Þjóðviljinn - 02.04.1953, Page 9

Þjóðviljinn - 02.04.1953, Page 9
 11? ÞJÓDLEIKHÚSID Landið gleymda Sýning í kvöld kl. 20. Landið gleymda Sýninig 2. páskadaig kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11.00—20.00 á skíröag. — Laugardaginn fyrir páska frá kl. 11.00—16.00. — Annan páskadag frá kl. 11.00—20.00. Sími: 80000—82345. ' G^MLA Sl Sími 1475 Drottning Afríku (The African Oueen) Fræg verðl-áunamynd í eðli- legum ili'tum, tekin í Afríku undir stjórn John Hustons. ■Snilldarlega leikin af Katha- rine Hepburn og Humphrey Bogart, sem hlaut „Oscar“- verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. — Sýnd á annan í páskum. kl. 3, 5, 7 o-g 9. — Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 1544 Vökumenn (Nachtwache) Fögur og tilkomumikil þýzk stórmynö urti mátt trúarinn- ar. Aðalhlutverk: Luise Ullr- ich, Hans NielseH; René Dfe'lt- gen. Sýnd annan páskadag kl. 5, 7 og 9. Vér héldum heim Hin fjöruga grinmynd með Abbott og Costello. Sýnd ann- an páskadag kl. 3. — Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 6444 Sómakonan bersynduga (La putain respecteuse) Áhrifamiki og djörf ný frönsk stórmynd, samin af Jean Paul Sartre. Leikr.it það eftir Sartre, sem myndin er gerð eftir, hefur verið flutt hér í Ríkisútvarpinu undir nafninu: „í nafni velsæm.isins“, Aðal- hlutverk: Barbara Laage, Iv- an Desny. — Bönnuð börnum innan 16 ána. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýri Chaplins Þrjár isprenghlægilegar Chap- linskopmyndir, sem heita: „Sendilierrann, Chaplin sem bakari oig Bamfóstran. Gener- alhlátur frá byrjun ti.1 enda. Sýnd 2. páskadag kl. 3. steihdöN I Fjölbreytt úrval af steinhring- Póstsendmn. IKFÉIA6 REYKJAVÍKUR Vesalingarnir eftir Victor Hugo Sjónleikur í tveimur köflum með forleik. — Gunnar R. Hansen samdi eftir skáldsög- unni. Þýðandi: Tómas Guðmundsson Leikstjóri: Gunnar R. Hansen Frumsýning annan í páskum kl. 8 Fastir frumsýn.ingargestir vitji aðgöngumiða sinna á laugardag kl. 2—5. Simi 3191. Sími 1384 Æskusöngvar (I Dream of Jeanie) Skemmtileg og falleg ný lam- erísk söngvamynd í eðlilegum litum um æskuár hins vin- sæla tónskálds Stephen Fost- er. í myndinni eru .. sungin flest vinsælustu Fosters-lögin. Aðalhlutverkið leikur vestur- íslenzka leikkonan Eileen Christy, ennfremur Bill Shirl- ey, Ray Middleton. Sýnd annan í páskum kl. 5, 7 og 9. Red Ryder Hin afar spennandi kúreka- mynd eftir hinum þekktu 'myndasögum úr hasarblöðun- um. Alan Lane og indíána- strákurinn Bobby Blake. — Sýnd annan í páskum kl. 3. 'Sala hefst kl. 11 f. h. £ npohbio Sími 1182 Risinn og steinald- arkonurnar (Prehistoric Woman) Spennandi, sérkennileg og skemmtileg ný .amerísk lit- kvikmynd, byggð á rannsókn- 'iim á hellismyndum steinaid- armanna, sem uppi voru fyrir 22.000 árum. í myndinni leik- ur íslendingurinn Jóhann Pétursson Svarfdælingur ris- ann GUADDI. Aðalhlutverk: Laurette Luez, Allan Nixon, Jóhann Péturs- son. —Sýnd annan páskadag kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst lcl. 11 f. h Sími 648fi Syngjandi, klingj- andi Vínarljóð (Vienne Waltzes) Bráðskemmtileg og heillandi músikmynd byggð á ævi Jó- hanns Strauss. Myndin er al- veg ný, hefur t. d. ekki enn- þá verið sýnd i London. Aðalhlutverk: Anton Wal- brook, sem frægastur er fyrir leik sinn í Rauðu skónum og La Rondo, enn fremur Marthe Harell og Lily Stepanek. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 á annan páskadag. Sími 81936 . Astir Carmenar (The Loves of Garmen) Afar skemmtileg og tilþrifa- mikil ný amerísk stórmynd í eðlilegum litum, 'gerð eftir hinni vinsælu sögu Prospers Marimées um sí'gaunastúkuna Carmen. — Rita Hayworth, Glenn Ford. