Þjóðviljinn - 02.04.1953, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 02.04.1953, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 2. apríl 1953 l. 1 dag er íimmtudaKUrinn 2. * apríl. 92. dag-ur ársins. =£S5= Hvað er á annan? Eftir mikla sorg og gífui-legan háFðleik kemur annar í páskum, einn sjálfsagðasti gleðidagur fólks ins. Á öðrum stað á síðunni er sagt frá messum þeim seni við getum sótt á föstudaginn langa og jiáskadag. Á annan í páskum förum við gjarnan í leikhús eða kvikmyndahús. Hér er skrá yfir það sem þau hafa upp á að bjóða að þessu sinni. Iönó: Vesalingarnir, leikrit Gunnars Hansen, eftir skáldsögu Viktors Hugós; frumsýning. Blöð- in greindu í gær frá leikritinu, en það er einn viðamesti sjónleik- ur er I.eikfélag Reykjavíkur hef- ur tekið til mcðferðar. Þjóðleikhúsið: Landið gleymda, leikrit Davíðs Stefánssonar um Hans Egede, Grænlandspostula. Leikritið hefur þegar verið sýnt nokkrum sinnum, og þó menn greini á um gildi verksins mun nafn Daviðs Stefánssonar hafa mikið aðdráttarafl enn sem fyrr. Tjarnarbíó: Syngjandi, klingj- andi Vínarljóð, kvikmynd um ævi- sögu Jóhanns Strauss, hljómlist- armyr.d er gerist í Vinarborg. Að- alhlutverk Anton Walbrook og Maithe Harell. Gamla Bíó: Drottning Afríku, amerisk mynd með Humphrey Bogart og Katharine Hepburn. Látin gerast í Afriku, aðaliega um borð í bátnum sem myndin heitir eftir. Sjá myndina að ofan. Trípólíbió: Risinn og steinaldar- konurnar, kvikmynd um steinald- arfólk, byggð á rannsóknum sem gerðar hafa verið á hellismynd- um steinaldarmanna. Aða'kari- hlutverkið leikur Jóhann Péturs- son, í'isann GUADDI. Sá kafnar ekki undir nafni. Iíafnarbíó: Sómakonan bersynd- uga, frönsk kvikínynd' gérð eftir kunnu leikriti Sartres. Aðalhlut- verk: Barbara Laage, • jen . .kvik- myndin er h.ugsiið sem ádeila á kynþáttahatúí' hvar sem það birt- ist. ' Stjörnúbíó : • Astir Carrnenaf, með Ritu Hayiv-orth. og G'.enn. Eord- 5 aða’hlptverkum.. Mun h,ér yera komin ein útgáfan enn gf hinni =i5SS== Næturvarzla á skírdag og föstu- daginn íanga er í Lyfjabúðinni Iðunni; sími 7911. Á laugardags- kvöld og um páskana er nætur-. varzla í Ingólfsapóteki; simi 1330. Helgidagslæknaic verða - «em hér seglr: . ., iSlfiírdag': Óla'fur Tryggvason, Mávahlið 2, sími 82066. Föstudag- inn langa: Esra Pétursson, Löngu hlíð 7, sími 81277. Laugardag fyr- ir páska: Bjarni Konráðsson, Þingholtsstræti 21, sími 3575. Páskadag: Jón Eiríksson, Ásvalla- götu 28, sími 7587. Ahnan í pásk- um: Björgvin Finnsson, Laufás- vegi 11, simi 2415. Læknavarðstufan Austurbæjar- ekólanum. — Simi 5030. Katharine Hepburn og Humplirey Bogarí í kvilcmyndir.ni Drottning Afríku er Gamla bíó frumsýnir á nnnaii í páskum. fornu' : vinkonu vorri, Oaítnén frönáku, en myndin er amerísk. Austuchj».jarMú: rEskuspngxmBj amerfeklsJ5jjggyamynd í. eðlilegum litum,' uin æsku tónskáldsins Stephen Foster, sem allir þekkja. Ástmey Fosters leikur Eileen Christy, vesturíg'enzk stúika. Nýja bíö: Vökumenn, þýzk mynd ,,er fjaliar um mátt trú- arinnar". AGalhlutverk leika Luise Ullrich, Hans- Nielsen og René Deitgeni Myndin gerist nú- á tím- um. Barnasamlcoma verður í Tjarn- arbíói 2. páskadag kl. 11 fyrir há- degi. Séra jón Auðuns. 