Þjóðviljinn - 14.04.1953, Síða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 14. apríl 1953
i í dag er þriðjudagurinn 14.
~ apríl. 104. dagiir ár.sins.
AUGLÝSINGASKRUM.
Það er alltaf öðru hvoru verið
að a.uglýsa Uér allskonar undra
vörur, ekki sízt ýmiskonar duft
og margvíslegan lög sem hreins
ar allt og þvær allt bæði á
styttri tíma og af meiri full-
komnun en áður hefur þekkzt
í veraldarsögunni. Margt af
þessu er auðvitað venjulegt
auglýsingaskrum, og ber að
gjatda varhug við því. Við
landarnir erum ekki einir um
að lá.ta snuða slíkum vörum
inn á okkur. Nú lesum vér til
dæmis í sænsku blaði frásögn
af því -hvernig fór með „hrað-
þvottaduft" eitt þar eystra.
Það va.r auglýst af mikilii harð
fylgi, lýst samsetningu þess og
kostum öilum, notkunarreglúr
þirtar, og svo framvegis. Svo
da.tt einhverjum hugkvæmum
náunga að leggja ’ saman þá
tima sem hvert stig þvottsins
t.æki, og þá k'om upp úr kaf-
inu að hann var um það bil
tiu mínútum lengri en þvott-
ur í ósköp venjulegum suðu-
potti með sóda og rinsó eða
öðru slíku duf.ti sem lengi hef-
ur reynzt húsmæðrum vel. Þá
héfur það einnig komið í ijós
að mörg þessi undrameðöl, sem
svo eru nefnd, slíta þvottin-
um miklu meira en þau eldri
og „rólegri", þannig að til dæm
is hefur styrkleikur bómuilar-
fatnaðs minnkað um 30 af
hundraði eftir 10 þvotta úr
einu þessu „hraðadufti". Nú
ber þetta ekki svo að skilja
að vér ömumst við nýjungum,
en það ber að gjalda sterkan
varhug við auglýsingaskrumi.
Um það eru raunar mörg
dæmi, eldri og yngri, og sum
liklega átankanlegri en það
sem hér hefur verið nefnt.
Vísir birtir í gær
mynd af fjármarki
for$etans, klippt út
í biað, og segir
svo: , Ekki er Vísi
kunnugt um sauð-
fjáreign forseta Isl., en löngum
liefur mörgum lslendingum þótt
gaman að eiga sitt eigið mark,
jafnvel þótt fjáreignin væri lítii".
Hverskonár dylgjur eru þetta eig-
inlega. Vísir. sæll!
Söfnin eru opin:
Landsbókasafnið: klukkan 10—
12, 13—19, 20—22 alia virka daga
nema' Táúgardaga kl. 10—12 og
13—19.
Þjóðminjasafnið: klukkan 13—16
á sunnudögum; kl. 13—15 þriðju-
daga og fimmtudaga.
Náttúrugrlpasafnið: klukkan
13.30—15 á 'Sunnúdöé'Úm; kh' 14—
jL5 þriðjudaga og fimmtudaga.
Læknavarðstofan
Austurbæjarskólanum. Sími 5030.
Næturvarzla í Laugavegsapóteki.
Simi 1618.
3*vi miður höfum við
pkkl getað fengið okk
ur ijón ennþá, en á-
lirifin eru næstum því
þau sömu — eða
hvað finnst yðiir,
dömur mínar og lierr-
ar?
VEKK EFTIK BEETIIOVEN.
Það er ekki gott að segja hvað
fyrir kann að koma i dag,, en
mesti viðburður kvö’dsins hér í
Reykjavik eru sinfóníutónieikarn-
ir í Þjóðleikhúsinu. Vérða þar
leikin tvö verk
eftir þann mann
s.e rn margir
telja mestan
meistara tóna
áöllum tímum:
•Beethoven. Er
það Fiðlukons-
ert í D-dúr, og
Sihfónía nr. 4 í
B-dúr. Olav
Kielland gtjórn-
ar hljómsveit-
inni' á þessum
Björn Ólafsson
á fiðlu í fyrr-
greinda verkinu. Tónleikarnir
standa í Þjóðleikhúsinu, og hefj-
ast kl. 8.30.
Beethoven
tónleikum, en
leikur einleik
GENGISSKRÁNING (Söiugengi):
1 bandarískur dollar kr. 16,32
1 kanadiskur doliar kr. 16,79
l enskt pund kr. 45,70
100 danskar kr. kr. 236,30
100 norskar kr. kr. 228,50
100 sænskar kr. kr. 315,50
100 fi.ngk mörk kr. 7,09
100 belgískir frankar kr. 32,67
10000 franskir frankar kr. 46,63
100 svissn. frankar kr. 373,70
100 tékkn. kcs. kr. 32,64
100 gyliini kr. 429,90
1000 lírur kr. 26,12
Ferniingarþörn séra Gunnars
Árnasonar i Bústaðasókn mæti
kl. 6 í dag í Bjarkahlíð við Bú-
staðaveg.
