Þjóðviljinn - 21.05.1953, Page 5
Fimmtudagur 21. rhaí 1953 — ÞJÓÐVlLjINN — (5
Sex ára sund-
hef|a dáin
Litla sundhetjan Kathy Ton-
gay sem laérði að synða áður
en hún gat gengið og átti að synda
yfir Ermarsund, lézt 6. þ. m. í
Miami, Florida, rétt fyrir sex"
óra afmælið.
Kathy 'var að Voma úr sund-
æfingu, er hún fékk áköf krampa
flog og andaðist áður en hún
kæmist á sjúkrahús.
Sumarið 1951 var komið með
Kathy, þá fjögurra ára, og bróð-
ur hennar ári eldri, til Englands,
og var tilætlunin að senda bæði
‘börnin í sund yfir Ermarsund, en
bæð; ensk og frönsk yfirvöld
aftóku að gefa leyfi til þess.
Var búið að láta börnin þjálfa
sig með því að synda margra
kllómetra vegalengd í Missis-
sippifljótinu.
Togaraeigendur í Hull og Grimsby
leggja limmtungi togaranna til 11. fúlí
Sjómannasamtökin mótmœla harÖlega þessu
tillitslausa verkbanni togaraeigenda
Mögnuð óánægja hefur blossaö upp msðal togarasjó-
rnanna í Grimsby og Hull vegna þeirrar ákvörðunar tog-
araeigenda aö leggja verulegum hluta af togurum sínum í
mai og júní.
Samþykktu togaraeigendur að
leggja upp 20% af togurum sem
veiðar stunda á fjarlægum mið-
um og takmarka framboð á fiski
sem seldur er nýr, einnig fiski í
salt.
Frá þessum tveim ensku fisk
veiðaborgum sigla 275 togarar til
veiða á fjarlægum miðum en þar
af eru 240 gerðir út af togaraeig-
endum innan þeirra samtaka sem
ákveða takmörkun þessa.
ES
B
1
Tvö risastór ný málverk, „Stríð og friður“ vekja mikla
athygli á sýningu af verkum Picassos, sem verið er að
halda í Róm. Forseti Ítalíu, Einaudií, setti sýninguna.
Þarna getur að líta 246 verk
■eftir hinn franska meistara, en
hann er nú 71 árs, og eru þar
sýnishom verka á flestum grein-
um myndlistarinnar.
Stóru málverkin tvö hafa aldr-
ei verið sýnd áður og svo er
um allmörg önnur verk, en öll
eru þau gerð síðan 1917. „Stríð
og friður“ nefnir Picasso mynd-
irnar risastóru, og sýnir annað
sasluriki á iörðu, með táknmynd-
um frjósemi og hamingju. Stríðið
er sýnt með táknmynd nakinnar
konu, ómennskrar að útliti, með
sverð í annarri hendi en viður-
styggileg skorkvikindi í hinni,
nýtt tákn frá hinum síðustu dög-
um sýklahérnaðarins.
Picasso.
Danir flytja úf villidýr
Rök togaraeigenda eru gamal-
kunn: 3>eir tapi á útgerðinni,
hætta sé á offramboði á fiski
þessa sumarmánuði, og átram í
þeim dúr.
Verkalýðssambönd þau sem
togarasjómenn eru í: „Samband j
flutningaverkamanna og ófag-.
lærðra (Transporf and General
Workers Union) mótmæltu harð-
lega þessum tiltækjum hinna
brezku togaraeigenda. T o m
Birkett, framkvæmdastjóri fiski-
mannadeildar sambandsins lét svo
ummælt: „Einmitt þessháttar að-
gerðum er farið að búast við af
togaraeigendum. Allt frá þVí að
togaraútgerð hófst í Bretlandi
hafa sjómenn fengið að kenna á
slíkum tiliitsiausum ákvörðunum.
Þetta er gert eins og sjá’fsagður
hlutur. Þar virðist enginn hafa
áhyggjur af þv.í hvað verði um
skipshöfnina þegar togurunum er
lagt. Sem fulitrúi sjómannanna
er ég eindregið andvígur hvers-
konar framleiðslutakmörkunum.
Við teljum að skipuleggja beri
útveginn svo að hann framleiði
allt það fiskmeti sem þjóðin
þarfnast“.
Tom Birkett taldi brýna nauð-
Syn að opinber rannsókn færi
fram á rekstri togaranna í því
skyni að bæta hann og afstýra
slikum ráðstöfunum og þessum
af hálfu togaraeigenda. „Sjómenn
ókkar íhafa ekkj efni á því að
vera reknir út í atvinnuleysi 2
mánuði ár hvert“, segir þessi
forvígismaður brezkra togarasjó-
manna.
