Þjóðviljinn - 12.04.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.04.1953, Blaðsíða 8
S) _ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 12. apríl 1953 Carðyrkjuáhöld Handsláttuvélar ........... kr. 230,40 Skúffur á handsláttuvélar . kr. 28,90 Úðadælur (Gingé) á bak .... kr. 402,75 Úðadælur fyrir fótur....... kr. 132,50 Duftdreifarar, físibelgja . kr. 118,10 Duxtdreifarar á bak........ kr. 369.00 Ýimis önnur garðyrkjuáhöld Vörageyiiisla Hverfisgötu 52. Sími 1727. heldur félagsfund mánudaginn 13. apríl kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: 1. Félagsniál. 2. Skýrt frá viðbótarsaimningi við Vinnuveit- endasamband íslands, sem gekk í gildi 1. apríl. 3. 1. maí. Konur fjölmennið á fundinn. STJÓRNIN. som auglýst var í 15., 17. og 18. tölublaði Lögbirt- ingablaðsins 1953 á sumarbústað á Selási 22, hér í bænum, talin ejgn dánar- og félagsbús Guðjóns J. Guðjónssonar og Jóhönnu Einarsdóttur, fer fram eftir ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur á eigninni sjálfri föstudaginn 17. apríl 1953, kl. 3 e.h. Uppboðshaldarinn í Reykjavík UPPBOÐ sem auglýst var í 15., 17. og 18. tbl. Lögbirtinga- blaösins 1953 á húseigninni Laugaveg 87, hér í bænum, eign Einars Erlendssonar og dánar- og fé- iagsbús Guöjóns J. Guöjónssonar og Jóhönnu Ein- arsdóttur, fer f:am til slita á sameigninni með samkomulagi aðila og eftir ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur, á eigninni sjálfri, laugardaginn 18. apríl 1953, kl. 2.30 e.h. j Uppboðshaldarinn í Reykjavík RlTSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON Skíðamót íslands SigllirSingar vinna siökkin Á annan í páskum lauk mót- inu með stökki í meistaraflokki og drengjaflokki. Keppnin fór fram í stökk- braut á Breiðahjalla. Veður var mjög gott. Rennsli var betra en í gær, svo ekki þótti eins hættulegt að stökkva. Keppendur fengu eitt reynslustökk, og síðan tvö sem voru gild. Þeir sem þóttu hafa mesta sig urmöguleika voru að sjálfsögðu Ari Guðmundsson og bróðir hans Skarphéðinn og síðast en ekki sízt Jónas Ásgeirsson. 1 fyrstu umferð náði Skarp- héðinn mjög góðu stökki og einnig því lengsta, 43 m. Svifið var mjög gott og lendingin á- gæt. Jónas náði einnig mjög góðu stökki. Þá stukku vel þeir Ari og Jón Sveinsson. 1 annari umferð náði Skarp- héðinn aftur mjög góðu stökki og gáfu stökkdómarar honum 18 — 18 — og 19 í stíl. Jónas náði líka góðu stökki, og var sjáan- legt að keppnin mundi standa á milli þeirra. Eitt er það sem er alveg ófyr- irgefanlegt á stökkmótum hér á lasidi ,er það að ekki er tilkynnt um stíleinkunnir, og ekki eru reiknuð út á staðnum úrslit í keppninni. Áhorfendur eru alveg jafn m nær. Þeir hafa að vísu séð keppn ina en hafa ekki hugmynd um liver hefur sigrað. Væri von- andi að úr þessu væri bætt a. m. k. fyrir næsta landsmót. Loksins þegar búið var að reikna út kom í ljós að íslands- meistari hafði orðið Skarphéð- inn