Þjóðviljinn - 23.04.1953, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 23. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9
ÞjódleikhOsid
Skugga-Sveinn
fimmtudiag, kl. 1G.
40. sýning.
Barnasýning. — Læltkað verð.
Síðasta sinn.
Landið gleymda
Sýnkig föstudag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
„Topaz"
Sýning laugardag kl. 20.
Aðdins tvær sýningar eftir.
Landið gleymda
Sýoing sunnudag kl. 20.
Síðasta sinn.
Gleðilegt sumar.
Að'göngumiiðaisalain opin frá
kl. 13.15 til 20. Tekið á móti
pönibunum Símar 80000 og
8—2345.
Sími 1475
Bláa slæðan
(Tlie Blue Veil)
Hrífandi amerísk úrvialsmynd.
Aðalhlutverk: Jane W"yman,
hlaut laðdáun .all'ra fyrir leik
sinn í myndinni „Johnny Be-
linda“, og mun verða yður ó-
gleymanleg í þessari mynd.
Ennfremur: Charles Laughton,
Joan Blondell.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1544
Angelina
(L’onorevole Angelikiia)
Áhrifiamikil og raunsse
ítölsk sitórmynd, gerð af meist
aramum Luigi Zampa. Aðal-
hlutverkið leikur mestia leik-
kon.a Ítialíu: Anna Magnani
ácamt Nando Bruno óg fl. —
Sýnd kl'. 5, 7 og 9.
Kóngar hlátursins
Hin sprenghlægileiga skop-
myndasyrpu með: Gög og
Gokke, Harold Lloyd o. fl.
sýnd kl. 3. —■ Ath.: Sýning-
arnar kl. 3 og 5 liiheyra
Barnadcgiinum. Siala hefst kl.
11. — Gleðilegt sumiar. —
Tekið á móti flutningi til Súg-
.andafjarðar og Hríseyjar á morg-
un.
Fjölbreytt úrval af steinhring-
uin. — I'óstsendum.
eftir Oskar Braaten
í þýðingu Efemiu Waage.
Leikstjóri: Þóra Borg.
Leiktjöld: Lotar Grund.
Sýning föstudaig kl. 8,30.
Aðgöngumiðar seldir Bæjar-
b,íó. — Sími 9184.
ieikféiag:
REYKJAVÍKUR^
Vesalingarnir
eftir
Victor Hugo
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgönig'umiðasiala frá kl. 2
í dag. — Sími 3191.
Sýningimni lýkur kl. 12.
Simi 81936
í skugga stórborgar
Afburða spennandi ný iame-
rísk sakamálamynd er sýnir
hina miskuinniarlausu baráttu
sem háð er milli lögreglu og
undirheima stórborigiannia. —
Mark Stevens, Edmond O’
Brien. — Sýnd kl. 5 og 9.
Ögnar hraði
Kvikmynd í litum f-rá síð-
asta heimsmeistaramóti á skíð-
um. Þetba muin ver.a fullkomn-'
asta skíðakvikmynd, sem
tekin hefur verið.
Kynnizt af eigin r.aun sitór-
kositlegustu íþrótt.akeppni, er
háð hefur verið. Kynnizit
uindrafegurð Alpafj aManna
Birgir Ruud hefur saigt wn
kvikmyndina: „Ógn-ar hriaði er
eitt meistaraverk, sem englnn.
má miissia laf ,að sjá.“
Verður sýn.d í dag kl. 3 og
föstudag kl. 7.
Síiui 6485
Þar sem sólin skín
(A Piaee in the sun)
Stórmyndijn fræga, gerð eftir
sögiu Theodors Dreiser: Banda
rísk hai’msagia. My.ndih, sem
allir þurfa iað sjá. —. AðaV
hiutverk: Montgomery Clift,
Elizaheth Taylor, Shelley
Winters. — Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Draugadans
BráðskemmitUeg sænsk g.aim-
an.mynd, u.m miög óvenju-
leigia drauiga og tiltektir
þeirria. — Aðalhlutverk:
Stig Jarrel, Douglas Háge.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sa.la hefst kl. 1 e. h.
