Þjóðviljinn - 12.04.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 12.04.1953, Blaðsíða 12
- .amssii Samningurmn um skípfs á s}úkum og striSsföngum Bandaríkjamenn 1 Kóreu hafa ekki enn fengizt til aö gefa neitt svar við tillögu noröanmanna um aö viöræður um vopnahlé veröi hafnar aftur. IthYglisverð sýning ímgs Ustamcinns . í gær kl. 16.30 var opnuö í Listvinasalnum sýning á málverkum og vatnslitamyndum eftir ungan málara, Kai’l Kvaran. VopnahlésviörEcSurnar hafa legið niðri síðan í október í fyrra, þegar bandarísku samn- ingamennirnir kváðust ekki myndu mæta á fleiri fundum fyi’r en nor'ðanmenn féliust á kröfu þeirra um að ekki skyldu allir stríðsfangar send- ir heim um leið og bardögum væri hætt. Hvað dvelur nú? Liðdnn er tæpur hálfur mán- Bifreið sú, sem hér um ræð- ir miin vera hin stærsta, er tyggt hefur verið yfir hér á landi, lengd hennar er um 12 metrar og breiddin 2,55 m, sæti eru í vagninum fyrir um 60 farþega. Undirvagninn er af Volvo- gerð og einnig aflvélin, sem er 150 liestafla hráolíuvél af nýjustu og fullkomnustu gerð. Meðal nýjunga við vél þessa er áð olían fer beint inn í sprengirúmið og hefur það mikinn spamað í för með sér, «. j*»í! r-Bs.g* p r» 170 manns nnnu hjá Bæjamtgerðinni í síðustu viku Ingólfur Arnarson landaði 8. þm: sem hér segir: 127 tn af sölt- uðum þorski, 4-2 tn af söltuðum ufsa, 14 tn af ísaðri ýsu, 4 tn af ísuðum karfa, 5 tn af öðrum ís- fiski, 8,7 tn af gotu og 12,3 tn af iýsi. Skipið fór aftur á veiðar 9. þm. uður síðan Sjú Einlæ, forsætis- ráðherra Kína, lýsti yfir fyrir hönd norðanmanna að þeir gengju að skilyrði Bandaríkja- manna um fyrirkornulag fanga- skipta enda þótt þeir teldu það enn óréttmætt, vegna þess að það væri það eina sem stæði í vegi fyrir friði í Kór- ea. Hvorki Bandaríkjastjórn né herstjóm hennar í Kóreu hefur þó enn fengizt til að taka en auk þess má geta að sér- stakur útbúnaður veldur því að gangskiptingin er hljó'ðlaus. Hemlar bifreiðarinnar eru af nýrri og mjög fullkominni gerð, svonefndir þrýstiloftshemlar, sem taldir eru mun öruggari en þeir, sem nú eru almennt í notkun. Bifreiðin er talin bera 13 tn fullhlaðin farangri og farþeg- um. Eins og áður var sagt sá Bílasmiðjan hf. að öllu leyti um yfirbygginguna, en teikn- ingu hennar gerði Gunnar Björnsson, verkstjóri. Það má einkum telja til nýjunga í sam- bandi víð yfirbygginguna, áö farangursrými eru byggð und- ir gólfinu með hliðunum beggja megin, og að póstkassi er á annarri hli'ð bifreiðarinnar. Smíði bifreiðarinnar mun hafa tekið þrjá og hálfan mlán- u'ð. — Forstjóri Bílasmiðjunn- ar hf. er Lúðvík Jóhannesson. opinbera afstöðu til þessarar síðustu tilslökunar norðan- manna. Vísar frá sér Þessi var'ð enn raunin á þeg- ar Lí Sang Sjó hershöfðingi lagcl til við bandaríska aðmír- áiinn Daníel í Panmunjom í gær, að hafnar yrðu þegar í stað viðræður um almenn fangaskipti, þar sem undirritun samnings um vopnahlé stendur á því eina atriði. Daniel