Ungi maðurinn fór að daðra
við stúkuna, svo hún sá sér
þann kost vænstan að kalla á
lögregiuna. Sá var heppinn!
Hún hefði alveg eins getað
kallað á prestinn.
Nýlega yoru
gefin saman í
hjónaband af
séra Jóni Thór-
arensen ung-
frú Erna Óiafs-
dóttir (lögmanns Þorgrimssonar)
og Einar Jónsson prentari (bíi-
gtjóra Vilhjálmssonar). Heimili
ungu hjónanna er að Víðimel 63.
Hjónunum Elín-
rós Hernmnnsdótt-
ur og Aðalsteini
Sæmundssyni Soga
vegi 116, fæddist
19 Vj marka son-
ur í fyrradag.
Vesalingarnir styttir — Eigin-
mennirnir liætta.
Leikfélag Reykjavíkur hefur nú
byrjað sýningar á sjónleiknum
Vesalingarnir, sem beðið var eftir
með nokkurri eftirvæntingu, en
frumsýning leiksins dróst á lang-
inn vegna mikillar aðsóknar að
öðrum verkefnum félagsins. Vesal-
ingarnir hafa verið sýndir þrisvar
sinnum, síðast á sunnudagskvöld-
ið, og var ieikurinn nokkuð stytt-
ur frá því sem var á frumsýning-
unni, sem þótti í lengsta lagi.
Vesalingarnir verða sýndir annað-
kvö’d, en í kvöld sýnir félagið
gamanleikinn Góðir eiginmenn
sofa heima í 31. sinn. Vegna brott
farar eins aðalleikandans, Alfreðs
Andréssonar, úr bænum upp úr
næstu helgi verða síðustu sýning-
ar á gamanleiknum í þessari
viltu. (Prá Leikfélagi Reykjavik-
ur).
Sextugsaf mæli.
Frú Guðrún Sigurðardóttir
Mávahlið 41, er sextug í dag.
Nýtt hefti Tíma-
rits Verkfræðinga-
l'élags Isiands flyt-
ur framhaldandi
frásagnir af nor-
ræna raffræSinga-
mótinu sem haldið var í Reykja-
vík í fyrrasumar. Birtast þar
einnig erindi sem flutt voru á
mótinu, svo sem um rafmagns-
hitun íbúða í Noregi, geysimikið
erindi meö línuritum og töflum.
Þá jer erindi um fjarhitun í Dan-
mörku, einnig með myndum og
línuritum; og enn erindi um fjar-
hitunarspursmálið í Svíþjóð, og
kunnum vér eklti að greina nán-
ar frá því. — 1 lljúkrunarkveima-
blaðinu. 1. tbl. 29. árgangs, er tairt
framhald ferðaeögu Guðríðar
Jónsdóttur frá Selbúðum: 1 vest-
urveg. Þá er Erindi um rekstur
hjúkrunarkvennaskóla, eftir Aagot
Lindström. Erindi um ungbarna-
vernd, eftir Katrinu Thoroddsen
lækni. Ýmislegt fleira, smávegis,
er í heftinu.
Maður nokkur var að því spurð
ur skönnnu eftir forsetakosning-
arnar, hvort hann liefði heldur
kosið Ásgeir eður Bjarna. Hann
svaraði:
Eigi kaus ég Ásgeir,
Ekki heldur Bjarna.
Bundnir eru á bás þeir,
Bölvað er atarna.
Áskrifendasími Landnemans er
7510 og 1373. Ritstjóri Jónas
Árnason.
Skipaútj;erð ríkisins:
Hekla verður væntanlega á
Akureyri í dag á vesturleið. Esja
fór frá Akui'eyri i gær á austur-
leið. Herðubreið er á Austfjörðum
á norðúrleið. Skjaldbreið á að fara
frá Reykjavík í dag til Húnaflóa-
Skagafjarðar- og Eyjafjarðar-
hafna. Þyrill er á Vestfjörðum á
norðurleið. ' Viiborg fór frá Rvík
í gærkvöld til Snæfellsnesshafna
og Breiðafjarðar.
Skipadeild SIS:
Hvassafell losar saltfisk i San-
tos. Arnarfell er í Rvík. Jökul-
fell lestar sement í Álaborg.
