Þjóðviljinn - 06.05.1953, Síða 10

Þjóðviljinn - 06.05.1953, Síða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 6. maí 1953 Gefa miSaldrakonur nofaS göngubúning? Já, 'það er nú líkast til. Það er einhver smekklegasti bún- ingur sem hugsazt getur á full- orðnar kotiur. Og þær geta val- ið um sígilda herrasniðið og kjóladraktir méð víðum jökk- um. Hið síðarnefnda er heppi- legra handa þeim sem hafa yanmetakennd vegna vaxtar- lagsins. Þá er dásamlegt að láta víða jakkann hylja alla vaxtargallatia. Eg þekki konur, sem nota þetta lausa jakkasnið á allar flíkur, jafnt hversdags- fatnað og samkvæmisflikur. Fyrst snúum við okkur að sígilda herrasniðinu. Fallegast er að jakkinn sé dálítið aðskor- inn, ea þó víður, forðizt jakka með belti. Flestar viija eitt- hvað sem grennir og því höf- um við fjóra skávasa á teikn- ingunni. Skávasar grenna meira en beinir vasar. Líka er heppi- iegt að hafa etiiðið með löng- um hornum sem ná niður í mitti. Við það v'rðist mittið grennra. Bezt er að pilsið sé alveg slétt eða með einni mið- fellingu. Svo eru það lausu jakkarnir og v;ð mælum óhikað með þeim handa konum sem telja sig hafa ómögulegt vaxtarlag. Og jakkinti á umfram allt að vera opinn að framan. Hnepptur síð- jakki er engan veginn grenn- andi, eti sé hann opinn að frarnan hylur hann öll vaxtar- lýti mun betur. Pilsið og jakk- ann með mörgu hnöppunum má sauma úr gráu kamgarni. þáð er hentugt og sterkt. Ef dökkblá blússa er notuð við og jakkinn prýddur með vasa- iokum á öxlunum og fallegum hnöppum er þarna kominn mjög fallegur búningur. Einnig er hægt áð sauma þennan búning úr dökkbláu, léttu efni, svo að hann líkist fremur kjól. Þá er fallegt að nota við hann hvíta fclússu. Glæsiiegasti búningur- ínn er þó sennilega sá dökki með ljósu stjörnunum og það er lástæðulaust að óttast að hann sé of áberandi og grenn- andi er hann. Það eru ljósu brúnimar á boðöngunum sem gera það að verkum. Augun staðnæmast við þær og konan í jakkanum getur verið alveg hnöttótt án þess að nokkur taki eftir því. Búningurinn er fall- egur í svörtum og gráum lit; það er ekki eins saurljótt og svart og hvítt. M hvezp þarí vashurinn a3 vera ferhymdur? Eldhúsvaskar eru alltaf fer- hyrndir eins og kunnugt er. En hvers vegna eru þeir það. Hornin koma að engu haldi og þau safna áðeins að sér óhrein- indum. Og engum dettu: í hug að kaupa ferhyrnt uppþvotta- fat. I þessu má taka Englendinga sér til fyriimyndar. Lítið til dæmis á þennan stálvask — er hann ekki gimilegur? Rafmagnstahmörhun Kl. 10.45-12.30 Jliðvikudagur 6. mai. Náprrenni Reykjavikur, umhverfi Elliðaánna vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Viðeyjai-- sund, vestur að Hliðarfæti og það- an til sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi. Lauaames, meðfrani Kleppsvegi, MosfellsSvéit og Kjal- arnes, Árnes- og Rangáxvaltasýslur. A. J.CRONIN: annarle^ri En aldrei nokkurn tíma hafði hann borið til Þetta var saga hans í stuttu máli. Og nú leit þeirra neinar ósæmilegar tilfinningar. Hugsan- hann systur sína með umburðarlyndi í aug- ir hans snerust einkum um sjálfan hann, guð um og systur