Þjóðviljinn - 01.04.1953, Síða 6
'6) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagtir í. apríl 1953
þlÓÐVIUINN
Útgefandi: Samelningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðraundsson.
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
Biaðaraenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi ólafsson,
Guðmundur Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg.
19. — Sími 7500 (3 línur).
Áakriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavik og nágrenni; kr. 17
annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljane h.f.
„$já hér hve illan enda
Þau tíðindi hafa nú gerst innan „Sjálfstæðisflokksins" sem
munu eiga eftir að draga alvarlegan dilk á eftir sér ef að lík-
mdum lætur. Það hefur orðið alvarleg uppreisn innan flokks-
ins með þeim afleiðingum að allmargir styrktarmenn og áhrifa-
menn í flokknum hafa sagt sig úr lögum við hanti og efnt til
stofnunar nýrra stjórnmálasamtaka. Þessir menn hafa þegar
tilkynnt formlega nýja flokksstofnun og að flokkur þeirra muni
bjóða fram bæði við alþingiskosningamar í sumar og bæjar-
stjórnarkosningarnar næsta vetur.
Það fer ekki hjá því að þessi atburður hafi alvarlegar afleið-
jngar fyrir „Sjálfstæðisflokkinn“. Foringjum hans, og þó eink-
um Ólafi Thors, hefur hingað til tekizt að halda flokknum
saman, þrátt fyrir innri mótsetningar og ágreining þeirra hags-
munahópa sem að honum hafa staðið. Hér skal ekki rakið
hverjum loddarabrögðum hefur verið bcitt í þessu skyni en
þau eru a.m.k. ekki ókunn þeim sem nú hafa fengið jióg af
slíku, sagt skilið við ,,Sjálfstæðisflokkirui“ og efnt til nýrrar
ílokksstofnunar.
Meðan þessi aðalflokkur íslenzku auðstéttarinnar bar sitt
gamla og upphaflega nafn varð honum lítt ágengt og í raun og
veru fór fylgi hans hnignandi með þjóðinni. Það var þá sem
gripið var til þess blekkingabragðs að taka upp gamalt og
vinsælt flokksnafn úr frelsisbaráttu íslendinga við danska kúg-
un. Með þessari nafnbreytingu, ásamt fálieyrðum loddarabrögð-
vm, algjörri tækifærisstefnu og ótakmörkuðu fjármagni tókst
,,Sjálfstæðisflokknum“ að hindra fyrirsjáanlegt fylgishrun og
hefur í krafti þessa getað blekkt til fylgis við sig fjölmargt
fólk úr alþýðu- og millistétt, sem ekki hefur greint gráðugan
úlf auðvaldsstefnunnar undir sauðargæru sjálfstæðishjalsins og
allra stétta vináttunnar, sem prédikuð hefur verið þjóðinni af
málsvörum hans og blöðum.
■Hitt hefur fáum dulizt sem opin hafa augu og aðstöðu til
að fylgjast með vinnubrögðum „Sjálfstæðisflokksins" að i
starfi hans óg stefnu hefur þróun öll hnigið í þá átt að flokk-
nrinti yrði algjört einkafyrirtæki nokkurra ófyrirleitnustu og
auðugustu fjölskyldna landsins. Það eru nokkrir rikustu lieild-
salarnir og Kveldúlfur sem ráðið hafa og ráða stefnu „Sjálf-
stæðisflokksins". Hann hefur orðið þeirra skjól og skjöldur í
hretviðrum harðnandi stéttarbaráttu alþýðu og yfirstéttar, og
það er ekkert efamál að ekkert það fjTÍrtæki sem auðmanna-
itéttin íslenzka hefur lagt fé sitt í hefur skilað henni slíkum
arði bæði beint og óbeint sem einmitt ,,Sjálfstæðisflokkurinn“.
En samtímis því sem þjónusta ,,Sjálfstæðisflokksins“ við
einkahagsmuni voldugustu au.ðklíknanna hefur orðið að óhrekj-
andi og viðurkenndri staðreynd hefur óánægjan og uppreisciin
magnast innan flokksins. Fleiri og fleiri hafa séð í gegnum
blekkingahjúpinn sem hinar voldugu klíkur auðvalds og einok-
unar hafa dregið yfir þetta arðvænlegasta fyrirtæki sitt. Þessi
vppreisnaröfl í „Sjálfstæðisflokknum" notuðu forsetakosuing-
árnar á síðaátliðnu sumri til að minna foringjana á tilveru sína
og hug til flokkseinræðis Ólafs Thors og Bjarna Benediktssonar,
með þeim afleiðingum að „Sjálfstæðisflokkurinn" bókstaflaga
sundraðist í allar áttir og forkólfar hans biðu hinn háðulegasta
osigur.
