Þjóðviljinn - 02.04.1953, Síða 1
Fimmtudagur 2. apríl 1953
argangur
77. tölublað
Molotoff lýsir yfir fullum stuðningi sovétstjómarinnar við sáttatiilögurnar:
Friðurmn vinnst @f báðir aðiljar eru
fúsir að mætast á miðri leið
TiilögttMum fuguaé um allun
um í New Yorh og Tohío* -
heim. - Verðfall u kmaphöll-
■ JLoftárásmm hmidur úfrmm
Molðiolí’ MtaKiíkissáðherm Sovétrík$asma, lýsti
i gær ylir íullum stuðnmgi sovétstjómasinuar við
sáttatillögur stjóma Kína og Morður-Kórou í Kóreu-
deilunni. Hún mundi gera allt sem í heimar vaidi
stæði tii að kosua á friði í Kéreu og feún vonaði, að
Bandaríkjastjórn væri sama siimis.
Um allan heim hefur tiliögunum verið fagnað sg
úr öllnm áttnm herst krafan um, að þetta tækifæd
verði ztoiað tii að semja frið í Kóreu.
Molotoff lagði á það áherzlu,
að Kína og Norður-Kórea fái
sæti á þingi SÞ, svo að full-
trúar þeirra geti tekið þátt í
umræðum um Kóreumálin. Veg-
ur og virðing
SÞ væri undi
Jpví komin, a<
ihin lögmæta
■stjórn Kína
yrði aðili ac
samtökunum,
og nauðsyn
bæri til, ac
þetta mál yrð
til lykta léit"
þegar í stað
Molotoff minnt'
á, að það hefð
verið fyrir
frumkvæði
sovétstjórnar-
innar, að samningar um vopna-
hlé hófust í Kóreu og hún væri
nú eins og endra nær fús til
samstarfs um lausn deiltmnar.
Ekkert ætti að geta hindrað
að fullt samkomulag tækist inn.
an nokkurra daga um skipti á
sjúkiun og særðum föngum, og
'þegar tryggilega hefði verið frá
jþeim gengið, mundi auðvelt að
ná samkomulagi um heimsend-
ieigu annarra fanga og þar
með um vopnahlé.
Molotoff
tilkynningu um afstöðu sína til
sáttatillagnasma, en talsmenn
hennar hafa frá því þær voru
birtar lagt áherzlu á, að það
mundi koma í ljós við samn-
ingaborðið nú þegar rætt verð-
ur um heimsendingu sjúkra og
særðra fanga, hvort hugur fylgi
máli hjá „kommúnistum“. Og
sami tónn er í bandarískum á-
hrifablöðum, einsog New York
Times og Herald Tribune. Bæði
þessi blöð lögðu á það áherzlu
í gær, að vestrænwr- þjóðir
mættu ekki láta hinar auknu
friðarhorfur verða til að draga
úr vígbúnaði sínum og land-
varnasamstarfi. Þær verði að
hafa það í huga, að enn sé
margt sem ber á milli, og því
sé nauðsynlegt að hafa vald
BfóHngúr bar-
gi i Kenya
Vekja nýjar vonir.
Churchill sagði í brezka þing-
inu í gær, að tillögur Sjú Enlæs
væru í samræmi við þá skoð-
un brezku stjórnarinnar, að
ekki mætti beita fanga valdi
við heimsendingu, og þær hefðu
vakið nýjar vonir um að hægt
yrði að kamast að samkomu-
lagi. En ennþá þyrfti að sigr-
ast á miklum örðugleikum.
Morrison, sem var utanríkisráð-
'lierra í stjórn Verkamanna-
flokksins, sagoi að allur heim-
urinn vonaðist nú eftir því að
samningar tækjust í Kóreu,
Mega ekki verða til að
draga úr vígbúnaði.
iBandaríska stjórnin hefur
ekki gefið út neina ópinbera
1 gær sló í bardaga milli
brezks herliðs og Kikújúmanna
skammt frá Nærobi. Þegar sið-
ast fréttist höfðu 20 Kíkújú-
menn fallið.
Fréttaritarar skýrðu frá því í
gær, að Bretar hefðu í undir-
búningi stórsókn í Kenya og
mundi hún hefjast einhvera
tíma í þessum mánuði. um svip-
að leyti og dómur feilur í máli
Kenyatta, leiðtoga þjóðfrelsis-
hreyfingarinnar.
skólameistari á Laugar-
vatni
Dr. Sveinn Þórðarson mennta-
skólakennari á Akureyri var
í gær skipaður skólameistari
menntaskóiacns á Laugarvatni.
Menntaskóladeild 'hefur verið
starfandi á Laugarvatni und -
anfarna vetur en próf tekin við
menntaskólann hér og útskrif-
uðust fyrstu Laugarvatnsstúd-
entarnir s.l. vor/
Áskrifendur
/------
á tilfinningum sínum og hugs-
nnum meðan enn er ekki geng-
ið frá sanmingum, sagði Her-
ald Tribune. Og við sama tón
kvað í vesturþýzkum og
spönskum blöðum.
Aðeins eitt svar til.
Blað brezka Verkanoanna-
flokksins, Daily Herald, sagði
hins vegar afdráttarlaust, að
við þessum tillögum væri að-
eins til eitt svar: að gripa
þegar í stað tækifærið sem nú
gefst til að leysa Kóreudeiluna,
en lausn hennar gæti orðið
þáttaskil í milliríkjaviðskiptum.
