Þjóðviljinn - 06.05.1953, Page 6
■i) — ÞJÓÐVILJINN —r Miðvikudagur 6. maí 1953
(MÓOVIUINN
Útgefandl: Samelntngarflokkur alþýöu — SósJaliataflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), SigurSur Guðmundsson.
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð-
mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgrelðsla, augiýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig.
19. — Simi 7500 (3 línur).
Áakrlftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenní; kr. 17
annars staöar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljane h.f.
Hvers vegna eru Bretar ekki kærðir?
. Sú yfirlýsing ríkisstjórnarinnar að þaö sé brezka stjórn-
n sem ábyrgð b:ri á löndunarbanninu í Englandi er
mjög athyglisverð. Hingað til hefur þvi verið haldið fram
að það séu einstakir stórútvegsmenn sem að löndunar-
banninu standi, og að brezka stjómin geti ekki haft af
því nem afskipti, en nú fær sú kenning ekki staðizt leng-
tir. Er.da er ckki annað að sjá en brezka stjórnin taki
þessa yfirlýsingu fyllilega til greina, því ekki hefur hún
gert neina tilraun til að bera það af sér að löndunarbann-
ið sé hennar verk
En með þcssum tíðinduim hafa deilumar við Breta
íærzt inn á algerlega nýtt svið. íslendingar og Bretar
hafa milliríkjasanminga sín á milli um löndun á íslenzk-
um togarafiski í Bretlandi. Auk þess eru í marsjallsamn-
ingnum hliðstæð ákvæði, skýlaus og óumdeilanleg. Lönd-
nnarbannið í Bretlandi er hið freklegasta brot á þessum
samningum öllum, brezka stjórnin er ber að því aö hafa
rofið milliríkjasamninga við íslendinga.
Hin einföldu viðbrögð íslendinga ættu að sjálfsögðu að
vera þau að kæra Breta fyrir samningsrof, fyrir aö hafa
að engu milliríkjasamninga í því skyni áð reyna aö kúga
fátæka smáþjóð til að hvika frá brýnustu réttindum sín-
um, réttinum til að lifa. Slíka kæru er einsætt að bera
fram á vettvangi sameinuðu þjóðanna, og málið er svo
einfalt áð úrslit geta ekki orðið nema á eina lund. Auk
þess er fulivíst að Bretar myndu taka mjög nærri sér að
•á slíka kæm á sig frá einni af þjóðum Atlanzhafsbanda-
lagsins og myndu eflaust iðka aöra framkomu en nú
ril þess að koma í veg fyrir aö þetta deilumál kæmist á
siíkt stig.
En ríkisstjómin hefur annan hátt á. Eftir því sem
brezka, stjórnin er ósvífnari eftir því auðmýkir sú íslenzka
sig meir; og svo er að sjá setm hún ætli að halda áfram á
þeirri braut. Þó virtist manni nóg að gert þegar Ólafur
Thors lýsti yfir því að sjálfsagt væri að leggja lífsnauð-
syn íslendinga undir erlendan dómstól og Bretar vom
látnir ráða því að taka friðun Faxaflóa eina út úr og láta
erlenda menn fella dóm um hana.
Ríkisstjóminni er hollt að gera sér ljóst aö landhelgis-
málið er ekkert flolcksmál; menn úr Öllum flokkum, jafnt
rtuðningsmenn stjómarinnar sem aðrir undrast stórlega
þá atburði sem nú eru áö gerast. Og allri þjóðinni er
spum: Hvers vegna eru Bretar ekki kærðir fyrir samn-
mgsrof?
Fólkið rekið frá framleiðslunni
Hveraig er það, eru flokkar ríkisstjórnarinnar, Framsókn og
Siálfstæðisflokkurian, bímir að gleyma einum hjartnæmum
þætti í áróðri sínum ? Það er þátturinn um göfgi framleiðslu-
starfanna, um nauðsyn þess að íslenzkt fólk ekki ginnist til
að yfirgefa framleiðsluatvinnuvegina, og velji sér annað lifs-
starf. Það hefur löngum kveðið við, að vondir kommúnistar
\iidu tæla fólkið, ekki sízt vuiga fólikið, frá framleiðslustörf-
jnum ,en hinir mildu, ábyrgu flokkar væru sjálfsagðir vemd-
arar þeirra.
Hvað segir svo reynslan um þennan áróður? Hvað segir
reynslan um afstöðu Sósíalistaflokksins fyrr og síðar til at-
vinnumálanna? Skyldi betur hafa verið búið að framleiðslu-
atvinnuvegum Ísleíidmga en með nýsköpunarstefnu sósíalista.
Þjóðin sér nú betur með hverju ári hve heilladrjúg hafa orðið
áhrif Sósíalistaflokksins á atvinnuþróun þjóðarinnar.