1 gær voru gef- in' sárrían af sr. Áreliusi Níels- syni ungfr. Þur íður Gisiadóttir Efstasundi 78 og Jósep He'gáson, bakari, Laugaveg 87. Heimiii þeirra verður fyrst urn sinn að Laugavegi 8Í. — Nýlega vöru gef- in saman i hjónaband af séra Áre- líusi Níelssyni ungfrú Þórunn Jónsdóttir, Nöklcvavogi 1, og Magnús Bergþórsson, verkfræð- -ingur, sama stað. Heimili þeirra rverður að Nölckvavogi 1. — Laug- ,ardaginn fyrir páska verða gefin sama.n i hjónaband af séra Emil Björnssyni ungfi'ú Ey-rún Þörleifs- dóttii', Laufásvegi 20, og herra „Gísii Guðmundsson, verkamaður, sama stað. — Á páskadag verða gefin saman i hjónaband af sérk ÍSmil Björnssyni ungfrú Ásta 'Guðjónsdóttir, Jaðri við Sund- laugaveg, og herra Ólafur Ragn- arsson, málari, Reylcjum við Sund- íaugaveg. Heimili ungu hjónanna Verður að Mávahlíö 27. StöðfirSingamót verður ljaldið í Verzlunarmannaheimilinu laugar daginn 11. aprí! n. k. Þátttakend- ur eru beðnir að gera aðvárt í sima 3761 eða 82222, Kvenfélag Kópavogshrepps. Skemmtun verður til ágóða fyr- ir iíknarsjóð Áslaug;ar Maack 2. páskadag kl. 8.30 í barnaskólan- Minningarspjöid LandgræSslusjóðs fást afgxéidd i Bóicabúð Lárusar Blöndals,, SkóiavörðusUg 2, og á skrifstoíu sjóðsins Grettisgötu 8. ALI.IIt KAUl’A LÁNDNEMANN 1 PÁSKALEYFIÐ. — FÆST Á NÆSTA VEITINGASTAB. Þing Iþróttabandalags Hafiuir- fjarðar vei-ður 9. apríl í Sjálfstæð- isliúsinu í Hafnarfirði, en ekki eins og áður hafði verið tiikynnt. 1 kvöld les Iíarl Guðmundsson leikari í útvarpið þrjá frásögu- kafia eftir tékkneska skáidið Kar- el Capelc. Kaflar þessir eru úr bók Capelcs, Hæjinar heimildlr, en í honni leiðir skáldið söguleg- ar persónur fram á sjónarsviðið og lietur þær tala sínu máli, eins og Capek lutgsar sér slcaphÖfn þeir-ra. Þættirnir se.nt Karl ios heita Frá sjónarlióli Pilatusar og í bókiuni bera þeir nöfnin Iíross- fesíing, Kvöldverðui- Pílatusar og. h. (séra prédilcar). Trúarjátnlng T’íiatusar. Þýðiuguna hofur Karl gert ásamt Iíára Vals- syni. Karl Guðnnmdsson er ekki að- eins snjallasii lieniiileikari lands- ins heidur itefur liami ágætustu tök á öðrum liáttum leiklistai-inn- ar. Hiuin er t. d. prýðilegur upp- lesari, eins og hlustendur fá eí- laust tæicifæri til að sanna í kvöld. Esporantistafé! agið AiIRORO heldur fund í Edduhúsinu mánu- dagskvöldið annan i páskum kl. 9. •—- Meðal annars sýnir dr. Wajsblum skuggamyndir frá dag- legu lifi í Austurlönduin og seg- ir fi'á þeim. aiESSUK UM HÁTÍBABNAK: Óháði fríkirlcjusöfnuðurinn: -Föstudagurinn langi: mesSa í Að- ventlcirkjunni kl. 11 f. h. Ráskadag- ur: messa í Aðvent kirkjunni kl. 11 f. Kristinn Stefánsson Annan í páskum: messa í Aðventlcirkjunni kl. 11 f. h. Séra Emil Björnsson. Bústaðapreslakall: Skírdagur: messa í Fossvogs- kirlcju kl. 2 e. h. Föstudag- urinn langi: messa í Kópavogs- skóla kl. 2 e.h. Páskadagur: messa í Fossvogskirkju kl. 3 e. h. (ath. breyttan messutíma; ferðir frá Blesugróf). Annan í páskum: messa í Kópavogsslcóla kl. 2 e. h. Séra Gunnar Árnason. Laugamesldrk ja: Skírdagur: messá kl. 2 e. li. Altarisganga. — Föst'udagurinn langi: messa kl; 2.30. Páskadagur: messa kl. 8 , árdegis; messa kl. 2.30. Annar í páskum: messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h: Séra Garðar Svavars- son. Dómkirkjan: Skírdagur: messa kl. 11 f.h., alt- arisganga; sr. Óskar J. Þorláks- son. Föstudagurinn langi; messa lcl. 11 f.h., séra Jón Auðuns; messa kl. 5 e.h., séra Óskar J. Þorláksson. Páskadagur: messa kl. 8 árdegis; séra Óskar J. Þor- láksson. Messa kl. 11 f.h.; séra Jón Auðuns. Dönsk messa lcl. 2; sr! Bjarni Jónsson. Annar í pásk- urn: messa kl. 11 f.h.; sr. Óskar J. X’orláksson. Messa kl. 5 e. h.; sr, Jón Auðuns. Háteigsprestakall: Föstudagurinn