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Fjögur ævintýri Gullfallegiar teiknimyndir í Afga-litum Undramillan, Spætan og refurinn, Jói í- korni og Mjallhvít. — Sýndar ld. 3. Misup - Salu Dívanar ávallt fyrirliggjandi, verð frá kr. 390.00 — Verzlunin Ing- ólfsstræti 7 sími 80062. Lesið þetta; Hin hagkvæmu afborgunarkjör hjá okkur gera nú öilum fært að prýða heimili sín með vönd- uðum húsgögnum. Bólsturgerðln Brautarholti 22. — Sími 80388. Vözur á verksmiðjn- verði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm- Iðjan li.f., Bankastrætl 7, simi 7777. Sendum gegn póstkröfu. Munið Kafíisöluna í Hafnarstrætl 16. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffísalan Hafnarstræti 16. Svefnsófar Sófasett Húsffagfnaverzlunin Grettisg. 6. Stofuskápar Húsgagnaverzlunln Þórsgötu 1. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð. svefnsófar, kommóður og bóka- skápar. — Ásbrú, Grettisgötu 64, sími 82108. Rúðugler Bammagerðin, Hafnarstrætl 17. nýkomið, 2., 3., 4. og 5 mm. Kaupum hreinar tuskur Baldursgötu 30. Málflutningur, fasteignasala, innheimtur og önnur lögfræðistörf. ■— Ólaf- ur Björnsson, hdl., Uppsölum, Aðalstræti 18. Símar 82230 og 82275. íftvarpsviðgerðir B A D f Ó. Veitusundi 1, sími annast alla ljósmyndavlnnu. Einnlg myndatökur I helmar húsum og samkomum. Gerir gamlar myndir eem nýjar. Fimmtudagur 2. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Saumavéiaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir 8 y 1 g J a Laufásveg 19. — Siml 2666. Heimasími 82035. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Innrömmum Úttlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Á-ibrú, Grettisgötu 64, síinl 82108. Sendibílastöðin ÞÓR Faxagötu 1. — Sími 81148. Lögfræðingar: Ákl Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. Ragnar ólafsson hæstaréttariögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fastelgnasala, Vonarstrætl 12. Slml 6999. Lögfræðingar Guðlaugur Einarsson og Einar Gunnar Einaráson. Lögfræðistörf og fasteignasala. Aðalstræti 18. I. hæð. (Uppsölum) sími 82740. Nýja sendibílastöðin h. f. Aðalstræti 16, sími 1395 Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, sími 6484. VMagslií Þróttarar! Kn aittspymumenn; æfingar verða við í- þrót'tavöllinn fyrir 1„ 2. og 3. flokk í dag kl. 11— 12, á laugardag kl. 4—5 og á mánudag kl. 11—12. Þjálfiarinn. liggur leiðiu OSRAM 1 Ijósaperur nýkomnar: 25, 60, 70, 75, 100 og 200 w OSRAM-perur eru traustar og ódýrar. Iðja h.f. Lækjagötu 10!B, sími 6441 og Laugaveg 63; sími 81066 fiýkottiið: Sérstaklega vönduð þýzk vöflujám, hraðsuðukatlar og könnur, 5 gerðir af strau- járnum. Amerískar hrærivél- ar og ísskápar, enskir raf- magnsþvottapottar og hrað- suðupottar. IÐJA h.f. Lækjargötu 10B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. SKIPAUTGCRO RIKISINS Esja vestur um land í hringferð hinn 10. iþ.m. Tekið á móti flutningi til áætlunarliafna vestan Akur- eyrar á þriðjudag og miðviku- dag. Farseðlar seldir á fimmtu- dag. Herðubreið austur um land til Þórshafnar um miðja næstu viku. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, , Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar, á þriðjudag og miðvikudag. Farseðlar seld- ir á föstudag. Beinið vlðskiptum ylvlusr tll þelrr* sem auglýsa í ÞjóB- viljanHm Málverkasýning Finns fónssonar veröur opnuö í dag kl. 2 e.h. í Listamannaskálaum Sýningin verður opin daglega kl. 13—23 Bátaféiagið BiÖRG heldur framhalds-aöalfund í fundarsal L.I.U. Hafnarhvoli í dag, fimmtudaginn 2. apríl kl. 2 e.h. Fundarefni: Lagabreytingar o.fl. ÁríÖandi aö allir smábátaeigendur mæti á fund- inum. Stjórnin

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.