hans. „Mér er vissulega alvara, Sue,“ hélt hann Hann var fæddur í Trenton; foreldrar hans áfram einbeittri röddu. „Trúðu mér. Ég hef voru mjög trúaðir, og hann var einn þeirra hugboð um að hægt sé að frelsa frú Baynham. manna sem virtist í heiminn borinn til þess að Það er auðveldara að umvenda þeim sem hæð- boða trú. Faðir hans, Josiah Tranter, var ist að guðdómnum, en sál sem er algerlega heldur lítilsigldur, skeggjaður, duglítill bakari kærulaus. Það væri mikil hamingja fyrir mig, — sem var virkur starfsmaður í Samfélagi ef ég mætti verða lítilmótlegt verkfæri drott- sjöunda dagsins ■—- sem notaði guðsorð fyrir ins og verða til þess að þessi sál öðlaðist eilífa ger í brauðið sitt, og það var jafnvel tiáiar- sælu.“ Augu hans Ijómuðu: þetta var fagnað- keimur að brauðkollunum. Móðir hans, Emilía arrík hugsun. að nafni, róleg kona með ákefð í augum, var af Hún starði þegjandi á hann, rjóð í kinnum góðu Concord kyni. Hún var fámál, góð og og næstum döpur á svip. Um leið dundi regn- tók öllum viðskiptafrumhlaupum litla bakar- skúr á glugganum og hlátrasköll heyrðust að ans með óbugandi jafnaðargeði og þolinmæði. ofan. Fótatak heyrðist í stigamum og Mary Hamingja hennar bjó í bömuniun, eiaikum Ró- kom hlaupandi inn; litlu, hvítu skórnir henn- bert, sem liún bar óstjórnlega ást til undir ró- ar voru blautir og regndropar glitruðu í úfnu legu yfirborðinu. Og Róbert virtist þeirrar hárinu. ástar verður. Hann var skyldurækinn, gáfaður, „En hvað hann rignir, æ, æ, æ,“ söng hún. fullur áhuga og framdi aldrei strákapör, og Elissa, Dibdin og Corcoran komu á eftir þegar gestir klöppuðu á kollinn á honum og henmi inn í salinn. spurðu: „Jæja, drengur minn, hvað ætlarðu „Ja héma,“ sagði Dibs og steig ölduna. að- gera þegar þú ert orðimn stór?“ svaraði „Þetta var meiri demban allt í einu.“ drengurinn í einlægni: „Eg ætla að boða guðs Elissa hristi af sér bleytuna og nú ein- orð.“ Og það var dekrað við þessar göfugu blíndi hún á systkinin. fyrirætlanir hans. Umferðaprestur, sem hafði „Þið hafið verið að syngja,“ sagði hún hárri um skeið dvalizt í húsi bákarans, skrifaði um röddu. „Skelfing er það gaman. Og harmoníum hann bækiing undir nafninu: „Sáluhólpinn níu að auki — fyrr má nú vera. Er ekiki erfitt að ára.“ Þanmig kynntist hann frelsuninni þegar stíga svona grip? En þið megið ómögulega á unga aldri. hætta. Þið verðið að skemmta okkur dálítið. Súsanna hvarf í skuggann af honum heima Það væri dásamlegt. Beinlínis unaðslegt." Og fyrir. Hún unni bróður sínum mjög; hún var hún settist við hlið hinna á bólstraðan bekk- góð stúlka: en hún var enginn dýrlingur. Og inn og setti á sig eftirvæntingarsvip. meðan Róbert stumdaði nám í guðfræðideild- Þögnin var vandræðaleg, en þótt Súsanna inni, fékk hún leyfi til að læra hjúkrun á væri enm með roða í kinnum, þá var rödd John Stirling sjúkrahúsinu. hennar festuleg. Árin liðu og upp rann sá dagur að Róbert „Við vorum að syngja slcaparanum lof,“ skyldi vígður. Hvilíkur fagnaðardagur fyrir sagði hún. „Við lítum ekki á það sem skemmt- litla bakarann og konu hans. Þau gleymdu un.