Þjóðviljinn - 12.04.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.04.1953, Blaðsíða 1
Sunnudagur 12. apríl 1953 — 18. árgangur 82. tölubl'að ^SalsfeÍEisson fiambjéSaids Sásíalista- flokksins á Mmioyú til a$ vinna gegn afleiBingum o g hernámsins i landi. VII Undirriitaður hefux vexið í Moskva samningur um viðskipti Svíþjóðar og Sovétríkjanna á þessu ári. Munu þau nema 75 milljónum sænskna króna. Boðað hefur verið til þjóðarráðstefnu í Reykjavík dagana 5.—7. maí í vor er hafi til umræðu hvernig vinna skuli bug á hernaðarandanum, skapa þjóðareiningu gegn her í landi og gegn stofnun innlends hers en ibeita sér fyrir uppsögn herverndarsamningsins undir kjörorðunum um friðlýsingu íslands— frið við allar þjóðir. Er boðað til ráðstefnunnar með ávarpi sem birt er í heild á 7. síðu blaðsins í dag. f ávarpinu er rakið hvernfg fjölmörg félög, fél agasamtök og landssiambönd stétta hafa mót- mælt hernum, hemaðarandanum og stofnun innlends hers, en skort hafi eðUlegan farveg til að sameina í elna fylkingu þær tug- þúsundir íslendinga sem lað sam- þykjkyumun Istandla. 'Þjóðarráð-| stefnan er hugsuð sem tilraun til slíkrar isameiningar, og fá öll þau félög sem gert hafa álykt- lanir um þessi mál tækifæri til :að senda fulltrúa á ráðstefnuna. Ekkert skilyrði er seitt um val og skoðanir fulltrúa að öðru leyti en því, að þeir hafi einlæg- ian isamstarfsvilja samkvæmt markmiðum þeim sem rakin vonx í upphafi. í ávarpinu eru verkefni ráð- istefnunnar rakin í sjö liðum en undir það skrifa fulltrúaa* ým- issa félagasamtaka og stétta. ,,Sjálfsmorð“ skýrngin eins og á dögum þriðja ríkisins Einn þeirra Þjóðverja Sem handteknir hafa verið’ og sakaðir um njósnir, hefur látið lífið í vörzlu lögreglunnar. Raddir á fundi Alþjóðasambands sósíaldemókrata: Héffmœft að draga úr víg- búsia0i - Varað við Evrópuher Aðalritari franska sósíaldemókrataflokksins telur að síðustu atburðir á alþjóðavettvangi geri frekari stríðs- undirbúning af hálfu Vesturveldanna óréttmætan. Aðalri.tarinn, Guy Mollet, lét orð falta á þá leið á fundi stjóroar AlþjóðasiambandB sös- íaldemokrataflokka í gær, iað laf- staða sovétstjórnia’mnar í ia.l- þjóðamálum upp á síðkastið hafi verið islík að réttmæ.tt sé að Lfílll drengui9 dettur eit iiisi glugga Rétt fyrir kl. 2 í gær var komið í Landsspítalann með tveggja ára drer.g sem dottið hafði út um glugga lieima hjá sér og slasast illa. Var bamið meðvitundarlaust þegar komið var með það í sjúkrahúsið. Litli drengurinn, sem varð fyrir þessu slysi, heitir Guð- mundur Stefán Larsen og á heima á Laugaveg 100. Þegar blaðið átti tal við lækni í Landsspítalanum seint í gær- kvöld skýrði hann svo frá að barnið væri mjög veikt og ekki enn komið fyllilega til meðvit- undar en taldi þó horfur betri en fyrr um daginsi. — Hafði lierðablað brotnað, barnið feng- ið heilahristing og jafnvel grunur um höfuðkúpubrot. VeiSiturveldin dragi úr hervæð- ingu sinni. Vesturþýzka innanríkisráðu- neytið tilkynnti í gær, að doktor Hans Hartig hefði fram- ið sjálfsmorð í fangelsinu í Essen. Þegar þýzka Gestapo var upp á sitt bezta var það venjan, að látið var heita áð þeir, sem eklci þoldu pynding- ar hennar, hefðu svipt sig lífi. Dr. Hartig var starfsmaður sambands stálframleiðenda Vestur-Þýzkalands. Flestsr atvinnurekendur. Fréttaritari brezka útvarps- ins í Bonn sagði í gær, að flestir þeirra 37 manna, sem liandteknir hafa verið og sak- aðir um njósnir fyrir Sovét- ríkin væru atvinnurekendur, eigendur verzlunarfyrirtækja og verksmiðja, sem skipt hefðu við Austur-Þýzkaland. Segja aðstandendur hinna handteknu að það sem fyrir vesturþýzk- um yfirvöldum vaki nxeð því að saka menn þessa um njósnir sé að reyna