Hvað segir reynslan um Sjálfstæðisflokkinn og Framsókn?
Nú reka þessir flokkar þúsundir íslendinga frá framleiðslu-
r-tviimuvegunuir til óþarfrar hernaðarvinnu á Keflavíkurflug-
velli, og það er einungis beðið fram yfir kosningar til þess að
stórauka hernaðarvinnuna og þrengja enn kosti íslenzkra at-
vinnuvega. Með jafr. gegndarlausu ábyrgðarleysi, samfara ó-
st jórn sem veidur stórkostlegum samdrætti atvirmuveganna,
alá Framsóikn cg Ihald öll fyrri aí'turhaldsmet á íslandi.
ZÖPHÓNiAS JÖNSSSON :
Hvernig vnnn
Mnverskur verfcnlýður
sigrn síttn?
(Niðurlag).
Eftir þjóðlausnina var
upp reglan um sama kaup xvr-
ir sömu vinnu, og konur fái
sömu Jaun og karlmenn. .
Kúgun konunnar heyrit ríú
til fortíðinni. Rétbúr konunnar
til vinnu og menntunar til
jafns við karlmenn er tryggð-
ur með lögum. Barnahjónabönd
hafá verið ibönnuð með lögum
og ný hjúskaparlcggiöf gefin
út. í þessum lögum er bannað
að selja stúlkur til giftingar,
eins og áður tíðkaðist. Stjóm-
in og verklýðss.amtökin hvetja
konur til að 'takia vírk'an þátt í
uppbyggingu þjóðfélagsins við
hlið karlrparmarma.
Syggðir margar millj. ferm. af
iþÚ&þhúsym.; á, árinu 1952
V'Órú I. d. 'bý-ggð 40 þ-ús. íbúðar-
•herbergi í .borginni Tientsin
einni saman og þessu líkt er
í öllum borg’um þar í landi.
Verksmiðjur og námur byggja
nú heita bæjarhluta af nýjum
ihúsum fyrir verkafólk sifct.
iMeð bættum kjörum fólks-
ins, 'þeim sem að framan hef-
iur verið lýst, hafa lifnaðarhæfct-
ir þess tekið stórfelldum stakka
skiptum, fæði, fatnaður og hús-
næði er ólikt því sem áður
var, þegar kaupið hrökk ekki
til. þess að.seðja sár.asta hungr-
ið hvað þá til að kaupa fa.tnað
eða annað fcil lífsins. Verka-
ar fyi’ir börn ■ í^fcgéklinganna.
Þar voru aðeins efnaðri stétt-
irnar sem höfðu efni á því að
láta böm sín. ganga í skóla.
1950 voru 'gefin út lög um
skólabald. í þessum lögum er
mildl áherzla lögð á kvöldskóla-,
og frístundanám. Með þessum
iskólum er rutt úr vegi stærstu
hindruninni að menntun alþýð-
unnar, ólæsinu. Ungir og gaml-
ir em að læra. Verkamönnum
er kennt að skilja þýðingu
vinnunnar, sögu hinnar sósíal-
ísiku þróunar og sögu lands
síns. Þeim er kennt um hina
pólitísku hagþróun og yerk
Mao Tse-T;ung eru lesin. Míll-
jónir manna eru í þessum
. . ’ • , .
kvöldskólum \ og hiindruð^þús-
’ , ’ ui.' • . v
undia ' utskrifasfc' máhaðarlega
úr iþessum- skölufn. í skölum
þessum er nær eingöngu notuð
hin svokallaða fliótvirka að-
ferð við lestrarkennsluna,
kennd við Chi Chien-hua, menn
ingaroddvita í Rauða hernum.
Tæknileg menntun verka-
manna er heldur ekki íátin sitja
á hiakanum. Við allar verk-
smiðjur og stærri vinnustaði
erúUæ'kniskólar, þar sem verka-
fólkið á kost á að tileinka sér
Að ofan: Verkamannabú-
staðir gamla tímans J
Kína.
Að neðan: t’érkamann.i-
bústaðir nútimans.
Fjöldi kvenna sfcundar nú
nám í skólum. Þess áttu þær
lítinn kost áðui’. Konur vinna
nú að öllum störfum barði í
•þunga- og léttaiðnaðinum ag
þeim fjölgar stöðugt; þær virð-
iast ekki ætla að verða neinir
eftirbátar karlmannanna að til-
einka sér tæknileg fræði. Sem
dæmi má nefna að í iðnaðar-
borgum Norðaustur-Kina, hafa
á síðustu árum 2360 konur ver-
ið gerðar að forstjórum, tækni-
legum ráðunautum og stjórn-
•endum vinnuhópa. Konur í iðn-
aðinum fá nú 54 da.ga frí fyrir
og eftir fæðingu, á fullu kaupi.
f sambandi við verksmiójur og
vinnustaði eru nú vöggustofur
og bamaheimili þar sem mæður
geta fcaft börn sín meðan þær
eru í vinnu.
