Þjóðviljinn - 18.04.1953, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 18.04.1953, Qupperneq 10
líO) — ÞJÓÐVIL.JINN — Laugardagur 18. apríl 1953 Nú kemur röSin að þeim Kjólar handa rosknum konum Fullorðnu konurnar eru allt- af afskiptar hvað kjólasnið snertir. Sjást nokkurn tima Parísarkjólar handa sextugum konum? Dagblöð og tízkublöð eru ekki hótinu betri. AIls staðar ber mest á kjólum MATURINN A MORGUN ) Hang-ikjöt, kartöflur, græn- ) niriti. Eplabrauöbúöingur. ) Kartöflujafningrur: Þvoið og ) flysjið hráar 7-10 stórar kart- ) öflur, skerið í % cm þykkar ) sneiðar, raðið einum þriðja ) hluta þeirra í eldti-aust mót, stráið 1-2 mslc af hveiti yfir, salti og smábitum af smjör- líki, látið helming af kart- öflunum, sem eftir eru, 1-2 msk hveiti, sa’t og smjörlíki Loks það sem eftir er af kart- ) öflunum og hellið mjólk á, ) 2-3 bollum, svo að sjáist í ) mjólkuryfirborðið undir efsta j kartöflulaginu. Láta má 1-2 ) msk af rifnum lauk með ) kartöflunum. Bakið í um klst. ) í miðlung'sheitum ofni. Efsta ) lagið á að brúnast dálítið. ) Eplabi'auðbúSingur: . 7 þunnar hveitibrauðssneiðar, ) 4 msk smjör eða smjörlíki, ) 4-5 epli, skorin í sneiðar, 5,í:-l Íbolli sykur. — Smyrjið brauð- ið fremur þykkt. Raðið í eld- ) traust mót, svo að smurða hlið- ) in snúi út og klessist við mót- ) ið. Fyllið hólfið með þvegnum ) og sneiddum eplum og stráið ) sykri yfir, J - -1 bolla eftir því ) hve eplin eru sæt. Látið f smurða sneið efst og bakið ) við meðalhita í 30-40 mín. \ 1 staðinn fyrir epli má nota ) nýjan eða niðursoðinn rabar- bara (sykurlögurinn að mestu síaður frá, en notaður í saft- sósu). Gott er að bera eggjamjólk cða saftsósu með búðingnum. Búðinginn og liartöflurnar má baka í ofninum samtím- is. Sé notað niðursoðið græn- ) meti má einnig hita það upp ! í ofninum, en losið það úr ) niðursuðuilátinu áður eða farið ) eftir leiðbeiningum framleið- ) andans um upphitun. handa ungu stúlkunum og okkur finnst full ástæða til að eitthvað sé gert fyrir rosknu konurnar. Með því eigum við ekki við konur um fertugt, því Þær mega teljast ungar, heldur konur um fimmtugt, sextugt og sjötugt. Þótt elztu konurn- ar fái sér sjaldan föt, þá skipt- ii það því meira máli að föt þeirra séu réttile&a valin. Marg- ai’ rosknar konur húa við kröpp kjör og hafa ekki efni á að fá sér nýjar flíkur. heldur þurfa að nota sömu kjólana ár- um saman. 1 þessari gréin og öðrum sem síðar kojna ætlum við að minn- ast á hversdagskjóla, spari- kjóla, samkvæmiskjóla og úti- klæðnað. Ef þið hafið áhuga á því scm í þessum greinum steodur, ætt- Framhald á 11. síðu. Enn um lýsisbletti Fyrir nokkrum dögum las ég í Heimilisþættinum ráðlegging- ar til ungrar húsmóður, sem spurt liafði hveraig ná mætti lýsi úr fatnaði, og hafði þá sér- staklega í huga litlu króana. Jæja, henní var bent á alls- konar ,,mixtúrur“ sem fá mætti í apótekunum. Vel má vera að allar þessar , mixtúrur“ dugi við lýsinu, en ég hef nú átt við þetta lýsisvandamál að striða að undanförnu og alltaf notað einfalt ráð við því, sem áreiðanlega er lang fyrirhafn- arminnst fyrir hverja húsmóð- ir, það er að bera smjörlíki á lýsisblettina. Þegar fatið er svo þvegið þá rennur lýsið úr. Og svo vil ég nota tækifærið til að þakka Heimilisþættinum fyrir margar greinargóðar upp- lýsingar um málefni okkár hús- mæðranna. — D ó r a . Rafmagasialcmözkun Kl. 10.45-12.30 Laugardagur 