Þjóðviljinn - 11.04.1953, Page 11
Laugardagur 11. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (lt
Styrjaldarupptökin í Kóreu
Frsrahald af 7. siðu.
fráðrof og ofbeldisaðgerð.
Samkvœmt brýnum tilmæl-
(um ríkisstjómar minnar bið ég
yður að kalia begar saman
fund í öryggisráði Sameinuðu
þjóðann'a.
Fyrir nú utan, að þeitfa bréf
inniheldur ekki minnstu sönn-
tun fyrir því, að N-Kórea hiafi
byrjað ófriðinn, er anmað
merkilegt við það. Eins og hinn
kunni 'ameríski stjórnmálarit-
ari, I. F. Sbone, hefur vakið
athygli á í nýrri og vel rök-
studdri bók: „The hidden Hist-
ory of the Korean ,W;ar“, inni-
'hélt endursögn mr. Gross laf
skýrslu mr. Muccio aðeins 38
orð, en upprunalega skýrslan
var hins vegar 171 orð, hún
hafði því verið meira en fjór-
um S'innum lengni. Til ;að sýna
þýðintgu þessa ósamræmis, æitla
ég iað til'greina það, sem Stone
skrifiar um það: „Það var vafi
í Seul og Tofcyo (um hvor
hefði byrjað ófriðinn) en þess-
um vafa var haldið teyndum
fyrir SÞ. Hin opinbera grein-
argerð, sem SÞ birtu síðar,
segir svo: „Klukkan 3 að
morgnii, sunnudaginn 25. júní,
hrinigdi fulltrúi Bandiaríkj anna
hjá S;Þ, Emest A. Gross, í
skyndi .til Trygve Lie. Mr.
Gross las skýrslu frá banda-
ríska sendiherranium í (suður-)
Kóreulýðveldinu til utanrífcis-
ráðiueytisins, þar sém skýrt er
frá, að N-Kóreuherlið haf,i gert
innrás í land lýðveldisins á
mörgum stöðum snemma um
morguninn“. Árás með þessum
hætti, sagði Gross, „er friðrof
og 'ofbeldisaðgerð“, og hiáirin
krafðist þess, að öryggisráðið
yr$i þegar kall'að saman.
Fn athugun skjala, sem birt
eru í hvitu bókinni bandarísku,
sýnir, að Gross las ekki sjálft
símskeytið frá Mucoio sendi-
herr,a fyrir Trygve Lie. í stað
þess las Gross yfirlýsingu í
fjórum stuttum köílum, og sá
fyrsti þeirra var túlkun á sím-
skeytinu, sem var miklu iengra.
Það var þesisi yfirlýsing —
samin í ut'anrí'kisráðuneyti
Bandaríkjianna — er sjá má í
hvítu bókinnd sem . það „fylgi-
;skjal“, sem Gross las' upp fyrir
Trygve Lie og sendi honum
síðan með beiðni um, „iað iger,a
forsetia öryggisráðs Sameinuðu
þjóðann.a þegar viðvart um
'skýrsluna".
Ský.rsla.n frá Washington
(þ. e. utánríkisráðuneyti Banda
ríkjianna) var frábrugðin
skýrslunni f.rá Seul. í skýrsl-
unni frá Washington siagði
hiklauist: ,,B,andiaríski sendi-
herra.nn í (suður-i) Kóreu lýð-
veldin.u hefur tilkynnt utanrí-kis
ráðitheytihiu ,að norðurkóreu-
herlið hafl ráðizt inn á land
(siuður-) Kóreulýðveldisins á
mörgum stöðum snemma mong-
uns þann 25. júní“.
