Þjóðviljinn - 14.04.1953, Side 8

Þjóðviljinn - 14.04.1953, Side 8
8) _ ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 14. apríl 1953 Sveinasamband byggingamanna hefur ákveðiö að ráða eftirlitsmann. Þeir sem sækja vilja um starfið, sendi umsóknir til Sveina- sambands byggingamanna, Kirkjuhvoli, fyrir kl. 6 e.h. fimmtudaginn 16. þ.m., merkt „Eftirlits- maður“. Orðsending frá Matsiofu Austurbæjan Eftirleiöis verður opið alla virka daga frá kl. 7 f.h. til kl. 11.30 e.h., aðra daga frá kl. 9 f.h. til kl. 11.30 e.h. Matstofa Austurbæjar. Augiýsing um söluskatt Athygli söluskattskyldra aðilja í Reykjavík skal vakin á því, að frestur til að skila framtali til skattstofunnar um söluskatt fyrir 1. ársfjórðung 1953 rennur út 15. þim. Fyrir sama tíma ber gjaldendum að skila skatt- inum fyi’ir ái'sfjórðunginn til tollstjói’askrifstof- unnar og afhenda henni afrit af framtali. Reykjavík, 11. apríl 1953. Skattstjórinn í Reykjavík Tollstjórinn í Reýkjavík. fara fram í mas næstkcmandi Meisturum ber að senda formönnum próf- nefnda uinsóknir um pi’óftöku fyrir nemendur sína og skulu venjuleg gögn fylgja umsóknum. Reykjavík, 1. apríl 1953. Iðnfræðsluráð. Orðsending til félaga sveina og meistara Með tilvísun í 8. gr. laga um iðnfræöslu, er hér með leitað álits félaga sveina og meistara í iðnaði um afkomu og atvinnuhorfur innan einstakra iðn- gi’eina. Æskilegt er að svör berist fyrir lok maí n.k. Reykjavík, 1. apríl 1953. Iðnfræðsluráð. Sinfóníuhljómsvéitin Tónleikar í kvöld klukkan 8.30 í Þjóðletikhúsinu Stjórnandi: Olav Kielland. Einleikari: Bjöm Ólafsson. Viðfangsefni eftir Beethoven. AðgÖngumiðar seldir í dag í Þjóðleikhúsinu. Landsflokkaglíman fór að þessu sinni fram sl. föstudags- kvöld í íþróttahúsi Jóns Þor- steinsonar við Lindargötu. Glíman var í heild nokkuð góð. Glímustaðan aJlgóð hjá mörgum. Níð ekki áberandi. Léttleika vantaðd þó. Mönnum hættir til að þyngja sig niður — sem ekki er leyfilegt — í stað þess að nota léttleikann sem er eðli glímunnar og gerir hana skemmtilega. í þyngsta flokki vann Rúnar Guðmundsson bikar til eign- ar eftir að hafa unnið þessa glímu í þrjú ár í röð. Viður- eigh þéirra Ármanns og hans varð styttri en búizt var við. Ármann kemur strax bragði á Rúnar, en missir af honum, en rann um leið á magann, sem sagt .,billegur“ sigur fyrir Rún- ar. Báðir þessir menn voru beztu menn flokksins, þáð sýndi sig í viðureign þeirra við hinn allavega erfiða Gunnlaug Ingason. Anton Högnason skorti afl og þyngd á við hina þrjá en er frískur glímumað- ur. í 2. flokki voru nokkuð jafn- góðir glímumenn. Gísli Guð- mundsson Á sigraði og var vel að þeim sigri kominn. Krist- mundl hefur farið mikið fram síðan í fyrra og varð í öðru sæti, Gauti Arnþórsson stend- ur alltaf vel að glþjm en tekur ekki þeim framförum sem skyldi. Gunnar Ölafsson var miður sín; enda gekk hann ekki eins vel undirbúirin til glímunnar og æskilegt var þar sem hann var lasinn nokkru