Fastir liðir eins og
venjulega. Kl. 17.30
Enskuk. II. fl. —-
18.00 Dönskuk. I.
fl. 19,00 Tónleikar.
19.20 Dag;l,egt mál
(Eiríkur Hreinn Finnbogason
cand. mag.). 19.30 Tónleikar: Þjóð
lög frá ýmisum Iöndum. 20.30 Út-
varp frá ÞjóðJeikhúsinu: Sinfóníu-
hljómsveitin leikur. Stjórnandi:
Olay Kielland. Einleikari á fiðlu:
Bjöi'h Óiafsson. a) Eiðiukonsert
í D-dúr op. 61 eftir Beethoven.
Aliegro ma non troppo — Larg-
lietto Rpnao — Allegro. -— 1 hljóm
leikahléinu um kþ 21.05 les Ás-
mundur Jóríssoh frá Skúfsstöðum
kvæði eftir Hannes Hafstein. —
b) Sinfónía nr. 4 í B-dúr eftir
Beethoven. Adag.ip — Allegro viv-
ace — Adagio Allegro vivace —
Allegro ma non troppo. 22.10 Sam-
talsþáttur frá Sameinuðu þjóðun-
um: Daði Hjöpvar talar við Krist-
ján Albértsson fulltrúa Islands.
22.30 Undir ljúfum lögum: Carl
Billich o. fl. flytja dæguripg.-23.00
Dágski'árlok. , ;j
Kvenfél. Langholtsprestalíalls held
ur fund í samkomusal Laugarnes-
kirkju kl. 8.30 í kvöld.
INNBLÁSTUR
EIMSKIP:
Brúarfoss og Dettifoss eru í
Rvík. Goðafoss er á leið til Ant-
verpen og Rotterdam frá Rvik.
Gullfoss fór frá Nizza í fyrrakv.
áleiðis til Barcelona. Lagarfoss fór
frá Halifax 11. þm. áleiðis til N.
Y. Reykjafoss fór frá Húsavík í
gærkvöldi áleiðis til Hamborgar.
Selfoss fór frá Isafirði í gær til
Stykkishólms, Grundarfjarðar og
Akraness. Tröllafoss er á leið tii
N.Y. Straumey kom til Skaga-
strandar í gærmorgun, fer þaðan
til Hvamms|anga. Drangajökull er
rétt ókominn til Rvíkur frá Ham-
borg. Birte er á leið til Rvíkur
frá Hamborg. Enid fer frá Rott-
erdam í dag á’.eiðis til Rvikur.
Húsmæ.ðrafélag Reykjavíkur.
Saumanámskeið byrjar miðviku-
dagskvöld kl. 8.30. Konur, sem
ætla að sauma á námskeiðinu,
gefi sig fram í símum 1810 og
5236.
Krottgáta jir. 54.
Lárétt: 1 afi 4 sérhljóðar 5 öðl-
ast 7 fugl 9 ungviði 10 títt 11
gyðja 13 s.töng 15 ryk 16 fátæk.
Lóðrétt: 1 skóli 2 drykkur 3 sk.
st. 4 vera 6 kyn 7 tímabil 8 ílát
12 skessa 14 goð 15 samteng
Lausn á krpssgátu nr. 53.
Lárétt: 1 afglapi 7 nr. 8 Elín
9 dár 11 ann 12 og 14 II 15 átak
17 a a 18 kot 20 trekkur.
Lóðrétt: 1 andi 2 frá 3 le 4 ala
5 píni 6 innir 10 rot 13 gakk 15
áar 16 kok 17 at 19 tu.
*
Katalína svaraði blaktandi röddu: Sá illi! Nóttin skellur
-yfii!. .. . óg heyri hana tilkynna komu sína, og hún skrækir
eins og máfur! — Þú verður að biðja um kraft til að hrekja
þeníhyi illa anda á braut, sagði Iýl$r. — Hann er svo fal-
legur,’ svaraði hún.
í hvert sinn er Klér veiddi storan fisk botrðuðu þau hann
þegar í stað: hann sjá’fur, Sátina, Kataijna og litU Uglu-
spegill. En Katalína borðaði raunar ekki meiip. en fugl.
Sjáð.u nú, sagði Iílér, livað guðjnóðir bi.n er döpur. Hvað
er það sem angrar hana?
En i sama rnund lagði Klér tágarhring með bjöllum í hend-
ur sonai' sins, lét hann dansa í lófa sínum og sagði: — Að
þú megir alltaf haía hljómandi bjöllur á húfu þinni, þvi
hið góða ríki heyrir fiflinu. — Gg Ugluspegill hló.