Þjóðviljinn - 14.04.1953, Síða 12

Þjóðviljinn - 14.04.1953, Síða 12
Árvekni hinna sn]ö!lu Timamanna ber árangur: Sokudólguriim gaf sig fram9 játaði allt fyrir yfiriuauui raunsóknarliígreglunnar! Hið ágæta „blaft handa bændum“, Tíminn, skýrði sl. iöstu- dag frá því mjög svo alvarlega máli að dulafnllir sveitamenn væru teknir upp á því að mæla brýr sem eru „þýðingarmikl- 111 liður í umferðakerfi landsmanna.“ I»að eru því landsmönnum mikil gleði- tíðlndi að þetta dularfulla og ískyggilega njósnamál mun nú vera að fullu upplýst, þakiiað sé hinu árvakra „blaði handa bændum“ og' hinum skarplegu athugunum þess. Hinar geigvænlegu upplýsingar hins bráð- snjalla og árvakra blaðamanns Tínians, er birtar voru sl. fösludag munu sjálfsagt vekja menn til alvarlegrar umliugsunar um hvar þjóðin -\'æri stödd ef liún ætti ekki slíka afburðamönnum sem hon'um á að skipa. Sherloeh Holmes bandarísku flokk anna á íslandi? Miklum óhug mun hafa sleg- ið á alla þá sem fréttu af upp- Jjóstrunum Tímans um hátta- lag þessa dularfulla njósnara „sem var að pulcrast með mál- stolck og langa snúru við veg- inn.“ .... Má ugglaust telja, áð þarna hafi verið um að ræða mælingar á brú, sem er þýð- ingarmikih liður i umferðar- ikerfi landsmanna." Tíminn benti á þann seka. Timinn, hið árvaka „blað handa bændum," lét ekki sitja við það eitt að lýsa háttalagi !hins dularfulla njósnara, held- ur benti það einnig á hvert ætti að rekja sló'ðina til að finna njósnarann. I þiriggja dálka fyrirsögn á fyrstu síðu sagði Timinn: „Til hveis mæla kommúnistar upp brýr og þjóðvegi um sveitir landsins? Dagsbrúnarmenn sjá „Landið gleymda" Verkiamannafétaigið Dagsbrún hefuir gongizt fyrir sérsýningum fy.rir Dagsbrúnarmenn á ýmsum leikjuart er Þjóðleikhúsið ’hefur sýnL. Fyirir páskaoa var Skugga- sveinn sýndur fyrir Dagsbrúnar- memn. Á ilauigard'agin kemu.r verður sýninig á Liandinu gleymda Þjóðleiikhúsinu fyrir Dagsbrún- larmenn. Aðgöngumiðar verð-a seldir Daigsbrúnarmönnum í sk-rifstofu Dagsbrúnia.r á fimmtudaig og fösfudiag í þessiairi viku. Sökudólgurinn sá sitt óvænna. lEins og allir vita eigum við ágæta rannsóknarlögreglu, og þegar hún fær sjálfboðaliða eins og hina bráðsnjöllu blaða- menn Tímans, — sem eins og fyrrnefndar uppljóstranir bera með sér, eru gæddir afburða hæfileikum til leynilögreglu- starfa — hlýtur endirinn að verða einn, og aðeins einn: hinn seki finnst. Þegar sökudólgurinn hafði lesið hina nákvæmu frásögn Tímans varð honum Ijóst að feluleikurinn var tapaður, og ekki nema um eitt að gera: hann gekk á fund yfirmanns rannsóknarlögreglunnar og ját áði! S\eini er sem betur fer ekki fysjað saman. Sveini Sæmundssyni, yfir- manni rannsóknarlögreglunnar er sem betur fer ekki fysjað saman, enda hlýtur hann að hafa þurft á öllum sínum tauga styrk að ha’da, þegar einn af Framh. á 11. síðu Elsku Rut sýnd á Norðfirði Norðfirði í gær. F.rá fréttaritair'a Þjóðviljans. Leikféliag Neskaupstaðar frum- 'sýndi gamanleikinn Elskiu Ruit efitir Norman Krasna á laugar- dagskvöldið. Með hlutverk fiara: Anna Jónsdótt'ir, Anina Jóhanns- dóttir, Guðný Þód'ðairdóittir, Stef- án Þorlálcsson og Axel Óskiars- Verk