Þjóðviljinn - 01.04.1953, Síða 12

Þjóðviljinn - 01.04.1953, Síða 12
Leikrit eflir Gunnar R. Hansen hyggt á sögu Hugos Vesdingmir Srumsýndlr á annan á páskum Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir á annan í páskum !eik- TÍtið Vesalingana, sem Gunnar R. Har.sen hefur samið efíir hinni Iieimsfrægu skáldsögu Victors Hugos. Er þetta eitt af \cigamestu leikritum, sem Leikfélagið hefur tekið til sýningar h:n síðari ár. Áuk þess að toúa skáldsögu Hugos til flutnings á leiksvi&i annast Gunnar R. Hansen leik- stjórn og gert hefur hann teikn ingar af öllum leiktjöldum og leiksviðsútbúnaði, en Lothar Grund málað tjö'din. 1 búningi Gunnars eru Vesa- lingarnir sjónleikur í tveim köflum með forleik og 18, mynd um eða atriðum. Leikendur eru alls 26 og fara Þorsteinn Ö. Stephensen og Brynjólfur Jó- ‘hannesson með aðalhlutverk karla í leiknum, en Erna Sig- urleifsdóttir og Ragnhildur Steingrímsdóttir með aðal- kvenh’utverkin. Með smærri hlutverk fara Árni Tryggva- son, Einar Pálsson, Steindór Hjörleifsson, Aurora Halldórs- dóttir, Elín Júlíusdóttir og Inga Laxness svo að nokkur nöfn séu nefnd. Sagan, lcikritið og höfundarnir. Victor Hugo fæddist 26. febr. 1802 og dó 83 ára að aldri árið 1885. Skáldsögu sína Vesalingana samdi Hugo í út- legð á Ermarsundseyjum, en þangað var hann sendur vegna andstöSu við Napóleon III. Sag- an kom fyrst út 3. apríl 1862 og var liún mesta og merkasta verk höfundarins og hið fræg- asta. Gunnar R. Hansen er lands- mönnum að góðu kunnur fyrir frábært starf á sviði leikJistar mála hér á landi. Hann mun hafa fengið sérstakan áhuga fyrir Vesalingum Hugos, þeg- ar hann sá um tjalda- og bún- Aðalfundur Verkalýðs- og sjómaunafólags Keflavíkur átti að vera s. 1. sunnudag. Hafði raunar verið boðað til hans áður, en liann fallið nið- ur. Svo fór einnig á sunnudag- inn. Með sama áframhaldi er ekki annað sýnna en Ragnari Guðleifssyni takist að halda uppteknum hætti: að halda því leyndu fyrir félagsmönnum hverjir hafi verið kosnir í stjórn, þar til nokkrum vikum áður en kjósa á í félaginu nýja stjórn! ingateikninga'r fjrrir leikhús eitt í Kaupm.-höfn, sem sýndi leik- gerð eftir skáldsögunni undir stjórn Guðmundar Kambans. I hitteðfyrra tók hann söguna ti) meðferðar og samdi leikgerð þá, sem Leikfélagið tekur nú til meðferðar. Starf Leikfélagsins í vetur. Vesalingarnir verða fjórða verkefni Leikfélags Reykjavík- ur á þessum vetri, en al!s þafa sýningar verið hingað til 83. Góðir eiginmenn sofa heima hefur verið sýnt 27 sinnum við fádæma aðsókn og verður sýn- ingum á því leikriti haldið á- fram eftir páska. Sfóraakið herlii Bretar hafa nú gífurlegan viðbúnað til að tryggja yfirráð sín í Kenya. Lyttleton nýlendumálaráð- herra viðhafðj þau ummæli í brezka þinginu í gær að ástand ið í Kenya ííktist nú hernaðar- ástandi, og yrði mikið herlið sent þangað á næstunni. M©ntg®mery krefsS harð- asi stjómar á Manzhafs- Montgomery marskálkur hef- ur • í ræðu deilt á fyrirkomulag stjórnar Atlajnzhafsbandalags- ins. Telur marskálkoirinn það alltof þunglamalegt, og þrýna nauðsyn að sett verði á fót ein stofnun sem hafi jafnt pólitíska stjórn sambandsins og ákveði