kváðst verða að leita fyrirmæla hjá bandarísku yfirherstjóminni í Tokyo áður en hann gæti svar- að þessari uppástungu. Hefjast næstu daga Orðaskipti þessi áttu sér stað eftir að Lí, sem er Kórei, og Daniel höfðu undirritað sex eintök af samningnum, sem gerður hefur verið undir for- ystu þeirra um skipti á sjúkum og særðum föngum. Er þar ákveðið að skiptin skuli hefj- ast ekki seinna en 21. þm. Daniel kvað Bandaríkjamenn geta byrjað þau á þriðjudag en Lí kvað norðanmenn myndu tiltaka það í dag hvenær þeir gætu byrjað skiptin. fyrir á aðra nfillj. kr. Allir bátarnir hér, að undan- skildum 4-5, stunda nú neta- veiðar. Eftir páskana fór afli þeirra að glæðast og hafa sum- ir aflað geysilega vel eða allt uppí 35 tonn. Á sama tíma hafa Karl Kvaran er fæddur 1924, hóf listnám sitt í Handíða- og myndlistaskólanum árin 1942 til 1945, en fór þá til Kaup- mannahafnar og stundaði næstu þrjú árin nám hjá prófessor Rostrup Boyesen við Ríkislista- safnið danska. Karl sýndi í fyrsta sinn mynd- ir sínar á samsýningu Lista- mannaþimgsins 1950, tók síðan þátt sem gestur í September- þó sumir bátanna fengið lítinn afla. En þrátt fyrir það er aflamagnið sem á land bei-st mjög mikið og mikil vihna við hann. sýningunum 1951 og 1952 og hefur auk þess átt myndir á nokkrum samsýningum í List- vinasalnum. — Fyrir sýningar þessar hefur hann hlotið mjög lofsamlega dóma, enda hafa flestir sem til þekkja fylgzt af mikilli athygli með þróun hans. Síðari árin hefur Karl mið- að áð því að hreinsa litborð sitt og sníða myndbyggingunni æ einfaldari stakk. Á þessari fyrstu sjálfstæðu sýningu Karls Kvarans kemur árangur þess- arar vi&leitni mjög skýrt í ljós, en myndirnar eru allar frá síðastliðnu og þessu ári. Mun mörgum þykja sýning þessi ný- stárleg, og ekki er að efa, að hún muni vekja verðskuldaða athygli. Sýningin verður opin fram- vegis daglega milli kl. 2 og 10. Menntaskóliim á Latigarvatni Undanfarna vetur hafa nokkr- ir piltar lesið undir stúdents- próf á Laugarvatni og tóku fyrstu stúdentamir frá Laugar- vatni próf hér í Reykjavík s.l. Stærsta liíreil, sei byggt leíur landi Nýlega lauk Bílasmiöjan h.f. við aö byggja yfir nýja og glæsilega áætlunarbifreið fyrir Brifreiöastöö Steindórs og mun henni sérstaklega ætlað að annast fólksflutninga milli: Reykj avíkur og Keflavíkur. Eins dags afli á aðra millj. króna að verðmæti Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Afli bátanna hefur glæðzt hér eftix páskana. Siunir þeirra fengn 25-35 tonn í fyrradag, en afli þeirra var noltk- uð misjafn, samt munu hafa borizt hér á Iand á annað þúsund tonn. Þá daga sem slíkur afli er, berst hér á land verðmæti Skúli Magnússon fór á veiðar 28. fm. Hallveig Fróðadóttir landaði ís- fiski 31. marz sem hér segir: Þorskur 45 tn, ufsi 80 tn, ýsa 30 tn karfi 13 tn. Ennig hafði skipið 1150 kg af gotu og 7,3 tn af lýsi. Skipið fór aftur á veiðar 1. apríl. Jón Þorláksson landaöi ísfiski 9. þm. sem hér