Þjóðviljinn - 28.04.1953, Page 10

Þjóðviljinn - 28.04.1953, Page 10
10) _ ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 28. apríl 1953 BakarBu? A.J.CRONIN: Á aimarlegri stréind ÞÆR sem duglegar eru að baka vería sjálfsagt hrifnar af þessu bökunarhorni, Þarna er h!uti af eldhúsborði útbúinn sérstak- lega til baksturs og allt sem bökun tilheyrir er geymt í skápnum fyrir ofan borðið. Þar er öllu ætlað rúm, jafnt ger;, kryddi og hveiti, sykri og bök- unarformum. Öllu er komið fyrir á einum stað, svo að hús- móðirin þarf varla að hreyfa sig fyrr en hún setur kökuna í cfninn. Takið eftir hrærivél- ínni. Hún er mjög lítil, en þó nægilega stór fyrir lítið heim- ili og verðið er viðráðanlegt. — Svona hrærivélar þyrftu að vera á boðstólum hér. Hræri- vélar verða aldrei almennings- MATURINN A MORGUN ) Steiktar fiskbollur, kartöflur, / grænar ertur. — ) Sítrónusúpa, tvíbökur. | Steiktar fiskbollur (H.S. Lærið * að matbúa): 400 g beinlaus > fiskur, 2 tsk salt, 2 msk hveiti, * 1V2 msk kartöflumjöl %tsk pip- ■ ar, V-i msk saxaður laukur, 2 * dl mjólk, 50 g plöntufeiti, 50 g . smjörlíki. , Saxað Ssvar sinnum, mjólkinni . hrært í smátt og smátt. Plöntu- , feiti og smjörlíki brúnað sam- , an á pönnu og þollurnar steikt- ) ar þar 10-15 min. Beinin soðin l i saltvatni og soðinu he'lt á i pönnu saman við feitina þegat' > bollurnar eru steiktar og búið 1 að taka þær af. Jafnað með ' hveitijafningi. Sósulitur, krydd. 1 Erturnar eru lagðar í bleyti ' daginn áður og soðnar við 1 hægan hita í 3^ stundarfjórð- unga. Sítrónusúpa (H. S. Lærið að matbúa): 35 g smjörlíki, 50 g hveiti, 1% 1 heitt vatn, 2 sítrónur, 1 egg, 50 g sykur. Smjörlikið er brætt í potti, hveitinu hrært út í, þynnt út með heitu vatninu. Soðið í 5 mínútur. — Eggið brotið í súpuskál og sykurinn látinn saman við. Sítrónurnar eru þvegnar, guli börkurinn rifinn af báðum sítrónunum, látinn saman við eggið. Þeytt í froðu. Vatnssoðinu hel’t út í smátt og smátt. Sítrónusafinn pressaður úr sítrónunum og hellt út í. Hitað aftur, ef þörf er, en má ekki sjóða. Tvíbökur borðaðar með súp- eign meðan þær kosta mörg þúsund krónur; að vísu geta þessar stóru hrærivélar gert því nær allt milH himins og jarðar, en félítil húsmóíir hef- ur jafnmikla ánægju af lítilli hrærivél, sem getur hrært og þeytt, ef verðið er skaplegt. Franskf peysusett MARGIR álíta að franskir tízkufrömuðir hafi meiri áhuga á lúxusfataaci en daglegum klæðnaði, en það er ekki alls- kostar rétt. Réttara væri að segja að Frakkar hefðu tvenns konar tízku, aðra til útflutn- ings og hina til nota heima fyrir. Heimatízkuna sjáum við sjaldan og það er þeim mun gremjulegra vegna þess að í henni eru smáatriðin sem við gætum notfært okkur í sam- bandi við hversdagsfötin okk- ar. Lítið til dæmis á þetta snotra peysusett í gráum og hvítum lit. Innri peysan er þverröndótt og einlita golf- treyjaei er með líningu úr sama randamvnstri og innri peysan. Þetta er fallegt og Pramhald á 9. síðu Hafmagnsfakmörkun KI. 10.45- J 2.30 Þriðjudagur 28. apríl. Austurbærinn og miðbærinn milli Snorrabr. og Aðalstrætis, Tjarnar- götu, Bjarlcargötu að vestan og Hringbraut að sunnan. „Harmoníum“ bergmálaði Dibdisi undrandi og augnabrýrnar lyftust upp í hársvörðinn. ,,En eru þau ekki úr sögunni. Svei mér þá, ég hélt að hamioníum hefði horfið um leið og hár- netin..