Þjóðviljinn - 14.04.1953, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 14. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11
„Ngósmamál" Tímans upplýst
Framhald af 12. síðu.
elztu og þrautreyndustu starfs-
mönnum haas kom á fund hans
fyrir helgina og tjáði honum
að hann væri sökudólgurinn
dularfulli sem hin árvöku augu
Tímamanna hefðu staðið að
því að mæ'a „brú sem er þýð-
ingarmikill liður í umferðar-
kerfj landsmaena."
Fullkomin játning.
Sökudólgurinn sem frásögn
Tímans knúði á fund Sveins
Sæmundssonar var enginn ann-
ar en Guðmundur Illugason,
einn af æðstu mönnum rann-
sóknarlögreglunnar. Það verð-
ur þó að segjast honum til máls
bóta að hann játaði fullkom-
lega og reyndi ekki a'ð leyna
neinu fyrir yfirmanni sínum.
Sagan um glæpinn.
- Frásögn Guðmundar Illuga-
sonar rannsóknarlögreglumanns
mun hafa verið eitthvað á
þessa leið.
Eg átti sumarbústað uppi „í
sveit einni hér sunnanlands“.
Ótilkvaddur skilgreindi hann
þetta hugtak nánar: brúin sem
bann mældi var Laxá í Leirár-
sveit. Gu&mundur er svo ólán-
samur (eða hamingjusamur)
að vera tengdur Marteini í
Vogatungu, sem kvað vera
einn óforbetranlegur kommún-
isti. Fékk Guðmundur Illuga-
son 5 tonna vörubíl til þess
a'ð flytja fyrrnefndaci sumarbú-
stað sinn, og hugðist flytja
liann út á Seltjarnarnes.
Hin þýðingarmikla brú mæld.
Þegar að því kom að flytja
skyldi bústaðinn hugkvæmdist
báðum að óvíst væri að hægt
yrði að flytja hann yfir brúna.
og vegna þess hve stutt var a.ð
brúnni fannst þeim vafninga-
minnst að skreppa og mæla
hana, hvað þeir gerðu, — sem
betur fór segir Guðmundur,
því þeir urðu að hækka akbraut
ina milli handriðanna upp með
timbri svo húsgólfið
ekki í handriðið.
Vörusýning
Framhald af 5. síðu
HvíKkur léítir.
sýningunum er þó enn mikill,
árlega koma þangað þúsundir
gesta frá auðvaldsheiminum til
rækist^ að kynna sér möguleika á við-
skiptum við alþýðuríkin.
Nýlega komu fulltniar frá
alþýðuríkjunum saman í Leip-
Hvílíkur léttir það má vera zig til að undirbúa sýninguna
landslýðnum að þetta dular-
fulla mál hefur verið upplýst
verður vart með orðum lýst, og
þakklæti þjóðarinnar allrar til
Tímans, þessa „bláðs handa
bændum“, fyrir árvekni þess og
skarpskyggni í þessu dular-
fulla máli hlýtur að vera ómæl-
anlegt.
Aðeins einn maður.
Töluvert hefur verið um það
rætt hver það sé í liópi hinna
igætv. blaðamanna Timans er
gerði þær skarplegu athuganirn
ar sem leiddu til þess að söku-
dólgurinn gekk beint á fund
Sveins Saamumdssonar og játaði
glæpinn. Hefur öllum komi'ð
saman um að þótt blaðamenn
Tímans sé allir bráðsnjallir
menn og til allra góðra hiuta lík
legir sé þó ekki 'iema um einn
að ræða í þeim ágæta hópi sem
eigi til að bera slika snerpu
og skarpskyggíii og fram kom í
uppljóstrunum Tímans í mál-i
þessu, það geti enginn annar
verið en Guðni Þór'ðarson, sem
Bandarikjastjórn bauð westur
hér um árið og var heimilis-
blaðamaður brigadiersgenerals
McGaw — meðan þess ágæta
manns naut við hér á landi.
Gerpla
í haust, sem haldin verður frá
30. ágúst til 9. september Allir
óskuðu þeir eftir auknu rými
fyrir sýningarvörur sinar frá
því sem áður hefur verið, og
má nefna sem dæmi, að Rúm-
enar vildu fá 2.000 fermetra
sýningarpláss innanhúss, 2.500
utanhúss og 180 metra löng
járnbrautarspor fyrir eimreiðar
og sporvagna.