Einars Benediktssonar: Fjeldi manna varð Að kynn.imgu þeirri er vair ®I. sunnudag í Háskólainum á verk- Um Einiars Benediktssoniair skálds var laðsókn svo imikil iað fjöldi manina varð frá iað hverfia. Þriðjudagur 14. apríl 1953 — 18. árgangur — 83. tölublað Auðsveipasfi átvinnuzekendaþjónn iandsins kjörínn íorseti! Bílstjóraiáðstefna sem Alþýðusambandið gekkst fyrir hófst hér í bæaum sl. laugardag og lauk störfum í fyrrakvöld. Var þar samþykkt að stofna landssamband sjálfseignarvörubif- reiðarstjóra og kosin bráðabirgðastjórn þess. Verður ekki sagt að stofnun þessara samtaka fari gæfulega af stað, því kunnasti ög auðsveipasti þjónn atvinnurekenda innan verkalýðsfélaganna, l'riðleifur Friðriksson, „hinn úrskurðaði“, var kjörinn forseti hinna nýju samtaka!! Fer hér á eftir fréttatilkynn- ing um ráðstefnuna og stofnun sambandsins: Btlsij ómráðstefnu Alþýðusam- bands ístands, er sett v,ar ®1. laug'ardag iauk kl. 8 í gær- kvöldi. Mættir voru á ráðstefmjunni auk miðstjórnar Alþýðusiam- bands'ins, um 20 fuUtrúar frá 13 vörubíLs-tjónafélögum og deildum. Á i'áð&tefinuntii voru rædd kjiaira- og skipiulagsmál stéttiair- Lnniar og voru S'amþykktar regl- Beetfícven-tónEeikar Sinfóníuhljóm- sveifarinnar í kvöld Stjómandi: Olav Kielland — Einleik- ari: Björn Ólafsson í kvöld efnir Sinfóníuhljómsveitin til þriðju opinberu tón- leika sinna á þessu ári í Þjóðleikhúsinu. Hljómsveitarstjóri er aö þessu si«ni Olav Kieiland og einleikari Bjöm Ólafsson. Viðfangefni hljómsveitarimnar í kvciLd eru tvö vark efitir Ðeet- hoven: Fiðlukonsert op. 61, þair sem Björn Ólafsson leikur á ein- leiksfiðluna, og sinfóníia nr. 4 í B-dúr, op. 60. Bæði þessi verk hafa verið flutt hér áður, en að þessu sinni hefur verið sérstaklega vandað ti'l flutnimgs þeirra og lað sögn Olavs Kiellands er hdjómsveitin nú í góðri æfingu, en Bjöm Ól- lafs-son telur hamn framúrskiar- andi liaiamiamn. Tciraleikamir hefiast í kvöld klukkan 20.30 og verða ekki end- lunteknir. ?9Örsgggi landsuts** hraðrex: I gær kom sidp með skotfæri tii hersins. Unnið af kappi viS að flyija skotifirin ál „vaznarsföðvanna" á SuðurnesjnM 1 kvöld kl. 8.30 verður lialdið áfram að lesa GERPLU í sal- arkynnum M 1 R, Þingholts- stræti 27. Helgi J. Halldórs- son cand. mag. stjórnar lestr- inum og skýrir. Mikill snjór á Dagurinn í gær hlýtur að liafa verið mikill glMdagui' fyrir^Eíjama Ben. og aðra í ríkisstjórn Steingrúns Stein- þórssonar, sem þyngstar á- hyggjur bera af því að „varn- Ir landsins“ séu í sem beztu lagi. í sólskininu í gænniorgun gat enn aö líta úti á Sundum eitt hinna fögru skipa Makk- KormáksUnunnar, „færandi varninginn heim“ til banda- ríska lierslns á Keflavíkurilug- velli, — í þetta sinn hið dýr- inætasta at öllu dýrmætu: SKOTFÆRI. Lagðist liið fagra skip í hæfilegri fjarlægð á ytri liöfn- innl, en smáskip hinna „inn- fæddú' voru látin fiytja dýr- ma'tið í land í smáslöttum. Var því skipað upp við aus.t- urgarðinn, bryggjan afglrt með gildum Uaðli og lögreglan lát- in gæta þess vandlega að eng- inn væri að „pukrast • nieð málstokk og langa snúru“ í grennd við I>aiui forlátakaðul. Jafnskjótt og bílarnir