Þjóðviljinn - 11.04.1953, Síða 6
0) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 11. apríl 1953
JMÓOVIUINN
Útgefandi: Samelningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson.
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson,
Guðmundur Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn KCaraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig.
19. — Sími 7S00 (3 línur).
Askriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17
annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið,
Prentsmiðja Þjóðviljanc h.f.
DómsBtálaráðherra Framsáknar
Um alllángt skeið hefur Þjóðviljinn varað þjóðina við þeim
manni sem tekizt hefur að troða sér í embætti dómsmálaráð-
herra íslands. Að þessu sinni skulu ekki rifjuð upp þau afglöp
Ejarna Benediktssonar sem Þjóðviljanum hefur orðið tíðræddast
um, heldur vikið að þeim vitnisburði sem honum er gefinn af
samstarfsmönnum í ríkisstjórninni. Það er athyglisvert hve
jtungan dóm samstarfsflokkur Sjálfstæðsflokksins kveður upp
um þennan ráðherra. Er þó dregin fjöður yfir ýmsar þyngstu
ávirðingav hans, af skiljanlegum ástæðum.
Flokksþing Framsóknarflokksins samþykkti þessa ályktun:
..Flokksþingið vítir harðlega þá meðferð, er dómsmál
Hafa sætt af hendi þess ráðherra, er nú fer með þessi mál. Tel-
ur þingið brýna nauðsyn hera til að bættari og réttlátari skipan
verði komið á þau í framtíðinni.“
Og 31. marz sl. birtir málgagn Steingríms Steinþórssonar for-
sætisráðherra, Eysteins Jónssonar fjármálaráðherra og Her-
manns Jónassonar landbúnaðarráðherra áréttingu á samþykkt
flokksþingsins. Eru þar taldar nokkrar ávirðingar Bjama dóms-
málaráðherra, að hann hafi:
..Brcytt um yfirstjórn á landhelgisgæzlunni á þann veg, að
það vekur slæmar grunsemdir bæði út á \ið og inn á \ið“.
(I ritstjómargrein 1. marz sagði málgagn forsætisráðherrans,
landbúnaðarráðherrans og f jármálaráðherrans að ráðstöfun dóms
málaráðherrans í því máli „myndi þykja tortryggileg í aug-
nm útlendinga og myndi geta ýtt undir ofbeldisaðgerðir af
þeirra hálfu“)
En syndaregistrið heldur áfram með orðum Tímans:
Ofsóknir á hendur vissum andstæðingum fyrir brot, sem
ekki virðast talin saknæm þegar samherjar ráðherrans eiga hlut
að má!i, sbr. mál Helga Benediktssonar“.
..Margvisleg önnur linkind við samherja i’áðherrans sbr. aft-
nrköllun á máli Magnúsar í Höskuldarkoti og eftirgjöfin á
þýzku togarasektinni, er Jóhann Þ. átti að borga.“
..Veiting allra embætta bundin við það, að hlutaðeigandi sé
Sjálfstæðismaður og Iielzt að liaiin hafi verið nazistL Einkum
virðist þetta síðarnefnda þó gilda ef um dómsstörf er að ræða“.
..Stjórn lögreglunnar í Reykjavík falin manni sem bersýni-
Ttga er ekki fæn til þess.“
. JYIikil vanræksla á því að koma sæmilegri skipan á lögreglu-
máJ á Keflavíkurflugvelli, t.d. með skipun sérstaks lögreglu-
stjóra þar.“
..Misnotkun á ríkislögreglunni . .“
Málgagn forsætisráðherra, landbúnaðarráðherra og fjármála-
ráóherra bætir við þessa upptalningu „margt fleira má nefna“.
En gæti nú ekki farið svo að heiðarlegum Framsóknarmanni,
föstum lesanda Tímans, þætti nóg komið, þó því væri ekki bætt
víð að Steingrímur, Hermann og Eysteinn hefðu „margt fleira"
álika góðgæti í pokahorninu um dómsmálaráðherra Sjálfstæðis-
flokksins ?
Gæti ekki heiðarlegur Framsóknarmaður vaknað við vondan
draum: Er þessi ráðherra sem svo svívirðilega misbeitir valdi
sínu aðeins ráðherra Sjálfstæðisflokksins ? Og svaiið verður
fkki umflúið, þó að það kunni að falla einhverjum þungt:
Dómsmálaráðherrann sem málgagn þriggja Framsóknarráð-
herra lýsir þannig, hefur um sex ára skeið setið að völdum
sem dómsmálaráðherra landsins á fullri ábyrgð Sjálfstæðis-
fk»kksins og Framsóknarflokksins. Framsóknarflokkurinn hefur
f.iian þann tíma getað losað þjóðina við þennan þokkalega
i áðherra, en flokkur T/iuans hefur kosið að hlaða undir völd
haus og gerast meðsekur öifum ávirðingum hans. Flokksþing
Framsóknarflokksins gerir sig að viðundri með því að sam-
þykkja fróma ósk um lagfæringu á hneykslanlegri dómsmála-
stjóm Bjama Ben. „í framtiðinni". Framsókn hefur kosið í
íortíð og nútíð að gefa þessum manni kost á að þjóna lund sinni
strn ddmsmálaráðherra og utanríkisráðherra landsins.