stefnu bandalagsins í hermálum. Sendir færeyskuzn sjémöunum barátíukveðjur Á fundi FulltrúaráSs verkalýösfélaganna varö alger eining um kosningu 1. mainefndar. Bar stjórnin fram eftirfarandi tillögu og var hún samþykkt í einu hljóöi: ,,Stjórn Fulltrúaráðsins telur nauðsynlegt og hvetur til að alþýða Reykjavíkur standi sam- einuð og eiohuga um kröfur sínar og baráttiunál 1. maí. Til þess að undirstrika þennan vilja sinn og greiða fyrir því að hátíðahö!d verkalýðsins 1. maí geti orðið sameiginleg, leggur stjórnin ti! að 1. maí- umnn Framhald af 1. síöu. hæðinni, en ekki er vitað hvað honum olli, að því er rannsókn- arlögreglan tjáði Þjóðviljanum í gær. Eldurinn lék um alla neðri hæðina og innbú brann og eyðilagðist allt, en það var vátryggt. I húsinu bjuggu Lárus Guð- mundsson bifvélavirki og Jón- íoa Nieljohníusdóttir kona hans og tveir synir þeirra, annar þriggja ára, hinn 9 rnánaða, og hafa þau nú orðið húsnæðis- laus, því þótt húsið standi uppi er það óhæft til íbúðar. nefnd Fulltrúaráðsins verði að þessu sinni skipuð 8 mönnum og að eftirtaldir 8 fulltrúar eigi sæti í nefndinni: Birgitta Guðmundsdóttir, ASB Eðvarð Sigurðsson Dagsbrún. Einar Jónsson, Múrarafél. Rvk. Kristján Guðlaugsson, Málara- sveinafél. Óskar Hallgrímsson Rafv.fél. Islands. Sigfús Bjamason Sjómannafél. Sigríður Hannesdóttir Verka- kvennafél. Framsókn. Snorri Jónsson Fél. járniðn- aðarmanna“. Einnig var samþykkt á fund- inum að senda færeyskum sjó- mönnum og samtökum þeirra, Fiskimannasambandi Færeyja, skeyti með baráttukveðjum og óskum um skjótan sigur. Métmæla íslenzkum her Svohljóðandi tilllaga var samhljóða samþykkt á fundi Félags blikksmiða, í Reykjavík. „Fundur haldinn í Félagi bliltksmiða í Reyhjavík, fimmtudaginn 26. marz 1953, mótmælir harðlega stofn- un íslenzks hers. Félagið telur tímabært að setja fram þessi mótmæli, nú þegar, þar sem ýmsir lielztu for- ráðamenn þjóðarinnar hafa gefið í skyn, að þörf væri á „íslenzkum her“. Ennfremur vill fundurinn láta þá skoðun í ljós að hinn erlendi her verði tafarlaust látinn víkja úr landi. Miðvikúdagur 1. apríl 1953 — 18. árgangur — 76. tölublað Stofnun LýÖveldisflokksins hefur aö vonum komiö mjög við kaun Sjálfstæöisflokksforsprakk- anna og m.a. kallaö fram mjög athyglisveröa játn- ingu. Morgunblaöiö segir í gær: „Um sSefnu flekks þessa ei ekki arniað vilaS, em aS feaaii kyggsl stauáa á vasðfeergi um hagsmimi slofÉenða sirnia". Vísir segir sama dag: „Ekki vesSiir aimaS séð, en að flesf slsfp.umái þessa flokks sén hin sönrn og þan, sem SjálfsiæBisflokkurinn hefiir haft á stefmi skrá sinni." Athugasemdir em óþarfar. 70. úigáínbék Máls eg menningaz: Hafið og huldar lendur Ný féíagsbék sem líklegl má ielja aö verði ein vinsælasia fræðibék sem út lidu? komið á islenzku Fyrsta félagsbók Máls og menningar 1953 er komin út, og er þaö jafnframt 70. útgáfubók bókmenntafélagsins. Bókin nefnist Hafið og huldar lendur, og fjallar eins og nafnið bendir til um efni sem ætti að vera íslending- um sérstaklega hugstætt. Bók þessi hefur hlotiö óvenju- legar vinaældir í öðrum löndum; var t.d. metsölubók mánuö eftir mánuö í Bandaríkjunum, þar sem hún kom fyrst