Þjóðviljinn - 18.04.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.04.1953, Blaðsíða 8
h) ÞJÓÐVILJJNN — Laugardagur 18. apríl 1953 Alúðar þakkir fyrir einlægan vinarhug, er til mín streymdi á sextugsafmælinu 12. þ.m., með skeytum, kveðjum og gjöfum, frá ættingjum, vinum og samstarfsmönnum. KRISTÓFER GRÍMSSON. í Listamaiisiaskálanym Opin daglega frá kL 2 i.k Trésmiðjan Váðií h.í. Matthlas SigSússon i. FÖTIN verða sem ný, ef þér láciS oss hreinsa þau og pressa. VönduS vinna! Fljót aforeiðsla! FATAPRESSA Hverfisgötu 78. RlTSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON ■ Heimsmeistarakeppnin í knaftspyrnu fer fram í sex borgum Þegar er búið að ákveða í hvaða ' borgum heimsmeistara- keppnin í knattspyrnu fer fram en það eru: iBasel, Bern, Geneve, Lugano, Lausanne og Ziirich. Samanlagt taka þessir vellir 279 þús. áhorfendur. Allt verður gert til þess að keppn- in fari sem bezt fram. Búizt er við að miklir erfiðleikar verði á fóllcsflutningum en þetta mál hefur verið lagt í hendur sérfræðinga í sam- göngumálum. Leikirnir eiga að fara fram í júní og júlí 1954, en á þeim tíma rignir lítið í Sviss. Meðalhiti þar er 19-21 gráða en mest getur hann orð- ið ca. 30 gráður í skugganum. Vellirnir verða því oft nokkuð narðir, ea yfirleitt í bezta lagi. Gert er ráð fyrir mikilli að- Eva Novak sem tók þrjú mpíuverÖlaim Olyi „2 mínútur 48.5 sek! 1 sund- laug nr. 2 í Moskva bætti Eva Novak sitt eigið heimsmet á 200 m bringusundi sem var 2.48,8. Þetta var skemmtilegt atvik á níu ára sundferli henn- ar. Við skulum nú athuga hvað Eva Novak hefur afrekað á þessum tíma. Þegar hún var 5 ára vann húa keppni þar sem einnig kepptu stúlkur sem voru 14 ára. Fyrsti stóri sigur hennar var 1942 þegar hún sér til mikill- ar undrunar vann ítalskar sundkonur. Tveim árum síðar synti hún 200 m. á 3.10,0. Eftir að Þjóð- verjar höfðu verið reknir úr landinu kom meira líf í sundið. Iþróttaleiðtogarnir í ungverska lýðveldinu sáu um að tryggja góð skilyrði. 1946: Eva Novak synti 200 metra undir 3 mínútum eða á 2.59,6. 1947: Hún komst í úrslit í Monte Carlo í E.M. mótinu og synti það ár 200 m. á 2.56,2 sem er ágætur tími 1948: Á O.L. í London varð hún nr. 3. í keppoinni millj sænskra og ungverskra kvenna setti hún nýtt ungverskt met á 2.54,8. Með þessum árangri komst hún meðal Jyeztu sund- kvenna heimsins. 1949: Á alþjóðastúdenta- leikjunum setti hún nýtt stúd- entamet. Á „Grand Prix“- keppninni í París varð liún í hópi úrvalskvennanna. 1950: Ileimsmetaárið. Fyrsta ungverska kvennaheimsmetið á 200 metra bringusundi: Eva 'iNovak bætir heimsmet hol- lensku suadkonunnar Van Vhet sem var 2.49,2 í 2.48,8. .. 1951: Eftir uppskurð á hálsi komst Eva ekki í þá þjálfun sem árið áður. En með til- styrk síns mikla vilja byrjaði hún aftur að æfa. Þegar liún fékk boð frá félagi í Moskvu um að keppa þar var hún komin í fulla þjálfun. í Moskvu sýndi Eva hvað ungversk í- þróttakona getur aáð ef hún setur markið hátt. Til mikill- ar undrunar fyrir áhorfendur synti hún 200 m bringusund á bezta tíma sem kona hafði í heiminum — 2.48,5. 