Þjóðviljinn - 11.04.1953, Side 7

Þjóðviljinn - 11.04.1953, Side 7
--------------------------------------- Laugardagur 11. ápríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN —. (7 l Samkvæmt hinum hátíðlega formála að sátönála Sameinuðu þjóðanna, er fyrsita og mikil- vægasta markmið þessa sátt- mála, ,,að forða komandi kyn- slóðum frá böli stríðsáns". í samræmi við þetta heldur sátt- málinn fyrirmæli um, hverjar ráðstafianir megi eða skulii gera, svo fremi ein þjóð ráðist á ;aðra. Þessar ráðsitafanir ta'ka m. ia. til „að nota loft- sjó- og landher" gegn árásarþjóðinnii. Og einmitt af því, að ýmis valdbeitingartæki vorr.a tíma eru orðin svo ótrúlega v'illi- mannleg og eyðileggjandi í notkun, er svo mikilvægt að fíygg'ja iað þeim sé ekki beitt af hæpnu, því síður fölsku til- efni. Mistök eoa misnoitkun getur enginn réttsýnn maður sætt sig við — og sjálfsbjiarg- arhvötin ein hlýtur að nægja til að fá sérhverja vitiboma manneskju til að mótmselia slíkum mistöfcum og misnofclc- un, sem i sjálfu sér eru stór- um ihættulegri en lögregluað- gerðir einstakra ríkisstjó’ma gegn sínum eigdn borgurum. Af þessari ástæðu er það svo áríðandi að fá úr því S'k;orið, ihvoft h'inar. .svphefndu „lög- ,regluaðgerðir“ SÞ gegn N-Kór- eu séu réfctmætar, eða hvort þær byggjast á mistökum, og séu misnotkun á því valdi, ■ seim einmátt átti að hindra 'grófasta ofbeldið í heimiin'Um: árás einnar þjóðar á 'aðra. Til .að skera úr þessu máli, er svo mikilvægt að fá úr þvi skorið, hvort það voru N- Kóreumenn er réðust á S- Kóreumenn, eða S-Kóreumenn er réðust á N-Kóreumenn.. Ef þessu er ekki hægt iað svara með vissu og N-Kóreu í óhag, verður nefnilega að líta á allar aðgerðir Sf> sem örlagari'kia misbeitir.gu valdsins og for- dæma þær, því þær hafa ekki einasta valdið milljónum rnanna ólýsanlegu böli, heldur einnág 'grafið undan trausitinu á þá stofnun, sem hennar æðsta markmið átti einmitt að veira að hindra slíkt böl. Og nú er það — eftir ná- kvaen’a rannsókn málsskjal- anna, sem borgarablöðin hafa ekfci kynnt lesendum sínum — orðin sannfæring mín, að um 'slík mistök o@ misnotkun sé í ,raun og vem iað ræða. Ég fcel mega sitaðhæfa sem vist crg ómótm'ælanlegt: ,1) að aldrei toafi verið færð gild sönnun fyriir því, að N-Kóreumenn hafi 'byrj- að árásina; og 2) að það hafi þess vegna verið óréttmætt að örygg- isnáð SÞ 'Stimplaði N- Kóreu sem „árásaraðila" og stofnaði henni í þá viUimannlegu eyðilegging- .arhaeti.u, sem Kóreustríðið heÉur haft í för með sér;, og 3) að það sé því fremur ó- .rébtmætt, að ásaka Sovét- ríkin fyrdr ,að hafa hvatt til eða kömið af stað þessu villimannlega 'Sitríði. Ástæður mmar til lað telja þessi þrjú latniði fullv.i’ss og ómótmælanleg, eru þessiar: 1) Kóneustríðið hófst samkv. friamtourði beggja aðila að mongni þess 25. júní 1950. Sama dag var öryggisráðið kall- tað siaman til fundar í Lake Success, og það stimplaði N- Kóreu sem árásarríki. En SÞ bafa ialdrei bint neitt efni, sem hægt er að skoða sem sannanir Þessi mynd var tekln sunnanmegin við 38. br eiddarbauginn í Kóreu 20. járJ 1950. Á mynd- fyrir þessari ásökun — eán- inni sjást frá vinstri Jobn Fosíer Ðulles, núverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, þá ur.gis síendurteknar staðlsaá- verandi ráðgjaíi Achesons utanríldsráðherra, bandaríski hershöfðinginn Bilello, liðsforingi úr her Syngman Rhee eg