Þjóðviljinn - 02.04.1953, Page 7
Fimmtudagur 2. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Eins og nú standa salcir er
aðalvandamáHð varðandi sunn-
ansíldina tæknilegt atriði. Með
því smeina ég, að okkur hefur
ekki vantað síld hér sunnan-
lands hin siðari ár, heldur tæ-ki
til að veiða hana i. Á hverj-u
ári, s.ðan áríð 1949, höfum við
orðið varir mikilla síldartorfa
hér á miðunum sunnan- og suð-
vestaniands, en með reknet-
amum, okkar núverandi veiði-
taekni, hefur aðeins tiltölulega
lítið magn náðst á land, og
þar fyrir utan hafa ýmsar op-
inberar ráðstafianir orðið þess
valdandi, að miinna var sótt í
sunnanstofninn en æskUegt
hefði verið og ástæða hefði
verið til.
Tilraunír með flotvörp-u
hafa enn lítinn sem engan
árangur borið, og er allt mjög
á huidu um það hvað veldur.
Er enn ekki vitað, hvort alvar-
legir gaUar eru á þeim veiði-
itækjum, sem reynd hafa verið,
eða hvort síldin er svo hvikiU,
að hún 'getur forðað sér, jafn-
vel þótt varpan haldist opin
og hægt sé að dragia hana með
venjulegum toghraða. Þessi
tækn-ilegu atriði skipta mestu
máli nú, því að án fuUkomn-
ari veiðitækni verður. vart
hægt að byg.gja upp verk-
smiðjurekstur, eins og vonir
margm hafa staðið til.
Flotvarpan hefux hingað til
valdið meiri vonbrigðum en
ánægju, að minnsta kosti þeg-
ar um síldveiðar er að ræða.
Við sérstök skUyrði, og þá
helzt er tvö skip hafa dregið
hana miUi sín, hefur hún kom-
ið að gagni, en hvarvetna er
megta síldarmagnið veitt í
herpinót og reknet. Margt
bendiir tU að hér sé um tals-
vert erfitt tæknilegt 'atriði að
raaða, og það er gott til þess
að vita, að íslenzk stjómar-
völd teggjia nú áherzlu á að
leysa þessi vandamái, með því
að fela sérstökum manni fram-
Hermann Einarsson:
r
Islenzki
sáldorstofninn
er aftur í vexti
kvæmd veiðitilraunanna, og
fylgja honum beztu óskir allra
þeirra, sem bera hag útvegs-
irts fyrir brjósti.
Þar tU nýtt veiðarfæri hef-
ur reynzt nothæft, vérða rek-
netin hin eina úrlausn hér
sunnanlands, eins og reynsla
undanfarinna ára sýnir, og
framleiðsla á frystri síld og
saltsild meginþættir útgerðar-
innar. Hefði efalaust verið
hægt að nýta síldarmagnið bet-
ur, ef stærri hluti vélbátaflot-
ans hefði stundað þess'ar veið-
ar mánuðina júií og ágúst
Einkum á þetta við um árin
Í950 og 1951, þegar stevkir
árgangar voru upp á sitt bez*a
Þegar ég byrjaði rannsóknir
mínar á íslenzkri síld, haustið
1948, var allt mjög á huldu um
sveiflúxnar í styrkleika ís-
lenzku síldárstofnanna, en þeir
eru tveir eins og kunnugt éi.
HiTgnlr annar að vetri, en
hinn að sumri og bera nafn
eftir klaktíma, vorgotssíld og
sumargotssíld. Fyrsia verkefn-
ið var að kanna aðferð tU að
'aðgreina þessa .stófna öragg-
lega á öllum aidri, en það
hafði ekki verið gert áður, og
tókst að finna einkenni . í
kvörnum sUdarinnar, sem gerði
okkuir kleift að greina stoín-
ana. Gat nú kynstofnagreíning
og ^aldursgretning haldizt í
hendur, og við gátum aflað
okkur heimilda um árganga þá,
sem báru uppd hvom kynstofn
fyrir sig.
Þegar ég athugaði hin stop-
ulu 'gögn um Lslenzka sUdar-
■stofninn frá fyrri árom, þótti
mér niargt benda til að Hval-
fjarðarsíldin markaði talsverð
þáttaskil í þróun stofnsins.
