Þjóðviljinn - 26.04.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.04.1953, Blaðsíða 8
S) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 26. apríl 1953 iáðnsngarskrifstofa er tekin til stai’fa 1 Þingholtsstræti 21 undir for- stöðu Metusalems Stefánssonar. Allir þeir er leita vilja að'stoöar skrifstofunnar varöandi ráöningar til sveitastarfa. ættu aö gefa sig fram sem fyrst og eru þeir áminntir um aö gefa sem fyllstar upplýs- ingar um allt, er vai’öar óskir þeirra, ástæöur og skilmála Skrifstofan veröur opin alla virka daga kl. 9-12 og 1-5, þó aöeins fyrir hádegi á laugardögum. Slmi 5976. Bánaðarfélag Islands KF. H4.FNFIRÐINGA — KF. SUÐURNESJA, KEFLAVlK Framlialds- adalfundur VerzlunaiTnannafélags Reykjavíkur vei’öur í Sjálf- stæöishiisinu annaö kvöid (mánudagskvöld) kl. 8 30. Stundvíslega. Dagskrá: 1. Lagabreytingar. 2. Önnur mál. Stjóniin. Fatamarkaður 6EFJUNM Stórfelldur fatamarkaður hófst í gær i verzlun og saumastofu Gefjunar við Kirkjustræti. Mikið úrval af allskonar karlmannafötum, stökum jökk- um og buxum. Komið og skoðið í dag. Sumartízkan 1953 af hin- um vinsælu Sólidfötum kemur í fyrsta sinn á mark- aðinn nú. Jakkarnir eru hálffóðraðir og margar aðrar nýjungar í saum fatanna. Uival af efnum meira og betra en í fyrra, Verð jakkanna er aðeins 550 kr. og buxnanna 260 og 330 kr. Ennfremur mikið úr- val af kamgarnsfötum og dálítið af RAGLAN og WELLINGTON frökkum. Loks verður á markað- inum dálítið af eldri gerðum af fötum, sem selj- ast með 20-35% afslætti. í G.T. húsinu í kvöld klukkan 9 f-v3* iswt'ww*. r •*•*?£** Urslitctkeppmn Þessi 9 lög keppa: Vinuuhjúasamba, Selja litla, Vökudraumur, Lindin hvíslai’, Næturkoss, Litla stúlkan. Nótt. í faðmi dalsins og Hittumst heil. Sigrún Jónsdóttir og Hukur Mortens syngja með hljómsveit Braga Hlíðbergs. Aðgöngumiðar frá klukkan 7 Sími 3355 ••««•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Bezta fermingar- gjiiílai er Kvæði og ritgerðir eítir JÓHANN JÓNSS0N í útgáfu HALLDðRS KILJANS LáKNESS Heimskringla RlTSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON Ikarp Erlings Pá setninga Háttvirtu tilheyrendur. Hér er nú að hefjast Sund- meistaramót Islands hið 22. i röðinni. Til þess var stofnað af íþróttasambandi Islands árið 1931 og var mótið háð sama ár við Sundskálann í Örfirsey og einnig árin 1932 og 1933. 1934 var það háð á Akureyri. 1935 og 1936 var það háð að Ála- fossi og 1937 í Sundhöll Reykja víkur og þar hefur það verið háð ætíð síðan nema 1952, þá fór mótið fram í sundlauginni í Hveragerði og stóð þá fyrir því Héraðssambandið Skarphéðinn. Fyrir þessu móti stendur S.R.R. Með Sundmeistaramóti Islands hefst merkilegur og glæsilegur þáttur í sundmennt Islendinga. Hér er nú kominn glæsilegur hópur sundmanna ög sund- kvenna víðsvegar af landinu til þess að þreyta með ,sér þessa ágætu og lífsnauðsynlegu íþrótt frá eftirtöldum félögum: Ármanni, IR, KR, Sundfélag- inu Ægi, íþróttabandalagi Suð- urnesja, Iþróttabandalagi Akra ness, Ungmennafélagi Ölves- inga, Ungmennafélagi Reyk- hyltinga og Ungmennafélaginu Leiftur, Ólafsfirði. Sökum umgangslasleika hafa nokkur forföll orðið í þátttöku mótsins, meðal annars frá U.M. F. Ólafi Pá og Reykholtsskóla. Mótið er líka haldið nokkuð snemma með tilliti til þátttöku úr fjærstu landsbyggðum, en Erlingur Pálsson því var örðugt að breyta í þetta sinn, sökum keppninnar: Reykjavík og aðrir landshlut- ar, sem á að fara fram 13. og 14. júní í Hafnarfirði. Við þetta tækifæri leyfi ég mér að lýsa yfir hrifningu okk ar yfir hinni auknu þátttöku utan af landsbyggðinni í sund- mótum, sem mest er að þak'ka sundskyldunni og bættri að- stöðu til sundiðkana víða um landið, með byggingu sundlauga og sundhalla, en við Reykvík- ingar höfum að því leyti stað- ið í stað, því hér hefur ekki orðið framþróun í því efni, síð- an 1937, að Sundhöllin tók til starfa, þrátt fýrir það, þó Reykvíkingum hafi fjölgað á því tímabili um tugi þúsunda. Við bíðum því með eftirvænt- ingu eftir hiaum langþráðu sundlaugum í íþróttasvæðinu í Laugardalnum og sundlaug Vesturbæjar. Góðir gestir og áhorfendur. I nafni S.S.I. býð ég ylkkur hjart- anlega velkomna og færi ykkur þakkir fyrir, að þið kusuð held- ur að vera hér í kvöld en á öðr- um skemmtunum. Með því haf- ið þið stutt góðan málstað og sýnt aðdáun ykkar á íþrótt í- þróttanna. Við vonum, að þið verðið e'kki fvrir vcnbrigðum og að þetta mót megi fara fram í sönnum íþróttaanda, öllum, sem að því standa til sæmdar og gleoi. — Að svo mæltu lýsi ég þetta mót sett. Burnley 2 Charlton 0 1 Cardiff 1 Aston Villa 2 2 Liverpool 2 Chelsea 0 1 Manch. City 5 Blackpool 0 1 Middlesbro 5 Manch. Utd.O 1 Newcastle 2 Bolton 3 2 Preston 2 Arsenal 0 1 Sheffield W. 4 Sunderland 0 1 Stoke 1 Derby 2 2 Tottenham 3 Wolves 2 1 W.B.A. 2 Portsmouth 0 1 Plymouth 3 Swansea 2 1 1-2 herbergi og eldhús eða eldunarpláss óskast strax eða 14. maí — Aðeins tvennt fullorðið. Upplýsingar í dag í síma 6641 frá kl. 2-6 e.li.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.