Þjóðviljinn - 01.04.1953, Side 11

Þjóðviljinn - 01.04.1953, Side 11
Miðvikudagur 1. apríl 1953 -— ÞJÓÐVILJINN — (11 Varnarstnð á friðartxmum Framhald af 7. síðu. sem numið hafa þá iðn, að flytjia f’slendingum ræður og máíl þeirra mianna, sem bezt hafa íbalað og ritað íslenzka tung-u, lauðnast bað nú eitt starfia að sóp,a undan herra- þjóðinni eða flysja ofan í hama fcartöflur. Á stundum fundu áslenzkár bókagerðarmenn til þeirrar nautnar í starfi sínu, að þeir væru mikilsverður itengiliður milli liins bezta í menningu heims og þjóðar og fólksins í. Jandinu. Einn félaga minna á Keflavíkurfiugvelli er þangað kominn eftir 45 ára starf lað íslenzkri bókagerð, lannar eftir 15 ára starf, og þanniig mætti lengur þylja. Og nú spyr ég: Hvernig .mun starfagleði þessara manna var- ið nú? En vei þeim sem ekkd heyrir rödd landsfeðranna. Vei þeim, sem. ekki skilur hið fullkomna samræmi: Þjóð Eddu og Sögu, sú sem iritaði og kvað í þús- und ár, heimtar nú handrát sin af Dönum, en sen.dAr bókagerð- ;armenn sína suður á Kefla- víkurflugvöll til þjónu&tu við illa Iæs.a stríðsdátá. En, það er fjarri því að ís- lenzkir bókagerðarmenn eigi óskilið mál við lannian, verkalýð um þá miannlegu niðurlægiingu, sem í því felst ,að þurfa að hafa það sér -til lífsframfæris, tað binda vinnustéttum íslands, núlifandi og óbornum, hrís arð- ráns og ófarnaðar. Það er vissulega þyngri ra.u,n en tár- um italti, hverjum íslenzkum verkamanni, iðnaðairmanni, sjó- manni o.g bónda að þurfa að igerast malvinnungur hjá ame- rísku helsprengjuvaldi, saotia taxtabrotum og óhæfum iað- búmaði, sæta bjálfalegri hnýsni um einkamál, í stiað þess iað mega virrna iað íslenzkum friði, byggja ísleuzka vegi og hús, afla fiskjiar og heyja, sbráfia og prenta bækur; vinn,a í þágu íslenzkrar lífsbamingju. En þannig er farið að því í diag að svipta íslendinga mann- réftindum. íslenzlti herinn, sem nú hef- ur verið boðaður til viðbótiar við þann ameríska, á iað þjóna tvennum tilgaingi, anmars veg- ar iað verða einskonar færi- band fyrir betligull það, sem áður var kallað Marshallhjálp, en fæst ekki lengu.r igegn auð- mýktinni einni, og hinsvegar að vsrða íslenzka auðmanna- valdinu sá styrkur gegn verka- Jýðnum, sem ameríski herinn hefur elcki getað orðið til þessa. Óstjóm sú oig ránskiapur, sem núverandi valdamenn haf.a beitt íslenzku þjóðina á und- anförnum árum er slíkur, ,að þeir telj,a s'ig þess ekki xun- komna að verj,ast falli, án þess ,að treysta laðstöðu sína með vopnum. Þeir vita sem er, ,að hver dagur ber í skauti sínu nýja reynslu ,af samsekt þeirra við hin,a erlendu landræn,ingj,a. Og nú daglega e,ru barðar bumbur í blöðum hernámsflokk anna um nauðsyn þess aS flytjia inn erlent. f jármagn í stórum stíl, þegar stríðsgullið þrýtur itil stærstai hervirkj- ianna. Stefnan er augljós. Þeir ætla að halda áfram að solja áandið. Nú er það ekki iaðeins Reykjanesið og Hvalfjörður. Nú eru það fossarnir. Þeim, sem orðnir eru dúsbræður ame- 'i'ískra dollarakónga, finnst að vonum sjávarútvegur og land- búnaður íslendinga lágkúruleg- iar atvinniugreinar, enda þótt þar sé flest óunnið og niðut'- nýtt. Nei, verksmiðiur itil fram- leiðslu á hreinum stríðsvam- ingi væru ólíkt æskilegri lat- vinnugrein. En til þeirrar fram- leiðslu, — með virkjun