Eitt af þeim vandamálum er
biðu úrlausnar hins nýja Kir.a
vor.u húsnæðismálin. Víðast
hv-.ar bió verkalýðurinn í hinum
verstu hreysum ef hann þá átti^
nokkurt þak yf.ir höfuð sér.
IFjöldi fólks lifði í bátum á.
fljótunum og lireysum úr bam-
bus og hálmi. 1 verksmiðjurmm
var fólkinu hrúgað saman í
þrönga bragga, þax sem flllur'.;
aðbúnaður var verri en orð
fó lýst Farsóttir cg alls ikonari
sjúkdórpar herjuðu meðal þessa
fólks óg bamadauði var of-
skaplegur. Á þessu hefur. orð-
. ið mikil beeyting til. batnaðar
þó mikið sé óunnið ennþá. A
síðustu 3 árum haía verið
menn í Shansihénaðinu sögðu:
„Aður gátum við ekki keypt
annað en maís og baunakökur
í matinn en nú er aðalfæði
okkar hveiti og kjöfc. Áður
urðum við að ganga langar
leiðir í vinnuría en nú hafa
flestir okkar getað keypt sér
• reiðhjól. Áður áttum við ek'k-
eit til að breiða ofan á olckur
1 Vetrarkuldun.um, nú hafa aR-
ir eignazt hlý teppi til þeirra
hluta“. Viö rannsókn sem gerð
var nýíega á lifnaðarháttum
verkafólks. í sex mísmunandi
'atv innugreinum í borginni
Shihchiachivang kom í ljós, að
54% lifðu á ris sem .aðalfæðu,
en 46%.. lifðvi á hveiti og rís-
grjónum sem aðalfæðu ásamt
lifu , af kjöti. Til skýringar
skal það teikið fram að kjöt-
neyzla er lítil þar í landi, rísinn
er, .aðalfæðan. Skýrslur teknar
. ,-í. neytsndafél.ögum jámbraut-
.^uperkamapny 1951 sýndu að
■■■: .f^.n.aíferkaup,..,. féiagsmanna
v-jrefðu jjJ&nfcdgjgt miðað við
..1949,..,.-... ..
Memitunarástand .
aiþýðunnar .,-••■
I hiou gairíla Kína var ,rétt-
"úr alþyðúnnar ti; lærdóms og
"jjroska afar lítill. Fólkið lifði
jyá'. hungurstigi. það hafði ekki
iyrir brýnustu þörfum til fæð-
is og fatnaðar, hvað' þá að
. hægt vderi að öðuazí minnstu
rrveuntun. Yfir 60% af veika-
’fóiiiinú var ólæst. Engir skól-
tæknileg fræði, auka verkþekk-
inigu sína og læra nýjar og
bæfctar aðferðir við vinnuna.
Böm verkamanna sfcunda nú í
stöðugt vaxandi mæli nám við
æðri skóla o,g hóskóla, slíkt
þekktist tæplega áður.
Þá má heldur ekki gleyma
menningarheimitum verka-
mannia, sem . þeir toafa komið
;sér upp nú á siðustu árum.
Þau er nú að finna í hverri
borg og mörg í sumum; í Sbang
hæ eru étta .. slík heimili.
Glæsilegar halþr með full-
komnum útbúnaði. rt.il hvers-
konar fcómstundaiðju, böka-
isöfnum, leikhúsusn, ^'imleika-
sölum og lestrarsölum. Kiúbb-
ar, verksmiðjubókasöfn, söng-
hópaTi iþrótfcafélög og kvik-
myndaliús hafa verið stofnuð
þúsundum samian. Fer þeim
stöðugt fjölgandi.
Undir forustu Mao Tse-Tung
og Kommúnist a f lokks Kína,
heíur alþýðan. unnið stóra
sigra, bætt lífskjör sín svo
slíks éfu ekki dæmi áður fyrr
á jiafn skömm.,um tíma. Verk-
flýðssfcéttin isem heiki er sér
þess vel meðvitandi, að hún.er
leiðandi, aflið í upþbyggingu
þjóðariínnar, og. um leið finnur
hún luííkornlega ,.tslr þeirrar ó-
bypgðár ér á- Ihenni hvLUr sem
fornétnlioi Við að skapá nýtt
og betha lþjóðfú''ajg' og livúrí
lcitast við af öliurrt; .inaetti að
verða' því ’hlutverki vaxirí'. '
Fraœhald á, 11. síðu.