Þjóðviljinn - 26.04.1953, Blaðsíða 6
W) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 26. apríl 1953
lllÓflVIUINN
Útgefandl: Samelningarflokkur aJþýðu — Sósialistaflokkurinn.
Rltstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson.
•F'réttastjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð-
mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmlðja: Skólavörðustíg.
19. — Sími 7500 (3 línur).
Áskriftarverð kr. 20 á mánuði i Reykjavík og nágrenní; kr. 17
annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljane h.f.
SamfylkÍBg alfsýðunnar
Aldrei hefur íslenzkur verkalýður fengið aðra eins
sönnun fyrir rnætti sarnfylkingar sinnar eins og í des-
e mberverkföi ■ unurn miklu í vetur Jþegar tuttugu þúsund-
ir vinnandi manna og kvenna lögðu í einni fylkingu til
atlögu við afturhaidið og atvinnurekendastétt landsins.
>að tók að vfsu nokkurr: tíma fyrir verkafólkið að sanna
liinni ráðandi stéit og stjórnmálaleiötogum hennar aö
hér var að mæta einhuga alþýöu sem var ráðin í að berj-
sst til sigur.s þótt það þýddi þröngan kost á alþýöuheim-
ilunurn um sinn. Með hetjuskap og festu barðist alþýðan
til sigurs yfir 'þeim öflum arðráns og kúgunar sem þrengt
höfðu að kosti hennar svo ekki varð lengur við unaö.
í desemberverkföllunum sýndi alþýðan yfirstétt þjóð-
félagsins og stjómmálaleiðtogoun hennar hveii; afl býr í
samtökum hennar þegar hún nær að sameinast og geng-
ur iscan ein órjiifandi heild til baráttunnar fyrir bættri
lífsafkomu og betri framtíð. Órjúfandi samfylking verka-
lyðsins og óhvikul varðstaða hans í þessum víðtækustu
verkföfliun sem háð hafa veriið á íslandi sönnuðu öllum
landslýð að í verkalýðshrcyfingunni býr það reginafl sem
ckkert fær staðizt þegar hún gengur sameinuð og sterk
á vettvang átakáiina við kúgunaröfl auðvalds og yfir-
stéttar. Þetta auðvald háði orustuna við vei-kalýðinn með
ríkisstjómina, flokka hennar og málgögn í fararbroddi,
en beið hinn eftirminnfilegasta ósigur fyrir máttugri sam-
íyikingu sameinaðrár alþýðu. 1
Enn á ný er alþýðan kvödd á vettvang hagsmunabar-
áttu sinnar, til sóknar og varnar lífskjörum sínum, auk-
nni mennt sinni og frelsi. Framundan er 1. maí, baráttu-
dkgur verkalýðsins um heim allan, sá dagur sem verka-
lýöurinn hefur kjörið til þess að taka sér hvíld frá önn hins
’.irka dags til þess að treysta fylkingar sínar, kanna lið
íitt, bera fram kröfur sínar um bætt lífskjör og strengja
þess heit að standa á veröi um allt það er unnizt hefur í
starfi hans og striði fyrir aukinni hagsæld og menningu.
Þrátt fyrir ítrekaðar og áleitnar tilraunir auðstéttarinn-
ar og valdhafanna til þess aö sundra verkalýðnum og al-
þýðunni og iama þannig mátt hennar í sókn og vörn,
þá hefur henni auðnazt að koma fram í einni órofinni
fylkingu á þessum hátíðis- og baráttudegl sínum á und-
anförnum áram. Endurteknar árásir og lífskjaraskerðing-
ar ríkisstjórnar og stjómmálaflokka auðstéttarinnar hafa
þjappað verkalýðnum saman. Hann hefur í .sameiningu
mótmælt gengislækkun, bátagjaideyrisokri, vísitölufölsun,
skatta- og tollaklyfjum, dýrtíðaraukingu, kaupráni og
í kipulögöu atvinuleysi. Og sameinaðui' hefur hann kraf-
izt þess að staöið yröi á veröi lun frelsi og sjálfstæði ætt-
jarð'arinnar, sem hvorttveggja er fótum troðið af ásælnu
t rlendu stórveldi meö aöstoð iimlendra leppa þess.
