Þjóðviljinn - 01.04.1953, Page 7
Miðvikudagur 1. aþríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7
„IUéi- finnst margt svipað í aSs.töðu ísienzku þjóðarinnar í dag og l)éirra maruia, sem
dæma skyldi vegna atburðanna 30. marz 1049".
STEFÁN ÖGMUNDSSON:
Vnr EHirst ri
Á fridArtímum
Þegar fslendingar íögnuðu
vori 17. júni 1944, eftiir hinn
l,anga vetur erlendra yíirráða,
bjó mörgum i hug sú gleði, sem
ekki verður fullkomin fyrr en
í samtaka athöfnum fólks, sem
lengi var synjað um eðíilega
• viðleitni til sjálfsbjargar. Þ.að
var igleði fólks, sem hélt að
íramtíðin byði því hindrunar-
lausa möguleika til þess að
^jfcega vera sinniar eig’in gæíu
smiður. Fólks, sem að vísu bjó
í harðbýlu landi, en mundi ætíð
iganga fagnandi til átaka við
náttúr.u þess, svo framarlega,
sem því væru ekki aðrir fjötr-
' ar verri en strangleiki hennar.
Þetta var að visu gleði barns-
ins sem ekki þekkir umhverfi
sitt né heldur þau öfl, sem
' ráða sorgum. Það var gleði
' fólks sem ekki skildi né heldur
myndi vilja itxúa að í landi
okkar byggju menn, sem teldu
sorgina, fátæktina og fjötur-
' inn aeskilegri, gróðavænlegri,
' en sjálfsbjörg, lífshamingju og
frelsá.
Svo biðum við hamingjuósk-
anna eins og bör-n, við biðum
þess að hamingja okkar yrði
staðfest af öðram þjóðum með
_ viðuxkenningu á fullu sjálf-
stæði ísiands.
Við munum það víst öU
hversu því var haldið á lofti,
þegar hin „mikia f relsisunn-
andi þjóð“ Bandaríki Norður-
Amea-íku fagnaði fjöi-lausn
' okkar og viðurkenndi lýðveld-
ið Island fyrst allra ríkja. Þá
varð tii í íslenzku máli orðið
„sérk-gur sendimaður" því það
þurfti einstakan úrvalsmann.
til þess að taka í hendi okkar
þá, svo einstakan að okkar
gamta tunga átti ekkert orð
til að lýsa stöðu hans né : 'er-
indi. Hjá góðviljuðum ísvenzk-
um almúga var það laðeins eitt
sem gat Vakið efa á einlægni
þessa sendimanns. Og þessi efi
var íslendingum að kenna,
raunar aðeins einum íslend-
ing. Það vai- maður, sem um
tuttugu ár,a skeið hafði haft
það til siðs að hæla á hvert
reipi öllum erlendum mönnum,
sem íslenzk alþýða hafði ein-
hverjar ástæður til að líta á
sem fjandmenn sína. Fyrst
voru þeir danskir, svo þýzkir,
' síðan enskir, allt éftir því
hverjiir fastast stóðu gegn hags-
munum Islendinga a hverjum
tíma. Nú kom þessi maður á
vettva.ng sem oftar, og hóf
sendimann Bandaríkianna og
þjóð hans .il skýjarma umfram
iaha aðra, sem mættir vom
þeirra erinda að þrýst-a hendi
vora. Þið kannist sjálfsagt við
þennan mann og blaðið hans.
Valtýr heitiir hann og blaðið
hans var ein.u sinni kallað
danski Moggi. En það sem um-
fram ailt annað gerði vini Va3-
týs tortrýiggilega í augum ís-
lenzkra alþýðunranna var hin
sérlega tilhneiging sem hann
og blað hans hafði ævinlega
haft til þess að vera á móti
óskum lalþýðunnar, hvort sem
það vom óskir urn hærri laun.
betna húsnæði, mjólkurgjafir
til bama í skammdeginu, a,uk-
in menntun eða bara óskin um
, *ð fá að vinna.
En það, sem einkenndi hina
sérlegu vini Viaitýs umfrarn
alla aðra,' sem óskuðu okkur
• til hamingju með, iýðveldið, var
það, að þeir vildu ekki hætta
að þrýsta hönd okkar og þeir
vildu ekki fara heim til sín
aftur. Eftir kröfu þeirra, liöfðu
þeir verð beðnir iun að vera
hér meðan striðið stæði og
þeir höfðu lofað að fara burt
úr landinu strax og því væri
kröfðust þeir þess að fá islenzk
•landsvarði á leigu til 99 ára.
Þeir sögðúst þurfa að annast
viðskipti sín við Þýzkaöand,
sem þeir byggjuist við að her-
sitja í 25 ár. Vissulega var
þetta dáiítið tortryggilcg krafa
af vinaþjóð, sem 3x>rið hafði
frelsi okkar og sjálfstæði fyrir
brjósti öðrum. þjóðum fremur.
