Þjóðviljinn - 08.04.1953, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 08.04.1953, Qupperneq 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 8. apríl 1053 Þjóðareining gegn her í landi Fáninn breiddur á þjóð óðveginn o Sumarið 1912 var ungur ís- lenzkur metrntam-aður á leið- inni frá Ameríku heim til ís- lands. Það va-r séra Lárus Thorarensen skáld, sonarson- ur Bjarna skálds Thor-áren- sen. Hann hafð.i verið nokkur ár :.préstur.- ísfénzks safnaðar.- vestra. Nú var hann veikur c-g þráði heim. En honum auðnaði-st ekki að siá 1-and si-tt. Hapn lézt á leiðinni, >að- eins 34 ára að aldri. Matthías Joalrumsson la-gði hon-um í munn m. a. þessi orð: — ..Heim vil ég, heim, heila-ga móðir, í þinn faðm, þar vi.l ég deyja!“ C-g Guðmundu-r skáld Guð- mundsson or-ti: „Hann dó í hafi. Og hrönnin þun-gi.a, hcglega faðmaði svaninn unga. — Merkið var erlent á núðri stöng. En, — Allt eins og blómstr- ið eima, sær yfir líkinu söng.—“ Þetta var ort á þeim árum, þegar við áttum ekki fána löghelgaðan fyrir utan land- s-teinana, en barátta lands- manna fyrir hinu s-amei.gin- lega þjóðartákni hiafði staðið áratugina á -undan og ylj-að mörg'Um um hj.a-rt-araetur., Fxá því ég las framanskráðar ljóð- línur á æsk-uárum mínum hafia þaer verið mér tiltækar og ekki vikið, þó :að möngu bafi skolað burt á þeim dög- um, sem síð.an eru liðnir. — Þ-að er mynd skáldsins af at- burðinum, sem ekki máist, þegar -það sér hinn elsk-aða íslending fal’a og lík hans síga í djúpið, — en „merkið var ei-lent á miðri stöng.“ Frá þeirri mynd stafar hin Ijúf- asta kveðja, djúpur tregi og heit -skírskotun til þjóðernis- in-s. Það er vafas-amt, hvort slík ljóðlína hefði -get.að orðið ■til undir -öðrum krin-gumstaeð- um, en hún mótast -auðsjáan- 1-ega -af sókn landsmanna fyr- i-r -lö-ghelgun fánans, sem v-ar einn s-tóru áfanganna í sjáif- stæðisbaráttunni. Við, sem vorum börn á þeim árum, þe-gar fánabaráttan stóð sem hæst, — og þeir, sem síffar eru fæddir, — getum naumast sldlið til fuhs, hversu torsótt það mál var og í mörgu einnig skipí-ar skoð- ianir innanlands t. d. um -gerð fánans. Einar Benediktsson var þar frumherji með blá- hvít-a fánann, er hann hafði fyrst látið igera í samfélagi við föðui-systur sína Þor- björgu Sveinsdóltur ljósmóð- ur. Einar -orti síðan kvæðið ■alkunna:- Til fánans, en Sig- fús Einarsson tónskáld samdi lag við kvæðið, o-g hefur hvort tve-ggja orðið dýrmæt þjóðar- eign. En Dön-um þótti sem sér væri ris't níð með þessum -að- förum o-g vil-du íslenzlc-u fán-a- hreyfin-guna feiga. V.algerður Benediktsson, kona Einars, se-gir frá því, að á þeim árum hafi „merkismaðurinn Edvard Br.andes skrif-að háðgrein um fánamál íslendir.ga og líkti því við það, að Amagetr vildi . fá -sérstakan íána. Or-ti hann c-g birti þar íán-asöng Ama- gersbúa o-g la.gði til, -að þeir hefðu gulrót í sinum fán-a. Þet'tia fannst hinum fræg-a manni hliðstæitt." Greinin birtist í stórblaðinu Poli-tiken. Hrú Valgerður segir síðar: ,J>ega.r Einar var -borinn til moldar, létum við, óg og Már, sonur okkar, gér.a vandaðan ■tvílit-an fána og sveipa með -honum kistu hans. Það er í síðasta sinn, sem bláhvíti fán- inn hefur sést opinberlega.