Svo nauðsynleg sem þessi eining alþýðunnar hefur ver-
ið henni sjálfri og þjóömni, allri á undanfömum árum
rná segja aö hún hafi aldrei vei'ið brýnni en nú. Ríkis-
stjórn og flokkar auöstéttarinnar, meö stuöning erlends
hervalds að baki undirbýr enn nýjar árásir á hagsmuni og
Kfskjör fjöldans. Enn sem fyrr hyggst ríkisstjórn íhalds
og Framsóknar ræna alþýðu árangri nýfengins sig-
urs. Þær em engin tilviljun kröfur Hermanns Jónassonar
og Bjarna Benediktssonar um stofnun íslenzks hers, vopn-
aðs yfirstéttarliðs af tegund Heimdellinga. sem beita á
gegn verkalýðshreyfingunni 'þegar hún stendur í sókn eða
vörn fyrir hagsmuni alþýðu. Þessax kröfur valdhafanna
em því staöíesting á þeim áformmn afturhaldsstjórnar-
innar að haida áfram ránsherferðinni gegn íslenzkri al-
þýöu. ”
Þess vegna er eining alþýðunnar og voldug þátttaka
h ennai' í 1. maí hátíðahöldunum nú biýnni en jafnvel
nokkru sinnl. Með sameiginlegu átaki og almennri þátt-
-iöku sýnir alþýðan mátt sinn til að hrinda hverri árás og
getu sína til nýrra sigurvinninga.
’Eitt andákotans reiðarslag‘
Af þvi fara margar fom-
ar sögur að illur andi geti
hlaupi'ð í mennska veru,
eiáð valdi á henni um sinn
og leikið hana grátt, og ég
hef sjálfur orðið vitni að
eigin frumkvæði, heldur
hafði forseti Islands, lierra
Ásgeir Ásgeirsson, farið
þess á leit í viðurvist bisk-
upsins yfir íslandi, herra
Sigurgeirs Sigurðssonar, að
slíku fyrirbæri. Sá sem fyr- ^báim ætti tál víð ráðherrann
ir þessu varð er einn mesti ög kvaðst hafa umdirbúið
valdamaður þjóðarinnar, viðræðurnar. Viðbrögð ráð-
langmenntaður og vel viti herrans þarf ekki. að rekja
boriiui, og tíðindim gerðust
í sjáífu Aiþingi íslendinga.
Fyrstu viðbrigðin voru lík-
amleg, hann kipptist til,
höfuðið rykktist fram á við,
andlitsdrættimir læstust í
annarlegri spennu og kynleg
sl'kja lokaði augnaráðinu.
I>ví næst geystust úr honum
fúkyrði í samfelldum straumi
í heilan klukkutima. Það
var þögn í þingsalnum með-
hér, þau eru nú á allra vit-
orði, en það eru óhugnan-
jegar sta'ðreyndir sein felást
bak við hina hófsamlegu
lýsingu Guðmimdar Thor-
oddsens.
Skapgerðarbrestir manna
em viðkvæm miál, og okkur
er flestum kærara að berja
an á þessu stóð, óþægileg i brestina en að flíka slík-
þögn sem grípur memn þeg- unl yeilum í far; náungans.
ar þeir verða óvart áhorf- En það verðnr ekki hjá því
endur þess sem þeir vilja komizt að þjóðin geri sér
s:zt af öllu sjá. Sá sem fyr-
ir þessu varð er Bjami Bene
diktsson, ráðherra utanríkis-
mála og dómsmála, en til-
efni þessara umskipta virt-
ist vera kurteisleg og hvers-
dagsleg fyrirspurn um rétt-
arrannsókn vegna sölu á
söltuðum þorski.
