Þjóðviljinn - 21.05.1953, Síða 3

Þjóðviljinn - 21.05.1953, Síða 3
Fimmtudagur 21 maí 1953 — ÞJÓÐVIUINN — (3 Asmundur Svemsson sextugur Finu sinni var strákur vestur í Dölum. Hann vár oft óþægur eins og títt er um kraklca. Ef keyrði um þverbak kunni amma iians ráð til þess að hafa hann góðan. Hún sýndi honum í. kist- una sína og einhvernveginn var kistan hennar ömmu eins og ævintýr eða annar heimur. Þar voru gersemar úr silfri gerðar af dverghaga, baldíruð skraut- kiæði, flúraðir kjörgripir úr tré., Þeim mun undarlegra var að amma skyldi eiga þetta, þar sem hún hafð.i alltaf verið 'f átæk, eins og allt það fólk sem hann þekkti. Hún kunni að segja frá, e'r hún át skóbætur í hungurs- neyð. Strákurinn vissi ekki þá, að þetta var amma landsins. Gripina hafði hún fengið í arf eftir móður sína og hún aftur eftir móður sina. Konur sem átu skóbætur í hungursneyð voru drottningar í álögum. Þjóð þeirra hafði þrátt fyrir mikla nauð um aldir skrifað á skinn gagnmerk fræði og skáldskap, unnið í höndum fagurlega tré og silfur og saumað dýr áklæði, allt af óskýranlegri hvöt, þar sem ekk- ert af þessu varð í askana látið. Sköpunarþörfin var, þrátt fyrir hungrið, j.afn sjálfsögð og að anda. Strákurinn óx og varð full- orðinn, og þessi þörf gerði snemma vart við sig, ,í honum. * En timarnir höfðu breytzt. Hon- um var ekkj áskapað að fylla sess þeirra fjölmörgu listamanna sem. skáru aska, rúmfjalir eða hornspæni og enginn veit nú hvað hétu. Tíðarandinn gerði honum kleift þrátt fyrir sofanda- há'tt sinn, að finna flugið og hclga sig allan því, sem engum hafði hingað til dottið í hug að sinna nema í hjáverkum. Sonur hinna dverghögu varð mynd- höggvari. Sve yfirgaf Ásmundur Sveins- son Dalina. Leiðir hans lágu víða um Tönd og hann var langdvöl- um í höfuðborgum vestrænnar menningar. (Hann bergði bikar evrópskrar listar ,í botn. En hann gat aldrei gleymt kistunni hennar ömmu sinnar og hann losnaði aldrei alveg úr tengslum við Dal- ina, heldur flutti eitthvað af þeim með sér hvar sem hann fór á Paris eða Róm. Verk hans báru ótvíræðan vott um það sem hann hafði séð, hin gríska arfleifð eins og' hún hafði þróazt gegnum Micihael Angelo, Dodin og Ðespi- ,eu, og um skeið eru þessi áhrif síkjandi. Samt bólar snemma á þjóðsögunni og hann færir hana ■ i hinn klassiska evrópska bún- ing í. d. í Sæmundi á Selnum. 'JÞegar Ásmundur var kominn á þann aldur, • sem fjölmarg'ir starfsbræður hans telja mátuleg- an til þess að fara að hlúa mak- ráðir að ofurlitilli andlegri og likamlegri kúluvömb, losnaði listræni kraftur hans fyrst fyrir alvöru úr læðingi. Hann er þá toúinn ,að þaulvinna úr þeim á- ■hrifum sem hann meðtók á meg- inlandinu og er tilbúínn að piægja nýjan akur. Tæknin er . orðin það imikil að hún er auka- atriði. Og hann tekur upp þráð- inn þar sem hann féll niður hjá forfeðrunum er véíræn tækni og aiit glingfið í kjölfari hennar hélt innreið sína á öldinni sem leið. Hin ómengaða formgleði hertekur hann, formgleði, sem nútímamaðurinn er að miklu leyti 'búinn að .missa hæfileikann •til að skynja. Þjóðsagan liggur í forminu meir en sögunni sem hann hefur stundu?n á bak við eyrað. Meðan sumir gera kare- katúra af ljótum körlum og kerl- ingum og kalla það þjóðlega list, bændur, drauga eða skessur. gerir Ásmundur mynd eins og Helreiðina, sem hefur á sér meir.i. þjóðlegan blæ og kynngi en allar heimsins „illustrasjónir" í síeini eða málverki. Flúrið á gömlum rúmfjölum er ekki af neinu; það er, og þannig er ura nýrri myndir Ásmundar. 