sendiherra Bandaríkjanna í Suður-Kóreu, Johr. J. M. Muccio (heklur á ingar, en. aldrei nein viðhlít- andi rök. Af lýsiingu sjónar- vott.a — sem ,aíit verður þó að byggjast ó ,að lokum, ef það á ekki að verða hugarfóstur eitt og ímyndun — hef ég aðeins getað fundið eina, sem er birt í bækling eftir enska, konung- lega málflutningsmianninn D N. Pritt „New hi-ght on Korea“. (London 1951). Þessi lýsing sjón,arvotts er dagsett þann 29. júní 1950 og er fi*á suðurkóreu- liðsforiingjanum Han Suwhan, frá 17. • lierdeild. Hann var tek- á ldlii). Þeir virða fyrir sér sóknaraSstöðuna. Fimm dögum sííar ska’l Kóreustríðið á tvö skjöl, sem sé: símskey.li frá sendinefnd SÞ í Kóreu (Seul) og plagg, sem átti að heita afrit 'af skýrslu banda- ríska sendiherrans, mr. Muccio, í S-Kóreu, til bandaríska utan- ríkisráðuneytisins í Washing- ton. Það merkilegasta við þessl tvö plögg ,er það, >að hvoi*ugt þeirra inniheldur nokkra sönn- Enn á ný beinist athygli alls heimsins að Kóreu og vonin um frið veldur hruni á verðbréfum liergagna- framleiðenda. • í þessari grein er rakið með hverri átyllu Baada- ríkin og ,,sameinuðu þjóðirnar“ réðust inn í Kóreu fyr- tæpum þremur árum og hófu þar ömurlegasta gereyð- ingarstríð sem um getur. Er rakið hvað vestræn gögn segja um styrjaldarupptölc og sýnt fram á að í þeim fels; ekki snefill af sönniia fyrir þeirri „árás kommún- ista“ sem afturhaldsblöðin liafa klifað á alla tíð síðan. Greinin er skrifuð af Jörgen Jörgensen, sem er prófessor í heimspeki og rökfræði við Kaupmannahafnarháskóla og einn kunnasti menntamaður Danmerkur. inn til fanga og skýrir m. a. frá því, >að suðurkóreuherlið, sem hafði verið láfcið bíða reiðu- búið allan daginn áður, hafi í dögun þann 25. júní fengið leynilega fyrixsk'ipun frá aðal- stöðvunum lum að hefja árás á svæðið norða.n 38. breiddar- ‘baugs. Samkvæmt framburði þessa sjónarvofctis, vora það því Suð- 'urkóreumenn sem hófu árás- ina — að minnsta kosti á þess- run hl'uta vigstöðvanna, þ. e. 11/2 km norður >af Ongj.in. Þessi skýrsia lá hinsvegar ekki fyrír öryggisráðinu. f ákvörðunum sínum frá fundunum þann 25. og 27. júni nefirúr ráðið yfir- höfuð enga áreiðanlega heim- ild fyrir Inú, að N-Kórea hafi verið ái-ásaraðilipn. Á hinum fyrri þessara funda voru skv. skýrslum SÞ sjálfra (sjá „Uni- ' ted Nations Securi ty . Council Offjclal Records, Fiftht Year“ nr. 15 Qg 16) aðeins lögð fraan un fyrir því, að N-Kórea hafi byrjað árásina. Símskeyti sendi nefndarlauiar, sem einungis end- urtekur það sem suðurkóre- anskir heimildarmenn (annar málsaðilirm) hafa sagt nefnd- inuii, er í heild á þessa leið: „Rikisstjórn (suður-) Kóreu- lýðveldisius s'kýrir frá, að um kl. 4.00 þann 25. iúní hafi verið hafin áráS' með talsverðum lið- styrk N-Kóreu herdeilda með- fra.u öllum 38. bréiddartoaugr.- um. Helztu árásastaðimir eru Ongjinskaginn, Kaesong-hér-að- ,ið og Chungchon og austur- strönd.in, þar sem frétzt hefur um landgöngusveitir fyrár norð ian O'g surman Kangnung. Til- kjmnfc hefur verið, að önnur landganga. sé yfirvofandi undir loftvernd í Pohang-héraði á suðausturströndinni. Síðusfcu árásirnar h.afa átt sér stað með- fram breiddarbaugTium beint norður af Seul. Staðhæfingu útvarpsins í Pjongjang kl. 13.35 um suðurkóreanska inn- rás yfir breiddarbauginn um nóttina, hefur forsetinn (þ. e. Syngm.an Rhee) lýsfc lalgerlega tilhæfulausa, og sömuleiðis