Og mörgum varð á að
spyrj-a hvaða orsaldr gætu Íeg-
ið t.il þessa háttalags. Hvemig
gæti bandaríisku „vinunum“
lcomið til hugar að gera kröíu
tii þess, að setjast í bú íslenzku
þjóða,rinnar og deila við hana
jarðnæði og nytjum, í stað þess
að kveðja með siðiegum hætti?
Og siðas-t en ekki sízt, hvernig
mundu húsbændvimir bregðast
við þessum óvenjulegu gest-
um?
En það voru einmift viðbrögð
húsbændanna, sem gáfu skýr-
iniguna á framkomu gestanna.
Fyrir kosningar 1946 lá fyrir
kraf a Bandarikjanna u.m her-
stöðvar í Keflavík, Hvalfirði
oig Fossvogi ,-fcil. 99 ára? Fvrir
öllum þingmarmsefnum stjórn-
arf:okkí!nr,„a iá spurningin um
afstöðu þeirra til þessara
krafna. Og aiiir svömðu þeir:
Eingar herstöðvar á f.riðartím-
um. Með þessa játningu í huga
geick fylgilið þeirra -að kjör-
borðinu og gaf þeim áfram að-
stöðu ti.l valda. Það Alþin.gi,
sem nú kom saman lét það
vera sitt. fyrsta verk að sam-
þykkja óskiir Bandaríkjajina
um hluta af jörð íslands og
réttindum ’ýðveidisins. Þama
var skýringin fengin á hinni
sérlegu framkomu bandarísku
.gestanna1'. Þeir áttu eklci Val-
tý einaia að rfn, heldur þá
stétt, sém liann, er fuiltrúi fyr-
ir. Rödd lians var aðeins „His
masbérs voice", rödd héisixmd-
ans, ísienzlcu og ameríslcu auð-
stéttarirmar.
Hér kom jxið í ! jós,' sem
ýmsii' vissu, en ' fæstir vildu
it.rúa, að í Jandi oklca.r búa í
arsve.g.ar hið starfandi fólk ís-
land'S, jmð fóílc, sem eitt hefur
hagsmuni af sjálfstæði þess.
H'Insvegar auðdrottnar íslands,'
,spm aldrei litu á stofnun jýð-
veldisins, sem skref t.il aukins
frelsis og lífshaminiziu þjóð-
arinnar, lieldur hagkvæma leið
itrl gróðavænlegra viðskipia
með frelsi hennar og lífsham-
, irngju.
Það hlaut þvú að koma í hlut
eina i'aunveruiega verkalýðs-
flokksins að reisa merkið í
hinni nýju frelsisbaráttu fs-
■'.endiojga, og i hlut verkalýðs-
hreyfirngarinnar undi:
hans, að vera forystusveitin
fyrir öðru vinnandi fólki,
menntamönnum og frjálslyndri
mitii&tétt.
★
Þetta varnarstríð ■ íslendinga
heíur nú staðið óslitið frá því
1946. Við þekkjum heJztu leið-
armerkin, þau eru eins og
-spi'engjug j)fir í þjóðbraut, Og
be.ra hvert sitt heiti: KeXIavik-
ursamningur, Marshallsamning-
ur, Atlantshafsbandaliag, her-
vemdarsamningur. Og ríú haíia
þeir sem gerzt ættu að vita,
íslenzkir vaJdhafar, boðað nýtt
kennimcrki á þjóðbrautina: ís-
Jenzkan her.
1 þessu striði islenzku þjóð-
arinnar igegn valdhöfum sinum,
liefur málstaður henn.ar farið
hiall-okia til þessa. Það . tókst
.að vinna varnarsigur í átokun-
um um Keflavíkursamnjnginn,
og forða því þá, að allar þær
kröfur sem amerísku agentarn-
ir höfðu lofað að lcom.a í gegn,
væru ^emþykktar. Síðan hefur
þeim með loforðum og svikum,
, eða hreínu ofbeldi tekizt að
færa á. íslendinga þann gleipu-
isfjötur, sem kosta mun bjóð-
'■ ina langa baráttu og óbætanleg
: torkenni.
★
Meðan heildarsamtölc verka-
Jýðsins - voni.. undir leiðsögn
sósóalisfá ýoru þau nægjanlega
■ steric í augum millistétta og
frjáls'lyndra menntamanna til
þess að ciga þá að bandamönn-
•um.
. Auðstéttmni tólcst að sölsa
heildarsiamtökin undir áhrif
sín, sams'tiUa öll áróðurstæki
sín gegn þjóðho’Ium öflum,
hræða cg kúga einstaklinga
með aívinnulegum og andlegum
ofsóknum, og skilningur á nauð
syn sameiningar allra þjóð-
legra afla ,tók að fjara um
stund.
Þjóðvamarleiðtogarnir ótt-
uðust' um mannorð sitt, og
hugðu á afturhvarf. Aðrir v.irð-
telja einlcarekstur hag-
lcvæmastan á íslenzka mál-
staðnum. Þeir æt’ia að hafa þá
nýju skipan, að fylkja liði með
fqr.ingjunum einum, án hins
stéttvisa verkamanns, án hins
róttækia menntamanns, án
þeirra krafta, ■ sem einir eru
færir um að skapa brjóstfyJk-
ingu í þjóðvarnarbaráttu Is-
lendinga. Hinn nýi foringja-
hópur, sem kennir sig við
frj-áLsa þjóð vifðist ekki slciJja
;að barátíán' krefst forustu
þeirra djörfustú og beztu cg
anríar liðskostur hæfir elcki
málslað íslendinga.