Þess vegna hittir dómurinn um Bjama Ben. einnig Fram-
scknarflokkinn, flettir ofan af stjómmálaspillingu hinua sam-
vc'xnu tvíbura afturhaldsins í landinu, íhaldsins og Tímaflo,kks-
ins.
ALÞf ÐURIKIÐ VIB ADRlAHAF
Úy frumsSæðum afvíiuiuháffum og bágusfu kjöruiis Evrápu sækií
alkaHska þjóðin fmm fll velmegimar og mennmgarlífs
Jginn meginstyrkur alþýðu-
ríkja heimsins er sú stað-
reynd að þau mynda sam-
fellda iandfræðilega heild. Að-
eins eitt þeirra, Albanía, er
fráskilið þessu mikla land-
flæmi hinna sósíalistxsku ríkja,
innikróað við mj-nni Adría-
hafs af Júgóslavíu og Grikk-
landi. Fáar fregnir berast
þaðan til Islands, en einnig í
þessu alþýðuríki, landi snæ-
þakktra háfjalla, grænklæddra
hæðalanda og gróskumikilla
ólifulunda, vinnur starfsöm
■ þjóð að því a'ð hrífa land
sitt úr þeim fangbrögðum
frumstæðs lífs sem innlend
og erlend kúgun hafði haldið
því í. Sama alþýðukynsióðin
og lifað hafði í miöaldamyrkri
ólæsis og lénskrar kúgunar ris
nú á fætur og sækir fram til
sósíalisma og menningar,
krefst réttar síns við háborð
vísinda, lista og tækni, •—
skapar velmegun í landi þar
sem sárasta neyð var áður
hlutskipti alls þorra, þjóðar-
innar.
•
^hqipéria (Skipería) nefnist
landið á albanska tungu,
en hún er einstæð meðal Evr-
ópumála, i sérflokki indóevr-
ópskra mála. Nafnið þýðir
,,fjallaland“. Stærð þess er
ekki þriðjungur af flatarmáli
Islands, 27 500 ferkm. en íbú-
amir nokkuð á aðra milljón.
Hvað vissu menn um þetta
land ? Margir sáu árin milli
styrjaldanna glansmyndir af
Zogu er dubbaður var til
konungs í landinu. Hinu var
síður flíkað að um 150 land-
herrar „áttu“ þrjá fjórðu
hluta landsins og voru þar
allsráðandi. Fáir vissu hve er-
lent og innlent auðvald lagð-
ist á eitt að arðræna þjóðina
og auðga sig á náttúrugæðum
landsins. Atvinnuvegunum var
haldið á frumstæðu stigi,
helztu landbúnaðarvei'kfærin
voru trjáplógur, reka og
haki. Kvikfjárræktin, áðalat-
vinnuvegurinn í fjallaliéruð-
imum, var ekki fremur rekin
að nútímahætti heldur að
hirðingjasið. Það var því
sjálfgefið að lifskjör fólksins
voru þau aumustu sem þekkt-
ust í Evrópu.
W fimm aldir þjakaði harð-
stjórn Tyrkja albönsku
þjóðina. Sjálfstæði landsins,
er yfirlýst var 28. nóv. 1912
íVlora var lítið annað en
orðin tóm. Stórveldin þáver-
andi sendu Albönum þýzkan
prins fyrir þjóðhöfðingja.
Hann var að vísu endursend-
ur að nokkmm mánuðum liðn-
um, en landið varð eftir sem
áður leiksoppur heimsvaldq-
sinna.
í fyrri heimsstyrjöldinni var
B landi'ð hemumið af Itölum,
Frökkum og Austurríkis-
mönnum, og að stríði loknu
héldu ítalir suðurhluta lands-
ins hemumdum og gerðu
kröfu til yfirráða þar. Þjóðin
reis gegn erlenda hem'ámslið-
inu og hrakti það úr landi.
En fáir nutu frelsisins, við
tók fasistísk harðstjóm Ah-
meds Zogu. Efnahagslíf lands-
ins var ekki leyst úr læðingi,
engin frelsishræring liðin á
stjórnmálasviðinu. Fjöldi al-
banskra ættjavðarvina var
myTtur í dýfíissum stjórnar-
innar.
föstudaginn langa, 7.
apríl 1939, réðist her
Mússólínis inn í Albaníu.