18. apríl. Austurbærinn og miðbærinn milli Snorrabr. og: Aðalstrætis, Tjarnar- götu, Bjarkargötu að vestan. og Hringbraut að sunnan. A . J. C R O N I N : Á 2133 ,,Haníi var reglulega fínn náungi. Verzlunar- maður, sagði hann. Og það var dillandi músík, hvort sem þú trúir því eða ekki“. „Minn var dálítið bólóttur. En sá kunni nú að klæða sig. Je minn góður“. Honum fannst illa máluð andlit þeirra, innaa- tómt talið, kanínuskrokkar þeirra eins og ein- hvers konar martröð •— mannkynið í spéspegli. Þessum og þeirra líkum liefði hann hjálpað. Bjargað — það var einmitt orðið — fagurt og hrífandi orð. En nú yrði þeim ekki hjálpað, nú yrði þeim ekki bjargað. Það var hræðilegt, reglulega hræðilegt. Hann langaði til að hlæja, standa grafkyrr á blautri gangstéttinni, keyra aftur liöfuðið og skellihlæja. Allt í einu sagði Ismay: „Við erum næstum komnir“, og hann benti fjörlega á rcnd af Mersey ánni sem sást fram- undan milli tveggja húsa. Leith gekk hokinn og svaraði engu. Þeir gengu niður brekkuna, framhjá óhrein- um búðargluggum sem sýndu kaðla, veiðarfæri og fleira sem kom sjómennsku við; gegnum skuggalegar hliðargötur. Eftir fimm mínútur voru þeir komnir að Prinsbryggjunni. Þar beið barðarmaðurinn þeirra og kom til móts við þá kátur og kumpánlegur eins og hann hefði þekkt þá frá blautu barnsbeini. „Báturinn er kominn“, sagði hann, hætti að núa saman höndunum og benti eins og sá sem yaldið hefur á lítinn vélbát sem vaggaðist mjúk- lega upp við bryggjuna. ,,Og farangurinn er kominn um borð. Allt með skilum, herrar mínir. Allt með góðum skilum". „Jæja“, sagði Ismay og hélt áfram. Þeir fóru um borð, skildu við freknótta mann inn ánægðan á bryggjunni, stikuðu yfir kistur, töskur, poka og ferðateppi, framhjá nokkrum mannveru.n sem horfðu á þá illilegum fram- andi svip og tóku sór stöðu í skutnum. Lygn áin var gulleit og spegilslétt nema gáruð á stöku stað af hringiðu; í henni miðri biðu stóru skipin og hjá þeim flutningapramm- ar og áin rann áfram til sjávar. Áfram enda- laust í áttina til sjávar. Eklcert heyrðist utan straumniðurinn, fjarlæg hamarshögg, þægilegt vélahljóð í fjarska, þangað til ferjubátur þaut af stað með hávaða og írafári yfir að hinum bakkanum. Og þá var eins og báturinn þeirra lej'sti landfestar í samúðarskyni og flautaði. Það var lagt frá bryggju Aftur fór hrollur um Leith um leið og landið fjarlægðist Hrollköld vatnsgolan næddi um hann og kynleg geðhrif gagntóku hann. Augu hans drógust ómótstæðilega að skipi framundan með brottfararfána við hrn sem blikaði kulda- lega á í gráleitri birtunni. Hann gat greint nafnið — Aureola. Það var lítið flutningaskip; en fallegt skip, rennilegt og fór vel í sjó. „Þarna er dallurinn þinn“, tautaði Ismay og rauf loks þögnieia. „Aureola — yndislegt nafn. Aureola!" Hann lét atkvæðin bráðna á tung- unni. „Það hljómar fallega, hvernig sem á því stendur. Og það veit á gott ,það er ég viss um“. Með sjálfum sér fann Harvey að nafnið var fallegt og hljómfagurt á einhvern hátt og því varð hann að láta í ljós gremju. Hana rak upp hæðnishlátur. ,Þú ert háfleygur, Ismay? Dularfullur bjarmi yfir skutnum og dýrðarljómi kringum möstrin. Þú býst við mér aftur heim með dýrðarljóma, hreinum og livítþvegnum, reiðubúnum að byrja á nýjaleik“ Iiann þagnaði, var þegar farinn að iðrast orða sinna. Taugar hans voru í uppnámi, iiann vantaði liressingu; já, hann þurfti að