fyrir glímuna. en hann hafði titil að verja og vildi ekki skorast úr leik. 3. fl. féll alveg úr leik þar sem lasleiki, fjarvera ofl. hindr- aði menn. 1 drengjaflokki voru margar skemmtilegar glímur og báru þeir þó af Guðmundur Jónsson sem vann nú drengja- glímuna 1 fjórða sinn, og Trausti Ólafsson úr Ufm. Bisk- upstungtia. — Flestir þessara drengja eiga eftir að koma við sögu ef þeir halda áfram að æfa. Það vakti athygli og nokkra furðu að enginn KR-ingur var í glímu þessari, og vitað er þó að þar er glíma æfð. Þá var það undarlegt að enginn dreng- ur skyldi vera frá Ármanni í drengjaglímunni, það eru þó framtíðarmennimir og því ekki að lofa þeim að koma fram. Glimumót þetta fór yfirleitt vel fram, þó henti það glímu- menn að koma ekki til leiks fyrr en 15 mínútum eftir aug- lýstan tíma og urðu áhorf- endur að láta sér þá bið vel líka. Þetta er óafsakanlegt, hverjum sem um er að kenna. keppendur og mótstjórnir hafa skyldur við áhorfendur, og ein þeirra er, og hún mikilvæg, að koma stundvíslega til leiks. Glímustjóri var Þorsteinn Ein- arsson. Glímufélagið Ármann sá um mótið. Stig féllu þannig: 1. flokkur 1 Rúnar Guðmundsson Á 3 2 Árm. J. Lárusson UMFR 2 3 Gunnlaugur Ingason Á 1 4 Anton Högnason Á 0 2. flokkur 1 Gísli Guðmundsson Á 3 2 Kristm. Guðlhundsson Á 2 3 Gauti Arnþórsson Á 1 4 Gunnar Ólafsson UMFR 0 Drengjaflokkur 1 Guðm. Jónsson UMFR 5 2 Trausti Ölafsson UMFB 4 3 Kristj. H. Lárusson UMFR 3 4 Erlendur Björnsson UMFR 2 5 Hannes Þorkelsson UMFR 1 6 Svanberg Ólafsson ÍA 0 Brast dómarana kjark? í glímu þessari kom fyrir iat- vik sem var mjög alvarlegt, og snertir það dómarana þrjá Irugi- mund Guðmundssbn yfiirdómara, Ágúst Kriatjánsson og Kristmund Sigurðsson annars vegar og Gunn iaug Ingason hihis vegar. Staða G.unnlaugs eftir að gilim- ur hans hófust og iglímulag var: „að boLast, stianda stífur og þyngja siig niður með beinum stífum öirmum og standa faokinn með saimanklemmd hné“, og „að standa skakkur við viðfangs- mianni milli bragða“. — Með öðrum orðum Gunnlaugur In nanh úss kn a tt spy rn u móti því er Víkingur efndi til í til- efni af 45 ára lafmæili sínu iauk á suftraudag. Fóru leikar svo að A-lið KR vann mótið. Var lið þeirna vel iað þeim sigri komið. Þeir kun.n.u bezt að nota hinn Litla völil og hiiaúpa og leika í eyðumar. Ennfremur að notfæra sér innkösit'in. Staind'a þeir að vísu noikkuð betur að vígi að æfia leik þennan, ©n hin félögin vegna h'ins ágæta húss' þeiriia. Leik sinn við Víking unnu þeir ■6:4 (4:1). Lögðu þei.r sýnxlega ekki eins mikið í síðari hálfleik- iinn, þar sem þeir áttu eftir iað keppa itil úrslita við Val. Úr- slitaleik sinn við Vál unnu þeár með yfirburðum, 9:5. VaLsmenn höfðu ekki nógu gotrt yfirlit yfir vöLlinn og vissu ekki nógu vel hviar S'amherja va.r að fitinia. — Fy.rsti .lei'kurinn, V.alur—Þróttur, var mjög skemmtilegur og tví- sýnn frá byrjun. Þróttur setur itvö fyrstu mörkin og um tíma stóðu ieikar 3:1 fyrir