Þjóðviljinn - 11.04.1953, Side 9
Laugardagur 11. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9
■1»
ÞJÓDLEJKHÚSID
TOPAZ
Sýnin-g í kvöld kl. 20.
30. sýning.
Fáar sýningar eftir.
Landið gleymda
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Tekið á móti
pöntunum. Símar 80000 og
8r2345.
Drottning Afríku
(The African Oueen)
Fræg verðlaunamynd í eðli-
legum litum, tekin í Afríku
undir stjórn John Hustons.
Snilldarlega leikin iaf Katha-
rine Hepburn og Humplirey
Bogart, sem hlaut „Oscar“-
verðlaunin fyirir leik sinn í
myndinni. — Sýnd'kl. 5, 7 og
9. — Aðgöngumiðasala hefst
kl. 2.
Sími 1544
Vökumenn
Fögur og tilkomumikil þýzk
stórmynd um mátt trúarinn-
ar. Aðalhlutverk: Luise Ullr-
ich, Ilans Nielsen, Renc Delt-
gen. — Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Vér höldum heim
Hin spreJlfjöruga mynd með:
Abbott og Costello. — Sýnd
kl. 5 og 7.
„ I ripohbio --------
Sími 1182
Risinn og steinald-
arkonurnar
(Prehistoric Woman)
Spennandi, sérkennileg og
skemmtileg ný amerísk lit-
kvikmynd, byggð á rannsókn-
um á hellismyndum steinald-
armanna, sem uppi voru fyrir
22.000 árum. í myndinni ieik-
ur íslendingurinn Jóliann
Pétursson Svarfdælingur ris-
ann GUADDI.
Aðalhlutverk: Laurette Luez,
Allan Nixon, Jóhann Péturs-
son. — Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fjölbreytt úrval af steinhring-
um. — Póstsendum.
LEIKFÉMG
REYKJAVÍKUR
Góðir eiginmenn
sofa heima
30. sýning.
á morgun kl. 3.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
í dag
Fáar sýningar eftir.
Vesalingarnir
eftir
Victor Hugo
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala kl. 4—7
í dag. — Sími 3191.
Sýningunni lýkur kl. 12.
Sími 81936
Ástir Carmenar
Afar skemmtileg og tilþrifa-
mikil ný amerísk stórmynd í
eðlilegum litum, gerð eftir
hinni vinsælu sögu Prospers
Marimées um sígaunastúkuna
Carmen. — Rita Hayworth,
Glenn Ford. — Sýnd kl. 5, 7
og 9.
Sími 6485
Nóttin hefur þúsund
augu
(Tlie Night Has A Thousand
Eyes)
Afar spennandi og óvenjuleg
ný amerísk mynd, er fjallar
um dulræn efni.
Aðalhlutverk: Edward G.
Robinson, Gail Russell, Jolin
Lund. Bönnuð börnum.
Sími 1384
Æskusöngvar
Skemmtileg og falleg ný am-
erísk söngvamynd í eðlilegum
litum um æskuár hins vin-
sæla tónskálds Steplien Fost-
er. í myndinni eru sunigin
flest vinsælustu FostersTlögin.
Aðalhlutverkið leikur vestur-
íslenzka leikkonan Eileen
Christy, enrifremur Bill Shirl-
ey, Ray Middleton.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
A
Sími 64-14
Sómakonan
bersynduga
Áhrifamiki og djörf ný frönsk
stórmynd, samin af Jean
Paui Sartre. Leikrit það eftir
Sartre, sem myndin er gerð
eftir, hefur verið flutt hér í
Ríkisútvarpinu undir nafninu:
„I nafni velsæmisins“. Aðal-
hlutverk: Barbara Laage, Iv-
an Desny. — Bönnuð börnum
innian 16 ára. — Sýnd kl. 5,
7 og 9.
Kaup - Sala
Verzlið þar sem
verðið er lægst
Pantanir afgreiddar mánu-
daga, þriðjudaga og fimmtu-
daga. Pöntunum veitt mót-
taka alla virka daga. — Pönt-
unardeild KRON, Hverfisgötu
52, sími 1727.
Lesið þetta:
Hin hagkvœmu afborgunarkjör
hjá okkur gera nú öllum fært
að prýða heimili sín með vönd-
uðum húsgögnum.
Bólstúrgerðin
Brautarholti 22. — Sími 80388.
Vömr á verksmiðju-
verði
Ljósakrónur, vegglampar, borð-
lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu-
pottar, pönnur o. fl. — Málm-
iðjnn h.f., Bankastrætl 7, sími
7777. Sendum gegn póstlcröfu.
Munið Kaffisöluna
f Hafnarstrætl 16.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaff.snlan
Hafnarstræti 16.
Svefnsófar
Sófasett
Húsgagnaveralunin Grettlsg. 6.
Stofuskápar
Húsgagnaverzlunln Pórsgötu 1.
Húsgögn
Dívanar, stofuskápar, klæða-
skápar (sundurteknir), rúm-
fatakassar, borðstofuborð,
svefnsófar, kommóður og bóka-
skápar. — Ásbrú, Grettisgötu
54, sími 82108.
Rúðugler
Ramniagerðin, Hafnarstræti 17.
nýkomið, 2., 3., 4. og 5 mm.
Kaupum hreinar tuskur
Baldursgötu 30.
Vinna
Útvarpsviðgerðir
B A D 1 Ó, Veitusundi 1, síml
annast alla ljósmyndavinnu.
Etnnig myndatökur i heima-
húsum og samkomum. Gerlr
gamlar myndir sem nýjar.
