Þjóðviljinn - 18.04.1953, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 18.04.1953, Qupperneq 5
Laugardagur 18. april 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Starlsmenn bandaríska sendi- ráðsins í London á náium Eiga von á fveim útsendurum McCarfhys Starfsmenn bandarísku sendisveitarinnar í London eru sagðir allir á nálum vegna heimsóknar ,sem þeir eiga von á einhvern næstu daga. Það eru tveir af útsendur- um McCarthys, sem hafa til- kynnt komu sína. Þeir liafa verið í Vestur-Þýzkalandi a'ð undanförnu og hafa þar fetað dyggilega í fótspor yfirboðara síns. Þeir vóru sendir til Þýzkalands í sambandi við rannsókn þingnefndar þeirrar, sem McCarthy veitir forstöðu, á starfsmönnum og starfsað- ferðum bandaríska áróðursút- varpsins „Raddar Ameríku", en eins og kunnugt er, hefur Mc| Carthy að undanförnu einkum beint ofsóknum sínum í þá átt, og jafnvel lialdið því fram, að ,,Rödd Ameríku“ hafi verið í höndum kommúnista. Leikrit frá 1939 varð lionum að falli Þessir tveir erimdrekar Mc Carthys hafa í Þýzkalandi reynt að þefa upp aila þá bandariska embættismenn, sem 'hægt væri að gruna um að hefðu einhvern tíma liátið í ljós frjálslyndar skoðanir, oe: hefur sú rannsókn m.a. borið Þann árangur, áð þeir hafa krafizt, að þegar í stað verði hafin rannsókm á embættis- ferli eins af æðstu mönnum bandarísku upplýsingaþjónust- unnar í V-Þýzkalandi, Theodorc Kaghan. Höfuðglæpur hans — McCarthy sem í augum McCarthys hlýtur að nálgast -landráð — er sá, að árið 1939 skrifaði. hann leikrit þar sem hann lét í ljós þá skoðun, að verkamenn hefðu fullan rétt á að gera verkfall. Hreinsar til í bókasöfnum Annað höfuðverkefni sem Mc Carthy fól þessum erindrekum Friðarráðstefna haMin í Bretlandi í maí Ákveðið hefur verið að halda mikla friðarráðstefnu í Bret- landi 17. maí n. k. Búizt er við 'að urr< 1500 fulltrúar hvað- anæva úr landinu muni komia til ráðstefnunnar, sem hald- in vérður í Manchester. sínum, var að hafa upp á hættulegum bókum, sem kynnu að leynast í bókasöfnum þeim, sem bandaríska áróðursþjón- ustasi hefur komið upp Víða um lönd. Manni skilst. vel, að bandarisku bóltaverðirnir séu á nálum yfir þessari heimsókn, þegar maður 'hefur í huga, hvaða bækur McCarthy telur hættulegar, fela í sér komm- únistaáróður eða ógna öryfígi Bandaríkjanna. Það kom fram nýlega í einni af hinum al- ræmdu yfirheyrslum hans, að bækur skemmtisagnahöfundar- ins Dashied Hammetts, sem m.a. hefur ritáð The Maltese Falcon, The Glass Key og bækurnar um The Thin Man, eru að hans áliti vopn í hönd- um kommúnista. (Hammett er einn af þeim fáu bandarísku rithöfundum, sem hafa haft hugrekki til að bjóða McCarthy og öðrum hans líkum byrginn. f áðumefndri yfirheyrslu sagði Hammett sem svar við spurn- ingu McCarthys, livort hann mundi nota bækur sínar ef hann ætti í baráttu gegn komm- únismanum: „Ef ég berðist á móti kommúnismanum, mundi ég varast að nota bækur að vopni“.) Annáð dæmi mætti nefna úr sömu yfirheyrslu, sem sýnir að það er mikið ábyrgð- arstarf að standa fyrir banda- rískum bókasöfnum erlendis: Höfundurinn Langston Hughes sagði það sína skoðun. að bæk- ur þær sem hann hefði skrif- að fyrir 1950 meðan hann var enn undir kommúnistískum á- hrifum, væru illa fallnar til baráttu á móti kommúnisman- um, en öðru máli gegndi með alit, sem hann hefði skrifað síðan. Innaalandsátökin í Iran, sem fljótt á litiö virðast vera togstreita um vöidin miili keisarans oy IVIossadeghf., en I rauninni eiga sér miklu dýpri rætur í þjóðfélagi, þar sem megnið af Iandsfóikinu lifir í sár- ustu íátækt og heldur uppi fámennri og forríltri yfirstétt, hafa enn brotizt út í götuóeirðum í höfuöborginnl Teheran. Þessi mynd er tekin þar í siðasta mánuði þegar til óeirða kom á götum liorgar- innar við fregn um að keisarlnn ætlaði að fiytja úr landi. — Mann- fjöidiim hefur þrifið lögregluþjón og fer lieldur óþyrmilega með hann. FláEmálaiirieyksli í Dasmeslzu kemsi upp við gjaMþsot Það lieíui vakiö mikla furðu í Danmörku, aS maður, sem ekki átti grænan eyri, gat fsngið 6 millj. kr. lán í banka til að byggja fyrir lúxushótel. MaJur þcssi, Helge Svend- sen, var svo óheppinn að fara á hausinn áður