Þjóðviljinn - 14.04.1953, Side 9

Þjóðviljinn - 14.04.1953, Side 9
Þriðjudagur 14 apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 atw ÞJÓDLEÍKHÍSIÐ Sinfóníutónleikar í kvöld kl. 20.30. Skugga-Sveinn Sýninig miðvikudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Landið gleymda Sýning fimmitudag tol. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Símar 80000 og 8-2345. Sími 1475 Drottning Afríku Fræg verðlaunamynd í eðli- legum litum, tekin í Afríku undir stjórn John Hustons. Snilldarlega leikin af Iíatha- rine Hepburn og Humphrey Bogart, sem hlaut „Oscar“- verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1544 Bréf til þriggja kvenna Bráðskemmtileg og spenniandí amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Linda Darnell. Jeanne Crain. Ann Sothern. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485 Nóttin hefur þúsund augu Afar spennandi og óvenjuleg ný lamerísk mynd, er fjallar um dulræn efni. Aðalhlutverk: Edward G. Robinson, Gail Russcll, John Lund. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 81936 Ástir Carmenar Afar skemmtileg og tilþrifa- mikil ný amerísk stórmynd í eðlilegum litum, gerð eftir hinni vinsaelu sögu Prospers Marimées um sígaunastúkuna Carmen. — Rita Hayworth, Glenn Ford. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjölbreytt úrval af steinhring- iiffl. — Póstsendum. r - ■' 1 . ■----------------- LEÖCFÉIAG! ©[reykjavíku^ SfJ Góðir eiginmemi sofa heima Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í daig. — Sími 3191. Fáar sýningar eftir. VesalingarBÍr eftir Victor Hugo Sýninig anniað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í daig. — Sími 3191. Sýningunni Iýkur kl. 12. Sími 1384 Æskusöngvar Skemmtileg og falleg ný am- erísk söngvamynd í eðlilegum litum um æskuár hins vin- sæla tónskálds Stephen Fost- er. í myndinni eru sunigin flest vinsælustu Fosters-Jögin. Aðalhlutverkið leikux vestur- íslenzka leikkonan Eileen Christy, ennfremur BiII Shirl- ey, Ray Middleton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. —-I npolibio —— Sími 1182 Risinn og steinald- arkonurnar (Prehistoric Woman)' Spennandi, sérkennileg og skemmtileg ný amerísk lit- kvikmynd, byggð á rannsókn- um á hellismyndum steinald- airmanna, sem upp.i voru fyrir 22.000 árum. í myndinni leik- ur íslendingurinn Jóhann ■ ,°J! rvu11 I ' :■-■ .'■■■ " Pétursson Svarfdælingur ris- ann GUADDI. Aðalhlutverk: Laurette Lucz, Allan Nixon, Jólianri Péturs- son. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. A. Sími 6444 Sómakonan bersynduga Áhrifamiki og djörf ný frönsk stórmynd, samin af Jean Paul Sartre. Leikrit það eftir Sartre, sem myndin er gerð eftir, hefur verið flutt hér í Ríkisútvarpinu undir nafninu: ,,í nafni velsæmisins“. Aðal- hlutverk: Barbara Laage, Iv- an Desny. — Bönnuð börnum innan 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kaup - Stíla Lesið þetta: Hln hagkvæmu afborgunarkjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönd- uðum húsgögnum. Bólsturgerðln Brautarholti 22. — Simi 80388. Verzlið þar sem verðið er lægst Pantanir afgreiddar mánu- ctaiga, þriðjudaiga og fimmtu- daga. Pöntunium veitt mót- taka alla virka daga. — Pönt- unardeild KRON, Hverfisgötu 52, sími 1727. Vömr á verksmiðju- verði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Blálm- iðjan h.f., Banliastræti 7, simi 7777. Sendum gegn póstkröfu. Munið Kaííisöluna £ Hafnarstrætl ' 16. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffísalan Hafnarstræti 16. Svefnsóíar Sófasett Htisgagnaverzlunin Grettisg. 6. Stofuskápar Húsgagnavcrzlunín Fórsgötu 1. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð, svefnsófar, kommóður og bóka- skápar. — Ásbrú, Grettisgötu 64, sími 82108. Rúðugler Bammagerðln, Hafnarstræti 17. nýkomið, 2., 3., 4. og 5 mm. Kaupum hreinar tuskur Baldv-sgötu 30. Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjó- manna fábt á eftirtöldum stöð- um í Reykjavík: skrifstofu Sjómannadagsráðs, Grófinni 1, sími 82075 (gengið inn frá Tryggvagötu), skrifstofu Sjó- mannafélags Reykjavíkur, Al- þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10, verzl. Boston, Laugaveg 8, bókaverzluninni Fróðá Leifs- götu 4, verzluninni Laugateig- ur, Laugateig 41, Nesbúðinni, Nesveg 39, Guðmundi Andrés- syni, Laugaveg 50, og í verzl. Verðandi, Mjólkurfélagshúsinu. — 1 Hafnarfirði hjá V. Long. