Þjóðviljinn - 02.04.1953, Page 12
HernámsliSiS ofar fram rikissf)órninni:
Stórframkvædir þær sem bandaríska hernámsliðið starfar að
•og undirbýr á Suðurnesjum hafa enn frekar en áður .opnað augu
almennings fyrir því hvcmig erlend herraþjóð er nú að leggja
undir sig Island til frambúðar. Sívaxandi andstaða Islendinga
gegn hernámiou er að verða Bandaríkjamönnum meira og meira
áhyggjuefni, og nú hafa ráðamenn hernámsliðins ikrafizt þess að
liemámsflokkarnir gangi fram fyrir skjöldu og taki á sig fulla
ábyrgð á þessum athöfnum öllum. Og ekki stendur á undir-
tektunum. iBlað forsætisráðherrajsis, Tíminn,
lýsir yíir því í gær í íorustugrein að ekki aðeins
sé ríkisstjórnin samþykk öllum hernaðaríram-
kværndunum, heldur haíi hún hvatt til þeirra
og bætir við að „þaS sem helzS má ásaka herinn
fyrir í þessu sambandi er það að þessar fram-
kvæmdir hafa gengið öl!u hægara en hann hefur
lefað".
Fimmtudagur 2. apríl 1953 — 18. árgangur — 77. tölublað
Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Verkamannafélag Akureyrarluuipstaðar er 10 ára 6. þ.m.,
annan í páskum, og minnist afmælisins með samkomu þana dag.
Nán,ar segir Tminn svo frá
þessum framkvæmdum öllum:
„íslenzk stjórnarvöld hafa
lagt á það meginálierzlu í samn-
ingum sínum við hina útlendu
aðila, ,að þeir dveldu sem mest á
samningissvæðum isínum og að
Reykj.avík yrði í framtíðinni
ekki notuð sem uppskipunar-
höfn fyirir her.inn . .. Af þessum
ástæðum hefur stjórnin lagt á-
herzlu á að komið yrði upp
sæmilegum byggingum fyrir her-
inn á Keflavíkurflugvelli, svo að
hermennirnir hefðu minni áhuga
fyrir komum hing.að (!) og auð-
veldara yrði að hindra óþörf
samskipti þeirra og landsmanna.
Af svipuðum ástæðum liefur
ríkisstjórnin hvatt heriun itil
hafnarbyiggingar á Suðurnesjum,
svo iað Reykjavík yrði ekki upp-
skípun,arhöfn hans í framtíð-
inni ... Það sem helzt má ásatoa
herinn fyri.r í þessu sambandi
er það ,að þessar framkvæmdir
hafa 'gengið öllu hægara en
liann hefur !ofiað“.
Einhvern veginn verður Tím-
inn að irökstyðja það að ríkis-
stjórnin hleypur nú fram. fyrir
skjöidu og tekur ábyrgð á at-
höfnum landræningjanna. Og
,,röksemdin“ er .rússagrýian sem
fyrr, ,að þessu sinni með „her-
fræðilegri" skýringu: „Rússar
gætu auðveldlega flutt liingað
mcð skipum og flugvélum 15—
20 þús. manna lið, er gæti hald-
ið landinu í nokkrar vikur...
Fyrir Rússa gæti það verið
hreinn ávinningur að fórna þessu
liði“!! Með ámóta skemmtisög-
um voru alþingismennirnir
fengnir <til að fallast ó hernám-
Finnur
Jónsson
op^ar sýningu í dag
I dag ld. 2 opnar Finnur
Jónsson listmálari málverka-
sýiningu í Listamannaskálanum
við Kirkjustræti. Sýnir hann
þar um 50 olíumálverk, 30
vatnslitamyndir og nokkrar
abstrakt myndir, sem liann
gerði fyrir nær 30 árum og
voru á sýningu hans árið 1925.
Sýning Finns verður opin til
12 apríl n.k. klukkan 1—11 e.h.
daglega.
ið 1951, en enginn maður með
réttu ráði tekur mark á þess-
háttar blaðri. Hitt verður æ
fleirum ijóst að með hemáminu
er einmitt verið að leiða yfir
þjóðina geigvænlegustu hættur
ef til styirjaldar kemur, enda
dettur 'sú játning óvart úr penria
greinarhöfundar Tímans: „Fyrir
íslendinga myndi það hins veg-
ar þýða hreina tortímingu, ef
barizt væri í landinu"
Kynleg er sú afsökun Tímans
Gerður Helgadótt-
ir á framabraut
I fyrradag opnaði Gerður
Helgadóttir sýningu á verkum
sínum í Briissel, og var henni
boðið að halda þessa sýningu.