Hór skal engu spáð um framtíð hins nýja flokks Varðbergs-
manna, þótt fyrirsjáanlegt sé að hann veldur umtalsverðum
ruglingi og þverklýfur „Sjálfstæðisflokkinn, og fyigi bans hér
í höfuðstaðnum. En augljóst er að flokksstofnun þessi er afleið-
isig þeirrar spillingar og svika sem fjölmargir fylgismenn og
ílokksmenn „Sjálfstæðisflokksins“ telja sig ekki geta lengur
vnað við af hendi forkólfa sinna. Það er um stund liægt a.ö reka
heilan stjómmálaflokk sem einkafyrirtæki nokkurra manna, en
það er útilokað þegar til lengdar lætur. Þann sannleika fá nú
foringjar „Sjálfstæðisflokksins" að reyna með klofningi Varð-
bergsmanna á flokknum og fráhvarfi þúsunda alþýðu- og milli-
stéttarfólks sem neitar að láta lengur hafa sig að ieiksoppi í
etjómmálabraski einokunarheildsalanna og Thorsaraklíkunnar.
Hvajr stóð flokkur þinn í landvörn íslendinga?
Aðeins einn st| órnmálctflokkur
glúpnaðl ekkl fyrir valdboði
Bandaríkianna árið 1941
Brezkur her gekk á land á
íslandi 10. maí 1940, landið var
hernumið, hlutleysi þess skert
eins freklega og liægt var.
Ríkisstjóm íslands mótmælti
harðlega hernáminu og áskildi
islenzkum þegnum skaðabætur
fyrir allt það tjón er þeir yrðu
fyrir af völdum hins erlenda
hers.
★
Rúmt ár leið. Bretar voru
orðnir áðþrengdir í stríðinu.
Ölafur Thórs
Annað auðvaldsstórveldi, sem
enn hélt sér utan vkl styrjald-
arátökin, notaði sér neyð
Breta til að heimta herstö'ðv-
ar til 99 ára í brezkiun ný-
lendum í skiptum fyrir nokkra
ryðbrunna tundurspilla. Þegar
þetta sama auðvaldsstórveldi
sagði brezku stjórninni að þnð
vildi fá lierstöðvar í Evrópu,
varð Churchill að hlýða, hann
afhenti Islaiul sem herstöð
stómeldis — samdi um það við
stjórn Bandarikjanna að á ís-
landi skyldu settar upp banda-
rískar herstöðvar.
Enginn snefili af vafa ríkir
lengur um a.í þannig var her-
nám Islands 1941 afráðið, Is-
'and var notáð sem leiksoppur
í h-'ískinnsleik tveggja auð-
valdssíómelda irm áhrif og
völd. Og fáir munu þeir sem(
trúa þeim áróðri bandarískra
leppa hériendra að stjóraendur
auðvaldsstó-veldanna, Bret-
iands og Bandaríkjanna, ha.fi
vart mátt vatni halda af um-
hyggju fyrir hngsnnmim Is-
Jend'nga í þeim skiptum. Manni
eins og Corde'l Hull kemur ekki
í hug sá barnaskapr'r að repw
að fe!a að athafnir Bandarikin-
stjómar varðandi hemám Is-
lands hlytu rð stjómast ein-
vörðungu af bandarískum hags-
mirnura,
Þannig voru. staoreyndirnsj.
En heima á Islandi va.r leikur
set.tur á svið. Leikhúsið var
ekki valið af verri endanum.
si'iði'. var Alþingi Islendinga.
Þar var leikið að gerðir væru
frjálsir samningar á jafnrétt-
isgrundvelli milli nkjauna ír'-
iands og Bandaríkjanna i’m
bándaríekar hcrstöðvar á ls-
’andi, en samdægurs gekk
bandarískur her á iand úr
skipum sem höfðu verið all-
lengi á leiðinni, — eins og
til að sýna öllum heimi að
samningurinn við Island var
algert aukaatriði leiksins.
Fyrri grein
Þetta var sumariö 1941. Vet-
urinn áður höfðu ofsóknir
brezkra hemaðaryfirvalda gegn
Sósíalistaflokknum og verka-
lýðshreyfingunni náð hiámarki.
Sunnudaginn 27. apríl þetta vor
bannaði herstjóm Breta á Is-
landi Þjóðvi’jann og bannaði
Sósíalistaflokknum að gefa út
nokkurt bláð. Ritstjóm Þjóð-
viljans var flutt úr landi, Sósí-
alistaflokkurinn þar með svipt-
u- formanni sínum og varafor-
manni. íslenzkir dómstólar
höfðu nokkru áður gengið er-
inda hins erlenda hers í dreifi-
bréfsmálinu og dæmt til fanga-
vistar forystumenn verkalýðs-
hreýfingá rinnar.
