Þjóðviljinn - 18.04.1953, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 18.04.1953, Qupperneq 1
Hringið í síma 7500 og gerizt áskrifend- ur að Þjóðviljanum. Laugardagur 18. apríí 1953 86. tölublað M á aS ógnim viS aðiai siétíír um að taka öiíu möglimarfanst — ella verði þær sendar út í afvmimleysið Sigurjón Jónsson formaður Félags jámiðnaðar- manna hefur enn einu sinni áþreifanlega sannað hvert hlutverk honum er ætlað í félaginu og hverra erinda hann gengur þar. Þegar járnsmiðirn- ir gengu brott af Keflavíkurflugvelli vegna óviðun- andi aðbúnaðar, hét hann atvinnurekendum því að járnsmiðunum skyldi refsað með því að enginn þeirra væri tekinn í vinnuna aftur! Á fundi járniðnaðarmanna í fyrrakvöld hlaut hann harðar ávítur félagsmanna fyrir þessa óverj- andi framkomu. Járnsmiðirnir sem unnu hjá Sameinuðum verktökum lögðu niður vinnu um daginn, eias og Þjóðviljinn sagði þá lítillega frá, og fóru lieim til Reykja- víkur, þar sem þeir fengu ekki bættan aðbunað. 1 húsnæði þvi er Sameinaðir verktakar hafa látið reisa fyrir íslenzka starfs menn sína var hvorki vatn né salerni og óviðunandi skiiyrði til að fá heitt kaffi á morgn- ana. ítrekaðar óskir báru engan árangur. Járnsmiðirnir óskuðu eftir að þessu væri kippt í lag, en létu kyrrt liggja þó þetta væri þannig til að byrja með, en þegar svo leið hver dagurinn af öðrum að ekkert var gert til að kippa þessu í lag, og ítrekaðar óskir um slikt báru ekki árangur, lögðu þeir niður vinnu og fóru til Reykjavíkur. Þegar til Reykjavíkur kom ræddu þeir við formann félags Héðinn og vaktavinna Á fundi járnsmiðanna urðu o'nrJR' umræður um vakta- vinnu í Héðni, og verður nán- ar skýrt frá því í siumudags- blaðinu. k_________________________, síns og báðu hann sem slíkan að tala við atvinnurekendur um þetta. Virtist svo að hánn hafi þá þegar verið búinn að tala við atvinnurekendur!, því hann spurði járnsmiðkia hvort þeir væru nokkuð áfram um að fara í vinnuna aftur! I>á stóð ekki á framkvæmd'um. Það er af húsnæðinu að segja að þegar eftir að járn- Vddsnn i Grésfis handtekn lf fyrir i|lkp menn sökum Sakaðir um að fangelsa menn fyrir aðild að upplognu samsæri Valdsmönnum í sovétlýöveldinu Grúsíu hefur veriö varpað í fangelsi fyrir aö Ijúga sökum á saklausa rnenn og fangelsa pá. Brezka útvarpið hafði það í gær eftir útvarpmu í Tíflis, höfuðborg Grúsíu, að ríkis- stjórnin hefði verið endurskipu- lögð og nýr forsætisráðherra tekið við. Jafnframt hefðu fyrrverandi öryggismálaráð- herra og tveir ritarar Komm- únistaflokks Grúsíu ásamt nokkrum aðstoðarmönnum Þeirra verið handteknir. Hefði ‘ sannazt á þá að þeir hefðu log- ið upp frá rótum samsæri borg- aralegra þjóðernissinna og not- að þennan tilbúning sinn til að hrekja frá störfum og hand- taka ýmsa velmetna embættis- menn, sem nú hefðu verið látn-' fyrir aðrar stétt- smiðirnir fóru var gengið í það að útbúa salerni, leggja heitt vatn og gera viðunandi aðstöðu til kaffihitunar á morgnana. Sameinaðir verktakar hafa ekki viljað hætta á að fleiri af sarfsmönnum þeirra færu að dæmi járnsmiðanna, -— og mega þeir sem lagfæringanna njóta þakka járnsmiðunum og stéttvísi þeirra að þær fengust svo fljótt. Refsað fyrir samlieldnina. Járnsmiðirnir vissu það á laugardag að lagfæringar þær er þeir höfðu óskað eftir væru komnar í framkvæmd og spurðu þá forstöðumenn smiðj- Framhald á 11. síðu. t|érima setnr stjórn Pokisiait af Hungursneyð vofir yfir í landinu Landstjórinn í Pakistan, sém fer Jþar með vald þjóö- liöföingja 1 umboöi brezku krúnunnar, hcfur vikiö ríkis- stjórninnii frá völdum. Ghulam Moliammad laindstjóri lýsti því yfiir að hiann viki sitjórn Khtawajia Niazimuddin frá völd- um, vegna þess að hún hefði neynzt dpgliaius o.g dáðlaus og í alla sitaði ófæir ,um að ráða íram úr vandamálum, sem að ríldnu S'teðja. Nú vofði hunigursneyð yf- ir og þá þyirfti ciruigga menn við stjórn. Ný stjóm hefur þegar verið mynduð og er forsæ'tisráðheiriria ■heniniar Mohammed Ali, sem ver- :ið hefuir sendiherna Pakistan í New Yor,k. Sex :af iráðherrum í stjónn Niazim'uddin hialda embætt ■um sinum, þeirna á meðal Zaf- null'ah Khan