Þrátt fyrir landráð Zogus og
stjómar hans reyndi þjóðin að
verjast innrásarhernum með
vopnum, þó hún hefði ekki
sakarafl gegn ofurefhnu.
Kröfugöngur og verkföll gegn
ítölsku landræningjunum
urðu daglegur viðburcur. Um
þetta leyti er Kommúnista-
ENVER HODSA
flokkur Albaniu stofnaður,
undir forustu Envers Hodsa,
ungs menntamanns er starf-
að hafði í sendiráðum lands
síns í Vestur-Evrópu. Varð
floltkurinn brátt forustuflokk-
ur sjálfstæðisbaráttu landsins
gegn hinum er'endu landræn-
ingjum og hernámsliði þeirra.
Á ráðstefnu í Peza, 16. sept-
ember 1942, var tekin ákvörð-
un um stofnun Tjóðfrelsis-
hers. Skæruiiðahreyfingin
breiddist óðfluga út. Árið
1944, 10. júlí, sameinuðust
skæmflokkar landsins í einn
her, þjóðfrelsisherinn. í her
'þessum börðust 70.000 menn,
þar á meðal 6000 konur.
Ger'ði hann hernámsliðinu
marga skriáveifu og er sovét-
herinn hélt sigri hrósandi inn
á Balkanskaga’ auðnaðist þjóð
frelsisher Albana, undir for-
ustu Envers Hodsa, að hrekja
fasistaherina úr höfuðborg
landsins. Tirana, 17. nóvem-
'bcr 1944. Nokkrum dögum síð
ar, 29. nóv. 1914, var landið
allt á valdi þjóðfrelsishersins.
s
^ þetta sinn naut þjóðin sig-
ursins. Undir forustu verka
mannaflokks Envers Hodsa
voru framkvæmdar róttækar
ráðstafanir til tryggingar lýð-
ræ’ðisstjómarfari. 1 júní 1949
hófst framkvæmd tveggja ára
áætlunar um þróun efnahags-
lífs landsins. Nutu Albanar
þa.r viðskipta Sovétríkjanna,
fengu þaðan í hagstseðum
vöruskiptum vélakost og hrá-
efni. Iðnaður hefur sprottið
upp í þessu frumstæða bænda
landi. Vefnaðarverksmiðja
mikil í Yzberis framleiðdr nú
þegar um 30 tegundir dúka,
og þegar fullgeröar verða nýj-
ar ullarverksmiðjur og baðm-
uliarspunaverksmiðjur sem
verið er að reisa, verður Al-
banía sjálfri sér nóg um allar
vefnaðarvörur. Raforkuver og
sykurverksmiðjur eru komin
upp, nýjar járnbrautarlínur
tengja mestu iðnaðarstöðvar
landsins höfnum. Nýskipun
landbúnaðarins hefur Jiegar á
fyrstu árunum orðið til að
auka landafurðaframleiðsluna.
e
J^ramhald tveggja lára áætl-
unarinnar er fyrsta fimm
ára áætlun Albaniu, 1951—
1955. Með alhliða, skipulagðri
þróun efnahagslífs og menn-
ingarmála vei’ður grunnur
lagíur að sósialistískri velmeg
un allrar þjóðarinnar. Um
landið allt vintiur einbeitt
þijóð að sköpun örlaga sinna,
laus undan erlendri og inn-
lendri áþján sækir albanska
þjóðiei til jafnréttisaðstöðu og
nútímakjara eins og þau geta
bezt orðið. Sóknin er tafin af
arfi fortíðarinnar, hinum frum
stæðu atvinnuhláttum og
menningarleysi, en albanska
þjóðin liefur þegar sýnt, hvers
hún er megnug.
orguBbM lýsir sjálflieldu
valdssldpulagsÍDS
Morgunbiaðið bírtíi í fyrradag mjög athyglis-
verða játningu á forsíðu sinnii. í smápistli undlr
fyrirsögninni „Nýtt áform Rússa?“ var komizt svo
að orði:
„Stjómmálasérfræðingar í Bandaríkjunum . ..
líta þarniig á, að eitt af markímiðunum með
stjómarbreytingu Rússa sé að fá vestrænar þjóð-
ir til að di-aga úr landvömum. Þanitig komi aftur
upp atvinnuleysi og örbirgð sem auki fylgi komm-
únismans.“
Betur ei- ekkfi hægt að lýsa sjálfheldu auðvalds-
skipulagsins: Amiaðhvort hervæðing og stríð cða
atvinnuleysi og örbirgð.
fyrrsögninni „Nýtt áform Rústsa?“ var komist svo
verða játningu á forsíðu sinni í smápistli undir