Sýn'eigarbyggingarnar eru
alls 28 stór, nýtízku hús, 15
þeirra verða liöfð undir alls
konar neyzluvörur, en 13 fyrir
vélar og önnur framleiðslutæki.
Samtals nær sýningarsvæðið
yfir 120.000 fermetra, en það
svarar til þess, að það sé 400
metra á annan veginn, en 300
á hicm.
Franihajd. af 7. síðu.
einn veg. Þær eru arffakiar
Bry.nhildar Buðliadó.ttur o>g
Guðrúnar Ósvífursdóttur,
heimtia skilyrðislaust, að ást-
menn sinir my.rði hver (annan
og gerast unnustur þeirra, sem
sigra. §egjia má, að Hrafns-
fjiarða.rmæðgur, Kolbrún og
Geirriður, séu skopstæling þess
iara fornu kvengerða- Þórdis í
Ögri er meir beggja bliands, og
ást henn-ar sigrar a,llt .að lok-
um. Ung neitar hún að gerast
ástkona Þormóðar. kýs heldur
að gif-tiast ho-nium að réttum
landssið, en -g-erir þó laus-an
gluigg sinn. Hún lætur að vísu
-svo sem hún vi.lji, -að artnar
hvor ástm-anna sinn-a falli, en
vefur .þó báða spuno sínum og
v-ei-tir þeim hlíf. Stærsfur er
si.gur ást-a-r Þó-rdísar, er hún
-gengur í hví-ki þræl-s síns til
að ge-ra Þormóð -af -sér f-rjálsan,
svo iað hún verði ekki frægða-r-
bani he-tjunn-air og skáldsin-s;
Fórn Þórdisar er þeim m-un
mei-ri en fó.rn Snæfríðar Eydal-
ín sem hlutskipti Þormóðar er
verra en hlutskipti Árn-a M-a-gn-
úsisonar. Ás.t Lúku og Mam-lúku
er hin fprnfúsa ást, sem jiaínian
er minnst metin. Rúðukerlin-g
ear hin raunsæj-a lífsreynsla
persónugerð.
MEIRA.
LMdsOokkagliiman
Framh. af 8 síðu.
liðinma ára hefur aflagað, s-vo
sem boil, níð, skakkia iglímustöðu
o. fl. Þe-ssiair reglur h-afia verið
set-tia-r til þess að þeim væri fr-am
fyl-git -og þ-að er hlutverk dómar-
a-nn,a á k-appgiímum. Það er því
alv-ariegt að þeir skuli miss-a
kj.a-rk er á reynir. Ekki aðeins
veignia'þess.arar ein.u glímu, held-
ui- vegnia' þei'rra'r' viðleitni,' sem
fnam kemur í glímulögunum
n.ýjra, að fegra iglímun-a, svo hún
-geti skip-að þa-n-n sess sem henni
beir sem okkar sérstæða íþrótt
og þjóðaríþrótf. Eg vil f-remur
kialla Það kjarkleysi en kunn-
áttuleysi, þvi í gjhm-u þessari
sitöðvuðu þeir oft réttilega glí-m-!
ur sem ekki s-am-rýmdust eðli
-gilímunnar. En hv.að stoða-r kunn-
átita, ef kj-arkin-n brestur til iað
framfyl-gja I-ag-aákvæðum sem
mið-a að því iað la-ga það sem
aflaga hefur f-arið í glím.unni og
-allir eru siammála um -a.ð veirð-i
■að -ger-ast. Við þetta diugir einginn
afslátit-ur o-g undanlátss-emi. —
Menn verða að þo-ra að 'ge-ra það
scm s'annfiaaring þ-eirr-a býður
þeim o-g v-arðar heild glímunnar.
Hér er ekke-rt pe.rsó-n,ulegt gagn-
v-art einstökum glímumianni. —
G-eiti menn þ-að ekki -e-ru þeir
ekki færir um ,að dæm-a, ekki
fæiri.r um á þeim vettvangi -að
taka þát-t í þe-ssu uppbyggin-gaír-
st-a.rfi glímunn-a-r.
Hér -á íþróttasíðunni hefur oft
ve-rið ræt-t um bessi mál af
.nauðsyn. og er þett-a aðeins á-
framhaild iaf þeim umræðum, en
vonandi geyifit þess ekki þöi’f
■fra.patiðiinni, -að ásaka g-amla og
góð-a iglí-mukiappa -Um huglgysi til
-að þ-alda í .he-iðri. sjálfsögðustu
reg'lur hinnar ís-leinzku glímu.