Það sem einkum var einkenn-
andi fyrír þá síld var, að mik-
iU hluti stofnsins var ungsíld.
tveggja, þriggja .og fjögurra
ár.a að aldri, en því fer fjarri
að þett.a séu algeng einkenni á
sunnanstofninum. A£ bessum
einkennum var eðlilegt að
draga þá ályktmi, að eldri
hlutar stofnsins hefðu verið
mjög veiki.r árin 1946 og 1947,
sem einnig studdist við þá
reynslu að rekrietjaveiði á
Faxaflóamiðum var þá mjóg
lítil. Það voru einkmn árgang
ar, sein klakiizt höfðu haustið
1943 og vorið 1944, sem Ilval-
fjárðaraflinn byggðist a, en af
■eldri árgöngum voru aðeins
sumargotssíldin frá 1358 og
vorgotssíldin frá 1939 öðrum
árgongum sterkari.
Með þessari grein er línu-
rit, sém sýnir þróunina í ér-
Vorgotssild Sumargotssild Vprgotssild * Sumargotssíld
3t 5t 6» 7t 8-» 9* IO»-)(H 2- 4-t- 5+ 6-t 7+ 8- 9-t IQt 10» 1+ 2+ 3+ 4+ 5+ 6+ 7t St 9H-IW-.I0+
- - - .1, 1946
- í.l ii 1947 1 . ■ . .
I 1 1745 M - jl 1 »943 1944 ^ 1 1948
1 1945 1. Jl 1 1944 Ll ■ 1943 B ■ . A 1 1949 ■I -f.-'— —>
-70v. -60 -50 -40 -30 -20 -10 i 1945 ■ 1944 J L-1 1 1944 1. ll.. _ i : i * .1 1950 L
1 1945 I. ■ 1944 1 ■ _ - 1 - 1944 '■lllB'? .li ■ l 1951 Íi._
1 _ 1949 ■ 1945 ■ 1944 - 1948 ■ ■ 1944 B ■ ■ 1943 1 1. 1952 .1,..
LINURXT þetta
sýnir aldursf tokk-
uiv íslenzku síld-
ariunar árin 1946
til 1952. Tölurnar
fyrir ofan dálk-
ana tákna fjö'da
árhringa i kvörn ■
eða hreistri, sem
notað er til ald-
ursákvörðtinar á
síld. — Súlurnar
tákna hundraðs-
hluta hvers árs-
flokks, en tölurn-
ar sem eru i súl-
unum segja til
um hvaða ár sá
flokkur fæddist.
— Er greinilegt,
hveriiig' hinir
sterku árgangar
frá 1915 (vorgots-
sild) og 1944
(sumargotssild)
eru yfirgnæfandi
um þriggja ára
skeið, árin 1949
til 1951. Hinn nýi
sterlci ársílpkkur
(3+) gerir eink-
um vart. við sig
i . vorgotssíldar-
stofnimtm og likt
fyrirbrigði iná
cinnig sjá ' árið
1948.
íí ío 30 32 34 36 38 c m
LINURIT þetta
sýnir frávlk I
stíerðardreif-
, iugu íslen/ku
sildarinnar ár-
in 1946-1952. —
Tölurnar að of-
anveröu tákna
stærð. shdarinn-
ar í sentimetr-
um, ' og er rétt
að géta þess,
að mörkin milli
þess sem nefnt
o’r millisíld óg
hafsíld liggur
við 30 em stærð.
Láréttar línur
tákna meðáltal
síldarstærðaritia
árin 1931—1951,
og eru þau
byggð á 39 þús-
und mælingum.
Einkenni hinna
■ einstöku : ára
eru -sýnd á þann
hátt að .sé
hundraðshluti
ákveðinnar
stærðar yfir
meðaltal, er það
sýnt- með strik-
uðum fleti fyr-
ir ofan lín-
úna, cn sé hann
• fyrir ’ neðan
meðaltal er það
sýnt með svört-
úm flcti fyrir
ríéðan línu. Það er auðsætt, að eidri síld hefur vantað í stofninn árið
1946-1949, hve óvenjumikið var af 33 cm síld árið 1950 og af 34 cra
síld árið 1951 og loks að hinn ungi árgangur, sem nú er að endur-
iiýja stofninn, var síðastliðið ár einlcum á 30 em stærðinni.
