Þjóðviljinn - 21.05.1953, Síða 1

Þjóðviljinn - 21.05.1953, Síða 1
Fimmtudagur 21. maí 1953 — 18. árgangur — 112. tölublað &ESTABOD UM NÓTT Ný ljóð eftir Elnar Braga Út er komin ný ljóðabók eft- ir Einar Braga, og nefiúst hún Gestaboð um nótt. I þessari nýju ljóðabók Ein- ars Braga eru 24 frumort ljóð auk 7 „prósaljóða". Ennfrem- ur flytur bókin 5 þýdd ljóð. Bókin er milli 80 og 90 blað- síður að stærð, prentuð í Hól- um og er frágangur allur eink- ar vandaður. Gestaboð um nótt er þriðja ljóðabók Einars Braga. Áður hefur hann gefið út Eitt kvöld í júní og Svan á báru. Er liann orðinn vel þekktur hjá íslenzkum ljóðvinum, og mun þá marga fýsa að sjá hina nýju bók hans. Þeir sem vildu eign- ast bókina geta snúið sér til Bókabúðar Máls og menningar og Hólaprents. EINN af þing-mönnum Verka- mannaflokksins stakk því að Churchill í gær, hvort ekki væri rétt að bjóða Eisenhower til London til að jafn ágreiningsmál Breta og Bandaríkjamanna. Chur- chill tók líklega /í þetta, að þvi tilski'du að Eisenhower tíma til slíkrar ferðar. hefði SÍS ætfaði að kaupa olíu- ffutningaskip fyrir olíuokrið Aiþýðublaðið heWur enn hiífiskildi yfir Olíufélaginu h.f Til viðbótar því sem Þjóðviljimi skýrði frá í gær um hið nýja olíuhneyksli skal þess getiö aö ætlun Sambands- ins var sú að kaupa olíuflutningaskip fyrir gróða þann sem fékkst með því að gefa upp helmingi hærri farm- gjöld en raunverulega voru greidd. Hafði fjárhagsráð samþykkt að eölilegan ágóða mætti hagnýta þannig, en að sjálfsögöu var þá reiknað með því að gefin væru upp rétt farmgjöld. Sambandið gaf hins vegar upp að það greiddi heimingi liærri farmgjöld en rétt var, eins og skýrt var frá í blaðinu í gær, og komst þannig yfir 700.000 kr. í erlendum gjaldeyri á óheiöariegan liátt. Tíminn ver að sjálfsögðu Sambandið af alefli í gær og telur það mjög til h^gsbóta fyrir landsmenn að Vilhjálmur Þór ætlaði að krækja sér í sjö hundruð þúsynda með okur- álagningu á farmgjöld. En það er ekki aðekis Tíminn sem þannig snýst við málinu. Al- þýðublaðið birtir einnig orðrétt á forsíðu blekkingar Vilhjálms Þórs og semur sjálft svohljóð- andi fyrirsögn: „Tók olíuskip á leigu og sparaði 700 þús. kr. ■á farminum“. Það er vissulega ForsíðafynrsögE Alþýðublaðsins í gæn Tók olíuskip á leigu og spar- f aði 700 þús. kr. á farminum ;. Ofíuféiagið og SÍS athuga möguleika á jaA *--- ciórtolíuskin í’,-'4-*iinga Er hægt að vera seldari? Ný orðsending um landhelgismálið: I orísendingu frá brczku stjórninni, sem afhent var í gær, lýsir bún yfir, að hún skoði svar íslenzku stjórnarimiar sem neitun á að Jeggja ágreiuingsmál ríkjanna um landhelgina fyrir Haag- rlómstólinn. Geti brezka stjórnia ekki gert fleiri tillögur til lausnar deilunni. Við löndunarbanninu geti hún ekkert gert. Það er því ekki að sjá að brezka stjórnin bafi séð að sér og látið af þeim tiiraunum að reyna að hrekja íslendinga frá ákvörðun sinni um landhelgina. Er þ\*í brýn nauðsyn að ekki verði gefið undir fót með neitt undanhald í málinu. Vegna fyrri reynslu mun þess full þörf, að þjóðin sé á verði og láti núverandi ríkisstjórn hafa nauðsynlegt aðhald, meðan hún hangir við vö!d. ★ ★ munið fundinn í kvöid Sósíalistafélögin í Hafnarfirði halda sameiginlegan fund í kvöld kl. 8.30 í Góðtemplarahúsinu tippi. Fundarefni: Framiboð ákveðið. Einar Olgeirsson mætir á fundinum og fiytur ræðu um st.jómmálaástaudið. Allir sósialistar og aðrir sem viúna vilja að sfgri sósíalista. í kosningnnum eru hvattir tíl að mæta á fundinum. spamáður sem segir sex, að ræna viðskiptavini sína jafn rausnarlegri upphæð! í Iok fréttarinnar gerir blaðið svo þá athugasemd að það sé málinu ekki kunnugt. Sú skýring fær þo ekki staðizt. Alþýðuflokk- urinn á sinn fulltrúa í Fjár- hagsráði, sem fjallað hefur um þetta mál, og Alþýðublaðið hefði ekki þurft nema eina upp- liringingu til þess að geta rak- ið