— Gleðilegt sumas-. —
T ónlistarhátíð
(The Grand Consert)
Heimsfiræg, n.ý, rússnesk stór-
mynd tekin í hinum fögru
AGiFA-litum. — Fræguistu
óperusöngvarar oig ballet-
dansiar,ar Sovétríkjannia komia
fram í myndinmi. — í mynd-
inn,i eru fluttir 'kiaflar úr óp-
eruinum ,.I'gor pri,ns“ og „Iv.an,
Susanin", ennfremur ballet-
arnir ,,Svianiavátnið“ eftir
'Chaikovsky ag „Róimeó og
J'úlía'1, ásiamt mörgu öðru. —
Þessi mynd war sýnd við-
sitöðulaust 'í nær .allan vetur
á sama kvikmyndahúsinu í
Kaupmiannahöfn. — Mörg .at-
rið.i þessánar myndar er það
fegursta og stárfenglegasta,
sem hér hefur sézt í kvik-
my,nd. — Skýringartexti fylg-
ir myndinni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sal.a hefst kl. 11 f. h.
Sími 6444
Við fljúgum til Ríó
(Vi flyr til Rio)
BTáðskemmtileg og ævimtýra-
fíik norsk kvikmynd, er býður
upp á flu'gferð frá Stokk-
hólmi til 'Ríó de Janeiro, og
sýnir ævin.týri þau er áhöfn-
im lendir í á hinum ýmsu við-
fcomius'töðum: Geneve, Lissa-
bon, Dakar, Ríó. — Hver vill
ekki fljúga til þessiara staða?
Aðalhlutverk: Ileien Brinch-
mann, Lars Nordvum, Sonja:
Wiffgert, /ike Söderblom. —
Sýnd ld. 5, 7 og 9.
Trtpólíbíó —*—-
Sími 1182
Uppeisnin
(M'utiny)
Sórsitak'leiga spennandi ný,
amerísk sjóræningjamynd í
eðlilegum litum, er igerist í
brezk-.amer S'ka stríðinu 1812.
Mark Stevens, Angela Lans-
bury, Patric Knowles. — Sýnd
kl. 5, 7 og. 9. — Bönnuð
börnum.
Risinn og
steinaldarkonurnar
'Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Kaup-Saía
Bón, Ge-Halin
hónduft.
Innlent og erlemt bón í dós-
am og pökkum.
Verðið mjög’lágt.
Pöntunardeild KRON.
Minningarspiöld
Samband ísl. berklasjúklinga
fást á eftirtölclum stöðum:
Skrifstofu sambandsins, Aust-
urstræti 9; Hljóðfæraverzlun
Sigríðar Helgadóttur, Lækjar-
götu 2; Hirti Hjartarsyni,
Bræðraborgarstíg 1; Máli og
menningu, Laugaveg 19; Haf-
liðabúð, Njálsgötu 1; Bókabúð
Sigvalda Þorsteinssonar, Lang-
holtsv. 62; Bókabúð Þorvaldar
Bjarnasonar, Hafnarf.; Verzl-
un Halldóru Ólafs.d., Grettis-
. götu 26 og hjá trúnaðarmönn-
um sambandsins um land allt.
Upplýsingar í síma 1358.
Þvottaduft
í laiusri vigt, kr. 7.50 pr. fcg.
Pöntunardeild Kron, Hveríis-
götu 52. — Sími 1727.
Hafið þér athugað
hin hagkvæmu afborgunar-
kjör hjá okkur, sem gera nú
öllum fært ,að prýða heimiM
sín með vönduðum húsgögin-
um? — Bólsturgerðin, Braut-
arholti 22, sími 80388.
Daglega ný egg,
soðin og hxá. — Kaffisalan,
Hafnarsitræti 16.
Stofuskápar
Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1
Munið Kaffisöluna
í Hafmarsitræti 16.