út. afsöknn Siang Kaiséks fyrir ræningiahernum í Bnrnta Dagskrámefnd allsherjarþinigs- ins ræddi gær kæru Burma um ræningjaflokka Sjang Kaj- sék, er hafa lagt undir sig land- svæði í Norður-Burma og unnið þar mar.gskonar sppellvirki. ‘Stjóm Sjang Rajséks hefur opinberlega svarað þessari kæru þannjig, að kínverski herinn í Norður-Buaina sé á Jiandsvæði sem óvíst sé hvort tilheyri Burma, og svo verði iað líta á hitt að hann berjist hinni góðu baráttu gegn kommúnisma Suðaustur-Asíu, og sé því að vinna hið þarfasta verk! Höfundur bókarinnar er am- erískur haffræðingur, Rachel L. Carson, en þýðinguna gerði Hjörtur Halldórsson mennta- skólakennari. Las hann tvo kafla úr henni í útvarp, og vöktu 'þeir mjög almenna at- hygli. Dr. Hermann Einarsson fiskifræðingur skrifar formála og segir þar m.a.: ,,Hér á landi hefur verið mik. il vöntun á greinargóðri bók um helztu þætti liaffræðanna. Ég var þess mjög hvetjandi að sú bók, sem hér kemur fyrir almenningssjónir, yrði þýdd, vegna þess að hún bæt- ir úr tilfinnanlegum skorti og er auk þess svo liðlega og' skemmtilega samin, að mér kæmi ekki á óvart að hún yrði hér, eins og víða annarsstað- ar, mörgum alþýðumanni mik- ill aufúsugestur. Að vísu er hún rituð með tilliti til ánn- arra sjávarsvæða en oss eru kunn, en flest atriði heanar eru svo almenns eðlis, að það kemur varla að sök. — Höf- undurinn er bandarisk kona, Áknreyrar- Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. AUir togarar Útgerðarfélags Akureyrarkaupstaðar hafa land að hér undanfarið. Ka!dbakur kom 23. f. m. og landaði 143,2 tonnum af salt- fiski, 54 í herzlu og 75 tonn- um af öðrum fiski. Svalbakur kom einnig 23. með 159,7 tonn af saltfiski, 30,5 í herzlu og 66 tonn af ýmsum fiski. Harðbak- ur kom 27. með 140 tonn af saltfiski og 18 tonn í herzlu. sem starfað hefur við hafrann- sóknir, og virðist mér hún bæði liafa vandað allan undir- búning og grannskoðað lieim- ildir. Jafnframt hefur liún kostað kapps um að kynna nýjar kenningar í haffræðum. Að því leyti leiðir hún lesend- ann jbeint inn á ,verkstæði‘ haf- rannsóknanna, þar sem fram fer sífelld endurskoðun eldri staðreynda og nýjar eru felld- ar inn í þá heildarmynd, sem vér reynum að setja oss fyrir sjónir“. Bókin er 200 síður að stærð í allstóru broti, og fylgja hecmi allmargar myndir. LANÐNEMINN með sögima a£ hattimim og réttvísiimi Landneminn, 4. tbl. er nýkom inn út. Ritstjórinn, Jónas Árna son, segir þar ógleynuuilega sögu af hattinum, eða þegar réttvísin reyndi að útvega her- höfðuðum manni höfuðfat. Ingi R. Helgason skrifar um Trollin í þokunni. Annað efni blaðsins er: Naz- istagleði, eftir Ó!af Jensson, Knattspymubjal eftir Bjania Guðmundsson, brezk kimni í al- gleymingi, eftir Hróa Hött, ís- lenzk dansmenning eftir rit- stjórann, en auk þess skrifar hann greinina Hjartans lítil- læti rnn þá Snoddas hinn sænska og Jón Þórarinsson tónlistarráðunaut hinn íslenzka. Þá er dálkurinn: Sitt af hverju tagi, —• að ógleymdum tveim kvæðum eftir Kristján frá Djúpalæk: Syng ei um hann og Island. — Gleymið nú eklci að kaupa Landnemann áður en hann er uppseldur!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.