fá drykk til að hressa sig upp. Rólegur og glögg- skyggn eins og ævinlega viðurkenndi hann veik- leika sinn og vissi hver ástæðan var. En hvaða máli skipti það? Hann var búinn að vera! Og þó var kynleg, mjög kynleg — þessi skyndilega eftirvænting sem rauf hugardrunga hans. Þegar báturinn lagðist upp að Aureola greip þetta ofvæni hann aftur. Hann stóð á- lengdar, leit ekki á hina farþegana fjóra sem voru á Ieið upp í skipið. Lítil, þrekin kona, roskinn, klunnalegur maður, annar maður, há- vaxinn, kvikur og ræðinn og ung kona — en hann sá ekki fólkið. Hann klifraði upp stigann, leit kringum sig — eins og maður sem bíður einhvers sem hann veit ekki hvað er. Þó sá hann ekkert; engan nema þjón sem Ismay gaf sig strax á tal við. Og því hurfu þssi geðhrif samstundis. Hann elti Ismay og þjóninn eftir ganginum milli farþegaklefanna, laut höfði, gekk þungbúinn inn í klefa sinn. Hann settist horfði dauflega á hvítmálaða veggina, sem áttu að umlykja hann næstu fjórar vikur . Óljóst heyrði hann Ismay tala við þjóainn; ó- ljóst sá hann að þeir fóru báðir út. Honum stóð á sama hvort þeir fóru eða voru. Nei; það var ekki satt; og umfram allt — jafavel núna — varð sannleikurinn að sitja í fyrirrúmi. Ismay var ómetanlegur; hann kom frá Lundúnum, sá um allt og það benti á annað og meira en lauslegan kunningsskap, sem hafði tengt þá samaa á sjúkrahúsinu. Ismay var góður ná- ungi, að vísu dálítið smámunasamur, en upp- rennandi skurðlækni var það leyfilegt. Upprennandi! Hann kveinkaði sér við þessu orði og starði á rúmfletið sem hann átti eftir að hvíla í, flet sem var hvítt eins og líkklæði og þröngt eins og líkkista. Það höfðu verið þrjár líkkistur, langar og svartar, líkkistur þriggja manna bornar til grafar í draugalegri sigurgöngu dauðans. Hann hafði aldrei séð þess ar líkkistur, þó hljómaði nú liksöngur fyrir eyrum hans. draugalegur, holur. Hann bar hönd ina þreytulega upp að enninu. Hánn hafði aldrei heyrt neinn söng. Aldrei. Var hann brjál- aður eða drukkinn ? Hann beit á jaxlinn. Hann heyrði eitthvert hljóð og leit upp. Það var Ismay: hann kom einn, lokaði á eftir sér, horfði á hann með skyndilegri festu í svipn- um ,.Ég er að fara, Harvey. Báturinn er að leggja frá“. ,.Þú hefur verið lengi í burtu“, sagði Harvey liægt. ,,Hvar varstu?“ Stutt þöga ■ ,,Ég var að tala við mann — þjóninn“, sagði Ismay loks. „Ég var að segja honum frá — taugaáfalli þínu“. líárvey einblíndi á hann. ,Þú ætlar að reyna, Harvey“, hélt Ismay áfram fljótmæltur. „Viltu lofa mcr því að reyna“. Skoti nokkur var staddur í Ameríku, og vildi svo til að hann var einmitt að skoða styttu af George Washington, er heimamann einn bar þar að. Það var miki'l maður, George Washington, sagði sá innfæddi, það kom aldrei ósatt orð af vör- um hans. Já, hann hefur fejálfsagt talað gegnum nefið, eins og þið gerið flestir, svaraði Skotinn og lét sér fátt um finnast. lri var ákærður fyrir drvkkjuskap á almanna- færi. Hvar fékkstu þetta vin? spurði dómarinn. Það var Skoti sem gaf mér það, svaraði Irinn. Hann fékk mánaðarfangelsi fyrir grófar lygar. Gömul írsk móðir sendi syni sínurn i f jar- lægð pakka, og skrifaði svofellt bréf með: Pat, ég sendi þér hérna vesti sem ég var að gera handa þér. Ég tók af þvi tolurnar til að það yrði léttará i póstinum. — P.s. Tölurnar eru í efri vasanum til hægri.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.