Málflutningur,
fasteignasala, innheímtur og
önnur lögfræðistörf. — Ólaf-
ur Björnsson, hdl., Uppsölum,
Aðalstræti 18. Símar 82230 og
82275.
Sendibílastöðin h. t.
Ingólfsstrœti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7.30—22. Helgi-
duga frá kl. 9—20.
Fasteignasala
og allskonar lögfræðistörf.
Guðni Guðnason, lögfræðing-
ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum),
2. hæð, inngangur frá Tún-
götu.
Saumavéiaviðgerir
Skrifstofuvélaviðgerðir
S y I g j »
Laufásveg 19. — Síml 2656.
Heimasíml 82035.
Sendibílastöðin ÞÖR
Faxagötu 1. — Sími 81148.
Lögfræðingar:
Ákl Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð
— Sími 1453.
Ragna.r ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstrætl 12.
Sími 5999-
Lögfræðingar
Guðlaugur Einarsson og
Einar Gunnar Einarsson.
Lögfræðisíörf og fasteignasala.
Aðalstræti 18. I. hæð.
(Uppsölum) sími 82740.
Nýja
sendibílastöðin h. f.
Aðalstræti 16, sími 1395
Viðgerðir á raf-
magnsmótorum
og heimilistækjum. — Raf-
tækjavinnustofan Skinfaxi,
Klapparstíg 30, sími 6484.
Innrömmum
Úttlendir og innlendir ramma-
listar í miklu úrvali. Á-ibrú,
Grettisgötu 54, sími 82103.
Féiagisiif
Ferðir í Skálafell í diag kl.
2 og 6, og á morgun kl. 8. —
Farið verður frá Ferðaskrif-
stofunni Orlof, sími 82265.
Skíðafélögin í Rvík.
IV. Kolviðarhóls-
mótið 1953
Æer fram við Kolviðarhól 23.,
25. o,g 26. lapríl. Keppt verður
í svigi, bfuni og stökki karla,
kvenna og drengja, ef’veður
og færi •leyfa. Þátt/taka heimil
öllum félögum irinán f. S. I.
Þátttaka tilkynnist Ragnari
Þorsteinssyni- 18.. apríl.
Skíðadeild í. R.
Ferðaíélaff
Ö
1 heldur skemmtifund að (
[ Hótel Borg í dag, laugardag-'
linn 11. apríl.
Dr. Sigurður Þórarjnsson i
I jarðfræðingur flytur fyrir-
> lestur með litskuggamyndum (
frá Mývatni. Á eftip verður i
I sýnd litkvikmynd af eldgos-1
> um á Hawaieyjum. Húsið,
| opnað kl. 8.45.
Aðgöngumiðar seldir i
1 bókaverzlunum Sigfúsar Ey- (
(mundssonar og ísafoldar.
Dansað til ld. 2.
Trlpólibíó:
Risinn og
steinaldarkonurnar
(Phrehistoric women)
Amerísk.
Þetta var nú meira steinaldar-
kvennafarið. Við erum mö'tuð á
því .að myndin sé byggð á göml-
um hellismyndum, einmitt það.
Stelpurnar minna mjög á Esther
Williams og þær sýnda og stinga
•sér álíka. vel.
Þær eru kái'lmannslausar og
kjarninn í þessari heimild sam-
kvæmt hellarúnum felst í því,
hvernig þær fara að því að fanga
karla; lemja þá og igera þa sér
undirgefna, lalla nema Jóhann
Pétursson. Hann hengir kven-
fólk og hryggbrýtur tígrisdýr
blessaður, hann er vondi karlinn.
Jóhann var ekki dauður, þegar
ég fór út iaf því ég v-ar vonlaus
um að hann mundi hengja allar
kvensurniar. Það voru tvö börn
með mér og sofnuðu bæði.
D. G.
Ver^lag lækk-
ar i Sovét
Framhald af 5. síðu
Sem dæmi um hina auknu
umsetningu í verzlunum skýr-
ir Reutersfréttastofan frá því,
að strax fyrstu dagana eftir
verðlækkunina hafi eplasalan
tvöfaldazt, en sítrónu sexfald-
azt. Þessir ávextir, eins og allt
annað græmeti lækkuðu í verði
um helming. Verzlunahringur
í Moskvu, sem aðeins hefur
iðnaðarvörur á boðstólum,
segir að umsetningin. lrafi aukr
izt um 17%. 1 cinu, vöruliúsi
borgarinnar gátu menn valið á
milli 100 mismunandi gerða af
karlmannafrökkum.
60% afkastaaukning.
Moskvublöðin benda á, að
þessi verðlækkun og hinar sem
á undan eru gengnar, hafi
því aðeins verið mögulegar,
að framleiðsluafköstin hafa
aukizt um 60% síðan 1940.
Þessi afkastaaukning er megin-
orsök þess, að þjóðartekjurnar
hafa vaxið um 64% á sama
tíma. Blöðin hvetja því sovét-
borgarana til að bæta enn
vinnuaðferðir og auka þannig
afköstin enn meir.
*
Ðaginn eftir verðlækkunicia,
2. apríl, voru í Moskvuútvarpið
lesjn fróttaskeyti frá Englandi,
Bandaríkjunum, Noregi, -Sví-
þjóð og Tyrklandi. I öllum
skeytunuin var skýrt frá verð-
hækkunum.
Fulltrúaráö verklýðsfélaganna í Reykjavík
verklýðsfélaganna í Reykjavík heldur fund laug-
ardaginn 11. apríl kl. 3 e.h. í Edduhúsinu viö
Lindargötu.
Áríöandi aö 1. maí-nefndarfulltrúar félaganna
mæti. .
Fullírúaráð verklýösfélaganna.