segir: Þorskur 209 tn, ufsi 7,7 tn, ýsa 20 tn, karfi 9 tn. Ennfremur hafði skipið 8,8 tn af gotu, 13,7 tn af lýsi og 10 tn af grút. Skipið fór aftur á veiðar 10. þm. Þorsteinn Ingólfsson landaði ís- fiski 8. þm. sem hér segir: Þorsk- ur 202 tn, ufsi 40 tn, ýsa 9 tn, karfi 6 tn. Ennfremur hafði skip- ið 8,7 tn af gotu og 8,9 tn af lýsi. Skipið fór aftur á veiðar 10. þm. Pétur Halldórsson landaði 9. þm. sem hér segir: 129 tn af söltuðum þorski, 16 tn af söltuðum ufsa, Framhald á 9. siðu ÆFIt. Skiðaferð um helgina. Fjölmennið í skálann. — Hafið samband við skrifstöfuna, sími 7511. — Stj. Hver á að sjá um eSdvaruaeftsrSif á Keflavíkurftugveili? JámsmlðirEik fóm allir heim í s.l. viku har sem krökm þeirra um bætían aðbúnað var ekki sinnt I „Saint Paulo“ á Keflavíkurflugvelli eru Sameínaðir verkr takar a& byggja hús yfir verkamenn sem munu eiga að rúma 1000-1500 manns. Er fyrsti hlutinn nú kominn upp og tekinn í notkun, en járnsmiðirnir fóru allir heim í síðustu tiku — gátu ekki unað vistinni. Vegna húsnæðisvandræðanna fyrir íslendingana sem vinna að því að reisa mannvirki — m.a. liús — á þessari herstöð Bandaríkjamanna var gripið til þess að flytja íslendinga isin í hús þetta — áður en það var tilbúið. Þannig hefur hvorki verið salemi né vatn í húsakynnum þessum þótt í þeim hafi verið búið, en vitanlega á slíkt að koma. Þannig kvað maður sem lá þar veikur hafa orðið að ganga þarfinda sinna úti í heiði. Brottganga járnsmiðanna hef- ur nú borið {>ann árangur að síðan hefur verið lagt vatn í húsið og komið upp saierni. En það er annað atriði sem starfsmenn Sameinaðra verk- taka hafa rætt mjög undan- farið: það er eldhættan. Fyrir skömmu kviknaði í skúr rétt hjá þessu verlcamanna húsi, og brann hacin til grimna, ásamt því er í honum var. Húsin fyrir verkamennina verða úr timbri, eins og það sem þegar hefur verið birt og eldhætta því geyshnildi, en fjöida manna hrúgað sanian í byggingarnar. Þess vegna hefur vaknað spurningin um hvernig sé með eldvarnir í sambandi við þessi hús, — og eldvamir yfírleitt. Undir hvern heyrir eldvama- eftirfit á þessum staS? Hver á að sjá um að íslenzkum mönn- um só ekki hrúgað saman í eldvamalausum timburbygging- um? vor. í dag verður hátíðleg athöfn ú Laúgarvatni í tilefni þess að menntaskóli tekur þar nú form- lega til starfa. Sr. Ingólfur Ást- marsson flytur bæn og ræður flytja Bjarni Bjarnason skóla- stjóri, dr. Sveinn Þórðarson, skólameistari hins nýj.a mennta- skóla og menntamálaráðherra, Björn ÓLafsson. 1200 fermetra úti- suiidlaug veíSu? byggð s Laugar- dahrnm Á bæjarráðsfundi í fyrradag voru sýndir uppdrættir af fyr- irhuguðum íþróttaleikvangi og útisundlaug í Laugardal. Er gert ráð fyrir að byggð verði þarna 1200 fermetra útisund- laug og hefur þegar verið sótt um fjárfestingarleyfi fyrir byggingu hennar. Áætlað er að kostnaður vi'ð gröft og steypu á lauginni verði 700 þús. kr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.