íslenzku fossanna, — er vissulega „ekki stoð að stafkarlsauð, nei stór- fé, hér dugar ei minna“, og þetíia stórfé fæst frá Ameríku eftir kosningar o,g öll verðmæt- in í igulli og vélum, lágiun launum, háum sköttum og háu vöruverði, þessi verðmæti sbulu varðveitast með erlend- um og innlendum her. Á sam,a hátt og þessi her, sem nú á að stofna eftir kosn- ingar skal vera til verndar iauði og vöidum íslenzkra og amerískra auðdrot,tn,a gegn ís- lenzkri starfandi þjóð og verk- lýðshreyfingu hennar, á sama hátt kemur í ljós við stækkun þessarar myndar áð ,allur her- búnaður auðvaldsheimsins með B'andaríkin í broddi fylkingar, þjónar því hlutverki að vernda lauðinn og vald hans fyrir al- þýðu heimsins og -ræn.a þau lalþýðusamtök, sem stærst hafa orðið, sjóðum þairra, húsum og ilöndum, ræna cg brjóta niður hina sósíalistiskú heimshreyf- ingu lalþýðunnar og rilci henn- lar, lalþýðulýðveldin. Vamar- strið vinnandi fójkg, er alls stiaðar í eðli sínu hið aamia, það er stríð fyrir friði gegn þéim s|ettúm heims, sém ekki v'ínna, ,en lifa á ránskap, sem ekki verður riem'a að tákmörk-' uðu leyti framkvæmdur ón stríðs. iSú hætta, sem vofir yfir lit- illi þjóð með innflutningi er- lends auðmagns lumfram það, sem hún er borgunarmaður fyr- ir, hefur fyrr verið til um- iræðu á fslandi. Og sú stefna hefur ævinlagia verið dæmd hil dauða. Og varfærni manna í þeim efmfrn var jafnan mæli- kvarðinn á þjóðhohustiu þeiri'a. Nú er iað hirtast okkur veru- leiki þess tima, sem aldamó.ta- skáldin sáu í draumsýn. Virkj- un íslenzku fossanna, áleitni heimsvaldasinnanna til að sölsa undir sig auðlindir þjóðarinnar og arðræna vinnufólk henn.ar. Þorsteinn Eriingsson sagði svo í kvæði sínu, við Fossinn, um lauðstétt sinna daiga: „Nú þykir þeim sælas.t að dreyma, ,að þú værir iasni, sem uppi er hnýtt, og íslenzkai' þrælshendur teymia“. Og Stefán G. lætur fossinn segja í Fossaföllum Ég kann að smiða harða þrælahlekki á heilan lýð, ef mér er til þess beitt. Ég orðið gæti löstur mesti í landi oig ilækkun þjóðar •— öðrum þannig fer — sé igamla Þóris gulli trylltur andi, sem gekk í fossinn, v,akinn upp.í mér. Það eru þessi áfonn, sem ís- lenzkir valdhafar eru nú með ,á prjónunum. Það eru þessir hlekkir sem ekki er þorandi ,að smíða á íslenzkan verkalýð án þess ,að hafa her. Það er löst- ,ur ránshygigjunnar og ófriðar- ins, sem ekki er þorandi ,að þróa hér á landi án þess að hafa he,r. Þannig á að dæma mann- rétfindin af íslendingum. Því slungnari, sem áform amerísku auðstéttarinnar e,ru gegn íslendingum, því auð- mjúkari, sem hlýðni valdhaf- anna er, gagnvart Bandarikja- mönnum, því fjölþæitari og traustari 'verðiir baráitta -tíis- lenzkrar vinnuþjóðar að vera gegn þeim ófarnaði, sem viðj stöndum andspænis. Þótt vá sé! fyrir dy-mm íslendinga í dag og stefnt sé beint í sortanai af íslenzkúm valdhöfum, er ekki ástæða til þess iað ör- vænta fyrir þjóðina. Þ,að hef- ur áður syrt í álinn fyrir henni og átti hún þá færri vopn til varnar en nú. Við stöndum ekki ein í þess- ari baráttu. Hin alþjóðlega verklýðshreyfirug stendur við hlið okkar. Frá Eystirasalti til Ky.rrahafs teygja iriki alþýðunnar lendur sínar. Þaðan kemur Ijós ný- lendubúans, svo hann megi berjast til 'lífs. Það Ijós sem lýsir skærar en leiftur hel- ■sprengj unnar. Og þegar við berum saman baráttuskilyrði okkar og nýlenduþjóðanna, þar sem dauða'refsing er við hverju andstæðu viðbr.agði, þá finnum yið .