Þjóðviljinn - 12.04.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.04.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 12. apríl 1953 1 dag or sunnudaguriimn 12. aprll. — 102. dagur ársins. T.andið g-leymda 1 kvöld verður I.andið gleymda leikið í 7. skiptið í I>,jóöleikhú&- inu. Eftir hinni gífurlegu aðsókn að daema ber ekki á öðru en I>essi nýi sjónleikur eigi jafnrakta leið að hjarta fólksins eins og fyrii Verk góðskáldsins frá Fagra- skógi. I»að mun vera miklum vandkvæðum bundið að setja jafn fjölmennan og umfangsmikimi sjónleik á svið, en I.árus Pálsson virðist að dómi leiklistargagnrýn- endanna hafa sigrazt á öllum þeim erfiðlelkum, sem hljóta að hafa verið á vegi hans. — Frá Þjóðlelkhúsinu). Verkakvennafélagið Framsókn heldtír fund annaðkvöld kl. 6.30 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Skýrt frá viðbótarsamningi við Vinnu- veitendasamband Islands, sem gekk í gildi 1. apríl. 3. Fyrsti maí. Félagar Iðju og Framsóknar Miðar að leíkritinu Tópaz verða seldir í skrifstofum félaganna til 17. þm. en þá um kvö'dið verður leikritið sýnt. Nýr verkfræðingur hjá bænuin Fýrir nokkru samþykkti bæjarráð að ráða nýjan verkfræðing til mælingadeildar bæjarverkfræðings. Á fundi bæjarráðs 10. þm. var samþykkt að ráða Sigurhjört Pálmason til starfsins en auk hans sótti um stöðuna Eðvarð Karlsson. I.önd tekin úr erfðafestu Bæjarráð samþykkti á fundi sín- um 10. þm. að taka úr erfðafestu sneiðar af erfðafestulöndunum Laugamýrarbletti 7, 12, 35 og 40, vegna lagningar ræsis í Sund- laugarnar. a=SSs==i Áskrifendasími Landnemans er 7510 og 1373. Ritstjóri Jónas Árnason. Söfnin eru opin: Landsbókasaf nið: klukkan 10—- 12, 13—19, 20—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. I’jóðminjasafnið: klukkan 13—16 á sunnudögum; kl. 13—15 þriðju- daga og fimmtudaga. Náttúrugrlpasafnið: ldukkan 13.30—15 á sunnudögum; kl. 14— 15 þriðjudaga og fimmtudaga. Hélgidagslæknir er Guðmundur Björnsson, Snórra- braut 83. — Sími 81962. Það' þarf ekki að vera að kosta upp á þegar ^óhætt er að reiða sig . .7’/ .kfr ’ á hemla bí’anna. f 1Wv'Ls'S;?!%a-.. vera ao.KOSia 4’y fm umferðarstjórn Næturvarzla í Laugavegsapóteki. Simi 1618. Láeknavarðstofan Austurbæjarskólanum. Sími 5030. Basar heldur MFIK í Góðtemplarahús- inu uppi á morgun (mánud.) kl. 2. Mikið af gagnlegum munum fyrir lágt verð. Fastir liðir eins og venjulega. — Kl. 11:00 Messa í Hall- grímskirkju. 13:30 Dagskrá Hall- grímskirkju í Reykjavík. Ræðumenn: Sigurbjörn Þorkelsson, frú Guðrún Guðlaugs- dóttir, frú Elínborg Lárusdóttir, frú Guðrún Jóhannsdóttir, Ingi- mar Jónsson, Jónas Jónsson, og Sigurgeir Sigurðsson. Kór Hall- gifmúkirkju syngur. Klt 15:15 Miðdegistónleikar: a) Víólusónata eftir Arnold Bax b) 15:45 Lúðra- sveit Hafnarfjarðar leikur; Albert Klahn stjórnar. 18:30 Barnatími (Baldur Pálmason): a) Tvær telp- ur, Björk Sigurðardóttir (11 ára), og Bára Böðvarsdóttir (10 ára), lesa sögur og kvæði. b) Fimm telpur syngja og leika undir á gát- ara. c) Með Skýfaxa til Græn- lánds: Jóhannes Snorrason flug- stjóri segír frá. Kl. 19:30 Tónleik- ar: Vladimir Hórowitz leikur á píanó. 20:15 Sinfóníuhljómsveitin; dr. Victor Urbancic stjórnar: a) Tvö göngulög eftir Prokofieff. 1) Úr kvikmýndinni „Kije liðsför- ingi“. 