Þao er alkunna að i,Hur
andi velur sér því miður
næsta oft bólfestu á þessum
stað. Fyrir nokkrum árum
voru t. d. nokkrar skáta-
telpur á ferð frá Krísuvík
til Hafnarfjarðar og sátu
aftan á vörubíl. Á eftir
'þeim lcom fólksbíll og vildi
komast fram úr, en þáð
tókst ekki, og hlógu telpum-
ar dátt að þessum tilraun-
um, upptendraðar af æsku-
fjöri. Þeim báru þá fyrir
augu sömu umskiptin og
gerðust i þingsölunum í vet-
ur, en þær áttu ekki til þá
lífsreynslu að fela viðbrögð
sín bak við feimnislega þögn,
heldur hlógu þeim mun meir.
og gekk svo adlanga hríð.
Nokkrum dögum síðar gerð-
ist hins vegar sá eftirleikur
áð sýslumanninum í Guii-
bringu- og Kjósarsýslu barst
um það fyrirskipun frá
dómsmálaráðherra landsins
að hefja ré’ttarrannsókn a
’hlátri skátateipnanna. Hin
annarlegu áhrif höfffu þann-
ig ekki horfið frá honum
dögum saman.
grein fyrir þvi að þessi ráð-
herra hennar er sem oftast
haldinn 'illum anda. Bjarni
Benediktsson er nú valda-
mesti maður landsins. Hann
ræður yfír kerfi Sjálfstæðis-
flokksins; hann er he’zti
tengiliðuriini við Framsókn-
arflokkinn; í hans höndum
er allt réttarfar í landinu;
hann fjallar um hið erlenda
iiernámslið, hegðun þess og
athafsiir. Ákvarðanir hans
hafa í bráð og lengd áhrif á
heill og framtíð þjóffarinn-
ar allrar. Og nú er mönn-
um spurn: Hversu oft er
Bjami Benediktsson eins á
sig kominei og á þingi í vet-
ur eða í Krísuvíkurhrauni.
þegar hami tekur ákvarðan-
ir um það hvernig skuli beita
réttarkerfinu? Hversu oft
er ráðherrann eins haldinn
og frammi fyrir Guðmundi
prófessori, þegar hann mælir
fyrir' um athafnir hins er-
lenda liðs? Ásigkomulag
þessa rnesta valdamanns
þjóðarinnar er því miður
ekkert einkamál hans, held-
ur varðar hvern einstakan
þegn á afdrifaríkasta hátt.
Jón biskup Vídalín ræddi
þetta. vandaraál I prédikun
þeirri sem hann hélt sunnu-
daginn milli áttadags og
þrettánda, en þar komst
hann m. a. svo að or’ði:
,,Heiftin er edtt andskotans
reiðarslag. Hún afmyndar
a.lla mannsins limi og liði,
hún kve'kir bál í augunum,
luin hlevpir blóði í nasirnar,
bólgu í kiimarnar, æði og
stjórnleysi í tunguna, deyfu
fyrir eyrun; hún lætur mann
inn gnísta með tönnunum,
fljúga með liöndunum, æða
raeð fótunum; hún skekur
og hristir allan líkamann og
fifJaga.r, svo sem þegar haf-
ið pr uppb’ásið af stór-
vicri; og í einu orði að
Nýjasta dæmið ér nú á
allra vörum. Einn kunnasti
Islendingur sem nú er uppi,
Guðmundur prófessor Thor-
oddsen, lærður maður, ljúf-
ur og kurteis í viðmóti, átti
erindi við dómsmála ráð -
herra landsins, en þeir höfðti ,
áður verið samstarfsnaenn
árum saman við Háskóla ís- segja: hun gjörir manninn
lands. Erindið var ekki pér- ?ð ófresvkju og að holdgetn-
sónulegt, haldur var Guð- um djöfli í augum þeirra
mundur prófessor þarnafuil- ’sem heilvita erú; og ef hún
trúi 27 þúsunda íslendinga, svo afskræmrr ásýnd manns-
sem höfðu með undirskrift; im fy.rir öðrum mönnum,
sinni farið fram á að gefnar
yrðu upp sakir 20 mömium
sem dæmdir höfðu verið í
þunga dóma í algerri and-
stöðu við réttarvitund ís-
leeidinga. Ekki
heldur þangað
hvörnin mun hún þá ekki
afmvnda sálina í guðs aug-
liti?“ Og enn segir hann:
, en sá sem reiður er hann
er vitlaus, og þvi seg ’ r Hóra-
var hann tíuSj að hún sé nokkurskon-
komin af ar' stutt æði, teiknandi þar
með, að enginn sé munur
þess sem reiður og hins sem
“itstola er, nema að reiðin
varir skemur, æðið lengur;
og eru þó dæmi til þess, að
sumir hafa búið svo lengi
ið heiftinni, að þeir aldrei
liafa orðið heilvitá aftur . .
