Þjóðviljinn - 14.04.1953, Page 5

Þjóðviljinn - 14.04.1953, Page 5
Þriðjudagur 14. apríl 1953 ÞJÓÐVILJINN (5 Undanfarið hefur verið grafið fyrir nýjum húsagrunnum i mið'biki Sofía og hefur það leitt til að merltar fornleifar hafa komið í ljós. en róm- verska borgin Serdica var á þessum slóðum. Meðal annars hefur fundizt tafla með áletr- un og hefur verið lesið úr henni. Það eru sex línur á latínu og eru á þá leið, a'ð Tib- erius Konstanin keisari fyrir- skipi landstjóranum viðgerð á vatnsleiðslu Serdica á keisarans kostnað. Þessi fundur er tal- Á þeim vðskiptum græðir enginn nema Dawson sjálfur „Nýr bjargvættur húsmæffranna héfur komið fram á un með brotajárn, sem mr. Daw- sjónarsviðið, auðkýfingurinn mr. Dawsön frá London . . . En sparið ykkur fagnaffarlætin, þangaff til þið' liafiff ódýra fiskinn hans fyriir augum ykkar“. ÍJr „Ihísí liinna dauðadæmdu“ í Sing Sing fangelsi. 'Parna bíða Rósenbergshjónin dauffa síns cða þeirrar iiáðunar, »cm hundruð þúsundir inanna um allan hcim haia krafizt þeim íil liaiula. BlteMa vörusýning seni h&Sdin ttefte verið í Leipzig Sýningarsvæðið 1 20,000 fermetrar Vörusýningin, sém haldin verður í Leipzig í haust, veröur umfangsmeiri og fjölbreyttari en nokkru sinni Þetta segir Mauric Webb, sem var matvælaráðherra Eng- lands í stjóraartíð Verkamanna- flokksins, í blaði brezkra sam- vinnumanna, The Reynolds News. „Dawson er’ kominn frá Is- landi með þorsk og ýsu und- ir handleggnum og lætur' þau boð. út ganga að hann ætli að ganga milli bols og höf- uðs á (fisksölu) hringnum. Þarna virðist liggja hrósverður bardagahugur að baki og ég verð áð viðurkenna, að meira að segja ég, sem í meira en tuttugu ár hef verið sjónar- vottur að svipuðum fyrirbrigð- um, hreifst me'ð 1 svip. Gat það verið, hugsaði ég með mér, að loksins hefði hinn göfug- lyndi borgari birzt, sem ætlaði að kippa hlutunum i lag? En hvað munum við hafa upp úr því á'ður en lýkur? Það verður ekki mikið að mínu á- liti, ef það verður þá nokkuð. Sparið ykkur fagnaðarlætin, þangað til þið hafi'ð ódýra Hœttuiegir gestir Bandaríska herstjórnin í Bret- landi hefur viðurkennt skaða- bótakröfur vegna skemmda sem hlutr.st af vélbyssuskothrí'ð úr einni 'flugvél hennar á sjávar- þorp eitt í Essexhéraði á síð- asta-sumri. Fiugvélin var að æfingu, þegar skothríðin dundi á þorpið, en herstjórnin segir, að flugmaðurinn hafi fengið ströng fyrirmæli um að skjóta ekki úr byssum sinum nema yfir rúmsjó. 761 ára afmæli Stekkhólms Stokkhólmur á 700 ára af- mæli um þessar mundir og verður afmælisins minnst méð hátíðahöldum í borginni 16. til 18. júní í sumar. Borgarstjórn Stókkhólms hefur boðið bæj- arstjórn Reykjavíkur að senda 3 fulltrúa á minningarhátíðina. Var boð þetta lagt fram á fundi bæjarráðs 10. þm. en ákvörðun frestað. fiskinn hans Dawsons fyrir augum ykkar. Nei, við skulum ekki láta blekkja okkur. Svokallaðir milljónarar, sem eru að káka í viðskiptum, munu ekki taka sér neitt fyrir hendur, a.m.k. ekki neitt sem er svo áhættu- samt og fiskverzlun, aðeins af ást á húsmæði’unum. En ef eitthvað hefst upp úr þessu áður en lýkur, verður það eitthvað ósköp þægilegt handa mr. Dawson. Það er allt og’ sumt“. „Ryðjið völlinn drcngir!“ Þegar Dawson kom aft.ur til Bretlands, ef-tir að h:afa undir- -ritað samninginn við íslenzka togaraei'gendur, skýrði hann frá þvi, að löndun íslenzka fisksins, sem er á hans vegum, mundi hsfjiast í ágústmánuði. Hann sagðist búast við, að flytj-a inn ’um 50.000 lestir af fiski á ári -um Grimsby, London og Liverpool. Aðalstöðvar hans verða skammt fyrir utan London. „Eg hef 250.000 sterlingspund til þess að leggjia í flutning fisksins frá skipshlið í búðirnar, en ég mundi feginn itaka upp samvinnu við heildsiala,“ hefur The Fishing News eftir honum. „Eg vil láta það ganga hr.att og vöruna ó- dýra, — ekkert af því tagi, þeg- ar fiskurinn liggur dögum sam- an í jámbriáutarvögnum.“ Fis- hing News bætir við: „Rýðjið völlinn, drengir, bardaginn er hafinn!