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vormrstrætl 12. S£ml 5999. Lögfræðingar Guðlaugur Einarsson og Einar Gunnar Einarsson. Lögfræðistörf og fasteignasala. Aðalstræti 18. I. hæð. (Uppsöium) símí 82740. Nýja sendibílastöðin h. f. Aðalstrætl 16 sími 1395 Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimilistækjum. — Ral- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, sími 6484. Innrömmum Úttlendir og innlendir rnronm- listar í miklu úrvali. A-ibrú Grettisgötu 64, sími 82108. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 6113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Fasteignasala og allskonar lögfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, inngangur frá Tún- ■götu. frtvarpsviðgerðir R A D I Ó, Veltusundi 1, sími 80300. Saumavéiaviðgerir Skrifstoíuvélaviðgerðir S y I g j a Laufásveg 19. — Sími 2856. Heimasími 82035. Sendibílastöðin ÞÓR Faxagötu 1. — Sími 81148. Drengjahlaup Armanns jK ó r e a Framhald af 1. síðu. sjúkum og særðum föngum. Fulltrúar norðanmanna til- kynntu, að fyrsta sjúkrabíia- lest þeirra (23 bílar) mundi* leggja af stað í dag og mundi íiún vera komin til Kaesong, sem er skammt frá Panmun- jom, á fimmtudaginn. Þeir gáfu einnig upplýsingar um þjóð- erni þeirra fanga, sem skilað verður eftir því samkomulagi sem nú hefur tekizt Lang- flestir þeirra eru frá Suður- Kóreu. 120 Bandaríkjamenn, 20 Bretar og 15 frá ýmsum öðrum löndum. Frétt frá Tokio hermdi að þar væri talið ólíklegt, að umræður um vopnahlé myndu hefjast fyrr en skiþti á særð- 'um og 'sjúkum föngum væru komin vel áleiðis. Gistihúsaeigenðar Framh. af 3. síðu. fer fram sunnudaginn fyrstan í sumri (26 apríl). Keppt er um bikara í þriggja og fimm mianna sveitum. Handhiafi þeirra e.r Glímufélagið Ár- mann. Öllum félögum innan f. S. I. er -heimil þátttaka, og sé hún tilkynnit sitjórn Frjáls- þróttad. Ármanns vitou fyrir hlaiupið. Frjálsíþróttad. Ármanns. Ármenningar! Skemmtifund heldur Glímufélagið Ármiann í samkomusal Mjólkurstöðviar- innar fimmtudaginn 16. lapríl kl. 9 síðd. Spiluð verður fé- Lagsvist. Sýnd verður skíða- kvikmynd. — Dans, bæði íömlu og nýj.u. — Árni Kjart- insson stjóirnar. Féliagar, fjöl- nennið og takið með ykk.ur ;esti. — Aðgangur 10 kr. Stjórn Ármanns. Hekla austur um land í hringferð hinn 18 þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjaroar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Kópaskers og Húsavíkur í dag og á morgun. Farseðlar seldir á fimmtudag. til SkarðssLöðvar, Salthólma- víkur, Króksfjarðarness og Reykhóla í kvöld. Vörumóttaka árdegis. um og illa búnum veitingahús- um í bænum, með auknum leyfum til stofnunar svo- nefndra söluturna mundi dreg- ið úr möguleikum. til rekstrar góðra og vel búinna veitir.ga- • húsa. Þá voru eftirfarandi tillögur samþykktar samhljóða: Aðalfundur S.V G. haldinn 30. marz 1953 mótmælir harð- lega því framferði Ferðaskrif- stofu ríkisins, að leita fyrir sér um gistiherbergi úti um bæ, án þess að leita til þeirra gistihúsa, sem til eru í bænum. Telur fundurinn að nokkur trygging sé fyrir góðri gist- ingu, að gistihúsunum sé falið að velja úr þau herbergi utan sjálfra gistihúsanna, sem boðin eru fram til gistingar. Þá telur fundurinn, að Ferða skrifstofunni beri að kynna sér fyrst hvort gistihúsin séu full- setin, áður en gestum er vísað til gisticigar á einkaheimilum. Þá vill fundurinn mótmæla tillögu forstjóra Ferðaskrif- stofunnar, um að veitinga- skatturinn skuli renna í sér- stakan sjóð til byggingar gisti liúsa. Hinsvegar vill fundurinn leggja áherzlu á að í 32. gr. 7. kafla frumvarps um breytingu á áfeogislögunum, er merkilegt nýmæli þar sem gert er ráð fyiir að hluta af ágóða Áfemg- isverzlunar ríkisins sé varið til byggingar gistihúsa í landinu. Fundurinn skorar á ríkisstjórn- ina að beita sér fyrir sam- þykkt láðurnefndrar greinar. Aðalfuodur S.V.G. haldinn 30. marz 1953, lætur í ljós megna óánægju sína með á- stand það, sem nú ríkir í á- fengismálum þjóðarinnar Fundurinn vottar þakkir sínar til dómsmálaráðherra, fyrir að- gerðir hans til að útiloka frek- ara misræmi en orðið var í á- fengsmálunum, með því að taka af öll leyfi til áfengis- veitinga. Fundurinn væntir þess, að strax og Alþingi kemur saman til funda, verði áfengismálin tekin til gagngerðrar endur- skoðunar, samkvæmt tillögum milliþinganefndar í áfengismál- um, enda nú svo komið, að engin þjóð mun búa við þröng- sýnni og heimskulegri áfengis- lög en íslendingar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.