. . Reiðin er að sönnu köll-
uð stutt æði, en ekki er
það hjá' öllum. Hjá allmörg-
n'rn snýst hún upp í hatur,
og éngínn hatar sá annan,
að hann hafi honum ekki
fyrst reiður orðið. Fáum
þeim sem reiðast, þykir reiði
sín ranglát vera, og með
soddan móti verður hún að
hatri í mannsins hjarta og
súrnar þar inni til þess hún
skemmir kerið, og er þá illa
farið með guðs musteri, þeg-
ar þáð er gjört að soddan
djöfla bælí, hvar andskotinn
inni ríkir með sjö öndum
sér verri, því heiftin er
aldrei einsömul; öfund
drambsemi, rógur, lýgi, bak-
mælgi, agg, þræta, tvídrægni
og margt annað illþýði fylg-
ir henni gjarna.“ Er svo að
sjá sem hiigvekja þessa
mikla og hreinskilna kenni-
manns hafi sjaldan verið
brýnni en í dag.
Þetta vandámál ætti ekki
að þurfa að valda neinum
stjórnmálaágreiningi, þótt
þessi eðlisemkenni séu að
vísu alkunn hjá vissri teg-
und stjómmálamanna og
mótuðu mjög kumx>ána þá
sem hvimleiðastir voru í
Evrópu i lieilan áratug.' Jafn
vel flokksbræður Bjama
Benediktssonar og þeir
meon aðrir sem bezt kunna
að meta vitsmuni hans og
dugnað ættu að vera fúsir
til að viðurkenna að hann
væri betur kcminn í öðru
starfi, þar sem ósjálfræði’ð
skylK eklci á fjölmörgum
saklausum einstaklingum eða
þjóðinni allri. Og víst er um
það að þróunin í salcarupp-
gjafarmálinu ætti að geta
orðið mörgum lærdómsrík.
Ef venjulegir menn verða
sér til minnkunar reiðir,
reyna þeir a’ð bæta fyrir af-
glöp sín. Bjami. Benedikts-
son á enn kost á því, og sá
kostur ætti að vera þeim
mun hugstæðari sem ósjálf-
ræði hans hefur verið birt
þjóðinni allri af því vitni
sem sízt verður véfengt. Ef
Bjarni Benediktsson fram-
fy’gir réttlætiskröfu 27
þúsunda íslendinga, yrðd
þsð vinum hans sönnun urn
að þessi rei’ði liefur ekki
súrnað í hjarta hans, og er
því vart að efa að þeir verði
ötulir liðsmenn góðs mál-
staðar, enda margir þeirra
me&al nndirskrifenda. Fylgi
viðbrögð hans hins vegar
lýsingum Jóns biskups Vída-
líns áfram hlýtur forseti ís-
lands að kalla sér tjl að-
stoðar annan ráðherra við
sakaruppgjöfina, eins og
honum ber skylda til, }ivi
sízt mun æðsti maður þjóð-
arinnar vilja hlíta því til
íengdar að yera hluthafí
í ósjálfræði
Bjarna Befte.
diktssonar.
-•—♦—*—»- ♦ ■
♦—♦—♦■
♦-♦—♦
■L }