gangaskipun íslenzka síldar-
stofnsins árin • 1946—1952, og
vil ég biðja menn að hata það
ti'l hliðsjónar. Er árgangaskip-
unin sýnd fyrír hvorn kynstofn
fyrir sig, en í síðasta dálki er
báðum stofnum slengt saroan,
til samanburðar við árin 1946
og 1947, en þá var sú aðferð
viðhöfð. Þá birti ég og annað
linúrit, sem sýnir 'engdarCrá-
vik í íslenzka síldarstofninum
á sama árabili. Sýnir l'árétta
línan meðaltal, en. strikaðir
fletir fyrír ofan línu sýna hve
mikið meira (L hundraðihiut-
um) hefur vcrið af einhverri
ákveðinni síldarstærð, heU’.ui
en meðaltalið gefur til kynna,
en svartir fletár hve miklu
minna hefur verið af öðrum
stærðarflokki. Sýua bæði línu-
ritin þá þróun, sem lýst verð-
ur.
öaustið 1948 og einkum
sumarið 1949 urðu að minum
dómi enn meiri þáttaskil í þró-
un stofnsins. Þá lcomu i gagn-
ið árgangar frá haustinu 1944
og' vörin.u 1945, sem höfðu svo
'greinilega yfirburði yfir aðra
hluta stofnsins, að mér þót.ti
full ástæða til að benda á
þessa vaxandi síldarmcrgð, ef
það igæti orðið tU þess að meiri
stund yrðii lögð á þesgar veið-
,ar. Það olU mér talsverðum
vonbrigðum hve seint var geng
ið til verks-í þessu máli og
ósköruíega á því haldið frá
upphafii, enda höfðu þeir menn
sem framkvæmd málsins v..r
falin í mörg önnur horn að
líta. Um það tjáir ekki að
fást; hitt skiptir meira máli
að síðari hef.ur skilningur
manna aukizt á þýðing.u þess-
ar.a veiða fyrir íslenzkan þjóð-
arbúskap, þv.í að reynsla síð-
ustu ára bendir til þess að
þær séu talsvert árvissar, enda
þótt um mikla.r sveiflur sé að
ræða eins og í öðrum fiskii-
stofnum.
Frá því sumarið 1949 höfum
við á hverjú ári orðið varir
við mikið sDdarmagn á sunn-
anmiðunum. Eins og línuritið
yfir aldursdreifinguna ber með
sér var það sumargotssildin.
frá 1944 og vorgotssíldin frá
1945, sem árin 1949—1951i
mynduðu megin uppistöðuna i
aflanum. Þessir árgangar voru
árið 1949 68.19%, árið 195»
67.93% og árið 1951 52.83%
aflans. Um tveir þriðju hlut-
ar aflans þcssi þrjú ár eru
þannig runnir frá klakinu suni- •
arið 1944 og vorið 1945 og má
af því marka hve gifurleg á-
hrif stofnstyrklcikinn hel'ur,
og hve hér var um mikla aukn-
ingu stofnsins að ræða.
Frá því að þessi breyting
skeði varð ekki um þriggja áral
skeið vai't verulegrar endur-
nýjunar stofnanna, og var þó
talsverður munur á því hvorfc
um vor- cða sumargofcssíld var
,að ræða, því að sum'airgofcssíld-
.arstofninn hefur öll árin auk-
izt meira en vorgotssílda rstofn-
inn. En á síðastiiðnu ári sjást
þess greinileg merki að veru-
leg endurnýjun beggja stofn-
anna er í uppsiglingu. Þá komi
inn á fiskislóðirnar þriggja og
hálfs árs og fjögurra ára sild,
sem klak'izt hafa vorið 1949 og
sumarið 1948, cg benda ■allar
líkur til að hér sé um, veru-
lega 'stofnbreytingu að ræða.
Ef þessir árgangar haga sér
líkt og hinir sterku ái-gængar
fyrri ára munu þeir leita i en»
meira magni imi á miðin á
þessu ári og yrði þá aldurs-
dreifxngin svipuð og árið 1949.
Útliti’ð er að þvi leyti óhag-
stætt fyrir útgerðina að sLIdin
verður mun smærri en árir>
1950 og 1951, einkum ef vor-
gotssíldin verður yfirgnæf'and'i
í aíianum, e.n ma'gnið ætti á
hinn bóginn að verða munt
mc'ra, og síldin stærri en síð-
astliðið ár.
Ef við athugum lengdarfrá-
vik í stærðardreifingunni er
auðsætt að sildarstofnriim hef-
ur þró'azt reglubundið hin síð-
ai'i ár. Eins og línurifið ber
rrieð sér át’tum við kost á
beztni síld árin 1950 og 1951, •
Framhald á 11. síðu.