“ striti og erfiðleikum þessara fórnarára, bjugg- Elissa setti upp undrunarsvip. ust sínu bezta skarti og lögðu sæl og hreykin „Getið þið ekki sungið eitthvað?“ andmælti af stað til Comnecticut. hún „Gætuð þið ekki skemmt bæði skaparan- En það kom óhapp fyrir lestina. Sex milum um og okkur — í einu?“ frá Trenton ranm hún útaf sporinu og Dibs rak Upp hlátur, en augu Súsönnu urðu utaní moldarvegg. Skemmdir urðu litlar; að- dökk og hún fölnaði; húm virtist að því kom- eins tveir létu -llfið. En það voru Josiah og in að segja eitthvað, þegar Róbert tók til máls. Emilía Tranter, Róbert varð auðvitað afar Hann horfði beint á Elissu og sagði: sorgbitinn. Það var áhrifamikil stund, þegar „Ég skal syngja fyrir yður, frú Baynham, honum voru sagðar fréttirnar, ný'ígðum á leið fyrst þér biðjið okkur um það. Við látum út úr kirkjunni. Súsanna sagði færra. Það ekki ganga á eftir okkur. Ég skal syngja lag, var eklci við því að búast að hún hefði eins sem yður þyikir ef til vill gaman að. Og ég næmar tilfinningar. En það leið tvisvar yfir hýst við að það sé guði þóknanlegt um leið.“ hana á vakt næsta mánuð. Á sjúkrahúsinu var Hann sneri sér við hátíðlegur í fasi og hvísl- henni sagt að hún hefði veilt hjarta og henni aði nokkrum orðum að Súsönnu, sem sat teim- var ráðlagt að leggja hjúkrunarstörfin á hill- rctt og lireyfingarlaus eins og stytta. 1 tíu una. sekúndur hreyfði hún hvorki legg né lið, svo Og þess vegna fluttist hún til bróður síns í var eins og hún gæfist upp, hún lagði hendurn- Okeville, en þar fékk hann sitt fyrsta brauð. ar á hljómborðið og byrjaði að leika. Það var Hún fórnaði sér algerlega fyrir Róbert. Hún gerði ekiki aðrar kröfur. En þótt haxm væri duglegur og mikilsmetinn, var han«i ekki eins rólegur. Hann var eirðarlaus. Það var ein- hver ævintýraþrá í honum. Þótt hann gerði sér það ekki ljóst, þá langaði hann til að sjá og kynnast heiminum. Að ári liðnu sa'gði hann brauðkiu lausu og sótti um trúboðsstarf er- lendis. Einlægni hans var aiþekkt, dugnaður lians víðkunnur og þessi athöfn hans metin að verðleiíkum. Það var gefið í skyn að hann væri ekki heilsuhraustur. Og séra Hiram Mc Atee hafði einmitt beint hugd sinum að nýjum laödvinningum á sviði trúarinnar. Og nýlega höfðu borizt beiðnir frá Kanaríeyjumiun. Og Róbert var sendur af stað, ekki til Kína eða Kongó, heldur til Santa Crtis. Og auðvitað varð Súsaana honum samferða. -b I J I IConan viö lítinn snáða á veiðum: Hvað held- urðu að pabbi þinn segi ef hann vissi að þú ert að \eiða á helgum degi? Snáðinn: Spurðu hann bara sjálf, hann er hérna upp með ánni rétt fyrir ofan. Sonur: Hvað var hann stór, stasrsti fiskuiinn sem þú hefur veitt? Faðir: Spurðu heldur mömmu þina — ég er búinn að gieyma hvað ég sagði henni. Að öðru jöfnu er ráðlegt að taka lán hjá bölsýnismanni — hann gerir ekki frekar ráð fyrir að fá það endurgreitt. Hlauptu a'.drei á eftir strætisvagni né kven- manni; það kemur annar rétt hráðum. Fyrir tuttugu árum kom ungum stúlkum aídrei tii hugar að gerá þá hluti sem þær gera nú eins og ekkert sé. Það var einmitt þessvegna sem þær gerðu þá ekki.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.