Þjóðviljinn - 23.04.1953, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 23. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Leikfélag: Hafnarfjarðar:
Skírn sem se
ir sex
Eftir Oskar Braaten. -
Leikstjóri: Þóra Borg-.
Það er sikemmtilegt verkéfni
sem Leikfélág Hafnarfjarðar
hefur valið sér iað þessu sinni,
„Skímin miikla", hinn vinsæli
igamanleikur Osk.ars Braaten,
.alþýðuskáldsins norska, en leik-
ur þessi var sýndur í Iðnó fyrir
fimmtán árum 'og hlaut- góða
laðsókn.
Oskar Braiaten var ekki stór-
skáld en engiu að síðuþ merkur
og farsæll höfundur . á ýmsa
lund. Hvoirki va;r hann bratt-
gengur né djúpsækinn, en
leitiaði heldur aldrei la.ngt yfir
skammit; hann lýsti á óbrotinn
én minnisverðan hát.t um-
hverfi sem hann þekkti af
eannri raun, verkamannhverf-
\r\
ISLANDS BORN
Úr ljóðabókinni Sól tér sortna, 1945
Nú koma þau með eld í æðum
í allavega litum klæðmn
— og mörgum hleypur kapp í klnn,
er upp mót blámans heiðu hæðum
þau hefja litla fáuann simi.
Og aldrei hefur hópur fegri
né hugumstærri og yndislegrl
sér fylkt í íslenzkt æfintýr.
Og aldrei storkað elli tregri
jafn ungur tónn og frjáls og nýr.
In í þessi telpa og þessi drengur,
þau þola ekki að búa lengur
í ævagömlimi eymdadal.
Og þetta fólk, scm þarna gengur,
er þjóðin — sú, sem koma skal.
Og sína góðu gullaskrínu
hún gefur lýðveldinu sínu,
sú lokkaprúða, litla þjóð.
Og hennar ys í eyra mínu
er eins og fagurt sólskinsljóð.
Á norðurlijai-ans sögusviði
— í sveit og ba, á fisltimiði
mun lífið verða af kviða kvitt,
ef svona verur fá í friðl
að fegra og eiska landið sitt.
I»ví tindar lslands hljóta að hækka
og hugsjónir þess allar stækka
við svona ástríkt augnaráð,
og slæpingjum og slysum fækka,
ef slíkri gleði er um það stráð.
Og þá mun blómgast byggð, sem stendur,
er bi-áðum þessai mjúku liendur
á pióginn leggjasl allar eitt
Og drýgð mun verða um djúp og strendur
sú dáð, sem hræðist ekki neitt.
Og liærra en allai ísarnflugur
mun eitt sinn þessi djarfl hugur
sér lyfta á vængjum móðurmáls.
Því enginn lilutur ómáttugur
er ungri þjóð, stm lifir frjáls.
En vér, sem þykjumst menn, þá megum
ei máttinn draga úr vonum fieygiun
né marka efans myrku spor
í svip þess bezta, sem vér eigum
og sem er líf og framtíð vor.
Að frelsið aidrei frá oss viki,
sem fæddi „f sér hið nýja riki,
er komlð undlr kosti þeim,
að enginn barnsins eðll svíki,
sem eitt fær sltapað bctri heim.
Qk
L
unum. ausitan Alcurselíar í
Osló. Hamn ninni fólkinu sexh
átti þalr beima, fólki sem -strit-
laði í sótugum verksmiðj'um og
bjó . í óvLsitlegum en rándýrurh
le.iiguhjöllum, hann • var kunn-
ingi þess og málsvari og reynd-
a:r sjálfur einn af þeim. „Skírn-
in“ er ekki veigamikill gaman-
leikur, en mörgum kostum bú-
inn, mannlýsinga ma r öruggar
O'g skýriar, orðfærið hnit.titegt,
kimnin hressileg og rík, cg.
ihvengi dylst næmur skilningur
skáldsins á högum hins vinn-
lamdi lýðs, né mannúð hans, upp-
runaleg og hlý. Leikritið er til
þess samið að. skemmía og
vekja ósvikihn hlátur, en höf-
• 9
(undinum igefst þó tóm rtil :að
isegja margt sannleiksorð — um
afturhaldssemi, 'hræsni og
blimdni kkkjunnar og smjaður
þjóna hennar fyrir þeim rík-u,
mn dæimialaius.a ágengni og
heimiskiu oísátrú arma rm a, um
hei'lbrigði og Ifsþrótt ungu
S'túlkn.annia i verksmiðjunum.