Þetta segir hinsv-egar ekki í
skýrslunni frá Seul. í raun -og
veru var tvíræðni í skýrslunni
sem hlaut ,að vekja áthygli,
hefði öryggisráðið og blöðin
haft -aðgang lað henni á þessum
tímia. Bandiaríski sdndiherrann
lauk lað vísu símiskeyti sínu á
því ,að segja:, „Úit frá eðli árás-
arinmar og út frá því, hvemig
hún var 'hafin virðist svo sem
hér sé um almenna sókn að
ræða gegn (suður-) Kóreulýð-
veldinu“. En hann byrjaði á að
tafca skýrt fram, að hann væri
enn ekki fær um að segja upp
á eigin spýtur, hvemig bardag-
inn hefði byrjað. Símskeytið
byrj'aði þannig: „Samkvæmt
(suður-) kóreönskum hemaðar-
fregnum, sem að nokkru eru
staðfestar 'af hinni kóreönsku
'herráðgjafanefnd, tllkynna ráð-
'gjaf-ar á vígvellinum, að norð-
urkóreulið hafi ráðizt inn í
(suður-) Kóreulýðveldið á
mörgum stöðum snemmA í
morgún“. „Kóreanska herráð-
igjiafaiíefndin" va.r opir.bert
heiti bandarisku hernaðarsendi
.nefndarinnar, sem starfaði með
hérliði S-Kóreu.
Munurinn á 171-orða sim-
skeytinu frá Seul og 38-arða
túlkun 'utanríkisráðuneytisins
var talsvert mikill. Hvað meinti
bandarískd sendiherrann í Seul,
þegar hann sagði, að suður-
kóreönsku, fregnirnar um það,
hvernig stríðið byrjaði værj
„að nokkru istaðféstar“ af
Bandaríkjamöhnum, sem stöff-
uðu í þjónustu Suðar-Kúreu-
.hersins? Hvaða hluti af frá-
sögn suður-kóreumanna var
'staðfestur? Og hvaða Kliiti var
efckd stáðfestur? Að innrásar-
her fór yfir 38. breiddarbaug
var ljós.t O'g hefur vafalaust
verið staðfést. Fn staðfe.stu
Bandaríkjamenn, sem störfuðu
með, suður-kóreuher, einnig þá
suðu.rkóreön:sku. sta.ðhaefingu.
að norðanmenn hefðu slej'.ð
fyrst?
Þessari þýðingarmiklu spurn-
ingu hefur, að þ.ví er mér héfui
tekizit að fá upplýst, aldrei
verið svarað, og sjálf skýrslan
frá bandarískia sendiherranum
v,ar, eins og áður er tekið fram,
aldrei lögð fyrir öryggisráðið.
Gr.undvöllurinn undir ásökun
öryggisráðsins gegn N-Kóreu
var því bæði lélegur og alls-
kostar ófullnægjiaaidi. Mér virð-
ist því öldunigis rétt, þegar
júgóslavneski fulltrúinn í ráð-
inu Djuro Nincic, §em enginn
'getur vænt um 'sovétvináttu,
hafnaði ilyktuinni, og samkv.
©igin skýrslu SÞ (sjá „Korea
and the United Nations", bls.
8) lýsti þvi yfir, iað „sendi-
nefnd la,ndg hans fyndist ekki,
að 'sú mynd, er til þessa hefði
verið dregip upp á gr.undvelH
hinna ýmsu Oig að nokkru mót-
isagniakenndu símskeyta og yf-
irlýsinga, væri nægilega full-
komdn og sjálfri sér samkvæm
til að ráðið væri fært nm að
‘kveða upp nokkum dóm, eða
skella iskuldinni og ábyrgðinni
endanlega og óhagganlega á
annan hvor.n deiiluað,il.ann.
iSendinefnd han-s áliti, að ráð-
inu bæri ,að geha allt, sem það
gæti til að afla sér allra fáan-
legra staðreynda í máiinu, og
bæri því að heyra framburð
fulltrúia frá hinum aðilanum,
ríkisstjóm N-Kóreu, sem nú
væri söfcuð um ofbeldisárás.
Þess yegnia vildi hann e-indregið
leggj-a til, að það yrði gert“.
