Þjóðviljinn - 14.04.1953, Page 3
Þriðjudagur 14. apríl 1953 — ÞJÓÐVIUINN — (S
Aðalfundur Sambands veitinga- o|
gistihiísaeigeiida lýsir meguri
óáuægju meS ástaudiS í áf en
Vítir innheimtu veitingaskatts óg
byggingu sölutuma
Aðalfundur Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda var hald-
inn í Sjálfstæðishúsinu ki« 2 e.h. 3{f marz sl.
Formaður sambandsins Lud-
vig Hjálmtýsson, framkvæmda
stjóri, var endurkosinn formað
ur samtoandsins, aðrir í stjórn
voru kjörnir, Pétur Daníelsson,
hótelstjóri, Ragnar Guðlaugs-
son, framkvæmdastjóri, Frið-
steimi Jóasson, bryti og Karl
veik og syngur ekki hér
í vor
Eins og áður hefur verið iskýrt
frá í fréttum var í ráði íað hin
heimsfiraega norska söngkona
Kirsten Flagstad kæmi hingað
til lands ag héldi hér söng-
skemmtanir á vegum Sinfóníu-
hljómsveitarinanar og Tóniisibar-
félagsins seint í þes&um mánuði.
Var iaJigerlega búið að ganga frá
öllum samningum þessu viðvíkj-
andi og von á sömgkonunni himg-
að 19- þ. m.
Nú hefur hins vegar borizt
skeyti iitm lað söngkonan igeti ekki
komið hingað rtil ilands í vor eins
og fyrirhugað var, þar isem hún
hafi orðið að fana á spítalia >og
verði iað dvelj.ast þar ia. m. k.
í eimn mánuð. Fullvíst er því iað
Kirsiten Ftagstad syngur ekki hér
á landi í vor, en á hinn bóginn
er ekki útilokað að hún geti
komið hingað seinna á árínu.
í stað þeirria tónleifca Sinfóníu-
hljómsveitiarinnar, sem ráðgerðir
voru nú um mánaðamóitin í sam-
bandi við konnu Flaigsitad, mum
hljómsveilin efnia til amniarria tón
leika og verður reynit iað gera þá
á einhvem hátt eftirminnilega.
Kristinsson, forstjóri. I vara-
stjórn voru kosnir, Þorvaldur
Guðmundsson, kjötkaupmaður,
og Ingólfur Pétursson, hótel-
stjóri í Borgarnesi. Endurskoð-
endur reikninga sambandsins
voru kjörnir Axel Magnússon,
forstjóri og Guðrún Hjartar-
dóttir, forstöðukona.
I upphafi fundarins gerði
formaður grein fyrir störfum
sambandsins á liðnu ári.
Á fundinum urðu miklar um
ræður og ríkti mikill áhugi
meðal fundarmanna um að
verá vel á verði um hagsmuni
stéttarinnar.
Á fundinum voru samþykkt-
ar ýmsar tillögur og ályktanir,
m a. var skorað á stjómar-
völd landsins að afnema strax
á næsta Alþingi hinn drepandi
veitingaskatt, en eins og kunn-
ugt er greiðir enginn atvinnu-
reiístur sambærilegan skatt, þ.
e. 10% skatt af sölu, að auki
greiða svo veitingahúsin að
sjálfsögðu söluskatt og alla
aðra tolla og skatta sem þeg-
ar eru orðnir æríð þungir.
Þá var skorað á rétt stjórn-
arvöid að beita sér fyrir því,
að þar sem gistihús eru í
byggingu, eins og t.d. í Borgar-
nesi, verði þeim séð fyrir nauð
synlegu lánsfé til að fullgcra
byggingarnar.
Þá var það eindreginn vilji
fundarias að beina því til bæj-
arráðs að veita ekki leyfi fyr-
ir svonefndum söluturnum hér
í Reykjavík, telur fundurinn
þegar of mikið af ófullkomn-
Fi’air'Uald á 9. síðu
í Félagi sérleYlishaia
Aðalfundur í Félagi sérleyfis-
ha>fa var haldinn í Breiðfirðinga-
búð fimmtudaginn 9. þ. m.
Mörg merk mál voru rtii um-
ræðu og mikill áhugi ríkjandi
um framitíðarstarfseani félag&ins.
í stjórn félagsiins voru kosnir:
Formaður: Sigurður E. Steindórs
son, Reykjiavík. Ritari: Guðmund-
úf Böðvarsson, Selfossi. Gjiald-
keri: Ágúst Hafberg, Reykjavík.
Meðstjómendur voru kosnir:
Magnús Kristjáinssoin, HvoJsvölI-
um, Bjami Guðmundsson, Rvík.
Varastjóm: Guðmiamn Hannesson
Reykjavílr. Ólafun Ketilsson,
Laugarvatni.
ISnskóla Nes-
kaupstað slitið
Norðfirði í gasr.
Firá fréttaritana Þjóðviljans.