F. -amhald á 3. síðu.
Þjóðviljinn bii-tlr í dafí á 7.
síðu mjög athygllsverða grein
eftir dr. Hermann Einarsson
fisklfræðing. Ita-ðir liann par
rannsóknir sínar á suðurlands-
sildinni og sýnir fram á að
nú s.éu að koma í gagnið nýir
sterklr árgangar sem gefa von-
ir uni vaxandi síldannagn og
statrri síld en s. 1. ár.
HðÐVHJOT kemur
uæst út miðvikudagmu
8. apnl.
ver
rum nevzluvorum
Sjötta allsherjarverÖlœkkunin siÖan striÖi
lauk sýnir yfirburÖi þjóÖfélags sósialismans
í gær kom til framkvæmda í Sovétríkjunum allslierjar-
verðlækkun á matvælum og öðrxun neyzluvörum, auk
ýmsra annarra vörutegunda. Þetta er í sjötta sinn síðan
striði lauk, að allsherjarverðiækkun er framkvæmd í Sov-
étríkjunum.
Bi’anð og korn lækkar um
10%, allt kjöt 15%, fiskur
10%, smjör og annað viðbit,
egg 10%, nýtt grænmeti og á-
vextir 50%, þurrkað og niður-
soðið grænmeti 25%, sykur
10%, kaffi og kakó 20%,
vodka, þrúgu- og ávaxtavín og
bjór 11-15%, tóbak og vind-
lingar 5-10%, glervörúr, leir-
tau og postulín 15-20% ryk-
sugur, ísskápar og aðrar heim-
ilisvélar 15-20%, búsáhöld 10-
30!
húsgögn og teppi 5%,
alls konar byggingarvörur 10-
15 %, benzín og olíur 25%, úr
10%, reiðhjól 10% o. s. frv.
Hér eru aðeins tekin nokkur
dæmi af handahófi um hina
stórfelldu verðlækkun. I fljótu
Þjúðviljinn
bragði virðist meðallækkunin
vera eitthvað um 15%.
Eins og áður segir, er þetta
sjötta allsherjarverðlækkunin
sem er framkvæmd í Sovétríkj-
unum, síðao. heimstyrjöldinni
iauk. Sú fyrsta kom til fram-
kvæmda 16. desember 1947, um
leið og öll vöruskömmtun var
afnumin. Önnur verðlækkunin
varð 1. marz 1949 og síðan á
hverju ári. Á þessum tima hef-
ur verðlag allra helztu neyzlu-
vara lækkað um meira en helm-
ing í Sovétríkjunum. Á sama
tíma hefur verðlag stöðugt
hækkað í löndum auðvaldsskipu
lagsins og kaupmáttur laun-
anna rýrnað að sama skapi.
1
eltlrEcmn Lles
Sænskur ráðherra varð fyrir valinu
Eftir margra vikna þóf varö samkomulag í fyrradag
í öryggisráöinu um eftirmann Trygve Lies í embætti aöal-
ritara. VarÖ sænski ráöherrann, Dag Hammarskjöld, fyrir
valinu og var samþykkt meö 10 atkv. að bjóöa honum
embættiö. Þáöi liann boöið í gær.
!Nú eru senn liðnir tveir mán-
nðir síðan Þjóðviljinn var stækk-
aður. Um leið og: stækkunin hófst
tiikynnti miðstjóinin livert átak
þyrftl að gera tll þess að stækk-
unin goti orðið varanleg. Eins og
sjá má af línuritinn hér fyrir
neðan vantar nú aðeins örlítið
á að hreln aukning á áskrifend-
um nemi helmingi af niarkinu
og hækkunargjöldin eru komin
emi lengra áleiðis. Auk þessa lief-
ur svo lausasala aúkizt að mun.
Þetta er mun betri árangur en
bjartsýnustu merni gerðci sér von-
ir um, og nú þarf að fylgja sókn-
imii vel eftir. Nú um páskana
er góður lími til að kymia nýj-
uni Kaupendum blaðið og safná
hækkimatgjöldum, og við skulum
nota þann tíma vel. Hvernig verð-
ur línuritið næst Jiegar það birt-
ist?
Fulltrúi Sjang Kaiséks I ör-
yggisráðinu sat hjá við at-
kvæðagreiðsluna, en annars var
algert samkomulag um Hamm-
arskjöld. Það var franski full-
trúinn, sem stakk fyrstur i;« p
á honum.
Hammarskjöld, sem er • 48
ára gamall, er af þekktri
sænskri stjórnmála- og embætt-
ismannaætt. Faðir hans var'
forsætisráðlierra í Sviþjóð á
fyrri stríðsárunum og bræður
hans tveir eru báðir háttéett-
ir embættismenn í þjónustu
sænska ríkisins. Hann er hs.g-
fræðingur að menhtun. 27 ára
gamall. varð hann aðstoðar-
kennari í hagfræði við ’háskól-
skömmu síðar viö starfi í þjóð-
bankanum, og fór þaöan yfir
í fjármálaráðuneytið. Hann
sótti efoahagsráðstefnur í
París 1947 og 1948, þegar
marsjall,,hjá.lpin" var undirbú-
in og hef.ur verið formaður
sænsku nefndarinnar á ráð-
stefnum efnahagssamvinnu-
stofnunar Evrópu. 1949 varð
hann ráðherra án stjóraardeild.
ar í sænsku stjórninni og
gegndi í rauninni embætti að-
stoðarutanríkisráðherra og sá
um þau mál, sem voru í sam-
bandi við þátttöku Svía í marsj.
allkerfinu. Hann var formaður
sænsku nefndarinnar á þingi
SÞ, þar til fyrir hálfum mán-
uöi, að hann sneri heim til
ann í Stokkhólmi, en tók Svíþjóðar.
Hækkunargjöld
• s
46,4%
100%
56,4%