Einnig hefur henni verið boðið
að halda sýningu í Köln, og
gerir hún ráð fyrir að taka
því. I maílok mun hún sýna
í París. Þau ver'.t sem hún sýn-
ir nú í Briissel hefur hún imn-
ið í vetur frá því hún fór
utan, og eru það mikil afköst.
Þess má geta að hún sendi
mynd af „pólitíska fanganum“
til alþjóðlegu samkeppninnar í
London á dögunum, og hlaut
liún verðlaun fyrir mynd sína;
er hún nú til sýnis á Tate
Gallery í London. Þá á Gerður
mynd á samnorrænu sýning-
unni sem opnuð var í Bergen
ekki alls fyrir löngu.
Líkneski af Stain-
grígni Arasyeii
reisf við Layfás-
borg?
Á fundi bæjarráðs 31. f. m.
var lagt fram bréf frá Barna-
vinafélaginu Sumargjöf þar
sem tilkynnt er að félagið hafi
látið gera eirmynd af Stein-
grími heitnum Arasyni og þess
farið á leit að bærinn heimili
að henni verði valinn staður
við Laufásborg, hið nýja og
fullkomna barnaheimili við
Laufásveginn. Féllst bæjarráð
fyrir sitt leyti á að styttunni
yrði valinn þessi staður.
að ef upp rrísi igóð íbúðarhús fyr-
ir herraþjóðina sé minni hætta
á sambúð íslendinga og hemáms
liðsins; það muni þá haldia sig
heima! Bætir Tíminn því við
að „kommúnistar" séu á móti
þessum húsbyggingum vegna
þess ,að þeir vilji sem nánust
samskipti íslendinga og her-
námaliðsins! Eru lokaorð blaðs-
ins þessi: „Af eðlilegum ástæð-
um eru kommúnistar á móti
þeim (framkvæmdunum á Suð-
umesjum), því að þeir telja það
vatn á sína myllu, að sambúð
hersins og landsmanna sé sem
nánust og hersetan verði sem
óvinsælust“. Málflutningurinn
skýrir sig sjáfur, en ekki er víst
að Tíminn ,fái þakkir ráðamanna
fyrir þá kenningu að því óvin-
sælli verði herraþjóðin sem ís-
lendingar kynnist henni betur.
Birt er hið ágæta kvæði
Jakobínu Sigurðardóttur. Bit-
stjórinn Einar Olgeirsson skrif-
ar þar um Eyðiagu sjávarút-
vegsins. Ásgrímur Albertsson
skrifar um desembe}’verkfallið
á Akureyri. Brynjólfur Bjarna
son skrifar innlenda víðsjá.
Þá er ræða Stalíns á 19. flokks-
þinginu og ræða Beria á sama
Samkomulag tókst í gær
milli sósíaldemókrata og Þjóð-
flokksins í Austuríki um mynd-
Á þessum fundi stóðu full-
trúar starfsstúlknanna fast við
hian samningslega rétt umbjóð-
enda sinna, og lyktaði fundin-
um með því, að fuiltrúar spít-
alanna féllust á að bera fram
þá tillögu við stjómir spítal-
anna að fallið j'rði frá fyrr-
nefndri verðhækkun til 1. maí
n.k., en fram skuli fara mat að
nýju og stéttarfélögum starfs-
Á afmælisfundi fclagsins
verður samfelld dagskrá, þar
sem sögð verður saga verka-
lýðsfélaganna á Akureyri,
stjórnandi samfelldu dagskrár-
innar er Þórir Daaíelsson. Þá
les Jón Norðfjörð upp, Björn
Jónsson formaður Verkamanna-
félags Akureyrarkaupstaðar
flytur ávarp, Jóhann Konráð
Svenisson syngur við undirleik
Jakobs Tryggvasonar. Þá verða
fluttar afmæliskveðjur. Að lok-
um verður sýnd kvikmynd af
þingi. Ekki má gleyma grein-
inni: „Herraþjóðin" í nokkrum
tölum. Ein smásaga er í heft-
inu eftir Kol Kárason: Af
neistanum kviknar.
