Þjóðviljinn - 11.04.1953, Qupperneq 1
■as
Laugardagur 11. apríl 1953 — 18. árgangur — 81. tölublað
Sandgerði. Frá frétta-
ritara Þjoðviljans.
Afli Itéfur verið tregur
I hér undanfarið eðá síðan á
I páskum. 1 fyrradag var
1 mesta hríð sem komið hef-
i ur hér í vetur og var ill-
(fært um göturnar. Dyngdi
1 niður miltlum snjó, sem rann
>í sundur í sólskini og hita
»í gær.
Nokkuð liefur borið á vönt
íun á sjömönnum á bátana,
i þannig héfur Egill Skalla-
grímsson öðruhvoru verið í
i fandi vegna vöntunar á sjó-
1 mönnum. Einnig litlir bátar
, er stunduðu loðnuveiðar.
Stafar þetta af eftirspurn
1 eftir vinnuafli á flugvellin-
, um.
KaupmeRn sakaS-
ir um njósnir
Blueher, varaforsætis r á ðhe ma
Ves'tur-Þýzkalands, kallaði. blaða
menn á sinn fund í igær ag
sagði þeim iað 35 menn hefðu
verið handteknir og átta ann-
arr,a væri leitað og vaeru þeir
sakaðir um njósnir í þágu Sovét-
ríkjanma. Flestir hinna hand-
teknu eru vesturþýzkir kiaup-
sýslumenn sem skipt hafa við
Austur-Þýzkal and.
MBermi stað-
gengill Attlee
Það hefur vakið mikla at-
hygli í Bretlandi að Aneurin
Bevan, foringi vinstri arms
brezka Verkamannaflokksins,
mun á næstunni sitja fund ráðs
alþjóðasambands sósíaldemó-
krataflokka í París í stað Att-
lee fyrrverandi forsætisrláð-
herra, sem er að ná sér eftir
uppskurð.
Gatan greið til friðar á Kéreu
Nam II leggur til að viSrœSur hefjist um
almenn fangaskipti og vopnahlé
Nam II hershöfðmgi, formaður samningáhefndar norö-'
anmanna um vopnaiilé í Kóreu. lagði í gæi3 til við samn-
ingsbnénn Bandáríkjamanna að viðræður um almenn
íangaskipti og vopnahlé yrðu hafnar þegar í staö.
1 bréfi til Harrisons hers-
höfðingja, formanns bandarísku
samniaganefndarinnai', bendir
Nam II á að samningar um
skipti á sjúkum og særðum
föngum hafi gengið eins og
sögu.
Tillaga Sjú Enlæ.
Því sé sjálfsagt að viðræð-
ur um almenn fangaskipti er
leiði til vopnahlés hefjist þeg-
ar í stað. Rekur Nam II til-
lögu þá sem Sjú Enlæ, forsæt-
isráðherra Kína, bar fram í síð-
ustu viku. Þar er Iagt til að
fangaskiptadeilan verði leyst
þannig að öllum fcngum, sem
vilja fara heim, skuli sleppt
strax og vopnahlé kemst á.
Aðrir fangar skuli faldir hlut-
lausu ríki til gæzlu.
Tillaga uiii
itýja fliigleið
Fréttaritari Reuters í Berlín
sagði í gær að sovétfuUtrúinn
á ráðstefnu hemámsveldanna um
fiugöryggi hefði borið fram til-
lögu um iað þriár mjóar ioft-
rennur, sem flugvélar Vestur-
veldarma mega fliúga um til
Berlínar, yrðu sameinaðar í eina
breiða. Einnig lagði hann til að
hernaðárflugvéllar /nottiuðu ekki
rennuna til æfmigiaflugs.
Átök urðu í fyrrad. á götum
Teheran, höfuðborgar Irans.
Áttust þar við flokkar stuðn-
ingsmanna keisarans og Mossa-
degh forsætisráðherra. Nokkrir
menn hlutu meiðsli.