“ Svo vel voru þau virt og svo rík voru minningartengsl- in frá dö-gum fánabaráttunn- ■ar. En við hlutum þrílita fán- iann og hann h-efur verið ein- ingartákn okkar i blíðu og stríðu, í sorg og gleði, á landi og á höfum ú-ti, hann hefur verið málaður á skipshliðarn- ar í ó-gnum styrjalda-rinnar, liann hef-ur verið dreginn hæ-st -að hún á okk.ar hátíða- s-tundum. Þjóðareign. -Um skeið voru ekki ortir fánasöngvar. En ,nú bregður svo við, .að þegar -sjálfstæði landsins er í voða eökum erlendrar ihlutun- -ar, þá finnst þjóðinni sem fáni hennar sé la-gður fyrir fætur yfírgangsmann-anna, — c-g hvar er þá stolt hennar? Það er engin tilviljun -að kvæði Kristins Pétiursson-ar ,um liti íslands o-g li-t hersins, — um fánann og herinn, — er hann -gaf .andspymuhreyf- ingun.ni, er n-ú á margr-a vör- -u-m -o-g menn hafa nú á hrað- bergi hendingar þess. Það -er heldur engin tilviljun, að mvnd sú, sem Kjartan Guð- jónsson listmála-ri teiknaði inn i kvæðið, c.g gaf andspyrnu- hreyfin-gunnij, lítur svo út, sem ra-un -ber vi-tni. Það er ó- huigsand.i -annað en -að svon-a skáldskapur og svon.a myndir -spretti upp af mikilli þörf þjóðarinnaa- ti.1 þess -að kalla menn á vörð um sjálfstæði 1-andsins. Eig ætla ekki að lýsa myndinni. En hefur nokkrum m-anni í þjóðarsög- -unni verið valið ömurlegr.a hlutskipti -en ís-lendingnum, sem stendur brosandi og h-orf- i-r á dátána hella biki yfir fán-a vom? Þetta mætti með öðru vera áminning til þjóðarinn-ar um ■að hefja fánann aftur til ve-gs á vori komanda, áminning um þörfin-a fyrir styrka og ein- ’beitta sókn. fyrir endurheimt sjáLfstæðis 1-andsins, áminning -Uffi þjóðareiningu gegn her í landi. G. M. M. Liðin vika bezta vik-a Út- varpsins um lan-gt -skeið, og er það rnest að þakka -guðsorði dymbilvikunnar. Það er nú 'bara ko-mið svo, -að guðsorð er -eitt hið bezta orð, sem heyr- ist í Útv.arpinu og því 'betra því eldr-a sem það er. Föstu- dagurinn lan-gi var sannarle-ga eldú langur að þessu sinni við sön-g og lestur norsk-a draum- kvæðisins frá 13. öid og síðan perlur hinna kirkjulegu bók- mennta, vel valdar af séra Jó- han.nl Hannessyni. Draumkvæð- ið hefur áðu-r verið flufct í framsögn, en ég tel það vel mætti koma á árí hverju á föstudaginn lan-ga, safna á þann örlagaþrungna dag því tákn- .rænasfca um trúarhugmyndir miðalda-kynslóða, þar sem þæ-r eru -geymdar í andrík-um list-a- verkum. Við áheyrn göml-u kennifeðranna rifjast það upp fyrir manni, sem m-aður reynd- -ar áður vissi, hvílíka takmarka lausa -andlega fjársjóði mann- kynið á í hinum forhkirkjulegu bókmenntum, og þótt hugmynd- ir, sem að baki liggj-a, s-éu ekki upp á marga fiska að nútíðar- innar dómi, þá hafa þær raun- verulegan jákvæðan boðskap að flytja með sínum þunga- straumi hjart-anlegrar og heil-i a-grar alvöru. Það er mikill veg- ur frá þeim bókmenntum, erí m-aður hlýddi á fös-tudaginrt 1-anga og niður í kirkjulegar hu-gleiðingar nútímakennimann- anna, er notuðu þessa viku tilj -að koma fram á sjónarsviðið. Erindi sér,a Óskars Þorláksson- iar á skírdag um konur og börni í návist Krists mun haf-a -átt að vera alþýðlegt fræðsluerindi, en. ég vil 'benda pr-estunum á það, -að svon.a tínsla er mjö-g vafa- söm, -úr verður ein lendemi-s útvötnun á ýmsu rammkrydd- -aðasta kjammeti guðspjallanna. Það þyki-r -ekki hei-glum hent -að gera nýt-t skáldrit upp úr Njálu. Hálf-u vonl-ausara er að ætla 'að bæta um 'söguna a£ bersyndu-gu konunni með því a.