Viðræður sérfræðinga her-
stjórna Sovétríkjanna og Bret-
lands í Þýzkalandi um ráð-
stafanir ■ til að forða loft-
árekstrum héldu áfram í
brezku aðalbækistöðvunum í
Berlín í gær. Ekkert hefur ver-
ið látið uppi um viðræðum-
fólks þá leyft að liafa fulltrúa
viðstadda.
Má segja að hér sé stigið
skref í áttina, ea þó ekki eins
og skylda ber til. Þótt þessu
verðhækkunarfrumhlaupi gegn
starfsfólkinu verði kippt til
baka, er framkvæmdin á á-
kvæðum 1. greinar kjarasamn-
inganna eftir.
í gær gengu ráðamenn Ríkis-
spítalanna svo langt í viröing-
Alþýðuhúsinu og hefst hann kl.
2 e.h. á annan páskadag.
_ , , Halldor Laxness
Helífl Halldorss.
Þriðjudaginn eftir páslca kl.
8.30 að kvöldi hefjum við lest-
ur á Gerplu Kiljans. Hún verð-
ur lesin orði til orðs og krufin
til mergjar. Helgi J. Haildórs-
son verður leiðbeinandi. Allir
þeir, sem áhuga hafa á þessu
margrædda listaverki eru vel-
komnir meðan húsrúm leyfir í
salarkynnum MÍR — Þingholts-
stræti 27.
EUukktsnni ffýff
Aðfaranótt föstudags verður
klukkunni flýtt um eina klulcku
stund, þ.e. tekin upp „búmanns.
klukka". Þegar kiukkan verður
eitt um nóttina veíður hún
fæði yfirleitt og hefur á þann
hátt verið neytt til að greiöa
fyrir ótaldar máltíðir, sem það
ekki hefur neytt.
Þessari skammarlegu fram-
komu, sem ráðamenn Ríkisspit-
alanna hafa. leyft sér á Kleppi,
hafa starfsstúlkui-nar svarað
með því að afsala sér fastafæð-
inu, en standa því fastar við
kröfuna um einstakar máltíð-
ir svo sem þær eiga rétt til
samkv. samningi. Virðast þær
vera staðráðnar í þeim ásetn-
ingi að slaka ekki til á þessum
rétti sínum. — Og í því njóta
þær samúðar allra góðra
manna.
1. maí á Ákureyri 1948.
Afmælisfundurinn verður í
Réttur, tímaritið sem er émiss-
andi öiium sósíaiistum
Fjórða hefti tímaritsins Réttar 1952 er fyrir nokltru komið
út og flytur að vanda ýmislegt sem ómissandi er hverjum
sósíalista.
un samsteypustjórnar.
ar.
gerð 2.
Starfsfólldð á spítölumim ætlar ekki að
láta brjóta á sér samninga.
STMFSrðLKI & KLEPH SYNIfiB Þ&B ÐN FfflBI
ALIfiN DfiGINN S G/iSEÍ
Sú tillaga verður lögð íyrir íorráða-
menn spítalanna að fallið verði frá
fæðishækkuninni
1 gær um þrjúleytið mættu stjómir stéítarfélaga starls-
fólks á spítölum á fundi með sáttasemjara ríkisins og full-
trúum spítalanna, til að ræða ágreining þar.n sem orðið heíur
milli aðilja út aí' því tiltæki spítalastjórna að hækka verð á
fæði o. fl., sem starfsfólkið liaupir á spítölunum, og svo því að
neita síarfsfólki um að fá keyptar einstakar máltíðir, en hvort
tveggja er þetta skýlaust brot á gildandi kjarasamningi.
arleysi sínu fyrir gerðum samn-
ingum við starfsfólkið að synja
því um mat allan daginn, held-
ur en að láta því í té einstak-
ar máltíðir samkv. sammngs-
legum rétti þess í þeim til-
gangi að þvinga það inn á að
kaupa mánaðarfæði, þótL vi’-
að só af langri reynslu að fólk-
ið getur ekki hagnýtt sér slikt