“ Mamma Hemmingway glotti í sceti sínu. ,,Hafið þér aldrei verið á vakningasamkomu ? Þar eru harmoníum troðin eins og físibelgir. Og þennau grip á að nota til þess sama". Hún otaði þumalfingrinum að Súsönnu. „Hún á það. Hún og bróðir hennar ætla að fara að umsnúa Sanjólunum. Hann er .sjúklingur". Og þegar hún var búin að ryðja úr sér upp- lýsingunum eins og kolkrabbi bleki, hélt hún áfram að matast með ánægjusvip. Það varð dálítil þögn. svo leit frú Baynham yfir borðið á Súsönnu. ,,Er það rétt að bróðir yðar sé sjúklingur?" sagði hún alúðlega. „Hann lítur ósköp sællega út“. Súsanna beit á vörina og leit á konuna með semingi. Hún réyndi með erfiðismunum að bæla niður vaxandi andúð á þessum ósvífna kvenmanni, sem var að reyna að gera Robba hennar hlægilegan. „Bróðir minn“, sagði hún hörkulega, „er ekki sérlega hraustur". Tranter hló, djúpa, þægilega hlátrinum, sem hann beitti oft, jafnvel í ræðustólnum. „Svona, nú, Sue“, og rödd hans var óvenju mild ,.Frú Baynham var aðeins að spyrja. Og öllum er frjálst að spyrja. Satt að segja", hélt haiin áfram alvarlegur í bragði og sneri séf að Elissu, ,,er ég líkamlega hraustur, að- eins dálítið blóðlaus. Læknir minn í Connect- icut — já, í stuttu máli sagt fann hann að hjá mér var hæmoglóbínhlutfallið fimm stigum und- ir m'eðallagi. Ég tek þessi nýju lifrarmeðul og við gerum okkur vonir um að sólskinið á eyj- unum liækki þetta' hlutfall mitt“. Hún starði forviða á liann, hló síðan stutt- aralega. „Dibs“. Hrópaði hún. ,.Þú sem ert svo fjarska.-ega lífsreyndur. Hefur þú aldrei rek- izt á trúboða með hlutfall?" Hún þagnaði. „Og vill svo ekki einhver senda mér smjörið í leið- inni“. Smjörkúpan stóð fyrir framan Tranter og hann var ékkert nema kurteisin. ,Ég bið yður að afsaka, frú“, tautaði hann og rétti henni skálina og hneigði sig*um leið. Hún sneri sér að hcnum, horfði stórum bláum augum gegnum hann og leit síðan í aðra átt. Um stund hafði Mary Fielding horft viðutan á auða stólinn og nú §neri hún sér að Renton. „Þes3i auði stóll, skipstjóri", sagði hún bros- andi og gerði sér upp hroll. „Veit hann ekki á illt, svona snemma á ferðalaginu ?“ í.kipstjói'inn lagfærði pentudúkinn á hnjám sér. „Viljið þér ekki meiri eggjaköku, frú Bayn- ham“, sagði Reeiton. „Við förum eftir ok'kar eigin uppskrift á Aureola. Ég fékk hana hjá spænskum matsveini i Palma. Og svo má ef til vill bjóða yður kjöt?“ Elissa brosti blíðlega. ..Vorum við ekki að tala um týnda far- þegann? Hver er hann, hvað er hann, hvar er hann ?