Iðnskóla Neskaupstaðar var
slitið 9. >april og voru braut-
skráðir 12 nemendur. Hæstu ein-
kunnir lilutu: Hartmann Ey-
mundsson múnari Fljótsdalshér-
aði, 9,20, og >er það hæsta ein-
kunn sem gefin hefur verið við
burtfararptóf frá skólanum;
Sverrir Jónsson prentari, Nes-
kaupstað, 8,89, og Gunnar Guð-
jónsson húsasmiður, Neskaup-
stað, 8,67.
Aðsókn utanbæjarmanna að
skólanum hefur farið vaxandi,
end>a mun þetta eini dðnskólinn
á austurhluta landsins, eða nán-
ar til'tekið á svæðinu frá Akur-
eyrri til Vestmamruaeyjia. Iðnaðar-
mannafélag Norðfjarðar á skól-
am'n og hefur rekið bann s. 1.
fjögur ár með styrk. frá bæ og
ríki. Skólinm hefur ails brauit-
skráð 45 nemendur. Skólanefnd
skipa Bjöm Steindórsson for-
miaður, Jón S. Einarsson og Guð-
mundur Friðr.iksson, Skólastjóri
er Oddur A. Sigurjónsson.
hefst stundvíslega klukkan 9 í Austurbæjarbíó
Á fnsdÍRnm ta’a olþisgism&rmisEÍr:
•Jéstsss ÁmasoM
Einar Olgelrsson
SÖngkér verkalýSsins syngur
hcimili aðgangnr meðan húsrúnt ieyfir
Með þessnm fendi heftsr SásíalistafEokkurinn kosn-
ingaharáttuna í Reykjavík
Alþýðublaðlð birtlr nú annan dajiinn áróðursgreinar
fyrir stofnim innlends hers en hinn daginn
greinar á mótl.
Hamletíbal; Her eða ekki her, >það er spurningin.
m yppifsiiigar
nans!
Það var einn aðili í land-
inu sem kunnj að meta ár-
vekni hins ágæta „blaðs
handa bændum“, Tímians. —
Þær fregnir berast frá Keföa-
vík að kvöldið efti.r >að Tím-
inn ljóstraði upp um hina.r
dularfullu mæiingar á þjóð-
vegum landsins, hafi varn-air-
'liðið á KefJavíkurflugvelli
beint Ijqskösturum í austur-
átt frá stöðvum sínum.
&
HúsavSk
Húsavík.
Frá fréttaritana Þjóðviljans.
V erkamiann'a'.f élag Húsavíkur
og 'Verkakvennafélagið Von
héldu árshátíð 11. þessa mánað-
lar með fjölmennri samkomu. —
Fór þar fram sameiginleg feaffi-
drykkjia, ræðuhöld, söngur, upp-
lesitur, leiksýning og að lokum
var dansað. Skemmtu monn sér
hið bezta. Samkomugesitir minnt-
iist fjarverandi sjómianna stað-
arins með ferföldu húrraltrópi
fnagnusson
faraaðni Biaðamannafé-
Islands —11 nuSa
:ja úr meitningai-
sjóSi félagsins sl. 2 ár
Bliaðamaunafélag ísliands héit
aðaifund sinn. sl. sunnudiag að
Hótel Borg.
FráílaJandi fcrmiaðiur, Vialtýr
Stefánsson ritstióri, skýrði frá
starfinu á sl. ári. Gjialdketó
Menningarsjóðs Blaðamannaf é-
Jiagsins skýrði frá því að í menn-
ingarsjóðnum væru nú 114 þús.
kr. og hefðu 11 blaðiamenn feng-
ið styrKii úr -sjóðinum á sl. itveim
árum, samtals 42 þús. fcr.
Jón Magnússon frétitastjóri
Ríkisútvarpsins var .einróma fcos-
inn formaður Bi'aðamianiniafélags-
kns og með hoatm -L stjómima
Lotfltur Guðmundsison, iAIþýðu-
blaðinu, Þorbjörn Guðmiundsson,
Morgunblaðinu, Thórólf Smúih,
Vísi, o>g Jón Bjianniaison, Þjcð-
viljanum.
IJk§ís Dagshrúnarmenn
Leshringurinn verður í
kvöld kl. 8.30 í skrií-
síofu Dagsbrúnar.
Fjölmennið.
hálfss fieirs ess islsiiiigar hjá
HatiiHon byggingaféfaginu
Þjóðviljlnn skýrði frá þvi fyrir nokkni að bandaríski
herinn væri að undirbúa innflutning erlendra verka-
ínanna.
Hafa flutningar þessir farið fram undanfarnar vikur
Irnnnig að aldrei hefur komið áberandi f jölhiennur hópur
í einu, en flutningunum haldið áfram jafnt, og }>étt, unz
svo er komið að orlendir menn í vinnu hjá Hamilton-
byggingafélaginu eru nú orðnjr fleiri en íslendingarnir
sem hjá þvi vinna.