ut- anríkisráðherrann í samtali við sendinefndarmeðlimi og aðai- iritara. Útvarpið staðhæfði einn jg ®ð alþýðuherinn (þ. e. N- Kóreu) hefði fengið skipun um -að hrekja innrásarliðið til baka með gagnárás og taldi S-Kóreu vcrða að bera alla á- byrgð á afleiðingunum. í yfir- liti, sem forsetinn gaf um á- standið, var tiI’kiTint, að norð- anmenn beittu 36 brynvögn- um o.g vopnuðum ökutækjum í árásinni á, fjórum stöðvm. Eftir striðsfund i ráðuneytinu (S-Kórea.nska), hvatti utanrik- isráðherrann í útvarpsræðu í- búa" S-Kóreu til mótspyrnu gegn þessari lúalegu árás. For- setinn lét í Ijós fullan vilja til .að láta nefndina útvarpa brýnni (áskorun nm að) hætta vopnaviðskiptum og (senda) skýrsiu til Sameinuðu þjóðanna um hið. alvarlega ástand. Þráfct fyrir orðróm um stríðsyfirlýs- ingu kl. 11.00 í Pjongjang-út- varpinu, var engá st.aðfestingu hægt að fá neins staðar frá. Forsetinn -lítur ekki á útvarps- ummælin sem opinbera (síríðs-) yfirlýsingu. Sendi- herra Bandafíkjanna, sem kom fyrir nefndina, lét í ljós von s-ína utn, að (suður) iýðveidis- herirm myndi standa sig. Klukkan 17.15 gerðu fjórar Yak-flugvéiar árás á borgara- legar og hernaðarlegar flug- stöðvar við Squl, eyðilögðu flugvé1.ar, skutu á benzíngeyma og jeppa-bíla. Jongdungpo- jámbrautarstöð i einu úthverf- inu varð einnig fyrir árás. Sendinelndin viil benda aðal- rifcaranum á hið alvarlega á- stand. sem fer vaxahdi, og fær ö!( éinkenní algers stríðs og getur stofnað alþjóða friði og öxyggi í hæifctu. Hún leggur tH, að hann athugi möguleikan a á iað gera öryggisráðinu kunnugt um málið. Sendinefndin mun tilkynna ýtarlegar aithugaða til- lögu seinna“. Þetta var annað plaggið. sern lá fyrir fyrra fundi öryggis- ráðsins og. athugull lesandi sér greini’lega að b'að irinihe'dur ekki minnstu sönnun fyrir því, .að það hafi verið N-Kóreumenn sem byriiuðu, heldur einungis a) sfcaðhæfingu um það frá rí'kisis.tjóm S-Kóreu . og b) nokkrar suðurkóreanskar fregn ir um 'gang vopnav.iðskiptanna. Sem grundvöllur til að stimpla N-Kóreu sem árás'araðila, virð- isfc mér það gersamlega einsk- isvirði. Hitt plaggið, sem lagt var fyrir öryggisráðið á fyrr.a fund- inum, var eins og áður er nefnt, skýrsla mr. Muceio til lutanríkisráðuney't'is B andariikj- anna. í bréfi frá fulltrúa Ramda ríkj.anna í öryggisráðinu, mr. Gross til Trygve Lie, átti þessi skýrsla að heifca endurtekin. Bréf.ið var á þessa leið: „Ég hef þann heiður að senda yður hér með texta skýrslunn- ar, sem ég l.as fyrir yður í sírr,a í morgun kl. þrjú, 25. jún; 1950. Viljið þér vera. svo vinsam- ÍG'Tur að ger.a for.seta öryggis- raðs Sameinuðu þ.ióðanna v.ið- vart um skýrsluna. (Und:rri’tað) Emest A. Gross. Fulltrúi B.rmdaríkianna hjá •SameiiDiuðu þjóðunum. (Og svo kemui' textinn, sem er þannig): Sendiherra Bandarí'kjanna í íýðveldiniu (Suður-) Kóreu, hefur 'tiy.cvnnt ufc anríkisráðu- néyti"u. að ’iQrðurkóreans'kt her.lið hafi ráðizt inm á land (suður-) kó.reanska lýðveldis- ins á 'mörgum stöðum snemma u*n morgunir.n þann 25. júní (kqreanskur tími). (Við þr-fc'a hef.ur mr. Gross bætt): Frá bví er skýrfc, að Pjongjamgútvarpið, sem er und- ir eftirlifci N-Kóreustjómar, hafi sent út striðsyfiriýsingú gegn (suðui*-) kórru'lýðveldimi, með verkum frá ki. 9 e. h. 24. júní- Árás ..af hálfiu hers N-Kóreu- stjómar með þessum hætti, er Franrhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.