Mér finnst 'margt svipað í
aðstöðu islenzku þjóðarinnar í
dag og þeirr,a rranr.ia, sem
dæma skyldi- vegna atburðanna
30. m.arz 194í). Hún stendur
fyrir dómstóii afbro'nmanria,
og bíðu.r þessyað verða dæmd
frá mannrét.tindum.
Aðferðirnar ydð einstaklinga
og þjóð, eru að vonum keim-
líkar, enda . hugsaðar af sömu
mönnum.
Það sern ,. einkemidi ail’ian.
málarekstru' i sambandi við 30.
maiv var . ótii amerisku , auð-
•leppannia. Lengi vel þorðu .þeir
ekki að dæma, 'svo þegar dóm-
ámir komu, þorðu 'þei.r ekki að
framfvlgja þeim, og ennþá eru
þeir ekki famir að tilkynna
hinum dæmdu „sakir" þeirra-
Vegpa mótmæla íslenzku
þjóðarinnar, þora valdhafamir
nú varla að gianga um hús
hennax. Engar tilkynirin.gar,
engar hávaðasam.ar aðigerðir,
aðeins hljóðliausar refsingar, í
svo væ,gu formí að aJmenning-
ur verði ekki vakiinn til vit-
undar. Ekkert tukthús, aðcins
réttarskerðing nokkurra manna
og svo er allt hljótt.
★
Og hverniig huigsar nú ame-
ríiska auðvaldið og agentan
þess uð sv.ipta meginþarra ís-
lendinga manm'éttin'dum? Sa
dómur hefur ekki, og verður
áreiðanlega ekki tilkynntur
þjóðinni, hann var kveðinn
upp i ky.rrþey, og það var byrj-
að að framkvæma hann strax
á árinu 1946. Fyrst.a 'skrefið
var stigið mcð Kef 1 avíkirrsarr n
ingnum, b. e. herstöðypm , Í
landinu, sem tryggja slcyldí
framkvæmd alls þess, sem á
eftir kæmi. Þá voru sköpuð
skilyrði fyrir stöðvun þeirrar
nýsköpunar, sem staðið hafðl
frá st.ríðs'lokum fyri.r atbema
Sósiial'istaflolcksins. Síðan hef-
ur verið unnið markvisst að
eyðileggingu íslenzlcra atvinn.i-
vega, hækkun lífsnauðsymja,
tolla og slcatta, lækkun laúna
með margfölduðum vísitölu-
fölsunum og festirngiu fcaup-
gjsJds.
Samhliða þessu hefur svo
verið kom.ið á skipuJögðuny
mútum til íslenzku auðstéttar ■■
inniar í formi hinnar svoköll-
uðu Mai'shailgjafa. í kjölfar
þeirra hefur siglt ofboð&leg só-
un á igjaldeyri fyrir óþavfa
skran og fullunnar iðnaðar-
vörur, sem íslendingar áður
höfðu unnið sjálfir.
Þegar riddararnir í Wail
Street og peðin hér he’ima voru
búin að lælcka launin hja ís-
lenzkum verk.aJýð, rýja hann
hverj.um spariskilding fyrri ára,
og atvinnuleysið var tekið að
sverfa að þú&undum alþvð.i-
heimila, þá loks þótti tími itil
kominn að hefja hér hernað'ar-
framkvæmdir að marki, og nú
er svo. Icomið, iað fóllc sem
fagnaði stofnun íslenzlca lýð-
veldisins fyrir náleg.a níu ár-
um, það fóllc, sem stóð þess
.",’búið að nýskapa is'enztoa at-
v.'nnuvegi og frarrieiðsluhætti,
þct'a fólk er nú horfið frá
íslcnzlcum framleiðslust&rfum í
■stríðsiðun a miklu.
Svo grátbro.&.e.ga skrum-
skæld c.ru þróunarfyrirbrigðá
auðva.idsin'S á stundum, að nú
er svo lconrið hjá þjóð sem
græddi offiár á síðasta stríði,
bjóð sem á meiira <st atvin.nu-
tækjum og .atvinnumöguíe'ilc-
um, en hún er fær .um að ný.ta,
hefur meiri markaðsmöguleika
en hún þarf, þessa þjóð eru
nú vaidbiafiarnir. i vaxandi mœli
að rcyna að ger.a að handlang-
ara stríðsóðra kapítalista í
sókn þeirra gegn alþýðurílcjum
hedms.
Nú er svo lcomið, að þcir
Framhald á 11. síðu.
iokið. Erí þegar stríði láúk
rattn og sannleilca tvær . þjóðir
f vri,- nt.an há ameriskn. Ánn-
Jeiðsögn i,as|I