1952: 1 undirbúningi síniun undir O.L. í Helsingfors tók Eva Novak þátt í sænsk-ung- verskri sundkeppni þar sem hún vann með yfirburðum 200 m. bringusund og 300 m. skrið- sund á nýju ungversku meti. Á O.L. vann Eva ekki 200 m. bringusund heldur önnur Framhald á 11. síðu. sókn að leikjunum, og að Frakkar, ítalir, Austurríkis- menn og Þjóðverjar fjölmenni. Ungverjar imdirbúa sig. Eftir sigur sinn á O.L. í fyrra munu Ungverjar hafa fullan hug á að selja sig dýrt. Þeir hafa ákveðið að keppa við Austurrxki og senda fram 6 lið til keppai og fara leikírnir fram ýmist í Ungverjalandi eða Austurríki. Segjast þeir gera þetta til að undirbúa leikmenn sína undir HiM.-keppnina næsta ár. Ungu leikmennirnir þurfa meiri keppnisreynslu og slíkir leikir miða að almennari áhuga sem eykur viðkomuna. A.-leikurinn fer fram í Buda- pest, B.-leikurinn í Wien, C,- leikurinn í Györ í Ungverja- landi, D.-leikurinn við lið frá Efra-Austurríki og fer fram í Tatabanya í Ungverjalandi. E,- liðið leikur við úrval úr Wiea og keppt verður þar, F.-liðið leikur við Neðra-Austurríki og verður keppt í Pölten í Austur- ríki. Danmörk vann Unglingasundmót Norður- landa fór fram í Friðriksborgar- sundhöLlinni í Kaupmannahöfn í lok miarz s. 1 Mótið var auk þess lands*- keppní milli Svía, Dana oig Norð- Eilin. Ward Petersen D. 1,27,7. 200 m bringusund: 1. Eilin W- Petersen D. 2,58,3. 2. Dor-it Christensen D. 3.00.0. 100 m baksund: 1 Marigairethe Westeson S. 1.18,2. 2. Grete Wfndiug D. 1,19,1. 4x100 m f.iórsund: 1. Danm. 5,21,4. 2. Sviþjóð 5,31,4. 3. Nor- eigur 6,06,5. Úrslit í karlasundi: 100 m frjáls aðferð: 1. Lars Tinud Gleie er hinn efnilegasti af ungum sundmönnuni Dana. flann hefur sett fimmtán dönsk sundmet og danska snndsam- bandið er að reyna að fá met hans í 200 m bringusundi viður- keant heimsmet en það er 2.37.4. mannia, en Finnar tó.ku þátt í tveim kveninasundum. — Lands- keppnina unnu Danir með 101 stigi, Svíar femgu 96 sitig og Norðmenn 53 stig. Úirsiliit urðu í eiinstökum grein- um í kvennasundi: 100 m frjáls aðferð: 1. Rita Larsen D. 1,10,2. 2. Moniea Pe- ters S. 1,10,4. 400 m frjáls aðferð: Liselotte Jonasson S. 5,44,2. 2. Rita Lar- se,n D. 5,48,7. 100 m flúgsund: 1. Lis GOias- dam D. 1,22,7 (damtskt met). 2. Edstedit S. 1,00,3. 2. Eivind Gunneæud N. 1,00,8. 400 m frjáls aðferð: 1. Lars Krogh N. 4,57,1 (inorstot met). 2. Hians Lindström S. 5,02,6. 100 m flugsund: 1. Bo Larsson S. 1,09,5. 2. Knud Gleie D. 1,11,0. 200 m bringusund: 1. Knud Gleie D. 2.43.5. 2. Bjönn Chris- tiansen D. 2,48,4. 100 m baksund: 1. Sune Noren S. 1,12,7. 2. Nils Lund-gren 1,12,7. 4x100 m fjórsund: 1. Danm. 4,44,3. 2. Svíþjóð 4,44,3. 3. Nor- egur 5,04,2.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.