iangi;,. messa í Sjómannaskóianum kl. 2. Páska- dagur: messa í HailgrimSkifkju kl. 2. Ánnar í páskum: messa J Sjómannaskólanuin kl. 2. Séra Jón Þoivafðsson. Néspfestakali: Skírdagur: messa í Mýrarhúsa- skóla kl. 2.30. Fösttídagurinn ’angi: messa i Kapellu Háskól- ans kl. 2, Páskadagur: messa í Kapellu Háskólans kl. 2. Annar í páskum: ‘ messa í MýfarhúSaskóla kl. 2.30. Séra Jón Thörarénsen. HaHgi'ímskirkja: , j.V' •. , Skírdagur: messa kl. 11 f. h., séra Jakob Jónsson. pöstudagur- inn iangi: messa kl. 11., séra Sig- urjón Þ. Árnason; messa lcl. 2, séra Jakob Jónsson. Páskadagur: messa kl. 8 árdegis, séra Jakob Jónsson; messa kl. 11, séra Sig- urjón Þ. Árnason. Annar í pásk- um: messa kl. 2 e.h., séra Jakob Jónsson; messa kl. 5, séra Sig- urjón Þ. Árnason. Langholteprestakali: Föstudagurinn langi: messa lcl. Framhald á 11. síðu Eimskip: Brúarfoss fór frá Kbh. í fyrra- dag áleiðis til Rvikur. Dettifoss fór frá Halifax í gærkvöld áleið- is tii Rvílcui'. Goðafoss fór frá Hull í gærmorgun álelðis til Rvik- ur. Gullfoss fei' frá Algier í lcvö'd á'.eiðis til Palermo á Sikiley. Lag- foss kom til Haiifax 5 gærkvöldi. Reykjafoss er í Rvik. Selfoss er í Hafnarfirði. Tröllafoss kom til Rvíkur í gær. Straumey er í R- vík. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfj. á suðurleið. Esja fór frá Rvík í, gærkvöld vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Húnaflóa á aust- urleið. Slcipadeild S.I.S. Hvassafell væntanlegt til Rio de Janeiro 6. apríl. Arnarfe'l er i ,N. Y. Jökulfell er í Reykjavílc. Kí-ossgáta nr. 48. Lárétt 1 mannsnafn 4 gat 5 hætta 7 hestur 9 rölt 10 kiemmur '11 fræ 13 rugga 15 slc. st. 16 íiát. Lóðrétt: 1 vein 2 hrúga 3 sk. st. 4 fuglar 6 fugiinn 7. dýr 8 barði 12 dans 14 keyrandi 15 frumefni. Lausn á krössgátu nr. 47. Lárétt: ! dvergur 7 -öo' 8 roma 9 kró 11 ,all- 12 di 14 a! 15 Etna 17 si' 38 grá 20 skrafar. Lórétt: 1 doka 2 vor 3 rr 4 góa 5 umla 6 ra.Ha 10 óæt 13 Inga 15 eik 16 arf 17 ss 19 áa. Útvarpið I dag (slcírdag), Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 11:00 .Morguntón- leikar: a) Kvart- étt í A-dúr (K464) ©ftir Mozart. b) Kvintett í Es-dúr op. 16 eftir Beethoven. 13:00 Erindi: Upptök trúarbragða; síðara erindi (Sigur björn Einarsson prófessor). 14:00 Messa í Fossvogskirkju (sr. Gunn- ar Ámason.) 15:15 Miðdegistón- leikar: a) Fantasía í G-dúr op, 15 (Wanderer-fantasíán) eftir Schu- bert. c) „Gátutilbrigðin", hljóm- sveitarverk op. 36 eftir Elgar. —■ Framhald á 11. síðu. r , i.: ■ • ". , - • ýE*: ••J".' ' -"i.-.;'. V* _ i, •,'. ■ " f- !• V'‘ ö'te v "J'é' *• -",T‘ ".ý , Eftijr skildsöftt Charles de Cöstérs Telkningar eítir Helg<R Kúhn-NicLsen 10. dagur Það hafði verið tilkynnt frá dyrum ráð- Kí'.talina kom inn til Klérs óg skalf á Guð í himnlnum, kveinaði nú Satína, hússins að er sá tími nálgaðist að lands- ins frúva, drottning Karls keisara, yrði téttari, skyldi beðið hvarvetna fyrir hennar 1 e'ttii nlðurkomu. (Æinunum. — HVað amar að þér? spurði Klér. — Ó, stamaði hún fram, draugar strádrepa fólkið, og böðullinn dansar á iikúnúm. boðar ekkl Flæmingjalandi neitt g'ott. Sástu það með þínum eigin augum eða draumi? spurði Klér. — Með mínum eigin augum, svaraði’Katalína. Siðan hélt hún áfram: Tvö börn eru fæöd. Annað er sonur keisárans, Filippus. Hitt er sonur þinn. Og Filippus mun vei'ða morðingi og böðuil, en sonur þinn mun verða snillingur í fyndni og garnansömum uppátækjum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.