Wémt á veiksmiðju-
verSi
Ljósakrónur, vegglampar, borð-
lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu-
pottar, pönnur o. fl. — Málm-
lðjan h.f., Bankastrætl 7, sími
7777. Sendum gegn póstkröfu.
Svefnsófar
Sófasett
Húsgagnaverzlunin Grettlsg. 6.
Húsgögn
Dívanar, stofuskápar, klæða-
skápar (sundurteknir), rúm-
fatakassar, borðstofuborð,
svefnsófar', kommóður og bóka-
skápar. — Asbrú, Grettisgötu
54, sími 82108.
Kaupum hreinar tuskur
Baldursgötu 30.
Minningarspjöid
dvalarheimilis aldraðra sjó-
manna fást á eftirtöldum stöð-
um í Reykjavik; skrifstofu
Sjómannadagsráðs, Grófinni 1,
sími 82075 (gengið inn frá
Tryggvagötu), skrifstofu Sjó-
mannafélags Reykjavíkur, Al-
þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10,
verzl. Boston, Laugaveg 8,
bókaverzluninni Fróðá Leifs-
götu 4, verzluninni Laugateig-
ur, Laugateig 41, Nesbúðinni,
Nesveg 39, Guðmundi Andrés-
syni, Laugaveg 50, og í verzl.
Verðandi, Mjóikurfélagshúsinu.
— X Hafnarfirði hjá V. Long.
Innrömmum
Úttlendir og innlendir ramma-
listar í miklu úrvali. Áabrú,
Grettisgötu 54, sfnai 82108.
Lögfræðingar:
Ákl Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð
— Sími 1453.
Lögfræðingar
Guðlaugur Einarsson og
Einar Gunnar Einarsson.
Lögfræðistörf og fasteignasala.
Aðalstræti 18. I. hæð.
(Uppsölum) sími 82740.
# Nýja
sendibílastöðin h. f.
Aðalstræti 16, síml 1398
Ragnar ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giitur endurskoðandi; Lög-
fræðistörí, endurskoðun og
fasteígnasala, Vonarstræti 12.
Simi 6999.
Fasteignasala
og allskomar lögfræðistörf.
Guðni Guðnason, lögfræðing-
ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum),
2. hæð, innganigur frá Tún-
gö,tu. Sími 1308.
Sendibílastöðin ÞÓR
Faxagötu 1. — Sími 81148.
Málflutningur,
fasteignasala, innheimtur og
önnur lögfræðistörf. — Ólaf-
ur Björnsson, hdl., Uppsölum,
Aðalstræti 18. Simar 82230 og
82275.
Saumavéiaviðgeiir
Skrifstofuvélaviðgerðir
S y I g j a
Laufásveg 19. — Sími 2653.
Heimasími 82035.
Viðgerðir á raf-
magnsmótorum
og heimilistækjum. — Raf-
tækjavinnustofan Skinfaxi,
Klapparstíg 30, sími 6484.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7.30—22. Helgi-
daga frá kl. 9—20.
Tftvarpsviðgerðir
B A D i ó, Veltusundl 1, sími
80300.
Getraimliseðlar
Daiislaga-
keppíiiniiar
Útsölustaðir í Reykjavík
verða þessir:
Hressingarskálinn,
Austurstræti.
Bókabúð Æs’kunnar,
Kirkjuhvoli.
Bristol, Bankastraeti.
Drangey, Laugavegi 58.
Söluturninn, Hlemm-
torgi.
KRON, Hi’ísateig 19.
Langboltsvegur 49.
KRON, Bræðraborgar-
stig 47.
Nesbúð, Nesvegi 39.
Góðtemplarahúsið,
kl. 3-6 s.d., daglega,
sími 3355.
Vinningar samtals 5 þús-
und krónur.
Hlustið á útvarpið frá dans-
lagakeppninni á laugar-
dags- og sunnudagskvöldið.
Kaupið ykkur getraunaseðil,
hann kostar 5 krónur og
takið þátt í hinni spenn-
andi getraun.
\ ____________________________