Þjóðviljinn - 26.04.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 26.04.1953, Blaðsíða 12
Sunnudagur 26. apríl 1953 — 18. árgangur — 92. tölublað Þjódleikhúsið tekur upp létteira h|a! Gamanleikur frumsýndur á miðvikudagskvöld í kvöld lýkur sýningum á Landinu gleymda, og ýeröur nú á miövikudaginn kernur tekiö upp léttara hjal á sviöi Þjóöleikhússins. Gullfoss kom m EMiðjarðarhafsförian Gullfoss kom á ytri höfnina í gaermorgun eftir Miö- jai’öai-hafsförina og þegar hann lagöist aö bryggju um tvöleytið var samankominn mikill fjöldi á hafnarbakkan- um til aö fagna Karlakór Keykjavíkur og öðrum farþeg- um skipsins. Karlaicór Beykjavákw söng 11 sitiUim opinberlega í þessari íör, þar af 5 sinnum í útvarp. Fyrs.ti samsömgur kó-rsins var í Aligeirs- borg 1. april, var söngnum út- varpað. Næst var sungið í Bal- ermo 4. apríl, í Rómaborg 7. april og daginn -efitir fyrir páfiann í viðhiafnarsal Viatílcansins. Páfi þailoloaði með ræðu, sæmdi söng- stjóriann lirðu ©n söngmennina minnispeningi. Dr. Guðbrandur Jónason hafði milligöngu tum söng þann. 9. apríl söng kórinn á 6 piötur hjá His Masters Voiee í Milano, aðallega islenzk lög. 10. april söng kórinn í útvarp í Monte Oario og 12. apríl í út- varp í Nizza. Síðast söng kórinn í Barcelona á Spáni.Var þar optn beir móttiaikia, fyrir kórinn og mætti Pétur BenedLktsso.n sendi- Tónlelkaa' undir stjórn Kiellands á þriðjudag Á þriðjudagskvöldiö kemur heldur Sinfóníuhljómsveitin tónleika í Þjóöleikhúsinu og veröa þaö síðustu tónieikar sveitarinnar undir stjórn Olavs Kielland á þessu vori. Aðalviðfiangsefnið á tónileikum þessum verður sinfonía nr. 6 i h-moll opus 74 eftir Tscbai- kowsky, sem Jón Þórarínsson, formaður Sinfóníuhljómsveitar- innar, telur erfiðasta verkefni hennar til þcssa. Hljómsveitán hefur æfit sinfóníuna laf miklu toappi um hálfs mánaðar skeið og 'hiafa æfiingar að sögn Jóns gengið mjög vel. . Öanur verkef.ni á liljómleika- skránni eru: Forieifcur að , .Meistanasön g vu.r unum‘ ‘ ef tir W'aigner og „Dítið næturljóð“ (Eine lcleine Nachtmusik) eftir Mozart, en bæði þessi verk hef- ur hiljómsveiitin flutt áður. Vegleg liljómleikaskrá í tilefmi tónleiifca þessana og 3 óra starfs hljómsveitarinniar verður geíin út mjög vönd-uð hljómleikaskrá. í henni verður m. .a. igrein eftir Oliav Kielland um h'.utverk sinfóníuhljómsveit- unda. Fluttar hafa verið 27 sin- fóníiur, b,ar á meðal 7 fyrstu sin- fóníur Beethovens. Ennfiremur 13 konsertiar fyrir einleikshljóðfæri cg hljómisveiit, auk 5 Mjómsveit- larkonserta, 24 svítur, 22 for- sieikir og svo mætti lenigur telja F.lest verk hafa verið flutt eftir Mozant (13) og Beethoven (11). Auk sjálfstæðra tónleika hef- ,ur Sinfcníuhiljómsveitin aðstoð- að við f'r.'ir'ng 2 ópera og óper- ettu, íðuitt Jchiainneciarpassíu B.achs cg ónatóríó eljtir Honegg- er með Tónlistarfélagskóaii'um og ofit komið frarn í útvarpinu. Þrír menn hiafa étt sæti í stjórn Siinfóníuhljómsveitarinniar frá etofnun, þe-ir Biáldur Andrés- son, Bj.amí Böðvarsson og Jón Þcnaninsson, en Björn Jónsson hefur iiafnian verið frarhkvæmda- stjóri. li ígærsíiorgufi herra firá París til móttöku þeirr- ar. Aðsókn