Þjóðviljinn - 01.04.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.04.1953, Blaðsíða 8
8) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 1. apríl 1953 frá Izrnfluimngs- Samkvæmt heimild í 3. gr. xeglugeröar frá 23. september 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefur veriö ákveöiö aö úthluta skuli nýjum sköimmtunar- seölum, er gildi frá 1. apríl 1953. Nefnist hann „Annar skönuntunarseðill 1953“, prentaður á hvítan pappír, með svörtum og græn- um lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: REITIRNIR: Smjörlíki 6-10 (báöir meötaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjör- líki, hver reitur. Reitir þessir gilda til og með 30. júní 1953.. REITIRNIR: Smjör gildi hvor um sig fyrir 500 grömmum af smjöri (einnig böggla- smjöri). Reitir þessir gilda til og meö 30. júní 1953. Eins og áöur hefur veriö auglýst, er veröiö á bögglasmjöri greitt niður jafnt og mjólkur- og riómabússmjör. „ANNAR SKÖMMTUNARSEÐILL 1953“ afhend- ist aöeins gegn því, áö úthlutunarstjórum sé sam- tímis skilað stofni af „FYRSTA SKÖMMTUNAR- SEÐLI 1953“, með árituöu nafni og heimilisfangi, svo og fæöingardegi og ári, eins og form hans seg- ir til um. Reykjavík, 31. marz 1953. Innílutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs. RITSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON kaupgreiSslur Ný lög samþykkt fyrir K. D. R. Framhaldsaðalfundur Knatt- spymudómarafélags Reykjavíkur (K. D. R.) var haldinn fyrir riókkrú. Komu margír dómarar til fundarins. Tvö mál lágu fyrir franihalds aðalfundi þessum en það voru lagabreytingar og greiðslur til dómara. Urðu miklar runræður um bæði þessi mál. Tillögur þær sem fyrir lágu voru samþykktar með smávegis breytingum. Sú skoðun hefur af dg til skot- ið upp kollinum hjá einstaka dómara að ráðið til að fá góða dórnara og að fá dómara yfir- leitt til að starfa, væri að greiða þeim fyrir að dæma leiki. Þetta gekk svo langt í fyrra að stjórn dómarafélagsins lét koma þess- ari ósk á framfæri við sam- bandsráð í. S. I. sem hefur úr- og mentung Ný félagsbók Fátt ex- það sem heillar mann eins og hafiö, myndbreytingar þess allar, dul- arkynni og fólgin auöæfi, hinn stórkostlegi heimur sem skáldið Einar Bene- diktsson lýsti í kvæöi sínu Útsæ. Ameríska vísindakonan Rachel L. Car son hefur unniö merkilegt afrek með bók þeirri Hafið og huldar lendux sem hér birtist í þýöingu Hjartar Halldórs- sonar. Hafið er sjötta heimsálfan, og hin langsamlega stærsta. Hafa menn gei*t sér grein fyrir að það nær yfir þrjá íjórðu af yfirborði jarðar? í bók þessari er með furðulega ljósum hætti dregin alhliða mynd af þessari stærstu heimsálfu, upp- runa hennar, þróunarsögu, lögmálum, lífi og fram- tíðarhorfum. Hún segir frá litbrigðum hafsins, hinu morandi lífi undir yfirboröi þess, hinum köldu myrku lxafdjúpum, hrikalegum fjallgöröum og eyöidölum, eldsumbrotum undir djúpum sæ, ofsakrafti hafsins og Ijúfmildri kyrrð, vinduim og fallstraumum, áhrií'um tungls, sólar og stjarna á hafflötinn, loftslagsbreytingum af völdum hafstrauma, hafinu som uppsprettu lífsins og óþrot- legu foröabúri, einu tilverusvæöinu niöur af ööru í þess ókynnisd j úpum. Þessi bók svai’ar fjölmörgum spui’ningum um hafið’, í samræmi viö nýjustu rannsóknir, en vekur um leiö fjölmargar nýjar sem ennþá er ósvaráð. Hún gerir oss hafiö ennþá meira heillandi en áöur, augljósara og dularfýllra í senn. Varla munu þess dæmi að fræöibók h afi verið tekið eins vel og þessari, hvar sem hún hefur komið út. Hún er þegar orðin heimsfræg og þýdd á hiörg tungumál. í Bandaríkjunum hefur hún verið metsölubók mánuð eftir mánuð. Hermann Einarsson, fiskifræðingur, ritar formála fyrir íslenzku útgáfunni;. MÁL 0G MENNING Laugaveg 19 — Sími 5055 sUtavald um áhugar-eglur. Þar var þessarl beiðni synjað með öllum igréiddum atkvæðum gegn einu (KSÍ). Viar riiáí þetta tek- ið fyrir aftur og nú á aðalfundi K. D. R. Var málið sett í nefnd, en á síðari fundinum var fellt að gei'a kröfur um kaupgreiðslur. Það kom greinitega fram við umræðumar að starf dómarans er aðeins einn þáttur í því að halda kn attspy rnuíþróttinn i gangandi, starf sem .'