“ Fiskur er ekki brotajárn. En það eru fleiri en Maurice Webb, sem eru vantrúaðir á, að hin miklu loforð Dawsons um stórlækkað fiskverð muni verða haldin, einkum láta fulltrúar fisk kaupmanna í Ijós miklar efa- semdir, og er náttúrlega við því að búast. Þeir halda þvi - fram, að hann þurfi á miklu meira fé að halda en þessum 250.000 ister- lingspundum, sem hann talar um, til að flytja fiskinn í búðimar, og einn þeirtra bæ.tir við: „Fiskur er vtara sem hætt er við skemmd um og því nauðsvnlegt að koma þegar í stað í verð og til þess <að sldkt sé hægt, þarf mikla reynslu. Fiskverzlun er ólík verzl son er sagður hafa g.rætt fé siitt á.“ Séndiráðið vissi ekki bétur. Annárs voru brezkiu böðin ekki á einu máli um það, um hvers konar fisk Dawsön hafði samið hér á íslandi. Times saigði „nýjan fisk“. Daily Mail „frosinn fisk“, Daily Express „togarafisk", News Chronicle „frosinn fisk“ o. s. frv. Fréttamaðu.r FishingNews segist hafa snúið sér til íslenzka sendiróðsins til að fá að vita hið a’étta í málinu,, en stairfsmenn þess gátu ekki veitt honum neina úrláusn, segir hann. Sjttkdómsgrein- ing gegnum síma Vísindamönnum í Omaha, Nebraska í Bandaríkjunum, hefur tekizt að senda raföldur frá heilanum eftir símaþræði. Með því að mæla raföldurnar í heilanum með sérstökum tækjum geta læknar komizt fjTir um meinsemdir í heilan- um. Nú er hægt að gera þá sjúkdómsgreinmgu, án þess að flytja sjúklinginn, og er að því mikið hagræði, því enn éru þessi tæki óvíða. Vísindamönn- um við Nebraskaháskóla tókst í fyrra að senda raföldur frá hjartanu á sama hátt. Þeir lögðu niður vinnu 17. febrúar til að mótmæla brott- rekstri trúnaðarmanns þeirra í verksmiðjunum úr starfi sínu, en verkfallsmenn halda fram að honum hafi verið vikið úr starfi vegna þess að liann hélt vel á málstað þeirra gagnvart verksmiðjustjóminni. áður. Vörusýningarriar í Leipzig hafa um langan aldur verið taldar til merkustu atburða í viðskiptalífinu og hafa haft ó- metanlega þýðingu fyrir milli- ríkjaviðskipti, einkum sem miðl ari milli landanna í Austur- og Vestur-Evrópu. Bann Banda- ríkjanna við nær öllum við- skiptum milli alþýðuríkjamia og auðvaldsheimsins hefur að sjálfsögðu orðið til að draga úr þýðingu þeirra að þessu Verkfallsmenn hafa boðizt til að leggja málið fyrir gerð- ardómstól og taka aftur upp vinnu, meðan á athugun máls- ins stendur, og mun málið koma fyrir í næstu viku, en verksmiðjustjórnin hefur ekki þekkzt boð verkfallsmanna um að snúa aftur til vinnu. leyti. En í staðinn hafa sýn- ingarnar orðið til að greiða fyrir sýningarvörur sínar frá ríkjarxia innbyrðis, en þau við- skipti hafa margfaldazt á síð- nstu áruiri. Áhugi vesturlenzkra iraupsýslumanna fyrir Leipzig- Framhald á 11. síðu. Vepksíæsli á áiia fótuiBi Lögreglan- í Fulton í Kentuc- kyfylki í Bandarikjunum hand- tók nýlega fjóra menn fyrir framan banka einn í bænum. Henni fannst þeir grunsamleg- ir og grunur sá reyndist rétt- ur. Lögreglustjórinn sagði að menair hefðu verið „vélaverk- stæði á átta fótum“. Meðal þeirra verkfæra, sem þéir höfðu meðferðis, voru tvö logskurð- artæki, súrefnisgeymir, rafbor- ar af öllum stærðum, rafmagns- bjalla með löngum þræði til að gera aðvart ef hætta væri á ferðum. Af vopnum höfðu þeir riffil, tvær afsagaðar veiði- byssur, gasbyssu og fjórar skammbyssur. - 1566 í tveggja máaaða verkfaffi vegna brottrekstors trénaóarmanns 1.500 verkamenn í bílaverksmiðjum Austins í Bret- landi hafa nú átt i verkfalli í nærri því tvo mánuöi. inn sérlega merkur, af því að lítið hefur hirigað til verið vit- að um þennan kqisara aust- rómverska ríkisins, sem ríkti á árunum 578 til 582 e. Kr. Þessi áletrun gefur til kynna, að austrómverska ríkið hafi ó dögum kejsarans verið miklu voldugra en menn höfðu áður talið, fyrst það gat lagt í svo mikiar framkvæmdir sem þessa vatnsleiðsluviðgerð, þrátt fyrir stöðugar árásir Slavanna, sem einmitt um þetta leyti voru með mesta irióti. Frá heimkomu Pantsjc Lama, aimars hinna miklu trúarleiðtoga Tíbetmanna, til Tíbet, en hann kom fyrSt heim í fyrra eftir aff hafa dvalizt í Kína frá fæðingii. IVIyndin er tekin við komuna til höfuðb orgarinnar La sa, og sést hin mikla Potalahöll í baksýn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.