Þjóðviljinn - 23.04.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 23. apríl 1953
t I dag er fimmtudagurinn 23.
^ aprU. 113. dagur ársins. —
Sumardagurinn fyrsíi.
Hnífsdaissöfnunin
Enn berast góðar og rausnarlegar
gjafir í Hnífsdalssöfnunina. Frá
skipshöfninni á bv. Karlsefni hafa "
borizt 2325 kr„ Shell h.f.: 2000
krónur. O.F og H.l.S.: 2000 kr.
Þá hafa borizt bókagjafir frá Sig-
urði Jónassyni, forstjóra, og Jó-
hanni Kristjánssyni frá Akureýri.
Xþróttafólk
Xþrcttavöllurinn á Melunura verð-
ur opnaður i dag, og verður opinn
kl. 10-12 fyrir hádegi.
OrSsending. til kaupenda
Laridnemans. — Ef -'tgáfú'.eg út-
koma blaðsíns á að \ýev^0tygg
verða kaupendur að réiða jáskrift-
argjöld sin skilvislega. Það eru
því eindregin tilmæli blaðstjórnar
að þeir kaupendur, sem eiga eftir
að greiða áskriftargjaldið fyrir sl.
ár, geri það nú þegar. Áskriftar-
gjaldið fyrir. þetta ár fellur í
gjalddaga 1. maí nk.
Dómkirkjan
Skátaguðsþjónusta kl. 11 árdegis.
Sr. Jón Auðuns. — Sumarguðs-
þjónusta kl. 5 síðdegis. Sr. Jakob
Jónsson prédikar.
Sextugsafmæli
Sextugur er
verkamaður,
k.
í dag Árni Árnason,
Rauðagerði 13 Rvk.
Fríkirkjan
Messa kl. 6. -Sr. Þorsteinn Björns-
son.
Konnr!
Munið basar Kvenfélags sósíalista.
SkiMð munum á basarinn fyrir
mánaðamót. Upplýsingar í símum
1576 og 5625.
Trúlofun sína hafa
opinberað ungfrú
Rannveig G. Jóns-
dóttir, ljósmóðir
frá Bolungavík, og
Steindór Daníelsson, búfræðingur
frá Guttormshága.
1 1. og 2. tölublaði
Verzlunartíðinda,
er liorizt hafa, er
grein um Féiag
matvörukaup-
manna 25 ára. Grein er nefnist
Ágreiningur heildsala og smásala.
Verðmiðar í sýningargluggum
verzlana. Birtur er samningur um
launakjör verzlunarfólks í Reykja-
vík. Álagningartakmörkun á
nokkrum vörum. Smápistill um
„Fluorescentljós". Stefán Þor-
steinsson ritar um Garðyrkjusýn-
inguna í fyrrahaust, og ýmislegt
smávegis er í blöðunum.
Heigidagslælinir
í dag er Ófeigur J. Ófeigsson, Sól-
vallagötu 51. — Sími 2907.
Kæknavarðstofan
Austurbæjarskólanum. Sími 5030.
Naturvarzla
í Reykjavikurapóteki. Sími 1760.
Rikisslíip
Hekia fer frá Akureyri kl. 12 á
hádegi í dag á vesturleið. Esja
verður væntanlega á Akureyri í
dag á austurleið. Herðubréið er á
Austfjörðum á norðurleið. Skjald-
breið fer frá R.eykjavík kl. 24 í
kvöld til Breiðafjarðarhafna. Þyr-
ill var í Hvalfirði í gær. Vilborg
fór frá Reykjavik í gær til Vest-
mannaeyja.
Sambandsskip
Hvassafell hleður sykur í Pernam-
b.u.co. Arnarfell lestar sement i
Álaborg. Jökulfell fór frá Stykkis-
hólmi í morgun áieiðis til Skaga
strandar.
Eimskip:
Rrúarfoss fór frá Leith í fyrra-
dag til Kristiansand, Gautaborg-
ar og Hafnar. Dettifoss er á
Vestfjörðum. Goðafoss fór frá
Leith í fyrradag áleiðis til Rvík-
ur. Gullfoss er á leið frá Lissa-
bon til Reykjavíkur. Lagarfoss er
í Halifax. Reykjafoss fór frá
Hamborg 20. til Gautaborgar. Sel-
foss fór frá Leith í gær til Lyse-
kil, Málmeyjar og Gautáborgar.
Tröilafoss fór frá Reykjavík 9.
áleiðis til New York. Straumey,
Birte og Enid eru í Reykjavík.