Þessari sanngjörnu tiHögu
(sem var öldungis í samræmi
við 32. gr. SÞ-sáttmálans) var
hinsvegar háfnað, en í staðinn.
samþykkt (gegn 27. gr. siítt-
málans) fyrirfram samin áþfct-
un frá fulltrúa Bandaríkjaima,
mr. Gross, þar sem N-Kórea er
'stimpluð árásarrifci ogskoraðe.r
á hana einhliða að kalla lið
sitt til b.afca. Og á næsita fundi
öryggisráðsins, tveim dögum
seinna, var þessiari ályktun lát-
in fyl-gja önnur, þar sem skor-
að er á meðlimi SÞ ,að styðja
S-Kóreu, — vel iað merkja:
fjór.um tímum eftir að Truman
forseti hafði á eigih spýtur fyr-
irskipað bandaríska fluighem-
um iað hjálpa her Syngmans
Rhee og bandariska flotanum
að igæt,a' siglingaleiða umhverf-
is Táiwan (Formósu), —- svo
öryggis'ráðið fékk að sam-
þykkja það, sem Bandaríkin
höfðu þegar fraimkvæmt.
Þanniig v-ar, eftir þvi sem ég
hef 'getað aflað mér upplýsinga
um frá einúm saman vestræn-
um ókommúnistískum heimild-
um, hinn bágbomi gmndvöllur
fyrir ólögmætum afskiptum SÞ
iaf borgara.sty.rjöldinni í Kóreú.
O.g hérmeð tel ég mig hafa
sannað hin tvö fyrri ,af áður-
nefndum þrem .atriðum. Hvað
þriðja atriðinú vdðvíkur, get
ég verið stúttorður. Það er
isem sé viðurkennt iaf öllum ,að-
ilum, að Sovétríkin getia að
minnsta kosti 'ekki ihafa íengið
Suður-Kóreu til að hefja árás.
O.g þar sem ekki er sannað, að
Norður-Kórea hafi byrjað árás-
ina, þá . er auðvitað því síður
sannað, að Sovétríkin hafi átt
nokkum þáfct í, . að borgara-
styrjöldin hófst.
Eftir er svo sú spul-nin g, er
iseilist langtum dýpra: Hvers
vegn.a breytti 'öryggisfáðið svo
fljótfærnislega ög óvérjandd í
þessu máli, sem' svo mikilvtegt
var fyrir heimsfriðinn? Og
hvers vegna hafa borgarablöð-
in aldrei 'gefið lesendum sínuin
sannar upplýsingar í _ þgssu
máli?
Er það glæpur eða heimska?
Jörgen Jörgensen.
Skíðamót íslands
Framhald af 8. síðu.
Einnig má nefna Ásgeir Eyj-
ólfsson sem varð fjórði og
Hjálmar Stsfánsson frá Siglu-
firði sem varð fimmti, mjög
öruggur og skemmtilegur skíða-
maður.
tjrslit:
Islm. 1. Magnús Guðmunds-
son A. 66 2 — 64,8 — 131,0
sek.
2. Jón K. Sigurðsson I 65,3
— 66,6 — 131,9 sek.
3. Haukur SigúrSsson I. 65,9
— 66,2 — 132,1 sek. , , - y
4. Ásgeir Eyjólfsson R. 67,7
— 67,4 — 134,5 sek.
5. Hjálmar Stefánsson S.
67.7 —
6. Guðmundur Jónsson R.
69.8 — 69,2 — 139,0 sek.
7. Þórarinn Gunnarsson R.
70,0 — 69,5 — 139 5 sek.
8. Bergur Eiríksson A. 69,3
— 70,3 — 139,6 sek.
Klukkan þrjú hófst stökk í
norrænni tvíkeppni. Unnið hafði
verið einn dag í stökkbrautinni
til að koma henni í lag. Til að
byrja með stukku nokkrir
méistaraflokksmenn. Stökk-
braut þessi virtist ekki hafa
neitt sem góðar stökkbrautir
hafa, enda fór svö að eftir
nokkur stökk höfðu margir
feúgi'ð slæmar bjdtur og þrjú
skíði lágu í vahuim. Var þá
sem tvíképpnismönnunum féil-
ist 'hugur, og hættu þátttöku,
nema tveir, þeir Jón Sveios-
son og Ari Guðmundsson.