að söngskemmtunum kórsins var yfirleitt góð, undix- tektir ágætar og blaðadómar lof- samilegir. — Þetta er 4. utanför Karlakórs Reykjavíkur. Aðvörun til hiís- eigenda í smáíbúðahveríi Frá Vatnsveitu Reykjavíkur hefur blaðinu borizt eftirfanandi: „í smáíbúðahverfinu hefur komið í liós mikál másnotkun kalda vatnsins þar eð sumir hús- eigendur láita reima að óþörfu, jafnt daga sem nætur. Sem stendur er unnið að tengingu smáíbúða og Bústaða- hv'erf'isiins við iaðalæð i Foss- vogi. Á meðan á þvi verki stend ur fá bæði hverfin vatn úr aðal- æð í Sogavegi, en vegma gengd- laniausnar vatnsnotkaxnar í smá- íbúðahverfi fæst ekki nægjan- legur þrýstin.gur i Bústaða- hverfi. Vill Vatnsveitan hér með skona á húseigendur í smáíbúða- hverfi .að beir minnki vatns- notfcun sína til muna. Að öðr- um lcosti meyðist Vatnsveitan. til þess >að loka á nætumar fyrir þær igötur, sem misnota kalda vatnið“. Þá hefjast sýningar á gam- anleik eftir bandarískan rithöf- utid, Hugh Herbert. Leikurinn heitir Koss í kaupbæti (Kiss and Tell á frummáhnu), þýð- ingu gerði Sverrir Thoroddsen. Höf. hefur samið nokkra gamanleiki, einnig skáldsögur og hafa lagt mikla stund á kvikmyndagerð. Hafa leikir hans átt milclum vinsældum að fagna. Leikstj. er Haraldur Björns- son en Arndís B jömsdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir og Har- aldur hafa aðalhlutverkin á hendi. Leiktjöld gerði Konráð Pét- ursson, sem um tveggja ára Verður Sulur- landsbraut tsngd við Borgartún? FyrirætJiainir eru uppi um iað leysa að nokk.ru ieyti umferða- öngþveitið um Lauigáveg með því að tengia Suðuriandsbra'Ut við Borgar.tún, -um Sigtún. jF.r gerf ráð fyrir lað þetta beindJÍ. vemlegum iilutia bílaumferðar- innar í hánia' nýju umferðaæð og Létti þannig á Laugavegi og mið- bænum. Á bæjiairráðsfiundi á föstudaiginn var sýndur upp- dráttur af þessari fyrirhuguðu nýiagningu Suðiuilandsbrautar og skipuLagsdeild bæj.arins falið að vinna nán,ar að máliriu. skeið hefur lært hjá Lárusi Ingólfssyni og er þetta fyrsta verkefni'ð sem hann *glímir við einn. íþróttakvik- myndir í dag kl. 13 verður kvilc- myndasýning í Austurbæjarbíói og eingöngu sýndar nokkrar úr- vals íþróttamyndir. Myndir þær, sem sýndar verða eru frá knat.t- spymuleik miLi rússnesku félag- lannia Dynamo og Torpedo í mettséarakeppninni, skautamynd frá Sovótrrkjunum, brezk . tenn- iismynd, kvikmynd Irá Evrópu- meisitariamótinu 1 körfuknatt- leilk í Moskvu 1952 og loks nokkrar hnefaleikamyndir, þar sem m. a. má siá Joe Louis o.fil. í sýmingiarhléi verður efnt til bingo-hiappdrættis og er þátttalca í því innifialin i laðgangseyri, en vinningur er allt -að 2000 krónum. Norræni sumar- háskólinn Norræni sumarháslcóiinn verð- ur haldinn í sumar í Sigtuna Svíþjóð. Stendur hann yfir í tvær vikur 23. júni til 7. júlí. Þeir sem hafa hug á því iað sækja skólann, eru beðnir að snúia- sér tii einhvers úr stjórn ísi'jandsdeáldiar su ma rh áslcól ans, en hún er skipuð eftirtöldum mönnura: Ólafi Bjömssyni, hag- fræðingi, Sveini Áisgeirssyni, hag- fræðingi og Hösikuldi ÓLafssyni, 'Stud. jur. Umsóknir um þátt- töku verða að benast fyrir 3. maí. Þeir sem tekið hafa