Hallveigarstnðakaffi
Hið ágæta Haliveigarstaðakaffi
verður á boðstólum í dag í Tjarn-
arkaffi. Hljómsveit Kr. Kristjáns-
sonar leikur íslenzk lög undir
borðum. Húsið opnað kl. 2.30.
Dagskrá útvarpsins í dag
8:00 Heilsað sumri:
a) Hugvekjg. b) Á-
varp (Vililijálmur
Þ. Gíslason út-
varpsstjóri). c)
Upplestur (Lárus Pálsson leikari).
d) Sumarlög (pl.) 9:00 Morgun-
fréttir. 9:10 Morguntónleikar (p!.)
a) Fiðlusónata í F-dúr op. 24
(Vor-sónatan) eftir Beethoven. b)
Sinfónía nr. 1 i B-dúr op. 38 (Vor-
sinfónían) eftir Schumann. 10:10
Veðurfregnir. 11:00 Skátamessa i
Dómkirkjunni. 12:10 Hádegisút-
varp 13:30 Útvarp frá útihátið
barna í Reykjavík. Ræða: , Sr.
Óskar J. Þorláksson. 15:00 Mið-
degisútvarp: jj) Lúðrasveit Rvík-
ur leikur. b) tó:30 Upplestrar og
is'enzk sumarlög. 17:00 Veðurfr.
18:30 Barnatími (Þorsteinn Ö.
Stephensen) „Landið kallar", lcik-
rit eftir Sigurð Björgúlfsson. 19:25
Veðurfregnir. 19:30 Tónleikar: Út-
varpskórinn syngur, Róbert’ A.
Ottósson stjórnar (pl.) 19:45 Aug-
lýsingar. 20:00 Fróttir 20:20 Sum-
arkvöidvaka: . a) Ávarp (Guð-
mundur Thoroddsen prófessor). b)
Útvarpshijómsveitin leikur sumar-
lög; Þórarinn Guðmundsson stj.
c) Erindi (S.turlaFriðriksson mag-
ister). d) Takið undir! Þjóðkórinn
syngur; Páll Isóifsson stjórnar.
22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:05
Dans!ög af plötum — og enn-
fremur leikur danshljómsveit B.
R. E. — Dagskrárlok kl. 01:00.
Útvarpið á morgun
Fastir liðir eins og venjulega. Kl.
17:30 Xs’.enzkukennsla II. fl. 18:00
Þýzkukennsla I. fl. 18:30 Frönsku-
ÞESSI niynd er frá íg.lenzku
barnalieiinili. — Nokkur s!ík
barnaheimiii haía verið stoín-
uð undanfarin ár, einkuni hér
£ Reykjavík. Þótt þau séu
frumstæð og fátækleg mn
margt hafa þau samt komið
miklu góðu til leiðar, létt
áhyggju og erfiði af margrl
ifátækri nióður. Skiíningur á
nauðsyn heilbrigðs uppeldis
hefúr aukizt hér á landi und-
anfarin ár, og ætti hann að
geta borið góðan ávöxt í
framtíðinni. Börnin eru mesti
auður hvers þjóðfélags, og er
athygiisvert live mikið er fyr-
ir þau gert í ýmsum þeim
þjóðfélögum sem komin eru
lengra áieiðis en við liér á
íslandi.
=SSS5=
kennsla. 18:30 Tónleikar. 20:00
Fréttir. 20:30 Erindi: Frá Xtalíu
til Xslands (Eggert Stefánsson).
20:50 ICambsmá'ið; síðari hluti
samfelldrar dagskrár, sem tekin
er saman samkvæmt málsskjölum
og flutt af nokkrum laganemum í
Háskóla íslands. 22:10 Lestur
fornrita: Gunnars þáttur Þiðr-
andabana (Jónas Kristjánsson
cand mag.) 22:35 Frönsk dans- og
dæguriög (pl.) til kl. 23:00
Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem
vilja greiða blaðið með 10 kr.
hærra á mánuði en áskrifenda-
gjaldið er, gjöri svo vel að til-
kynna það í síma 7500.
Krossgáta nr. 62
Lárétt: 1 risfir. .. 7, tveir eins 8
hanga 9"átt' lí skemmd 12 tveir
eins 14 samhljóðar 15 þramma
17 kind 18 upphrópun 20 kyrr
Lóðrétt: 1 yfirsjón 2 ætt 3 tveir
eins 4 voð 5 mjög 6 siarkari 10
árstíð 13 gróðavegur 15 eignir 16
flýtir 17 upphrópanir 19 frumefni
Lausn á krossgátu. nr. 61
Lárétt: 1 Sörli 4 ká 5 ni 7 ttt
9 lóa 10 all 11 lík 13 ró 15 sr
16 skari
Lóðrétt: 1 sá 2 rot 3 in 4 Kolur
6 illur 7 tal 8 tak 12 Ina 14 ós
15 si
Sumarmál
Iíomið og vinnið, vinnið.