málavexti á réttan hátt. En í þessu sambandi er það minnisstætt að þegar Þjóðvilj- inn ljóstraði upp um olíu- hneykslið fyrra, tók Alþýðu- bl^ðíð alveg sérstaklega að sér að halda uppi vörnum í því ljóta máli. Verðgæzlustjóri Al- þýðuflokksins, Pétur Pétursson, sem nú er frambjóðandi í Aust- ur-Húnavatnssýslu, beitti emb- ættisaðstöðu sinni tit þess a'ð reyna að hylma yfir málið og hraktist síðan úr starfinu þeg- ar það misheppsnaðist. Var sú saga öll ömurlegt dæmi um það hvernig komið var fyrir Alþýðuflokknum. Og nú er flokkurinn orðinn háðari Vilhjálmi Þór en nokkru sinni fyrr. Hann hefur fengið stórlán hjá Sambandinu og Olíufélaginu h.f. til þess að halda blaði sínu úti, og aiik 'þess hefur Vilhjálmur tryggt ýmsum starfsmönnum sínum sess í innsta hring flokksins. Enda hafa Alþýöuflokkurinn — ,,hin ábyrga stjórnarandstaða“ — og Framsóknarflokkurinm—- forustuflokkur ríkisstjórnarinn- ar — nú komið sér saman um- gagnkvæma aðstoð í kosningun- um í surnar. Réttarraimsókn óhjákvæmileg Eins og Þjóðviljinn lagði á- herzlu á í gær er réttarrann- sókn óhjákvæmileg í þessu nýja hneyksíismáii. Engar endur- greiðslur geta létt af Vilhjálmi Þór ábyrgðinni á þvi sem gerzt hefur. Og hafi Sambandið eins hreinan skjöld eins og það vill vera láta ætti ekki a'ð standa á þvi a5 taka undir þá kröfu. — Hins vegar var reynslan sú Framhald á 3. siðu. Felliir íranska • » ? Franska stjórnin hefur gert at- kvæðagreiðslu um aðra grein fjárlagafrumvarpsins, sem fram; fer í dag, að fráfararatriði og getur farið svo, að hún komist í minnihluta og segi af sér. í þessari grein er stjóminni' gefnar frjálsar hendur um fram- kvæmd sparnaðar í stjórnarkerfi landsins. Bæði kommúnistar, sósíaldemókratar og gaullistar, sem eiga 326 af <325 þingmönnum- í þjóðþinginu hafa lýst yfir and- stöðu sinni við þessa grein, en þar sem gaullistar koma ekki lengur fram sem heild eftir upp- lausn flokksins, er hugsanlegt að nokkrir þeirra greiði atkvæði með stjórninni til að bjarga henni, frá falli. Pólskri flugvél lenf i Danmörk Pólskur flugmaður lenti MIG- 15 flugvél á Borgundarhólmi í gær. Danskur hervörður var þeg- ar settur um vélina og stjómin. tilkynnli, að eins yrði farið meS hana og vél sömu tegundar, serr* lent var á Borgundarhólmi ii marz s. 1., en henni var skilaði Framhald á 11. síðu. Formaður franska kommúnistaflokksms, Maurice Thorez ásamt ltonu sinni, Jeanette Vermeersch á kjörstað í úthverfi Parísar, Choisi-le-Roy. Kommúnistar fengu nær helming atkv. í Signufylki Langsfœrsti flokkurinn i Paris og umhverfi Nánari fregnir hafa borizt af kosningunum til fylkis- stjómar Signufylkis í Frakklandi, sem fram fóm á sunnu- daginn var, og reyndist gigur kommúnista vera meiri en fyrst var talið. Þeir fengu allt að helmingi allra greiddra atkvæða og helming þéirra 60 fuUti’úa, sem kosnir voru. Signufylki nær yfir héruðin umlwerfis París og úthverfi Parisarborgar. Úrslitin í kosn- ingunum urðu 'þau, að komm- únistar fengu 30 kjöma, bættu við sig 4 fulltrúum. Sósíal- demókratar töpuðu 3 sætum og fengu 8. kaþólski miðflokkur- inn MRP tapaði 5 sætum og fékk 6, og samfylking liægri flokkanna og Róttæka flokksins fékk 16 fulltrúa kosna. Gaull- istar fengu engan kosinn, höfðu áður 5. Auk þeirra fulltrúa, sem kosnii’ voru á sunnudaginn, eiga fu'lltrúar í bæjarstjórn Parísar einnig sæti í fylkisráð- inu og eiga kommúnistar lang- flesta fulltrúa þar, iþví að í bæjarstjórninni urðu þeir stærsti flokkurinn í kosningun- um i síðasta májnúði. Þeir eiga 58 fulltrúa af 150, sósíaldemó- kratar 17, kaþólskir 12 og hægrifiokkamir samanlagt 63. Samlivæmt bráðabirgðayfírlifi fengu kommúnistar 341.700 at- kv. í kosningunum á sunnudag- inn, sósíaldemókratar 121.850, lcaþólskir 72.200, róttækir og hægriflokkaruir 183.300, gaull- istar 8500 og óháðir 10.450.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.