Sem stendur eru um 400 tog-
arasjómenn atvinnulausir í Hull
og 290 félagar þeirra eru skráðir
atvinnulausir í Grimsby.
Ljónafjölskyldan í dýragarðjnuin í Kaupmannahöfn er ekkert að amast við ijósmyndaranum,
horfa aðeins til lians eins og sómir þegar tekin skal velheppnuð fjölskyldumynd. Dýr'unuin virð-
ist líða vel í þessurn dýragarði, t.d. er þar stöðug framleiðsla á tígrisungum. Hafa Danir gert þá
að útflutningsvöru og hafa undanfarar.di ár verið fluttir út tígrisungar til Póllands, ítalíu,
Bandaríkjanná og fleiri landa fyrír hundruð þúsunda króna.
Nýlendukúgararnir að verki
Nœrri hálf milljón manna i
fangahúSum á Malakkaskaga
Brezka nýlendustjórnin er í þann veginn að breyta Malakka-
skaga í fangabúðir. í fregn frá Singapore er því lýst að árið sem
leið var stofnað til 485 svoncfndra „svéítaþorpa", sem í raun
eru ekki annað en fangabúðir. Upplýsiiigarnar um þær eru
frá brezka liershöfðingjanum á Malakkaskagá, Itobert Lockhart.
_
Hin svonefnda „tilfærsla byggð-
arinnar" í Malajalöndum er einn
aðalþáttur „Briggs-áætlunarinn-
ar“, sem kom til framkvæmda
sumarið 1950. Þar er gert ráð
fyrir að sveitafólkið verði flutt
i „ný sveitaþorp". Tilgangurinn er
sá, að hindra að fólkið styðji
frelsishreyfingu Malaja með vist-
um.
Samkvæmt opinberum upplýs-
ingum voru sett upp 410 slík
þorp með samtals 423000 mönn-
um frá. því í apríl 1950 þar til
í marz 1952.
Þorpin voru staðsett við aðal-
umferðaæðar landsins, oft við
vegamót, þar sem brezka her-
liðið átti auðvelt aðkomu. Hvert
„þorp“ er girt með hárri gadda-
vírsgirðingu, í því er varðturn
og vopnaður lögregluvörður.
Mörg þorpanna eru lýst um noeí-
ur af sterkum leitarljósum. Morð
á innfæddum mönnum er dagleg-
ur viðburður, brezku hermennirn-
ir þurfa ékki annað en saka þá
um „uppreisn“.
Þvingunarflutningur á nærri
hálfri milijón manna hefur haft
áþreifanlegar afleiðingar i efna-
hagslífi landsins. Vinnufólkið hef-
ur verið flutt í brott frá hinum
afskekktarr gúmmíekrum og sam-
kvæmt opinberum heimi’dum var
gúmmíframleiðsla landsins 30
þús. tonnum minni 1952 en árið
áður.
FBAMLEIÐSLAN DREGST
SAMAN
Landafurðir hafa minnkað um
þriðjung á mörkuðum landsins
vegna þess hve margir bændur
og vinnumenn hafa verið reknir
af jörðunum, og hefur þetta orð-
ið til að hækka mjög verð á
grænmeti og rís.
í @
'Bygging íbúðarhúsa fyrir rösk-
lega 4000 fjölskyldur í Sjanghaj í
Kina, sem hófst í ágúst s. 1.
sumar er nú lokið.
'Er það hluti af áætlun um
byggingu verkamannahverfa Þar
í borg að gólfflátarstærð 300 þús.
fermetra.
í ásétlun þessari eru innifald-
ar menningarmiðstöðvar, skólar,
samvinnuverzlanir og almennar
vörubúðir. Nokkrar þeirra bygg-
inga eru þegar komnar upp.
(Úr El Popola Cinio).
Ic
7
a
að
Markarios, erkibiskup
Kýprus, hefur tilkynnt
hann muni fara þesa á leit að
eameinuðu þjoðirnar hafi eftir-
,]it með þjóðaratkvæ'oagreiðslu
um hvort Kýprus skuli samein-
ast Grikklandi.
Talið er að meirihluti Kýprus
búa muni fremur kjósa sjáif-
stjórn jrar til fasistastjóm
Grikklands víkur fyrir lýðræðis-
stjórn.
Enski landstjórinn, Andrew
Wright, lýsti yfir að England
samþykkti ekki að þjóðarat-
kvæði færi fram um máU'ð og
halda fast við yfirráð á hinni
grísku ey.