Fólksstraumur fii V-Berlínor
kœnskubrogð kommúnista
Markmiðið að sliga vesturþýzka ríkið
segir Adenauer forstæíisráðherra
Konrad Adenauer, forsætisráðherra Vestur-Þýzkalands, sagði
í Washington í gær að hann væri þeirrar skoðunar að flótta-
mannastraumurinn margumræddi frá Austur-Þýzkalandi til
Vestur-Berlínar væri djúphugsað bragð for-
ustumanna kommúnista í Austur-Þýzkalandi,
til þess gert að ríða vesturþýzka ríkið á siig
Sagði Adenauer það gefa auga leið að það
yrði Vestur-Þýzkalandi ofviða að sjá fólki
þessu farborða. Þetta gerðu stjórnendur
Austur-Þýzkalands sér ljóst og þess vegna
leituðust þeir við að hrekja sem flesta, sem-
þeir vildu losna Við, til Vestur-Berlínar.
Kvaðst Adenauer hafa faríð þess á leit
við Bandaríkjastjóm að hún legði fram fé
til að sjá þessu fólki borgið.
I gær lagði Adenauer af stað í ferðalag um Bandaríkin
og til Kanada.
Adenauer
Nam II ítrekar yfirlýsingu
Sjú Enlæs um að norðanmenn
taki það ekki trúanlegt að
fangar neiti að liverfa heim,
en þar sem ekki standi á neinu
öðru en samkomulagi um fanga
skipti að vopnaiilé takist í Kór-
eu geri þeir þetta sáttaboð.
Fréttaritari Reuters í Tok-
yo, þar sem yfirherstjórn
Bandaríkjamanna I Kóreu
hefur aðsetur, sagði í gær
að þar væri talið að eftir
tilskrif Nain II væri Iciðin
til friðar í Kóreu greiðfær.
Undirritaður í dag.
Mark Clark, yfirhershöfðingi
Bandaríkjamanna í Kóreu,
heimilaði í gær samningsmönn-
um sínum að undirrita samn-
ing þann, sem þeir hafa gert
um skiptin á sjúkum fcngum
og særðum. Verður hann und-
irritaður i dag.
erenn
Nam II hershöfðingi
Af þeim 600 sjúku og særðu
föngum, sem norðanmenn skila,
eru 120 Bandaríkjamenn, 20
iBretar, 15 af ýmsum þjóðern-
um og afgangurinn Suður-
Kórear.
að aómi biezka bergarablaðsii;s
Manchesfer (xuardian
„Ef Kremlvcrjar v.'ija frið vofir geigvænleg hætta á
atvinnulífstruflunum yfir Vesturveldunum“.
Á þessum orðum ’aefst förystugrein hins heimskunna,
brezka borgarablaðs Manchester Guardian í gær.
Blaðið segir áð vel geti ver-
ið að hugur fylgi máli þegar
stjómendur Sovétríkjanna lýsí
yfir einlægum vilja sínum til
að draga úr viðsjám í alþjóða-
málum. Varla geti þó farið
hjá því að þeir hafi það bak
við eyrað að slík þróun leiði til
þess hruns í auðvaldslöndun-
um, sem Stalín spáði í ritgerð
sinni um efnahagsmál í fyrra-
haust.
Heiuæðingin heldur uppi
aíriimultfinu
Hvað sem því líður er það
okkar að sjá ,um að friðsam-
legri horfur í heiminum hafi
ekki efnahagshrun í löndum
okkar í för me'ð sér, segir
Manchester Guardian. Blaðið
játar þó að það muni reynast
erfitt verkefni og bendir á
verðhrunið, sem orðið hefur á
kauphöllunum um allan auð-
valdsheiminn síðan horfur
vænkuðust á vopnahléi í Kóreu.