Þrír stjómmálaf’okkar, Sjá'f-
stæðisflokkurinn, Framsókn og
Alþýðuflokkurinn, höfðu þctta
v-or gert samsæri urn. að víkja
stjómarsk’á landsins t.il hlið-
ar og fresta alþingiskosningum
til stríðsloka, en létu þingmrnn
framlengja umboð sín í algeru
heimildarleysi. Aðelns einn
stjómmálaflokkur, Sósíalista -
flokkurinn, baxðist gegn því :ið
þannig væri traðkað á stjórn-
arskrá íslands. Aðeins einn
þingmaður þríflokkamia greiddi
atkvæði gegn kosningafrestun-
inni, Páll Zóphóníasson.
*
Á fundi þingsins 9. júlí sátu
þrír fulltrúar Sósíalistaflokks-
ins, Brynjólfur Bjarnason, Is-
leifur Högnason og Joha.nnes
úr Kötlum, varamaðnr Einars
Olgeirssonar.
Fyrir þingið var lagt að
samþvkkja samning um „her-
vemd“ Bandaríkjanna, er r:k-
isstjórnin hafði þegar gert,
ríkisstjóm þriggja f’okka,
Framsóknar, Sjá’fstæðisflokks-
ins og Alþýðuflokksins.
Aðe’ns oinn íslenzkur st.jórn-
málafloklcur, Sósíalisí a flokkur-
inn, gcgnaði ekki fyrir vald-
boði IJaii daríkjann a.
I umræðunum lýst; Brynjólf-
vr Bjarnason afstoðu flokksins
tú þess sem var að gerast af
taunsæi og framsýni:
k:
„Við stöndum nú auriiti ti!
auglit’s við orðinn hlut, þar fá-
ura við engu um þokað. Við
yetum aðe'ns mótmælt, og það
munurn við þm. Sósialistaflokks.
’ns gera, og þau mótmæli hliótn
'arnframt nð verða skoðuð sem
Vántranst' á ríkjsstjórnina.
•c'vmn’ngur sá, sem ísl. r’k
;’ntjémin hefur gert við stjóm
'TJo fZf'rfiur í
falJu héimildoríoyBí • og umbpðs-
’aust f>*á þióðmni. Engin ríkisst
getur gert ráðstafanir,. sém á-
kvarða örlög íbúa landsins nú
og í framtíðinni, án þess að
spyrja þing og þjóð.
Þetta skref, sem nú hefur
verið stigið, er áreiðanlega ör-
lagaríiiasta skrefið, sem stigið
hefur verið í utaaríkis-
málum Islands, síðra landið
fékk innlenda stjórn. En sú
stjóm, sem nú fer með völd á
íslandi, -er ekki lögleg stjórn
og hefur ekki heimild til þess
að gera neitt í nafni þjóðarinn-
ar. Og því miður er þessi hv.
samkunda jafa ólögleg og jafn-
umboðslaus frá þjóðinni og riir-
isstjómin. Eg álít nauðsynlegt
að leggja áherzlu á þessa hlið
málsins, enda -þó að við séum
vanmáttugir og verðum að
sætta okkur við staðreyndimar.
íslenzka þjóoin hefur ekki af-
salað sér neinurn réttindum og
ekki heldur lý’st sig reiðubúna
til þess að fela Bandaríkjunum
vernd íslands. Slík yfirlýsing er
með öllu persónulega á ábyrgð
þeirra ráðherra sem nú fara
með völd í landinú'.
Þingmenn Sósíalistaflokksins
greiddu allir atkvæði gegn
samningnum.
Ennfremur báru þeir fram
eftirfarandi þingsályktunartil-
lögu:
„Tiilaga til þingsályktunax
um ráðstafanir til .að tryggja
sjálfstæði Islands að styrjöld-
inni lokinni og ura stjómmála-
samband við Sovétlýðveldin.
Flm.: Isleifur Högnason,
Brynjólfur Bjarnason, Jóhaan-
es Jónasson.
Alþjngi. ályktar að fela ríkis-
stjórninni.
1. Að fara 'þess á leit við
stjórnir Bandaríkjanna,
Bretlands og Sovétlýðveld-
anna að gefa sameiginlega
vfirlýsingu um, að þessi ríki
skuldbindi sig til að viður-
Brynjólfur Bjarnason
kenna algert frelsi, full-
vcldj og fr'ðlielgi íslaríds að
styrjöldinni lok’nni og talci
ábyrgð á því, að þao fái að
njófa þessa sjálfstæð’s og að
ekki verði gcrígíð á rétt þess
á nókkum hútt.
2. Að taka nú begar úpp
stjórnmálasámband við
Frámhald á 3. siðU
/