'Nú er Ásmundur orðinn 60 ára. Á þeim aldri eru sumir orðnir svo gamlir að það tekur því vari.a að vera að minnast þess. Á þeim aldri eru aðrir svo ungir að tekur því varla heldur að vera að minnast 'þess. Bakið er að vísu bogið fyrir aldur fram því að andlegt fjör var jafnan svo mikið að hann sást ekki fyrir, né mundi eftir líkama sinum. En það er eins og sálin hafi yngst með ári hverju. Með hverri mynd vex honum ásmeg- inn, verður djarfari, persónu- legri o.g auðugri að hugmyndum. Enn er hann haldinn hinum ó- slökkvandi þorsta að meðtaka ný áhrif og vinna úr þeim. Hann er nú nýfarinn til Parísar fersk-. ur, opinn eins og da-ginn sem hann yfirgaf Dalina forðum. Ekki tel ég ástæðu til að óska Ásmundi til hamirigju með einn dag frekar en annan á hinum frjóa starfsferli, þptt sá eini fylli töluna 60 ár. Þrátt fyrir erfiða iífsafkomu og þrotlaus glimutök við skiln- ingsleysi, heimsku og þröngsýni þeirra sem ha’da að þeir séu máttarstoðir þjóðfélagsins, er hamingja þessa manns orðin mikil. „Oft hef ég velt því fyrir mér hvað hafi orðið að kjörgripun- um í kistunni hennar ömmu minnar. Eg hef spurzt fyrir vest- ur í Dölum, e« það kannast eng- inn við þá. Af-tur hefur mér ver- ið sagt, að hinum baldíruðu klæðum hafi verið slitið út“. Við sem ibúum i höllum höf- um látið gersemar forfeðra okk- ar sem bjuggu í hreysum, fyrir glerkýr og .glimmer, Það væri kannski sök sér ef fegurðar- smekkur þjóðarinnar væri ekki orðinn stórbrenglaður fyrir brag'ðið. Vopandi tekst okkur bet- ur með þau listrænu verðmæti sem nú eru að verða til í stað þeirra sem við týndum. Vonandi berum við gæfu til þess að skipa verkum Á’smundar Sveinssonar verðugan sess. Kjartan Giu'jónsson. Þingvailanefneiin hefur ákveð- ið að fresta veitingu á starfi þjgðgarðsvarðar á Þingvöllum til 15. júlí n. k. \Ierður, þá valið milli þeirra, sefn þegar haí>a sent umsókn um s.tarfið, en ekki tek- ið .á móti nýjúm umsækjendum. (Frétt frá Þingvallánefnd). Frá Berlínarmótinu 1951. Blyndin sýnir leikfiinist'lokka ýmsra þjóða mynila oröið friður á tungumálum sínum. veroii? sýffld á aSalfHudi Æ.F.S. í Tiamaikaffi í kvöld Berlínarmótsmyndin, einhver glteesilegasta og skemmtilegasta íþróttamynd sem sýnd hefur verið hér á landi, verður sýnd á aðalfundi Æskulýðsfylkingar Keykjavíkur í Tjarnarkaffi í kvöld. Meðal íþróttamannauna er þátt tóku í imótinu voru þeir Gunnar Huseby og Finnbjörn Þorvaldsson. Á dagskrá fundarins eru venju leg aðalfundarstörf, en að þeim loknum spjallar Ingi R. Helgason lögfræðingur um væntanlegar al- þingiskosningar og þátt æsku- lýðsins í þeim. 'Gísli Halidórsson leikari les upp. — Fylkingarfélagar eru ein- dregið hvattir til að fjölmenna og mæta stundvíslega. í fyrra olíumálinu að gegn því var barizt af oddi og egg að dómstólarnir f jölluðu um málið, og allir vita nú af hverju sú andstaða stafaði. MEINLEGT línubrengl varð í gær í inngangi fréttarinn- ar um olíuhneykslið nýja. Kéttilega átti frásögnin að Frn kosnmgaskrifsiofu Sosíalistaflekksias 39 dagar fil kjördogs Sósíalistaflokluirinn liefur nú birt lista sinn Uér í Keykjavík. Allir Beykvíkingar sem and- vígir eru oynidarstefnu þrí- flokkanna fylkja sér uni lista hans. Takmaricið er að koma 4 fuiltrúum hans inn á Al- þingi. Til þess að gera slgur listans glæsilegan þurfa allir að leggja hönd á plógiim. Þess vegna aliir frain til s.tarfa! Kosningaskrifstofan rninnir á eftirtalin verltefni tll úrlausn- ar: Jóhaim Árasoíi í dag verður til grafar borinn Jóhann Arason verkamaður, Laugavegi 33B, er lézt 16. þ. m. Með honum er fallinn i valinn einn af þessum hæglátu sam- starfsmönnum er langa starfs- ævi vinna án afiáts að þvi að gera mannlifið þolanlagra, betra og fegurra, — og vinna það starf svo hljótt og hógværlega að aðeins kunnugir vita úm. Jóhann Arasen var sjómaður á yngri árum og fram á síðustu ævidaga hans brá á svip hans ferskum ljóma er hann minntist fyrstu baráttuára