Þjóðviljinn - 11.04.1953, Side 5

Þjóðviljinn - 11.04.1953, Side 5
Laugardagur 11. april 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (5 Hin mikla verðlækkun, sem kom til fraimltvæmda í Sovétríkjunum 1. apríl sl. á um 100 matvörutegundum auk fjölmargra iðnaðarvara, var sú mesta sem gerð hefur verið siðan stríði láuk, og er talin þýða jafnmikinn spamað fyrir neytendui- og verðlækkanimar í fyrra og hitteðfyrra samanlagðar. Eins og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu, ’hefur verið reiknað út, að verðlækk- unin spari sovétborgurunum um 53.000.000.000 rúblna á ári. Áður en þessi verðlæklcun kom til framkvæmda, hafði verðlag- ið á matvörum og iðnaðarvör- ium þegar verið lækkað um helming frá því 1947, þegar vöruskömmtuninni, sem tekin var upp á stríðsárunum, var aflétt. Eftir þessa siðustu lækk un er verðið á mörgum vörum aðeios Y3 af því sem það var fyrir rúmum fimm árum. Kom ekki á óvart. Tilkynningin um verðlækkun- unina kom mönnum ekki á ó- Vart i Sovétríkjunum, allir bjuggust við henni; þetta er árlegur viðburður, eðlileg af- leiðing hinnar stórauknu fmm- leiðslu til friðarþarfa, sem að- eins er hugsanleg í þjóðfélagi sósialismans. En fréttariturum ber saman um, að verðlækkun- in hafi verið meiri en búizt var við, og því betur hefur henni verið fagnað. Verzlunarum- setningin hefur stóraukizt síð- ustu daga, einkum er eftir- spurnin mikil eftir alls kociar heimilisvélum, þvottavélum, ryksugum, ísskápum o.s.frv. enda lækkuðu þær vörur í verði um 20—25%. Spara fyrir sjónvarpstæki. Nikolaj Vasiléff, verkamaður í Dynamoverksmiðjunum, a ævi- Verkföll í Montreal í Kanada hafa tveir drengir, sem myrtu föð- ur sinn af því að hann hafði ávítað þá fyrir að vera úti fram á nótt, verið dæmdir í ævilangt fangelsi. Drengirnir, Roþert Bedard, 16 ára og bróð- ir hans Yvon, 14 ára, skutu föður sinn til bana og særðu móður sína í októbermánuði sl., þegar þeir fengu ávítur fyrir að koma ekki heim fyrr ea klukkan 3 um morguninn. skýrði Ralph Parker, fréttarit Daily Worker í London frá þv.' að sér teldist til, að fjölskyldr sín mundi spara svo mikið vif verðlækkunina, að hann gæti keypt sjónvarpstæki af dýr- ustu gerð og járnsmiður í bila- verksmiðjunni Stalín, en þar vinna tveir synir lians einnig, sagði, að fjölskylda sín myndi spara um 300 rúblur á mánuði við lækkunina. Enn" einn verkamaður sagði: „Heima hjá mér noíum við um pund af kjöti á dag, hálft pund af smjöri, um 300 grömm af sykri og þrjú hveitibi-auð. Ég býst við, að konan mín spari á einum mánuði sem svarar fjögra daga innlcaupum". Pramhald á 9. siðu ys ytaBlya Þi iggja ,gra drengur i Berlín f'kk mikil b uuasár um daginn þ gar ann iék sér að skrúf- b’ýand, sem faðir hans hafði fund ö í húsarústum. Logi stóð ajlí í einu út úr blýantinum og, skaðbrenndi barnið. ÍBlýantur- inn var ein af þeim gildru- sprengjum, sem flugvélar Breta og Bandaríkjamanna yörpuðu yfir Berlín á stríðsárunum. Enn halda stjórnarvöld i-V'JJ Bandaríkjanna áfram að reyna ið pynda Rós- ■nbergshjónin il hlýðni. Þeim ;r heitið náð- ■m ef þau játi i sig upplognar akargiftir en hótað dauðdaga í rafmagns- stólnum ef þau -------------- haldi fast við sak'ej?si sitt. — Hér er bréf sem eldri sonur ■hjónanna, Miehael, níu ára gamall, hefur sent forseta Bandaríkjanna: „Kæi herra forseti. Ég bið yður að svipta ekki mig og bróður minn föSur okkar og móður. Þau hafa allt- af verið góð við okkur. Við elskum þau mjög mikið. Micha- el og Robert Rosenberg“. — Undir þá beigni hafa tekið milljónir manna um allan lieim. P'undi Heimsfriðarráðsins, sem átti að hefjast í Búdapest í gær, hefur verið frestáð þang- að til í lok maímánaðar. Er þetta gert vegna tilmæla frá nokkrum friðarnefndum. Kristilegt blað í Bandarikjunum, Christian Century, skýrir frá, að drukknir bandarískir hermenn hafi imyrt einn ,af helztu mönnum kiústinnar kirkju í Kóreu. Blað norskra trúboða, Norsk Misjonstidende, tekur upp frásögn bandariska blaðs- ins nýlega. Það skýrir þannig frá: „Fjórir hermenn ruddust inn í hús eitt undir því yfir- skysii áð þeir væru að leita að þjóf. Dr. Pang, einn af rit- urum ráðs kristjnna manna í Kóreu, var staddur í húsinu. Hann hefur sennilega hreyft einhverjum mótmælum gegn framferði þeirra, og þeir svör- uðu með því að lemja hann með byssuskeftpm í höfuSið. Þeir heldu jafnvel áfram að láta höggin dynja á homrni, eftir að hann hafði á ensku sagt þeim, að hann væri krist inn prestur. Þeir hættu ekki fyrr en hann hafði misst með- vitund. Bacidarískur herprestur lét fara með hann í þyrilflugu á spitala í Inchon. Þar lézt hann. Hann lætur eftir sig tíu börn.“ Um páskana lögðu 35.000 ve'rkamenn í gúmmíiðnaði Bandarikjanna niður vinnu og nær verkfallið til 19 gúmmí- verksmiðja. Alls hafa þá 100. 000 verkamenn í þessari iðn- grein lagt niður vinnu. Deilt er um ellilífeyri og sjúkrakaup Auk þess eiga um 50.000 verka- menn í verksmiðjum United Steel Corporation í Pennsylvan ía í verkfalli. Tíú virSast vera horfur á, að Kór- erustríðið taki brátt enda. Það liefur geisað í tæplega þrjú ár og leitt ósegjanleg-ar þjáningar yfir liina hugrökku kóresku þjóð seni með aðstoð lxinna kínverslxu frænda sinna liefur haldið velli í átökum við eitt volcjugasta lier- veldi heimsins. Samnlngar þeir, sem nú staiida yfir, gefa vonir um, að loksins linni þeim hörm- unumum. En þó svo sé, halda Bandarikjamenn áfram að láta fiugvélar sínar varpa sprengjxmi á bæi og þorp Noi-ður-Kóreu, myrðandi gamalmenni, konur og börn. — Þessi mynd er tekin eftir eina ógnaráráslna á sveitaþorp í Norður-Kóreu,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.