Þar sem Jón hafði töluvert
be.tri tíma í göngunni var lítil
von tii þess að Ara tækist að
bæta það uppi í stökkinu, enda
fór svo að Jón sigraði hlaút
220,6 stig fjnhr stökk og 169
stig fyrir göngu. Ari hlaut
220,2 stig fyrir stökk en 165-
stig fyrir göngu.
Crslit: 1
íslandsmeistari Jón Sveins-
son S. 169 — 220,6 — 389,6 '
stig.
2. Ari Guðmundsson S. 165
— 220,2 — 385,2 stig.
Klukkan 7 um kvöldið hófst
stórsvig karla og kvenna. Fór
það fram í svonefndu Bíldsár-
skarði í Vaðlaheiði.
Braut karla var mn 1200 nrs
löng og um 400 m fall. Braut
kvettna var neðri helmingur -
brSétar 'karla. Sænski skiða-
maðurinn Erik Södrin lagðii
brautina. íslandsmeistari varð
hinn kunni skíðamaður Ásgeir
Eyjólfsson. í öðru sæti voru
3 jafnir. Úrslit: Islandsmeist-
ari Ásgeir Eyjólfsson R. 69,0
sek. 2. a Bergur Eiríksson A.
70,0 sek. 2. b Einar V. Krist—
jánsson I. 70,0 sek. 2. e Þórar--
inn Gunnarsson R. 70,0 sek.
5. a Magnús Guðmundsson R«~
71,0 sek. 5. b Stefán Kristjáns-
son R. 71,0 sek. 5. c Guðm«.
Jónsson R. 71,0 sek. 5. d Bjömi
Helgason 1. 71,0 sek.
1 stórsvigi kvenna varð hlut-
skörpust Jakobína Jakobsdótt-
ir frá Isafirði, önnur varð
Mai'ta B. Guðmd. og þtriðja
Ástliildur Eyjólfsdóttir Rvík.
Keppendur voru aðeins þríiv
Jakobína „keyrði“ mjög vel og
örugglega og var vel að sigrin-
um komin.
Úrslit: Islandsmeistari Jak-*-
obína Jaköbsdóttir I. 58,5 sek.,
2. Marta B. Guðmundsdóttir í.-
6l;0 sek. 3. Ásthildur Eyjóifs-
dóttir Rvík 70,5 sek.
H.
Tek að mér smíoi glugga og eldhúsinnréit-
inga í aliar tegundir
fyrir hagstætt verð.
Leitið tilboða h-já okkur áður en þér farið annað
Mjölmsholti 10 — Sími 2001
■ Nokkrir WINKLEIt bremiarar fyrir 1,5— 5 ferm. katla væntanlegir á næsturmi •
Winbler-brennari, gerð L2
fyrir 1,5—5 ferrn. kaíla,
brennir án forhitunar 200 sec. jaröolíu (stórhýsa-
olíu), þessi oiía kostar nú kr. 530,00 pr. tonn og
er því kr. 354,00 ódýrari heldur en sú brennslu- L
olía, sem venjulegir háþrýstibrennarar nota, auk • -
þess sem jaröolían gefur ca 10% meiri hita.
WINKLER olíubrerinarann er hægt að setjaí marg-
ar stærðir venjuiegra . miðstöðvarkatla, auk þess
sem hægt er aö fá hér smíðaða katla samkv.
teikningum Winkler verksmiðjunnar. - WINKLER
olíubrennarinn nýtir brennsluolíuna 10—50% bet-
ur en venjulegir háþrýstibrennarar. WINKLER
oiíubrennarinn hefur verið í notkun hér á landi
síðustu 12 máhuðina og sannaö kosti sína.--------
HAFNARSTRÆTI 10—12, Símar 81785 og 6439, Reykjavík.
»• ♦ -»■ ♦ ♦ ■ ♦ ♦ ♦—♦—♦—♦-■ .♦■■♦ ■ ♦ ' ♦—«—«—♦ ♦ ♦—*—♦-—♦-
♦ « ♦ ♦ ♦—♦—♦—♦ ■ ■ ♦; ♦ ■«—♦—«—i—♦-