en hann var búinn að koma upp bygging- unni og tekinn að hir'ða gróð- Meðal þeirra sem boða til' ráðstefnunnar má nefna hinn heimskunsia vísindamann, pró- fessorinn J. D. Bernal, nóbels- vcrðlaunahafann í efnafræði í fyrra, dr. R. L. M. Synge, einn þekktasta leikritahöfund sam- tíðarinnar, Sean O’Casey, verka- lýðsleiðtoga eins og Percy Belg- er, aðairitara sambands verka- manna í tóbaksiðnaði, og A. McDougall, formann sambands málmsteypuverkamanna Nokkrir þekktir brezkir rit- böfundar, þeir Sean O’Casey, Cecil Day Lewis, Compton Mac Kcnzie, Herbert Read og Cristopher Fry, hafa skrifað bréf sem birtist í Times ný- lega. 1 Því segir: „Þeir eru fáir, sem trúa að bein éða ó'bein hernaðarárás á Kína geti haft annað í för með sér en að hættan á heimsstyrj- bld muni vaxa. Enn færri eru Framhald á 11. síðu. FéS senf tíl Fœreyja Fé það, sem íslenzk verka- lýðsfélög og Alþýðusambandið veittu til stuðnings færeyskum fiskimönnum, sem hafa átt í verkfalli síðan um áramót, hef- ur verið sent til Færeyja, segir í skeyti frá AP-fréttastofunni. Það voru um 8000 danskar kr. ,VerkalýBsfonngínn' Joe Ryan ákœrBur fyr ir fjárdrátt og þjófnaB \ Einn helzti baráttuimaður gegn kommúni snianum í verka- lýðshreyfingunni í Bandaríkjunum liefur verið handtekinn,! sakaður um fjárdrátt. Það er Joseph (King Joe), forseti ILA, félags hafnar- verkamanna í borgum á aust- urströnd Bandaríkjanna, þ.á.m. New York. Þetta „verkalýðs- félag“ hefur um langan aldur verið rekið sem einlcafyrirtæki Ryans og nokkurra kumþána hans, sem flestir eru tugt- húslimir með langan glæpaferil að baki sér. Þeir hafa notað sér aðstöðu sína í féiagimu til að knýja út fé, bæði frá verka- mönnum og innflytjendum og skipaeigendum. Á síðustu fimm árum hef- ur Ryan dregið til sín 241,097 dollara (tæpar 4 millj. kr.) úr sjóðum félagsins. Af þeirri upphæð er nær helmingurinn, 115,000 dollarar, ,.)aun“ sem hann hefur greitt sjálfum sér, 12,500 liafa farið í kaup á bíl- um, 460 dollarar í skemmtiferð á lúxusskipi, 13000 do'larar í félagsgjöld í golfklúbbum, og 10,700 dollarar í iðgjalda- greiðslur fyrir tryggingar. Aul: þess er hann ákærður fyrir að hafa beinlínis stolið 11 390 doll- urum úr sjóðnum. Fyrir rétt- inum hélt Ryan fram saldeysi sínu og sagði að hluti af þessu fé, sem hann hefur dregið til sín, hefði verið lagt í sérstakan sjóð til að standa undir kostn- aði af baráttunni gegn komm únistunum. ,,I hvert skipti sem kommúnistarnir fóru að láta til sín taka, urðum við að gripa til sjóðsins", sagði hann. „Við urðum að borga vissum mönn- um fé fyrir upplýsingar sem þeir söfnuðu handa okkur“. JOSEPH RYAN Fylkisstjóri New York fylk- is, Dewey, sendi Ryan nýlega bréf, þar sem hann þakkaði honum fyrir hve vel 'honum hefði tekizt „að koma í veg fyrir að kommúnistar næðu tökum á hafnarverkamönnum í New York“. ann af hótelrekstrinum, sem einkum átti að byggjast á bandarískum ferðalöngum. • Það var líka Þess vegna, að mað- urinn hafði fengið veittar 2 5 millj. kr. af ,dönsku‘ marsjallfé til að koma upp byggiagunni, og er það heldvr til afaökun- ar bönkunum, að þá gat varla grunað, að maður sem marsjall- stofnunin sýndi slíkt traust, ætti miklu minna en ekki neitt. Það er enn óupplýst, hvernig 'á því stóc. að marsjallstofnun- in úth’vtaði einmitt þessu.m. manni þessum mi'ljónum og hve.-s vegna stjórnarvöld ríkis og bæjar mssltu mcð honum. Á eina græna blettinum Þessi fyrirhugsða hótelbygg- inft hafði annars veri'ð mjög gagnrýnd, einkum af íbúnm þess bæjarhluta, þar sem hún átti að standa, Vesturbrú, þéttbýlasta hluta Ivaupma.nna- hafnar. Ákveðið hafði verið að reisa byggingima á eina græna blettinum í þessu hverfi, þar sem húsin standa svo þétt, að í fæstum liúsagörðum þar sem börnin hafa eina athvarf sitt utan götunnar, skín uokkurn titna sói ahan ársins hi-ing. í- búar hverfisins hafa eftir gjald- þrot Svendsens þessa krafizt að ‘nætt yr'ði við hótelráðagerí- irnar, en óliklegt er að þau mótmæli beri árangur, Þar sem vitað er að Bandaríkjamenn leggja mikla áherzlu á bygg- ingu hótelsins, m.a. vegna fyr- irhugaðrar dvalar bandarísks flugliðs í landinu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.