voru lilaðnir var þeim fylkt eigi* allfjarri Áfengisi’erzlun ríkis- ins og þegar tíu höfðu lilaðnir verlð var brottferðarmerki geí- ið og sótt fram í eintun á- fanga til Keflavíkur „sam- kvæmt fyrirfram gerðri á- ætlun“. — Fóru lögreglu- þjónar í Steindórsbifreiðum fyrir og eftir fylkinguimi. Var það „fögur sjón“ er skotfæra- lestin ók gegnmn íbúðarhverfi Reykjavíkur í sólskininu í gær. Mega nú þelr s.em kunna að hafa óttazt að skotfæii á KeflavikurflugvelU væru að ganga tli þurrðar rólegir sofa fyi'st um sinn. Sérstaklega mega samráðherrar Bjama Ben. nú ieggjast tii svefns með tilhlokkun í blóðinu, þvi von- andi gleyma „vemdararnir“ ekki að bjóða þeim, ásamt „vamarmálanefnd" og öðru stórmenni bandarísku flokk- anna á Islandi, suður í liin öldnu hraun Reykjanesskagans tii að horfa á hvevnig banda- rísk skothríð megnar að um- turna s.lieri þessu og fá að njóta í liæfilegrl fjarlsagð hlnn- ar göfugu nautnar af banda- ríslcum púðurreyk. ALlmikiLl. snjór er inú . á Aust- urfandi svo bam'lað hef.ur sam- ‘komum bærada. Haglausit er riú á Pljó'tsdalshéraði. Lagarfljót er nú aillt ísi lagt. — Taiið er lað snjó þenraan irauni þó fljótleigai leysa e£ hilýnax í veðri. | ur um skiptinigu á vinrau milli félaga oig þá jafnfi'amit ge.rð sam. þykkt hven'ra breytinga skyldi óskað frá isíðasit gildandi siamin- iragum við vegageirð ríkissjóðs. Samþy'kkt var iað stofna lands- sambarad sjálfseitgraarvörubifreiða stjóma eig var formlegia geragið frá stofmiun þess, með þáttitöku 9 varubílsitjciriafélaga og vöru- bílstjóradeilda. Lög voru samþykkt fyrir sam- bandið og samþykkt að sam- bandið yrði deild á Alþýðusam- bandi ís-lands. Kosniir voru 5 menn i bráða- birigðastjórn fyrir sambandið, foirseti og fjórir meðstjómendur, er skipti Sjálfir með sér vorkum. Friðleifur Friðriksson, formað- ur Þróttar í Reykjávík, var kos- inn forseti, en sem meðsitjómend ur voru kosnir: Eiríkur Snjóifs- son, Rvík, Sigurður Ingvarsson, Eyrarbakka, Leifur ‘Gunnarsson, Akranesi, og Trausti Jónsson, Keflavik. Með stofnun bifreiðasitjórasam bandsins hefur tekizt að ná lamg- þráðum áfanga skipulagsmálum stéttarinraar. §ésíalistar HafiiarfifHs! Munið leshringinu í kvöld. \ Því jafnvel úr prentvillum sjóða » s (( ma svero . . . Á öftustu síðu AB-blaðslns í fyrradag var skemmtileg rammagi'ein. Ilún hófst sem orðsending til ritstjóra Þjóö- vlljans en niðurlagið er ill- yrmisleg hnúta til HanníbaJs. Þar segist blaðið „að meina- lausu geta komizt hjá að nefna nafn þessa virðulega ritstjóra, og allar líkur benda til, að það verði jafn auðvelt í fram tiöhmi. Hann virðist sem sé ! ekki vera þýðingarmeiri i>er- sóna en svo, Hannibal Valdi- marsson, að þetta sé hægt.“ Þama mun vera að verki ! Helgi Sæmundsson, en hann hefur mjög lítið álit á yfir- boðara sínum. Við yfirlieyrsl- ir sem fram fóru i gær liélt | Helgi því hins vegar fram að óetta lieföi vei-ið prentvilla, >g benti í því sambandi á hið fræga kjörorð Hanníbals: „Því jafnvel úr prentvillum sjóða má sverð í sannleiks og frels- ff1 Skotfæraiestln á leiðlnnl frá Reykjavílv. isins þjónustugerð.“

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.