“ Það varð dálítil þögn. Af einhverjum ástæð- um varð það óþægileg þögn. Reciton horfði á Elissu undan loðnum brúnunum; svo svaraði hann stuttaralega; „Hann heitir Leith, frú. Doktor Harvey Leith". Um leið varð dauðaþögn við borðið. Allir hættu að matast og litu upp. „Leith. Leith læknir!" Elissa virtist vera að velta einhverju fyrir sér og hún leit af skip- stjóranum á auða stólinn. , Það var kyndugt". Svo rak Dibs upp bjálfalegan hlátur og sagði: „Blöðin hafa verið uppfull af frásögn- um af einhverjum sem hét Leith — Harvey Leith. Og svei mér ef hann var ekki læknir líka. Þið vitið — sá sem . . .. “ Renton starði beint fram fyrir sig og það var eins og andlitsdrættir hans væru skornir í tré. Allt > einu flissaði mamma Hemmingway. ,,Er það ekki makalaust. Alveg sama nafnið og á þessum ósýnilega félaga okkar. Ja hérna. Og ég sé það á svipnum á skipstóranum að það er sami maðurinn. Ég skal krossa mig upp á að það er sá sami“. Aftur varð þögn; engar svipbreytingar sáust á andliii Rentons; en þó fann Máry á sér að hann var gramur. „Það var argasta hneyksli", sagði Dibs með áfergju. „Svei mér ef það nálgast ekki morð“. Öllum á óvart lagði Jimmy Corcoran frá ,sér hnífinn og gaffalinn sem liann hafði haldið á til þessa. Stórt, útsaumað andlit hans var sviplaust og hann sagði alúðlega; „Þér vitið auðvitað um hvað þér eruð að tala. Þér liafið vit á öllu. Vísindum. Hverju sem er“. „Ha, hvað þá?“ sagði Dibs; hann heyrði dálítið ílla með öðru eyranu. „Hvað voruð þér að segja?“ „Ekkert", sagði Jimmy rólega. „Hreint ekki nokkuru skapaðan hlut. Ég er enginn ræðu- maður. skiljið þér, en ég hef verið að hlusta á yður síðan við komum inn. Og ég dáist að þekkingu yðar. Hún er dásamleg. Já, undur- samleg. Þér hafið helgað líf yðar þekkingu. Plátó var auli í samanburði við yður“. Hann deplaði augunum og beit stærðar stykki úr brauðsneið sincii. „Þér lesið blöðin", sagði Dibs, hneykslaður .,Ég er ekkert hjátrúarfullur í sambandi við stóla, frú mín góð. Stóll er ekki annað en sæti handa farþega. Og ef sá hinn sami far- þegi hirðir ekki um að sitja í lionum, þá hefur liann sínar ástæður til þess. Og eg missi ekki matarlyst þess vegna“. „Þér eruð tilfinningalaus, skipstjóri drafaði í frú Biynham. „En þér gerið okkur forvitin. Sáum ->’ið ekki þennan — hérna — farþega, þegar við komum um borð? Ræfilslega mann- icin sem stóð í ganginiun. Sástu hann ekki, Mary ?“ Það varð örstutt þögn. „Jú Elissa" ,sagði Mary. „Ég sá hann“. „Hann var með meinlætasvip — magur og tekmn og allt tilheyrandi. Dásamlega æstur á svip, sagði Elissa. „Segið okkur meira um hann, skipstjóri!1. - Það var ekki nóg' að Taft, forseti Bandarílcj- anna, væri einn mestur maður að vexti, heldur notaði hanr. einnig umfangsmestu sundföt sem þekkzt huf-x á ö'dinni. Eitt sinn sem oftar var hann að leða sig í Beverley-flóa. Ung hjón bai' þar niðui að ströndinni meðan forsetinn var að syrda fyrir utan. Konan sagði: Jæja e’skan, eigum við þá ekki að baða okkur? — Hvernig ei<:urr við að fara að því? spurði þá aumingja r aðurinn: forsetinn er að nota hafið. Eg vil ekki að Jón sé að kyssa þig svona, telpa mín, sagði angraður faðir við dóttur sína. Ég veit hann er klaufi, svaraði dóttirin, en gefðu honirn tækifæri; ég er viss um að honum gotúr farið fram. Ávextir vc u eitt sinn auglýstir þannig: Epii, áppelsínur, hnetur og fleira góðgæti nýkomið. Komið snei'-ma til að forðast þrengsli. Fyrstu fuglarnir h’eppa. orminn. . •

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.