••amsvarar stjó.marstöi'íum, nefndarstörfum og öðrum fulltrúastörfium. Fyrir íþróttahreyfinguna, sem ©r fé- lítii, gæti tilslökun í þessiu efni haft síraar alvarlegu lafleiðingar. Dómarar í öðrum greinum gætu fiarið inn á sömu briaut. Því varð heldur ekki slegið föstu að gréiðslur tryggðu betri dóm- ana, en ef til vill yrðu dómarar fúsari að stunda þetta starf sitt. í móti því kæmi hinsvegar vægðarlausari krafa á hendur dómarianum af áhorfendanna hálfu ef þeir vita. að hann tekur ca. 100 kr. urii trmann. Lausnin á því vandamáli að finna góða og mægilegá mnrga dómara hér er ekki að borga dóriaurUnum loaup. Þá lausn verða knattspj'rriumenn, knatt,- spymufélögin, og e. t. v. fyirst og fremst KRR og .KSÍ :að finna. Enska deildarkeppnin I. delld L U J T Mörk S Charlton 34 17 9 8 6750 43 Woives 36 16 11 9 69-55 43 Burnley 34 16 10 8 54-37 42 WBA 35 18 6 11 57-52 42 Preston 33 16 9 8 69-52 41 Arsenal 33 15 10 8 75-52 4C Blackpool 34 16 7 12 61-56 39 Manch. Utd. 35 15 8 12 56-55 38 Sunderland 35 13 11 11 58-63 37 Bolton 33 13 8 12 49-52 34 Cardiff 33 11 11 11 41-34-33 Tottenham 35 12 9 14 67-58 33 Aston Villa 34 10 11 13 49-51 31 Newcastle 35 11 9 15 50-57 31 Portsmouth 35 11 9 15 58-66 31 Liverpool 35 12 7 16 51-65 31 Sheff Wedn 36 11 9 16 50-58 31 Chelsea 35 10 9 36 49-57 29 Stoke 35 10 9 16 47-56 29 Middlesbro 35 10 9 16 50-69 29 Marich. City 34 11 6 17 58-70 28 Derby 35 9 7 19 46-65 25 II. Ueild : I. U J T M St. 21 Southampt. 3E 6 11 18 55-79 23 22 Barnsiey 35 5 7 23 44-93 17 Hún er félagslegs og íþrótta- legs eðlis en ekki fjárhagslegs. Dómarafélagið hefur í hyggjj!i iað efna til námskeiðs fyrir héraðsdómara. Ættu félögin að sen.da þátttakendur á það, ekki síður en að halda uppi þjáifun fyrir flokka. sín.a sem þau ætla sáðar iað senda ti’l keppni. Dóm- arailiaiusir keppa flókkamir ekki. í þess.u sambandi má vekj.i athygli á því að handkniattleiks- menn sem eiga Hka við þessn erfiðleika að etja, hafia sarr- þykkt að gera siamkomulag sín á milli um það að hvert félag ;sern .sendir flokk eða flokfca til m.óts verði. ®ð tilnefna j.afnmarga á- byngia dómana með prófi úr fé- lagi sínu og það sendir rnarga flokka. á mótið. Það þýðir að þá f.ara félögin sjálf að hafa á- huga fyrir því að íþróttm l'ði ekki af þeim sökum og hverjam er málið skyldara? Dálítið til lathugunnr fýrir knattspymumenn. Svíar urðu lieims- meistarar í íshockey Fyrir nokkru er lokið heims- meistanakepprLÍ í íshockey sem finam fór í Sviss. Voru aðeins 4 lönd sem itóku þátt í keppninni. Svxar unnu keppni þesisa með 8 stigum. Þýzkialand fókk 2 stig. og Sviss 2. Tékkóslóvakía . gekk úr keppninni þegar lát Gottwialds bar að, en, það hafði tapað fyrir Svíþjóð í fyrri um- fcrð en síðari umferð var þá óleikin. Arsenal-Liverpool Aston Vilia-Burnley Biackpool-WBA Bolton-Tottenham Charlton-Marich.City Chelsea-Néwcastle Derby-Middlesbro MariCh.Utd-Cardiff Portsmouth-Sheffield W Sunderland-Preston Wolves-Stoke Barnsley-Southamton Kerfi 24 raðir. (x) (2) og bæjarstofnana verða lokaðar iaugaidagimi fyiir páska. Borgatstjónnii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.