Þrótt. í hiléi stóðu lQÍ'kar 3:2 fyrir Þrótt. í síðari hálfleik byrjuðu Valte- menn með því ,að gera tvö mörk (annað sjálfsmark), en Þróttur jiafimar, 4:4, en litlu fyrir leiks- lok itekst Va;l að gera úrslita- markið, 5:4. —- Va.r þetta góð frammistaðia hjá Þróitti, og ef vænta má svipaðrar gety iaf þeim í útimótunum, ættu þeir iað igeta veitt gömlu félögunum h'arða keppni. Anniairs er ekki óseninilegt að KR komi etnna sterkast í vorleikina. — í laukaleik kepptu á afmælis- móti þessu íslandsmeistarár (Val ur) frá 1940 og Reykjavíkur- bra.U't mjög freklega 21. greini glím'ul'aganna, 3. og 4. lið, sem orðrétit eru tekin upp hér að framan. í sömu gr. segir: „Dóm- ari skal stöðva glímu ef verjiandi beitir óleyfilegum vörnum, og’ vara liann við.“ Nú wair það svo, að glírma var stöðvuð oftar en einu sinni vegna þessa brots GiunnLaugs og hann áminntuir samkv. reglunni, og það látið duga. Þriðji liður 22. greinar glímu- 'lagannia segir: „Einftig ber iað dæmia vít,abyiltu að undiangeng- inni viðvörun fyrir brot á ein- hverjum þeirra atriða, sem talin eru upp í 20. og 21. ,grein.“ Það er því augljóst, að dóm- ararnir hafia brugðizt skyldu sinni, 'að dæmia Gunnliaugi ekki viítabyltu þegar í glímu hans við Rúmar og ru'unar í hinum 'glím- lunrum Llíka fyrir svo herfilega glimustöðu, er h.ann sýndi. —• Það ve'rður því að álíta að dóm- arana h'afi brostið kjark til að dæroa eftir gildandi glímureglum. Þeir h'afi verið svo rótgrónir í vana undianfarinma áira. Nú hafa. glímulögin verið endurskoðuð, og þeim sem það gerðu e.r ljóst, að nauðsyn viair lað tiaka fast-ar á ýmsium atriðum, sem eftirgjöfi Framhald á 11. síðu. meistarar (Víkingur) frá 1940, og fóru 'leikar svo, iað Viálur wann 14:0. Að vísu mæittu hiinir öldruðu kappair lafmæLisbarnsins illa 'tiL feiks', isvo að Víkingur varð :að íana í iliðsbón thl VaLs og fengu þeir itvo valinkunna menm (Jóhannes o g Hrótf) í sveit sínia. Mót þetta fór vel iram og var hið skemmtiLeigasta, og igefiur vissulega itiLefni fil nán- iari hiuigieiðift'ga síðar. Að lokinni líeppninni afhenti Gunnar Már Pétursson formaður Víki.ngs siigurveigurunum veglega fánasitöng tiL mánja um sigurinn í þessu fyrsta innanhúss-knatt- spym.umóti, sem háð hefur verið hér. I siíðustu umfeirðu.m enska leik- tím'abilsins má gera ráð fyrir ó- væntum úrslitum, því að oftast er hörð o.g jöfn barátta um efstu sætin og einniig um .að komas.t úr þeim neðsitu. Síðus,tu leikdag- .ana hefur llkia einnig ýmislegt igerzt, sem faéstia óiraði fyrir og gert ihefur mörgum þáttt'akend- um erfitt fyrir. Á Laugardag voru mörg úrslit óvœnt sem fyrri da'ginn og reynd ist bezti árianigur 10 réttir leikir. Bezti vinniingur reyndist kr. 520 fyriir 10 rétta. í kerfi. Vinininga.r skiptuist annars þannig: 1. vinninigur 224 kr. fyri.r 10 ■rétíta (5). 2. vin.ningur 59 kr. fyrir. 9 rétta (19). 3. vinningiur 12 kr. fyrir 8 xétta (87).

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.