Vorið er senn í hönd.
Hristið af liug og tungu
horfinna nátta bönd.
Ljósið á andann leitar;
lyftir að fjarstu ströud
sýn yfir fjöll og sveitir,
sýn yfir vötn og lönd.
Horfinna nátta hugur
liverfi úr þjóöarsál —
liugur hungurs og kulda,
liúgur um kvalarans bál.
Heiðríkt og hátt við auga
himin og land og ál
beri tii vaxtar og viðgangs
viljans heilaga mál.
Hugrekki í hugsun og orði,
hugrekki £ framkvæmd og
vild.
Öll sé vor athöfn og aðleit
óskanna veldi skyld.
Lyftum i stormandi stórhug
stefnu, sem lífinu er giid.
Fólkinu af hugrekki lielguð
hönd verður sterk og mUd.
Hæst ber og æðst fyrir auga
undrin um mannlegan þrótt,
hátt inn á ljósvakans leiðir,
lengst oni djúpin sótt.
Orkan skal beisluð og unnin,
alls verður þörf og gnótt.
Jafnt hinu æðandi afU
eins verður friðsælt og hljótt.
Skiptum ei grát fyrir gleði,
græðum hvern auðnarblett.
Rausn er í sól og regni,
rausn er um jökul og klett.
Hvar sem að móðurmoldin.
mætir þér, vinnandi stétt,
hvétur þig gerandi gróðurs,
græðir þér hug og rétt.
Islenzka móðurmoldin
mætlr við gengin spor
fólki, sem á þetta Island
og ætlar að geyma þess vor -
fólki, sem ber sér í brjósti
berglandsins afl og þor,
fólkt, sem á þétta Island
að yztu og kröppustu skor.'
Stillir mér strengi í brjósti
stuðlabergsmálið hart.
Öræfi, sveitir og andnes
ómbylgjan mjúklega snart.
Snertir svo íslendings, inni,
ofið í' gfóðursins skart,
landið með hnjúkana hvítu,
heillandi fagurt og bjart.
Tryggvi Emilsson,
Áskrifendasími Landnemans er
7510 og 1373. Ritstjóri Jónas
Árnason.
KI. 10.45-12.30
Flmmtudagur 23. apríi.
Austurbærinn og miðbærinn milli
Snorrabr. og Aðalstrætis, Tjarnar-
götu, Bjarkargötu að vestan og
Hringbrautar að sunnan.
Föstudagur 24. ápríl.
Vesturbærinn frá Aðalstr., Tjarn-
argötu og Bjarkargötu. Melarnir,
Grímsstaðaholtið með flugvallar-
svæðinu, Vesturhöfnin með Örfir-
isey, Kaplaskjól og Seltjarnarnes
Eftir sUáldsösu Charlcs de Costers Teikning:ar eftir Helffe Kiihn-Niclsen
24. dagur.
Þeir slógust og spörkuðu og börðust um
á hæl og hnaklca. Nokkrir réðust á and-
steeðinga sína i fullkomnu æði, með hjálma
þrýsta niður fyrir eyru svo þeir voru
gjörsamlega sjónlausir. Og enginn reyndi
hið allra minnsta að stilla til friðar.
Sumir þessara garpa voru ekki annað en
kveinandi vesalingar, sem skræktu við
hvert högg er þeir fengu. 1 þessu komu
tveir flokkar pílagrípia þjótandi og réðust
á þá í ógurlegu offorsi, jarðvörpuðu hin-
um æpandi vesalingum og trömpuðu síðan
á þeim af hjartans lyst.
Og einbúinn h!ó. — Annarstaðar voru
flokkar sjö manna er héngu saman í
einni óskiljanlegri bendu, eins og ávextir
í klasa, og þeir ultu ofan af sléttunni
niður í ána, og , héldu áfram að berjast
undir vatnsborðinu án þess að láta sér
bilt við verða.
Þeir sem eftir urðu uppi á sléttunni héldu
áfram að löð'runga hver annan. Bar nú
margnr blátt auga, tennur þeirra tvístruð-
ust út um allt, hárflyksurnar fuku út
yfir landið, og þeir rifu fötin hver utan
af öðrum. Og einbúinn sagði: Gott vinir
mínir, sá sem berst hraustlega elskar
lika heitt.