Erlend tíðindi
Framh. af 6. síðu.
gera baðmull að helzta iðn-
aðarræktarjurt landsins árin
1953-1957. Verulegan þátt í
aukinni framleiðslu landaf-
urða eiga samvinnubúin.
ÍT'ramboð á nej’zluvörum stór
* eykst með ári hverju.
Miðað við árið sem leið verð-
ur þetta ár á boðstólum 29%
meira kjöt, 25.2% meiri ost-
ur, 34.5% meira af baðmull-
ardúkum, 32.1% meira af ull-
arefnum, svo nokkur dæmi
séu tekin.
Til félagsmála og menning-
ar er ætlað í fjárlögum Búlg-
aríu 1953 22.9% hærri upp-
hæð en árið áður.
Og héldur ekki í Búlgaríu
eru þessar áætlunartölur út í
bláinn. Bráðabirgðatölur um
fyrstu mánuði ársins spá góðu
um að búlgörsk alþýða hafi
fullan vilja og getu til þess
að gera áætlunina að veru-
leika.
Nóttin hefur þúsund
augu
(The ni-ght has ia thousand eyes)
Amerísk.
Edward G. Robinson er eins-
konar Truxa og skemmtir
fólki með hugsanalestri. En
hann fer brátt að lesa meir en
góðu hófi gegnir. Hann sér
fyrir óorðna hluti og allt fer í
hókuspókus og dulspeki. Það
eru einhver ósköp af dauðs-
föllum og liroðalegum slysuip
í kringum hann er ná liámarki
er hann sér fyrir skelfilegan
dauða laglfegrar og auðugrar
stelpu, Gail Russel.
Um tíma lítur svo út fyrir
að þessi svarti galdur ætli að
verða ,að glæparejúara, og hefði
það mátt heita hugarléttir en
við smellum fljótlega yfir í
pýramídann aftur. Þetta var
einna líkast fylleríi. Það er
byrjað nokkurn veginn á jafn-
sléttu en endar í svo hringl-
andi vitlausum bollaleggingum
að margt sé nú dularfullt í líf-
inu, að aðstandendum Dagrenn-
ingar hefði ekki getað dottið
annað eins í hug þótt þeir
hefðu tekið kókain.
Það er hálfleitt að sjá Edward
G. Robinson svona eins og fisk
á þurru landi í þessu hlutverki.
Næsta mynd: ,,A place in
the sun“, byggð á sögu Dreis-
ers, Bandarísk harmsaga, er
var neðanmáls í Þjóðviljanum.
D. G.
Bréf til þriggja kvenna
(A letter to three wives)
Gamanþáttur um þrefaldan
hjónabandsörðugleika Þrjár
ikóhhr erU;ihrædáap-'iim menn
slaa - vegna þeirrar f jórðu sem
við heyrum en sjáum aldrei.
Annars er ekkert sérstakt í
frásögur færandi. Stundum er
næstum því gaman en ekki al-
veg, þó er ekkert leiðinlegt eða
sjaldan lengi í einu. Vinmikon-
an er bráðskemmtileg.
Næsta mynd: „Angelína“ með
hinni ágætu ítölsku leikkonu
Anna Magnani (Óvarin )x>rg).
D. G.
Hveitiverð
Fr-amh. iaf 1, síðu.
lækkiun, á -hveiiti gert mjö-g vart
vi-ð ;s-iig í Bandaríkjunum og að-
eiins verið komið í veg fyrir al-
igert verðhnm með stórfelldum
uppkaupum -Bandaríkjastjómar
til að minnk-a fr-amboðið.
Vöráilsti
Þróttur
Fundur veröur haldinn 1 húsi félagsins klukkan
8.30 í kvöld.
Ðagskrá:
1. Lagabrevtingar, síöaili urnræða.
3. Bifreiðastjóraráðstefnan.
3. Önnur mál.
Félagsmenn sýni skírteini við innganginn.
Stjórninl 1
íþróttavöllurinn íþróttavöllurinn
ÞAU FÉLÖG
innan ÍBR, er sækja vilja uim æfingatíma á völl-
um íþróttavallastjórnar (Melavelli, Stúdenta-
garðsvelli, Fálkagötuvelli.), sendi umsóknir fyrir
18. þ.m. til vallastjórnar.
mmm
Höfum fyrírliggjandi:
Allskonar málningarvörur. PENSLA, lireinlætisvörur o. fl.
Reynið viðskiptin.
Laugaveg 62 — Sími 3858. i