2) Úr óperunni „Appelsínu- prinsinn". b) Concertino fyrir pí- anó og strengi op. 43 eftir Hans Gál. Einleikari: dr. Urbancic. c) Polki úr óperunni „Belgpípuleik- arinn Svanda“ eftir Weinberger: 20:35 Erindi: Hann er ekki hér (Grét'ar Félls rithöfúndur). 21:00 Óskastund. 22:05 Danslög af plöt- um —- og ennfremur útvarp frá danslagakeppni SKT í Góðte'mpl- arahúsinu til kl. 01:00. Útvarpið á morgnn Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 17:30 Islenzkukennsla II. fl. 18:00 Þýzkukennsila I. fþ 18:30 Úr heimi myndlistarinnar. 19:00 Tón- leikar. 19:30 Tónleikar. 20:20 Út- varpshljómsveitin leikur: a) Þjóð- lög raddsett af Sveinbirni Svein- björnssyni. b) „Don Juan“, for- leikur eftir Mozart. 20:40 Um daginn og yeginn (Sig. Magnús- son). 21:00 Kórsöngur: Sunnukór- inn á Isafirði syngur lög eftir Jónas Tómasson. Söngstj: Ragn- ar H. Ragnar. Píanóleikari: Elísa- bet Kristjánsdóttir. Einsöngvara.i : Sigurður Jónsson og ’ Margrét Finnbjarnardóttir. — 21:30 .Dag- skrá Kvenfélagasamsamds Ts~ lands. Upplestur: Tveir spádómar, smásaga eftir Selmu Lagerlö.f. (Þýðahdinn, frú Soffía Haralds- dóttir, les.) 22:10 Lestur fornríta: 'Sneglu-Hálla þáttur; síðari hlut.i (Jónas Kristjánssón cand. mag.) 22:35 Þýzk dans- og dægurlög. Fermlngarböm í Laugarneskirltiu sunnudaginn 12. apríl kl. 2 Sr. Árelíus Níelsson. Drehgtr: Björn Rúnar Friðfinns- son Snekkjuvóg 21. Björn hlai'-' steinn Jóhannsson Skipasund 14. Björn Kristjánséón Meltungu. j Björgúlfur Lúðviksson MiklubraUt 50. Elvar Berg SigUrðsson, Máya- hlið 1... Friðrik Ingi, Guðmun-’.rson Suðurlandsbraut 1B. Guðmundur Sigurðsson I-Ija'liaveg 50.' ’Gvínhrr Már Péturssón Nóátún 18'. ’Har- aldur Sigurðssori F.'ókagötu 39 Kristján Iíeiðar GddsSon 'Nifttkr/á- vog 37. Kristinn Helgáspn Lahg- holtsveg 2C6. Oddur Möller Sverr- isson Langholtsveg 204. Reynir. Björnsson Hjallaveg. 18. Rúnar Matthíásson Hjaliáveg- 30. Sigær- •jón Ingi Sigurjórisson Kárfavog 13. ‘VáltfaríStír StSfánssoh Lang- holtsveg 60. Önundur Míignússon LangholtsVeg 134. Stúlkúr: Anná Björg Jónsdóttii Efstasúndi 49. Anna María Tóm- asdóttir Karfavög 19. Ásta Guð- rún Tómásdóttir Karfavog 19. Adda Dagmar Jónsdóttir ICarfa- vog 13. Ariný Bjargfeld' Friði iks- dóttir Karfavog 50. Gréta Erna Ingólfsdóttir Skipasund 79. Gréta Sigríður Háraldsdóttir Hiá.llaveg 21. Erla Kristbjörg Garðarsdóttir Karfavog 46. Ingunn Erna -Ein- arsdóttir Nökkvavog 48. Járiá 'Sig-' ríður Jónsdóttir Langbolt-sveg 196/ María Ingibjö'rg 'Karisdótiír Suð- urgötu 21. Sigrún Guðnadóttir' Skipasund. 83. Þóra Kristín Jóns- dót'tir Káhibsveg" 21. Sylvía Jón- ína Garðarsdóttir Karfavog 46. Fermlngarbörn í Friklrkjunni ki. 2 e.h. Sr. Þorstéhin Bjömsson. Drengir: Árni Jón Árnason Mána- götu 24. Bogi'Helgason Rauðar- árstíg '§4/, Eino v Hifmar Jónmunds- son Melgerði 7. Gísli. Örn Haralds- son Hæðargarði 4. Guðlaugur Hc'gi Hcigásón Storíioit 20. Guðni GÚnnaVssön P’ramriesveg' 12. Guð- muridtir In’gi SæVar Elíasson Stangáiholt 16: Haiíne's Nordal iMagnúrson Hagamel 25. Ililmar Magnús Ólafsson Drápufclíð 7. Hilmai- Skarphéðinsson Bústaða- veg 73. Hörður Gunnarsson Miila v. Sufiuriandshraut. Jóhann Jón Haíliðásón Freyiugötu 45. Jón Ásbjöihssön' 'NýlerídUgotu 29. Jón Ottásón "Báítíursþ-otu' 36. Jón Sig- urðsson Víðimel 35. Oddur Sæ- mundsson Þorfinnsgctu 14. Páll