Guðmundsson. Var hann vel að sigrinum kominn, átti tvö beztu stökkin. Urslit: l. Skarphéðinn Guðmundsson S. 43—42.5—228,3 stig 2. Jónas Ásgeirsson S. 42.5— 42.0—225,4 stig 3. Ari Guðmundsson S. 41,0—41,0—219,2 stig 4. Jón Sveinsson S 41.5— 41.5—218,9 stig 5. Bergur Eiríksson A. 41.00—41,5—213.9 stig 8. Ásgrímur Stefánsson S. 39.0—41,0—204.8 stig 7. Haraldur Kristmarsson S. 38.5— 39,0—201,3 stig 8. Þráinn Þórhallsson A. 37,0—38,0—195.2 stig Drengjaflokkur: íslandsmeistari: Arnar Her- bertsson S. 41,0—41,0—221,0 2. Hjálmar Stefánsson S. 37,0—39,0—206,3 3. Haftmann Jónsson S. 40.5— 40,5(féll)—92.4 Um kvöldið var mótinu slitið og veitt verðlaun. Mótið fór yfir leitt vel fram, og til sóma fyr?r þá sem það héldu. Mótsstjóri var Hermansi Stefánsson. H. Sinfóníuhljómsveitin TÓNLEIKAR n.k. þriðjudagskvöld klukkan 8,30 í Þjóðleikhúsinu Stjórnandi: Olav Kielland. Einíeikur: Björn Ólafsson. Viöfangsefni eftir Beethoven. Aðgöngumiöar seldir í dag- í Þjóöleikhúsinu. KEFLAVIK - NÝ VERZLUN 0PNUÐ I HAFNARGÖTU 35 með allflestar byggingavörur, rafmagnsvörur og heimilisvélar Ðyggingavöruverzlun Suöurnesja* Keilavík Knattspy rnuf réttir: Vestur-Þýzkaland — Austurríki 0:0 Fyrir nokkru kepptu Austur- .ríki og Vestur-Þýzkaland í 'knatt- spyrnu oig lauk þeirri viðureign með jafntefli 0:0. Leikuri.nn fór fram í Köln. Síðast þegar þessi lönd áttust við, 1951, vann Þýzk-aland með 2:0. Sviss — Holland 2:1 Sviss viann Holl-and 2:1 á Olympíuleikvangin-um í Amster- dam. Austurríki, B-lið — Þýzkaland, B-lið 3:1 •B-lið Austurríkis og Þýzka- lands áttust nýle-ga við í Vín, og si-gruðu A-u-sturríkismenn 3:1. — Áhorfend-ur vor-u 55 þús-und. Sviss, B-lið — Lux- emburg, A-Iið 2:2 A-lið Luxeanburg og B-lið Svi-sslendingia kepptu nýlega og v-arð jafntefli 2:2. Luxembur-g hafði 1:0 í hálfleik. Áhorfendur v-oru 12 þúsund. Leikurinn fór fra-m í Sviss. Írland-Austurríki 4:0 (Fy.rir sit-utt-u kepptu ír-land og Austurriki og fómt leikar þannig að írar -unnu 4:0. I hálfleik stóðu leikar 0:0. Leikurinn fór fram í Dublin. N Heimsmet í innanfcúss hástökki 2.085 Band-arikjamaðurinn Ken Wies- ner setti fyrir fáum dög-um •heimsmet í hástökki inn-anhúss. Viar þeita á móti sem Chicago Daily News gengst fyrir. Séra Bob Ricbard v-ann stang- iarstökkið á 4,65 og var það fjórða árið í röð. -Harrison Dillard vann 60 yard grindahla-up á 7,3 sek. og enn— frem-ur vann hann 50 m sprett á 5,4 sek. 1 2 x 2 1 2 x X 1 X 2 2 Burnley 5 Sunderland 1 Cardiff 0 Portsmouth 1 Liverpool 1 Derby 1 Manch. City 2 Arsenal 4 Middlesbro 5 Blackpool 1 Newcastie 1 Manch. Utd 2 Preston 1 Wolves 1 Sheffield W-. 1 Boltin 1 Stoke 1 Charlton 0 Tottenham 1 Aston Villa 1 West Brown 0 Chelsea 1 West Ham 0 Huddersfield 1 Sófasett »g einstakir stólar, margar gerðir. Húsgagnahólstsnn Eilings Jónssonar Sölubúð Baldursg. 30, opin kl. 2—6. Vinnustofa Ilofteig 30, sími 4166.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.