Alvarlegastar yrðu afleiðing-
ar minnkaðrar hervæðingar á
atvimiulíf Bandaríkjanna, seg-
ir hið brezka borgarablað. Þar
í landi fullnægir framleiðslan
á vörum til friðsamlegra þarfa
eftirspuminni svo að skerðing
á vopnaframleiðslunni hlyti að
hafa í för með sér samdrátt í
atvinnulífinu. — Hráefnabirgðir
Bandan'kjanna er nú með mesta
móti og myndi því eftirspurn
eftir hjiáefnum minnka. Af
því myndi hljótast enn tilfinn-
anlegri dollaraskortur landanna
á sterlingsvæðinu.
Maurice Thorez, foringi
Kommúnistaflokks Frakklands
kom heim í gær eftir að hafa
dvalið í Sovétríkjunum á þriðja
ár til lækninga. Fór hann
þangað til að leita sér bótar á
lömun eftir heilablæðingu.
Mikill mannfjöldi hafði safn-
azt saman á jámbrautarstö’ð-
iimi í París þegar lestin sem
fiutti Thorez kom þangað. Hann
var þá ekki lengur með lestinní
en sendi fólkinu kveðjur og
kvaðst harrna það að vera svo
eftir sig eftir ferðalagið að
geta ekki hifct það.
Tekinn fyrir Thorez
Thorez yfirgaf lestina á
stöð 100 km frá París. Segja
sjónarvottar að honum hafi
verið hjálpað niður úr lestinni
og hann hafi gengið mjög halt-
ur að bíl sem beið hans.
Áður en tilkyunt hafði verié
áð Thorez væri ekki með lest-
inni sem kom til Parísar höfðu
sumir þeirra sem biðu tekið
gervilegan, bandarískan blaða-
mann fyrir hann. Blaðamann-
:num var afhentur blómvöndur
og ung stúlka hljóp upp um
hálsinn á honum áður en hon-
um gafst ráðrúm til að leið-
rétta misskilninginn.
Herstjórn
sett í Kenyu
Sir Evelyn Baring, iandstjóri
Breta í Kenya, tilkynnti í gær
iað bann hefði ákveðið að tafcai
upp sömu skipan á baráttunnil
•gegn mótspyrnuhreyfingiu Afrífcui
rnanna og nýlendustjórnin á Ma-
iafcfcaskiaga hefur beibt gegm
sjálfstæðishreyfingu landsmannai
þar. Hines hershöfðingi hefur
verið skipaður yfir allt herVié
og lögreglu'lið í Kenya.
Japanir kaupa
olíu af íran
Japanskt olíuskip er komið töi
olíuhafmarinniar Abadan í Iran
að saekja 18.000 tonn af olíu.
Jiapanskt félag hefur gert samn-
ing við Iransstjóm um kaup á
óákveðnu magni a£ olíu fyrir
neðan heimsmarkaðsverð. Brezka
stjói'nin boðar aðgerðir til að
reyna að koma í veg fyrir þessil
viðskipti.
429 af tveimur iiiilljóimm
iitega greiéa aíkvæflli!
I fyrrad. fór fram í brezltu nýlendunni Suð'ur-Ródesíu í
Mið-Afríku „þjóðaratkvæðagreiðsla“ um sameiningu
þeirrar nýlendu við Norður-Ródesíu og Nyasaland.
Við atkvæðagreiðsluna höfðu um 49.000 manns kosn-
ingarrétt. Af Afríkumönnum. sem telja tvær milljónir,
voru 429 á kjörskrá, af 8000 Asíumönnum og kynblend-
ingum voru 1000 á kjörskrá en hinir voru allir úr hópi
Evrópumanna, sem eru 129.000 í nýlendunni. Til þess að
fá kosningarrétt þurfa aðrir en Evrópumenn að hafa
4500 króna árstekjur og búa í húsakynnum ,sem eru met-
in á 6750 krónur að minnsta kosti.