Birgir Símona.rson Kársnesbraut 2. Reyriir SjgUrður Gústafsson Laugayeg 65. Siguröur Jóhann IngibergBsoij, Meihaga 10, Sig- urð.ur Karlsson Kirkjútejg '31. Sverrir Bjarnásón Bjárnárstíg 10. Stiftkiir: Ariná Jépþeséri Lauga- 'tdig S. Ásrún Helga. Kristinsdótt- ir Laufásveg 10.1 Ásta Sigríður Al- förisdóttir Láugaihieskamp 36C. Borghildur Guðjóhsdóttir Hátún 45. Elín Þorsteinsdóttir Trípólí- karap 10. Elisabet ATbertsdóttir Ilverfisgötu 59. Fríða Valgerður Ásbjörnsdóttír Nýlendugötu 29. Guðrún Kristín Magnúsdóttir Ska'rpimðirisgötú 2. G'uðrúri Valdi- mlrádóttir Kirkjuteig 31. Halla Guðríðui; VGí.s'adóttir Melhaga 8. Hanriá Zoega Túngötu 45. Hanna Eísa Jónsdóttlr Meðalholt 4. Hlíf Biíuaddis Samúelsdóttir Bólstaða- hljð 7. Margrét Guðmundsdóttir Miðstræti 8A. María Einarsdóttir Skéiíágötu 56. Marsibil Kairin Gúð muh'dsdóttir Laugavég 141.) Ólafíá ' Mágnúsdóttir Laugaveg (35.! HágrihÖdur Márfa ‘Schópka Shell-' \2g 6. Sigríðtir Lára G'uðmunds-. dút.yr Sólvallágötu 26. Svala Gtíst-! afsdóttir Laugaveg 65. Ríkisskip Hekla er á Austfjörðum á norð- urleið. Esja var á Isafirði í gær- kvöld á norðurleið. Herðubreið fór frá Reykjavík i gærkvöld austur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið fer frá Reykjavik á þriðjudaginn til Húnaflóa- Skaga- fjarðar- og Eyjafjarðarhafna. — Þyrill var í Hvalfirði í gær. Sambandsskip Hvassafell fór frá Rio de Janeiro 10. apríl áleiðis til Santos. Arnar- fell er i Reykjavík. Jökulfell fer frá Hamborg í dag til Álaborgar. Vestfirðingamót með sumarfagnaði verður haldíð að Hótel Borg laugar'daginn 25. apríl nk. Nauðsynlegt er að þeir sem ætla að taka þátt i borðhaldi tilkynni það strax. Föritunum veitt móttaka í dag kl. 2-7 e.h. að Hótel Borg (sUðurdyr). Kvenfélag Óháða fríkirltju- safnaðarins. Félagsfundur verður haldinn nk. þriðjudagskvöld ki. 8.30 í Edduhúsinu Lindar’götu 9A. (Ath. breyttan fundarstað). Fjöl- sækið. Búlcarestfarar sem ætla að taka þátt í söngæf- ingum mæti til æfinga í Þingholts- stræti 27 (MIR) sem hér segir: Karlar á mánudögum kl. 9. Kon- ur á fimmtudögum kl. 9. Krossgáta nr. 53 1 kjáni 7 skst. 8 kvennafn 9 spé 11 elska 12 samtenging 14 rómversk tala 15 áreynsla 17 ætt- ingi 18 býli 20 súgur Lóðrétt: 1 sál 2 spræk 3 ósam- stæðir 4 fóðra 5 kvel 6 spyr 10 óvit 13 far 15 forfeður 16 iíf- færi 17 ieikur 19 ending Lausn á krossgátu nr. 52 Lárétt: 1 áflog 4 ós 5 ég 7 íma 9 tos 10 kló 11 ama 13 RE 15 at 16 krafa Lóðrétt: 1 ás 2 lem 3 gé 4 óttar 6 gróft 7 ísa 8 aka 12 móa 14 ek 15 aa Eigi að síður bar prinsinn fyrir hinar hirðarinnar, til að flytja honum óskir hin tigna barnfóstra eðlu dömur og herra gefa þeim færi á að sinar og gjafir. Frú la Kóna festi um háls hans stórán svartan stein til varnar gegn eitri, á stærð við hnetu og í umgerð úr gnlli; og herra Steinn gaf honum gentarpylsu, fimm feta langa og eftir því þykka. Júnkari Jákob frá Kastilíu gaf hónum skart á skó sína, i'ir grænum jaspis; svo hann gæti hlaupið fallega, en hirðfíflið sagði að það skipti meira máli að hann iéti óvini sína hlaupa. Hin sígrátandi ekkja herra Flórs Bórsels gaf hans hátign FilippUsi stein, er hún sagði að gerði alla karlmenn ástfangna og allar konur. óhuggandi. En Filippus pípti eins og ungi í hreiðri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.