það betur hversu það er með öllu vansæmandi að þola gorthönum vítissprengjunnar . að traðka á íslenzku fólki. Og við megum gjarnan nainn- ,ast þess sem Jón forseti sagði á sinni tíð, 'þegar tala skyldi við kónginn, iað menn mættu „ekki hafa þá reglu að varast að isty.ggja fjandmenn sína, og bezt væri að sem-.flestu-. legð- iust á eitt.“ Með nógu einbeittum athöfin- um lallra þeirra, sem fylgja ís- lenzka málstaðnum, er hægt að hrekja landránsöflin á flótta. Gegn áformum valdhafanna um áfi'amhaldandi sölu á ís- lenzku landi og skipulögðu arðráni á íslenzkum verkalýð, verða samtök alþýðunnar að snúast, því á forystu þeirra veltur sigiurinn. Vei'kalýðssamtökin verða að tak.a upp þráðinn frá döigum Kef la viku i'samn ings i ns, þau verða ,að færa baráttuna inn í verklýðsfélöigin og heyja hana ó sti'æfunum. Við verðum að xnuna iað þjóðfrelsisbarátta ís- •lendinga verður ekki aðskilin frá baróttu alþýðunnar fyrir íslenzteri atvininu, hækkuðum launum og fullkomnu skoðana- fi'elsi. Sú bai'átta er sterkasta vöi'nin. Og það er líka einasfa 'SÓknarleiðin. Á hennj byggist mannimg fólksins í landinu og á menningu þess byggist sjálf- stæði og friamtíð fslands. Verkefnið, sem bíður okkar nú er því að 'samstilla alla þjóðholla krafta *til ótaka gegn landránsöf lunum, gegn sam- særi auðdrottnanna. Og okkur ber að nota isérstaldega það tækifæri, sem gefst í sumar til ProköíéH - Russe! - Wright FRÉTT frá Moskva hermir, að tónskáldið Prokoféff, sem lézt ný- lega, hafi Játið eftir sig mikið xif ‘ónsmíðum, sem Idrei hafa verið uttar og sumar ullgeiðar. Með- ,í þeirra verka, ■m tónskáldinu uðnaðist að úka við, þó að au yrðu ekki utt að honum fandi, er ballett /ítan ÆJvintýr- íð um steinblóm- Prokoféff ið og ný útgáfa af óperunni Stríð og friður. Með- al þeirra verka, sem hann lauk ekki við, eru konsert fyrir tvö, píanó, og konsert og sónata fyr- ir selló. Síðasta verlc hans sem flutt var eftir hann, rneðan hann var á lífi, var sjöunda sinfónían. Diir Framhald af 10. síðu. af Mkskólum um allt landið. Fyrii’ októþerbyltinguna voru slíkar stofnanir alls ekki til í Rússiandi. Nú eru meira en fjórar milljónir barna í Ráð- stjói'narríkjunum í leikskólum að staðaldri. Á árunum eftir stríðið hefur Ráðstjórnin staðið fyrir ýms- um framkvæmdum til aukning- ar og endurbóta á barnastofn- unum. Stjórnin liefur þannig ákveðið áð þegar byggð eru ný iiðnfyriytækií, skuli 'iim Ifeið byggja sérstakar vöggustofur, þannig að rúm sé fyrir tólf ungbörn á hverjar hundrað konur , sem vinna í verksmiðj- unnif Á'sáma hátt eiga í leik- skólunum að rúmast fimmtán börn á hverjar hundrað kon- ur. í nýjum ibúðarbyggingum skal ætla að minnsta kosti 5% af 'góiffletinum til barna- stofnana.