ð igera han-a iað ívafi í „hug- leiðing,u“ um lafstöðu Krists -til kvenn.a, Hu-gleiðmig-ar séra Sig- urbja-i'niar um upptök trúar- braigða, sem í Úfcv-arpinu birt- -u-st á pálm.asunnud-ag og skír- d-aig, vo-r,u á yfir-borði n-okkru -andríkiar-a eðlis, séra Si-gur- björn var áheyrilegur sem að va-nda og svo mæ-tti virðast, -sem nokkur alvöruþrun-gi væri í lei-t sálar h-ans að uppruna þeirrar viðlei-tni, sem hann, mun telj-a -allra mannlegra viðleitna igöf-gasta. En þegar að lokum er komið o-g sýnt er, að eftir- itekj-an má ekki minni ver-a, þá fer svo -að lokum, að maðu-r fer Framhald á 11. síðu. Sniðugí hátíðahald — Stökkpallsleysi úívarp — Alvarlegt ÞÁ ER páskahátíðin rækilega um garö gengin og bæjarlífið orðið venjulegt að nýju, verzl- anirnar opnar og veitingahús- in, skemmtanalífið komið í samt horf. — „Anzans ári eru páskarnir nú sniðug hátíð“, sagff-i maður, sem ég mætti á förnum vegi, ,,— Sniðug, hvað meinarðu ?“ spurði ég. „Jú, sjáðu tií. Þeir eru svo fágæt- lega uppbyggðir sem hátíð. Fyrst koma tveir helgidagar, skírdagurinn og föstudagurinn langi. En þeir eni ekki nema einskonar inngangur að aðal- hátíðinni. Og ijiuð sniðuga er, að þarna er helmingur af virk um degi á mú’i til þess að -hvíla mann á -hátíðahöldunum. — Síðan koma tveir aðal- helgidagar. Og þá eru menn búnir að fá nóg, meira en nóg“. — ,,En finnst þér jólin ekki vera anzi sniðug -hátíð líka?“ innti ég. . Ekki nærri því eins. Þau byria á aöalhá- t'5-isdeginum og fjara svo út í ekki neitt. Það eru áramót- in, sem eru dálítið sniðug. Annars eru hátíðir náttúrlega sniðugar eða ekki sniðugar — allt eftir þvi, hvemig menn kunna að notfæra sér þær, hve» um &ig.“ — Það hefði ég nú haldið... ★ SUNDHALLAEGESTUR biður BæjarpÓBtinn að koma því til skila til réttra hiutaðeigenda, að þeir þurfi endilega að láta setja stökkpallinn í höllina aftur, það sé óviðunandi á- stand, að menn skuli ekki geta æft dýfingar sökum stökkpallsleysis. Ilann ibcndir á, áð einmitt jafn vel vaxin og framsækin þjóð eins og íslendingar þessara áratuga, ætti að geta komið til með að standa sig mjög vel í þess- ari íþróttagrein meðal er- lendra þjóða á sundmótum, en fyrst verði semsagt að koma sundhallar-stökkpaninum í lag. Vonandi, að viðkomandi aðilar lesi þessar línur. tk EKKI HAFA ALLIR verið á- nægðir með útvarpið um pásk ana, ef dæma má af skrifum , Dísu“, sem segir m. a.: „Hvers-vegna er verið að velja hátíðir til þess að spila ein- tóma a’varlega músik? Þegar fó’k er -heima og vill hlusta á eitthvað skemmtilegt, þá er útvarpið með hvert a!vöru-er- indið á fætur öff-ru og svo há- tíðlega músik eftir karla eins og Beethovcn, Bach og Lizst. 'Eg fyrir mitt leyti vil fá mik- ið af léttri músik, ekki endi- lcga danslög, heldur létta músik, jafnvel íslenzk lög og spilað á harmóniku. En það er víst ekki hægt að gera svo öllum líki. En ég skil bara ekki, hversvegna ekki mútti hafa danslög á laugardags- Framhald á 11. síöu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.