Sýningu Leikfélags Hafnar-
fja'rðar er í harla möngu áfátt
'sem.að vonum lætur, en'var þó
ite'kið með ötulu lófaklappi og
miki'um hlátri, ©nda er fyndni
skáldsLns svo auðug að tialsvert
er eftir þót.f margt fari for-
görðum. Leikstjóri er Þóra
Borg, cg. hefur umnið starf sitt
af mikilli vandvirkni og aluð,
og reymt eftir föngum að igefa
hverri persónu rétt einkenmi og
'svip; leikurinn er vel æfður,
framkomia leikenda blátt áfram
og tial þeirra skýrt eftir atvik-
um. En betur hefði má'tit koma
húsbúnaðimum fyrir á sviðinu,
að minnsta kosti í stofu prests-
ins.
Emilíia Borg er gestur félags-
ins og leikur Petru tvíbreiðu,
en með það hlutverk fór hún
í Iðnó fyrrum og hlaut lof
fyrir endia lýs.ir Emilía himni
hjálpsömu og igóðlátlegu verka-
konu á miög skýran, mann-
legan og skemmtilegan hátt og
efiaust á þann ve-g sem skáldið
hefur til ætlazt. Um flesta með-
leikemdur heítmar er því miður
aðra isögu lað segja. Siigurður
KriisUnssom sýnir að vísu Ijós-
lega að hann er sv.iðinu vanur,
i en Evsnsem kirkjiuvöfður er
með afbrigður .skemmtiléguf og
orðheppimi náungi, og verður
næstum ctrúlega leiðinlegur og
ein.tr jánimgslegur í meðförum
hans. Alvilda, hin unga, fialleiga
en ó'gifta móðir, þarf að vera í
öruggum höndum, en Kristbjörg
Kjeld er allt of viðvanimigsleg
og dauf og ræður ekki við
hlutverkið þrátt fyrir góðam
viljaj xim laðstoðarpreS'tinn
Snorra Jónsson er svipað að v
j .segja, þó að leiifeur hans sé V
þróttmeiri. Valgeir Óli Gíslia- 0
son er talsvent myndugur ög V
þykkjuþungur sem igamli prest- (?
urinn og leikur skýrt og skil-
merkiiega, en ýmislegt skortir
til þess iað myndin sé"fullger og
S'annfæramdi. Friðleifur E. Guð-
mundsson ieikur Harald af tals-
verðu fjöri og er stundurn fymd-
inn í svörum, 'þó ekki :sé leik-
.uriinin hnökralaus.
Ástæða er itil að minnast
aukaleikendanna sum'ra, ekki
sízt Jóhönnu Hj.ai'talín sem er
ágæt Þórálfa, mymdarleg og
hressileg verksmiðjustúlka; á-
deila hennar á kirkjuna er eitt
bezta latriði leiksins. Kristjana
Breiðfjcirð «r hin snptrasta Ást-
hildur pr.estsdó'ttir, og skemmti-
leg't 'geríi og söngur hjálpræð-
isforingjains, Huldu Bunólfsdótf-’ ^
.ur. Himnia leikendanna, sex að
tölu, hef ég ekki áður heynt».A
getið, og öll eru þau viðvan-
inigsleg í meira lagi, en fáir
eru smiðir í fyrsta sinn.
Á. Hj.
sitnaai8!
Yélaverkstæði Sig. Sveinbjarnarsonar h. f.
liíleðilegt siunar!
Jónsbúð Blönduhlíð 2
GleSilegt sumar!
Blóm & Ávextir
GleSilegf sumar!
Byggingafélagið Brú h. f.
sumar!
Veitingastofan Fjóla
Gieðilegt snmar!
Verksmiðjan Fönix Suðurgötu 10
tjíle«lilegt siamar!
Verzlunin Regíó h. f.
Cileéilegt SEimar!
Bókaútgáfan Helgafell
twieðilegt sumar!
Almennar tryggingar h. f.