að stöðva með öllu viðskipti milli Austur- og Vest ur-Þýzkalands. Ákveðið hefur verið, að Steingrímur Aðalstemsson verði í framboði fyrir Sósíalistaflokk- inn á Akureyri við nasstu Al- þingiskosningar. Steingrímur hefur verið í kjöri á Akureyri samfleytt síð- an 1937 og þar áður í Eyja- fjarðarsýslu. Hann hefur setið á Alþingi sem landskjörinn þingmaður síðan 1942, og oft komið fram: fyrir hönd Sósíalistaflokksins við útvarpsumræður frá Al- þingi. Brezki sendiherrann ■ í Tokyo hefur kært það fyrir Jap-ans- stjórin að j-apanskt olíutkitninga- skip er komið ti.l Iran að Sækja olíu. Ei'gna Bretar sér alla olíu í Suður-Inan enda þó.tt eignir brezka félagsxns An.glo Iranian baf'i verið þjóðnýttar. Japanska viðskiptamálaráðuneytið hefur vísað mó.tmælum Breta á bug. Hvetjandi fjórveldafundar. Stjóroiarfundu.r alþjóðasam- bandsins' hófst í gær og á að stand.a í þrjá daga. Ræðurnar í gær snerust að mestu um síð- ustu viðburði á alþjóðavettivan'gi. Molleit og Bevan, fulltrúi Verka- mjan.niaflokksins brezka, vöruðu við stofnun Vestur-Evrópuhers þesis, sem Bandaríkjastjóm og sumir borgaraflokkar á megin- la.ndi Vestur-Evróixu vilja koma á laggirnar til að kom.a í krmg h eiivæ ðing.u V.est ui>Þýzk aiands. Éundarmenn gerðu mjög góð- an róm að þeirri oippástungu Adiolfei Scáirf, jvaiiaforsiætislráð)- herra Austumkis, .að haldinn yrði sem fyrst fundur fjórveld- anna:, Bandaríkjannia, Bretlands, F.rakklands og Sové.trikjainnia, til þess að ræða sameiningu Þýzka- lands. Kai Björk, fiulltrúi Sósíial- demok.rataflokks Svíþjóðar, kvað það höfuðóra að æ.tia isér að eyða áhrifum Sovétrikjanna í Austur-Evrópu. Hann taldi ekki útilokiað að stórveldin gætu komið sér saman um friðar- samninga við Þýzkaland og Austurríki svo að hemámi þess- aria ianda yrði aflétt. Stórsókn hers sjáBfsfæðis- hreyfingar Indo Kína Franski nýlenduherinn á undanhaldi i Laos Að sögn frönsku herstjórnarinnar í Indó Kína hefur her sjálfstæðishreyfingarinnar Viet Minh byrjaö öflug- ustu sókn sína til ,þessa í sjö ára stríði. Sagði talsmaður Frakka í Hanoi að þrjár herdeildir Viet o *i 'V Jife&áÍS* ■ • ' EANGK' ->e S 1 A M ((, V ; CNÍtlOí CAMBOD/A { ^ W Minh, um 40.000 herm., sæktu frá Tongking inn í land&hlut- ann Laos, þar sem hingað til hefur aðekis verið um skæru- hernað að ræða gegn Frökkum. Tvær herdeildirnar kvað hann komnar inn í Laos úr norðri en sú þriðja væri að komast inn í landið úr austri. Sækja þær að Samnoja, fimmtu stærstu borg Laos. Norðurhluti Laos er fjöllótt og víðast strjálbýlt frumskóga- svæði en hefur töluverða hern- aðarþýðingu. Frakkar töldu scr enga liættu búna ;í Laos Kort af Indó Kína Frakkar hafa talið sig svo örugga í Laos að þeir hafa haft þar mjög fámennt lið og segja fréttaritarar í Indó Kína að franska herstjórnin játi að menn hennar eigi einskis ann- ars úrkostar en að láta undan síga. Búizt er við að Frakkar reyni ■ að snúast til varnar á hásléttunni um miðbik Laos. Þióðviuinn Þá er háifnað niarlciS í áskrif- endasöfnuninni ogr nú þurfa all- lr veluiuiarar Þjóðviljans aö leggja kapp á aö ná markinu sem allra fyrst. Lausasalan lvefur auk- izt svo mikiö að upplag lúaðsins hefur hækkaö mn 800, og eflaust eru margir af þeim sem kaupa biaðið í lausasölu sem vilja gerast fastir áskrifendur og fá blaðið lielm til sín fyrir lægra verð. Möguieikarnir em því stærri en nokkru sinni lyrr. Einnig er á- gætur skrlður á söfnun ha-kkun- argjalda og hafa senn náðst % af því marki. Jíotum tímann vel um lielgina- Áskriftasfminn er 7500 og þar er einnlg tekið á móti tilkynn- ingum um 10 kr. hækkunargjöld I á mánuði. Áskrifendur Hækkunargjöld 51% 100% 64%

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.