þátt í námshring þeim, sem stiarfrækt- ur hefur verið á vegum ísL'ands- deiidar sumarháskólans, ganga fyrir um styirki, sem fást kynnu .til fararinnar. „Fundur haídinn í Sv^inafólagi hiisgagnasmiða í Keylijavílc, 24. apríl 1953, mótínselir harðlega framkom- iiinj hugmynd um stofnun hers í landinu. Ennfremur mótmselir fundurínn eindregið dvöl erlends herliðs í Iandinu“. Eiiiing verkalýðsins tryggð 1. maí Ávarp dagsins og kröfur alþýSuniiar mótast af brýnustu hagsmunamálun- um hernámi landsins og herstofnunarfyrirætlunum valdhafanna Eins og Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá hefur 1. maí nefnd verkalýðsfélaganna setið að störfum að undanförnu og unnið að undirbúwingi 1. maí hátíðarhaldanna. Sú spuming söm síðustu daga hefur verið efst í huga reykviskrar alþýðu var þessi: Tekst eining 1. maí eða auðnast andstæðingum verkalýðslins að sundra fylkingu hans á þessum hátíðis -og baráttudegi? Svarið við þessari spumingu er fengið. Það verður fíining 1. maí, verkalýð- ui-inn Jnætir á götum bæjarins í einni fylkingu og ber samðiginlega fram kröfur sínar rnn bætt líi'skjör og batn- andi framtíð. iar í þjóðfélaiginu. Þá verða birt- iar myndiir í skránni laf öLilum E'tjómendum, einleikur'um og einsönigvuirum, sem 'komið hafa fram á opinberum itónLeik.uím hljóms'veitarinnar, og loks skrá um öLl viðfanigsei'n'i Sinfóníu- hLjómsveiitari'nniar frá stofnun hennar til þesaa daigs. Mikið starf og merkilegt Skrá þessi isýnir Ijóslega, að Sinfóníuhljómsveitin hefur á þess uin 3 árum, sem hún hefoir starf- að. 'unnið mjög meir'kiilegt stiarf á sviði itónfliistarmáLa hér á l.andi, lenda hiafia ílest hljómsiveiit- arverkin, eem hún befiuir tekið tii] meðferðar, verið filutt hér fyrstia sirrni á opinberum tón- leikum. Á skrá- þesari er,u talin .allls 124 tónverk eftiir 56 höíunda, þar ■af 14 verk efitir 9 íslenzka höf- Á fundi 1. maí nefndarinnar í fyrrakvöld var ávarp dagsins samþykkt, ákveðnir ræðumenn útifundarins og gengið frá til- högun hátíðarhaldanna í öllum höfuðatriðum. 1. maí ávarp verkalýðsfélag- anna mótast að sjálfsögðu fyrst og fremst af brýnustu hags- muriámálum verkalýðsins í dag. VérkaíýÓurinn fylkir sér gegn þeirri hungurstjórn afturhalds- ins sem leitt hefur yfir heimili hans dýrtíð, kjaraslcerðingu og atvinnuleysi og neyðir vinnuafl þjóðarinnar í niðurlægjandi liernaðarvinnu á vegum hins ameríska hernámsliðs. Þá mót- ast ávarpið af kröfum allrar alþýðu um frið, alþjóðahyggju og bræðralag verkalýðs allra landa og baráttunni fyrir betra þjóðskipulagi. Rík áherzla er lögð á sameig- inlega baráttu alls verkalýðs gegn fyrirætlunum aftui’halds- ins um stofnun innlends hers. Verkalýðurinn fylkir liði gegn liernámi ættjarðar sinnar og krefst þess að staðið sé á verði um sjálfstæði heemar og frelsi. Það er alþýða Reykjavíkur mikið fagnaðarefni að eining skuli hafa tekizt 1. maí. Hún mun því fjölmenna til liátíða- halda sinna og vinna að því, á hverjum vettvangi sem er, að þau rnegi verða með sem mest- um glæsibrag. Blaðið mun skýra nánar frá hátíðarhöldunum og>.fyrirkomu - lagi þeirra eftir helgina.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.