- * - rr BERTRAND RUSSEL, sem fékk bókmenntaverðlaun Nóbels fyrir nokkrum árum, lrefur sent frá sér litla bók með fimm smásög- urn. Bókarinnar virðist því aðeins vei'a getið í erlendum biöðum, að ritdómendum þykir það frá- sagnarvert, að nóbelsverð'aunahaf-: inn liafi fyrst revnt að fást við. skáldskap, þegar hann var kom-:. inn á níræðisaldur. ~k RICHARD WRIGHT, höfundur' Svertingjadrengs, hefur sent frá sér nýja skáldsögu, The Outsidcr. Söguhetjan er svertingi, eins og; í fvrri bókum hans, en að sögn. ritdópaara New Yovk Times eru það eklri örlög svertingjans í, landi kynþáttahatursins, sein að' þessu sinni er efniviður bókarinn- ar, heldur er söguhetjan „ráðviUt-. ur, leltandi maður tuttugustu Á'd- aiinnar", það er sem sggt aðéins tilviljun að hann er af sama liergi brotinn og lxöfundurinn. Bókiá er ekki þjóðfélagsádeila, he’dur' heimspekilegar bollaleggingar. Hin „ráðvillta, leitandi" söguhetja fremur fjögur morð, áður en bók- inni lýkur, og heinispekihugleið- ingar hans eru óþvegið kommún- istanrð. Wright er sem sagt sjálf- ui' ekki i’áðvilltari en svo, að hann veit hvernig rithöfund- ur af svertingjaættum á að fara að, ef hann á að gera sér vonir um að koma út bókum sín- um. Sjálfur hefur hann f’úið kynþáttaofsóknirnar í guðs eigin landi og‘ setzt að í Paris. ★ FYRIR 35 árum gaf norskt út- geröarfélag Osióbæ 50.000 lrr., sem verja átti til að koma upp gos- brunni á torgi einu í borginni. Fé- lagið átti (auðvitaö) skrifstofu- hús við torgið. Bærinn tók við gjöfinni og þeim skilmálum sem henni fylgdu, en enn er gosbrunn- urinn clrki kominn upp. Árið 1032 var efnt til samkeppni um gos- brunninn og veitt verðlaun, en ekkei’t hefur qnn orðið úr fram- kvæmdum, þó að talið sé að það verði á næstunni. Það er víð- ar seinagangur en hér á larrdi, þegar um skreytingu bæja er að ræða. * ás. þess að eflú styrk Sósíalista- flokksips ó Alþingi. Við eigum að efla eina flokkinn, sem fær ei* um lað liafa forystu fyrir þjóðfrelsLsbaráttu íslendinga í strQngt ;almenni,ngSáUt mypdi daig. \,ið eigum að samhæfa og^ brerinimerkja þær ævilangt ef ÐómsmorS? styrkja kraftana Innan Alþing- is og úti fyrir dyrum þess og leysa l>á ,,konungkjöimi“ frá þingsetu. Við eigum að samhæfa kraft- ,ana í félögum fólksims og á viinnustöðvunum. Alstaðar þar sem íslenzk vinnuþjóð kemur saman, þarf hún ,að muna ,að hún istend’Ur ' á baráttu íyrir ’sjálfs'tæði íslands. Við verðum ævinlega að vera þess minnug að standa vörð um réttindi okkar og fylkja liði til b,ar- áttu fyrir kjörorðum pkkar: 1. Bur,t með ameríska herinn af ísiandi. 2. Atvinnu handa öllum við íslenzk framleiðslustörf. 3. Lífskjör eins o,g þau hafa bezt oi-ðið á íslandi. 4. Fullkomið skoðanafrelsi og óskert Iýði'éttindi. Að berjast til sigurs fyrir þessum kröfum, er að halda mannréttindum, það er að vera íslendingur í dag. •Og íslend'ingar viljum við allir vera. þær eignuðust bam utan hjóna- bands. Fjáraálahneyksli Framhald af 5. síðu síðam formenn beggja stóru flokkanna, demókrata og repú- blikana, opðti að segia af sér næstum samtímis vegna þess að þeir voru flæjktir í fjámála- hneyksli. William Boyie, for- maður miðstjómar demókrata- flokksins og einkavinur Tru- mans fyrrverandi forseta, reynd- ist hafa bei'tt áhrifum sínum til að útvega kunn'ingjum sínum íé Úr opinberum sjóðum og þegið gjafir fyrir. Þegar forystumenn í'epúblikana vom að því konmir að rifna af hneykslun og hoi- lagri vandlætingu yfir spillinga demókrata, kom á daginn að Guy Gabrielson, formaður þeirpa eigin flokksstjórmar, hafði farið nákvæmlega eins að pg Boyle. Lauk syo að báðir .spgða af sér flokksformennsku.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.