uitaniríkiisráðheirra. N.azimuddin hafð.i setið að völdum síðan 1951, þegar Ali Khiani, |fy|riirrenniairi taans, vár myrtuir. Þar áður va,r hann land- stjómi Pakisitian. segir fulltrúi Burma á þingi SÞ í gær kom til umræöna á þingi SÞ kæra Burma yfir árás hers kínversku Kucmintangstjórnarinnar, sem sit- ur í skjóli Bandaríkjaflota á eynni Taivan. Fulltrúi Burma sagði í fram- söguræðu sinni, að 12.000 manna lið herjaði í Burma með fullu samþykki og fulltingi stjórnar Sjang Kaiséks á Tai- van. Þetta lið hefði hjálpað uppreisnarmönnum gegn stjórn Burma og framið hin verstu hervirki. Ræða Eisenfeow- u ir Iausir og teki'ð við sínum fyrri störfum. Þeirra á meðai eru þrír ráðherrar í nýju stjóm inni. Heishöfðinginn veröur hvikniyndafoisfjóii Talið er að James Van Fleet hershöfðingi, sem í vetur lét af yfirstjórn landhers Banda- ríkjanna í Kóreu gerist einn af forstjónun kvikmyndafélags- ins 20th Century Fox, Hefur verið tilkynnt í Hollywood að hann hafi tekið vel í er honum var boðin staðan. Talsmaður Eisenhowers Banda- ríkjaforseta komst svo að orði í gær, að ræða hans í fyrradag hefði verið „fyrsta skoti'ð í hlífðarlausri friðarsókn" til að hrifsa frúmkvæðið í alþjóða- málum úr höndum sovétstjórn arinnar. Greint hefur verið ýtarlega frá ræðu Eisenhowers í blö'ðum og útvarpi í Sovétríkjunum. Sovétfréttastofan Tass segir í urosögn um hana að Eisen- hower hafi ekki fært fram neinar staðreyndir til stuðnings þeirri staðhæfingu sinni að sov- étstjómin eigi sök á hinu við- sjárvehða ástandi, í heimsmálun- um og hann hafi sniðgengið rétt. Kína til fullra þjó'ðrétt- inda. Framhald á 11, síðu. Vonast eftir þriðju heims- styrjöldinni. Þessi Kuomintangher byggir allar vonir sinar á þvi að þriðja heimsstyrjöldin skelli á, sagði fulltrúi Burma, og býst þá við að fá aðstoð til .a'ð ráðast inni í Kína, þaðan sem hann flúði fyrir nokkrum árum. Fulltrúi Burma minnti á að Vesturveldin og þá einkum Bandaríkin hefðu lýst því yfir að þau myndu ekki þola komm- únistískar árásarstyrjaldir í Suðaustur-Asíu. Kvaðst hann vonast til að þau og þá einkum Bandaríkjastjórn sýndu ekki minni röggsemi gegn árásar- styrjöld andkommúnista, ,sem hér væri um að ræða. Ella myndu SÞ verða að gjalti. ekki vært í USA segir Charles Chaplin Charles Chaplin og kona hans komu til London í gær frá Sviss. Sagði skopleikarinn heimsfrægi blaðamönnum, hvers vegna hann endursendi leyfi til að koma aftur ian í Bar.daríkin. Hann kvað það ekkert hégóma mál a'ð rífa sig upp með rót.- um ú'r landi, þar sem menn hefðu búið í fjóra áratugi. Chaplii» Svo væri mál með vexti að síðan heimsstyrj- öldinni síðari lauk hefði veriö rekin gegn sér lyga- og rógs- herferð og staéðu að henni aft- urhaldsöfl, sem hef-ðu nú komið ár sinni svo fyrir borð a.ð eng- in leið væri fyrir frjálslynt fólk að starfa óáreitt í Bandar. 44) km fram- sókn F.raímstka hetrsitjóimin í Iudó Kínia siagði í gær að her sjálf- stæðiiSihreyfingarinnar Viet Minh hefði sótt 40 km inn í lands- hl'Utann Laos og hefði nú lent sam'an við fnanskt lið. Eánnig ját.a (Frakkiar að sveiitir þeirra, sem varjn undanhatd setuliðsins1 úr bonginnii Siam.noja, hafi beðið mikið mianntjón. \ IláHsiefsaa tilvsissasicll v»g»na- framlelSeiida fi V-Þýzkalandi Fyrrverandi og tilvonandi vopnaframleiöendur í Vest- ur-Þýzkalandi sitja nú á ráöstefnu til aö u.ndirbúa þá stund, er þeir geta hafiö iöju sína á ný. í gær komu ýmsir helzlu iðju- höldar Vestur-Þýzkialiands s.am.an ti.1 , fiundar í Dusseldorf til að ræða undirbúming undir það að geta hafið hergagn.afriamleiðslu. Ráðsítefmian. er toaldin í þeir.ri von ,að verði iaf hervæðingu Vestur- Þýzkalandis imnian Ewópuhers þess, sem Vesturveldin eru að reyna að koma á fót. Fiuiltrúar frá ríkisstjórninni í Bon,n sáitu: fund iðjiuhöildanna. Fréttari'tiairi brezka útviairpsii.ns’ i Bonn 'seigliir að þeir sem kunn- ugaatiir séu vesturþýzkum þuniga- iðn'aði telj.i að hanm þurí.i fjög- urna ára lundiirbúning itil að geta fnamléitt skriðd'reka og þungiar fiallbyssuir, ein gæitii farið að fram leiða lét.t vopn innan árs.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.