verkalýðssam- takanna og sjómannaverkfallsins fræga, sem hann var einn þátt- takandinn í. Jóhann var þó lengstan hluta ævi sinnar verka- maður; van-n baki brotnu allt sitt líf, og var þó fátækur mað- ur alla tíð, sé reiknað i pening- um og þeegindum. En hann var þó auðugur maður. Auðugur að mannúð, hjálpsemi, fórnfýsi, er ekki hvað sízt kom fram í þvi að hann ól upp og styrkti vanda- laus ’börn; — og spurði aldrei KOSNINGASJÓÖUK: hafin er söfnun í kosningasjóð fyrir nokkvu. Takið virkan þátt í henni. Aiþýöa Reykjavíkur hefur ætíð kostað lista Sósíal- istatlokksins og gerir það enn í dag. Munið eítir Búlcarestverð- laununum. Ilvaða þrjár deildir verða efstar? — Tekið er á móti skilum og hlokkir «f- hentar á Þórsgötu 1. KÖNNUNABBLOKKIB: Þeir sem liafa fengið könnunar- blokkir eru vinsamlega beðnir að skila þeim eigi síðar en 25. maí nk. til þess að auö-— velda skrifstofunni imdirbún- ingsvimiu. Allir þurfa að verata virkir í könnunarstarfinu. — Komiö strax í dag í kosninga- skrifstofu Sósíalistaflokksins á Þórsgötu 1. KJÖKSKBÁ: Hafið þið atliug- að hvoi-t þiö eruð á lcjörskrá? Eftir G. júní er það of seint. Kosningaskrif s.tof a Sósíalista- flokksins veitir allar upplýs- ingar um kjörskrá, opin dag- lega frá kl. 10 fh. tll 10 e.h., sími 7510 (3 línur). Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla hefst uni næstu mánaðamót. Kosningaskrifs.tofa Sósíalista- flokksins veitir allar upplýs- ingar viðvíltjandi lienni. At- hugið ef kunningjar ykkar dvelja utan heimilis síns og gefið skrifstofunni upplýsingar um það, livort sem or utan lands, úti á landi, eða utan af landi. Það er m jög áriðandi að' upplýsingar þessar berist í tíma, vegna þess hve langan tíma getur tekiö að atkvæði berist á réttan stað, en þau þurfa að vera lconiln á ákvörð- unarstað á kjördag. Fólk sem dvelur utan kjörstaðar á kjör- dag, getur lcosið hjá næsta lireppstjóra, bæjarfógeta, sýslu- nianni, aðalræðismarinl, ræðis- manni eða vararæðismanni. hefjast þansiig: „FYRIR noltkru gerðu Vil- hjálniur Þór og íélagar hans tilrann til að vega í sama knérunn og með olíuhneyksl- inu illræmda. Voru verðlags- yfirvöldunum gefnar upp rangar upplýsingar um farm gjöld á verulegu magni á olí- um sem SÍS annaðist inn- flutning á fyrir Olíufélagið h.f. Voru farmgjöldin gefin upp lielmingi hærri en þau voru í raun og veru, og verðið á farminum þannig hækkað um nærfellt sje hundruð þúsundir króna. Og á þeim grundvelli liefur ©1- íufélagið einnig krækt í sömu upphæð í dollurum." BL.AÐ ÆSXCULÝÐSFYLIvINGARINNAR Bitsfjórií JÓNAS ÁRNASON Við ætluni að ijúiia söfiiiminni fyrir mánaðamót — það eru 10 dagar eftir og á þeiin tíma þurfum við að út- vega biaðinu okkar rúmlega hnndrað á- skrifendur. 1 gær var skilað 9 áskrifend- um og þar af voru 4 af Suðurnesjum. Við megum ekki missa neimi tíma: Athuga sferax í dag, hvort einhver kunn- ingl xir slíóianum eða á vinnustaðnum vill ekkí gerast á- skrifandi. Blaðið er ódýrt og allir eru sammála um að það sc hið skenimtileg- i 100 asta lesefni. Komið á skrifstofuna eða hringið í síma 7510 um laun sér til handa er hann hiúði að því er aðrir höfðu van- rækt. Slíkur maður var Jóhann Ara- son. ÞVí er hlýft og ibjart um minningu hans i dag þegar .sam- ferðamennirnif kveðja hann sið- ustu kveðju. Sainíeröatnaður. SJÁLFBOÐALIÐAK: Mikið starf er fyrir höndum og margvíslegfe Iíoniið i skrifstofu Sósíalistaflokksins og gefið ykkur fram. Allir geta gert gagn. TryggiS sigur Sósíalistðiiokksins eða 1373. LANDNEMINN er blaðið þitfe Sendu horiurn áskrifanda, eiim eða fleiri, það er honuiu lífsnáuð- syn. P.s. .Þórbergur Þórð- arsoii skrifar í X,and- nemann sem kemur út í dag.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.