Þjóðviljinn - 21.05.1953, Qupperneq 7
- Fimmtudagur 21. maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Megínatriðið að eining og samvinna fakist með
þeinrs öflum sem vilja tryggja hagsmuni alþýð-
unnar og sjálfstæði landsins
Það er erfitt að finna tóm-
stund með Finnboga Rúti
Valdimarssyni, því annimar í
Kópavogi kalla að frá morgni
og langt fram á kvöld. Það
er engin kyrrstaða í kringum
hann, heldur líf og fjör.
Byggðin í Kópavogi vex mjög
ört vegna þess að þar hefur
málum verið hagað af for-
sjálni og skynsemi; við síð-
ustu 'kosningar voru íbúar í
Gullbringu- og Kjósarsýslu
4397 en nú verða þeir 5718,
og meginhluti þeirrar aukning
ar er í Kópavogi, — iþegar und
an er skilin hin erlecida og
innlenda fólksfjölgun kringum
Keflavíkurflugvöll. Það var
ekki að ófyrirsynju að Vísir
komst þannig að orði nýlega
að íbúum myndi emi hafa
fjölgað í Reykjavík á siðasta
ári ef ekki hefði verið Kópa-
vogur!
vík virðist ihafa gleymt, eins
og Blesugróf, Smálönd, Selás,
þar sem menn byggja hús og
setjast að án þess að hafa
tryggingu fyrir lóð undir hús-
in sin, hvað þá vatn eða raf-
magn. Þó vil ég taka það fram
í þessu sambandi, að Reykja-
víkurbær hefur á ýmsan hátt
sýnt yngsta nágranna sínum,
Kópavogshreppi, skilning og
höfum við átt vinsamleg við-
skipti ein við forráðamenn
Reykjavíkur.
— Það hefur verið gott sam
starf í Kópavogi að þessum
málum?
— Þetta verk hefur ekki ver
ið unnið með floklíslegum á-
tökum; það er ekki verkneins
sérstaks stjórnmálaflokks,
heldur hafa menn af öllum
flokkum tékið saman höndum
og staðið saman um það. Ég
met þessa menn svo mikils
anlegan sósialistískan flokk
eða flokk að mínu skapi,
heldur vegna þess að ég
hafði sannfærzt um það hví-
líkur háski öllum þjóðum í
Vesturevrópu var búinn af
nazismanum, og ég þóttist sjá
mörg merki þess að Sjálf-
stæðisflokkurinn hér á Islandi
væri undir áhrifum frá naz-
ismanum og gæti náð meiri-
hluta í kosningunum 1934. Ég
taldi það nauðsynlegt að
styðja þau öfl sem líklegust
væru til þess að konna í veg
fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn
næði völdum hór þá. Og eins
er það í dag. Mér finnast
þrengri sjónarmið og ágrein-
ingsmSfl flokkanna til vinstri
ekki vera aðalatriðið. Það sem
skiptir me^inmáli nú eins og
fyrr og fremur nú en nökkru
sinni fyrr er að koma auga á
meginatriðin, það sem við vilj-
getað komið fram pólitík sinni
síðustu árin vegna þess að
þeir hafa þegið ölmusur. Nú
lýsa þeir yfir því að næstu
árin ætli iþejr ekki að þiggja
ölmusur heldur hafa nægar
dollaratekjur af því að láta ís-
lenzkán verkalýð vinna að því
að gera ekki aðeins suðurnes
heldur allt suðurlandsundir-
lendið að einni herstöð til á-
rása á aðrar þjóðir. Sú stað-
hæfing hernámsflokkanna að
svokallaðar hervarair á frið-
artimum séu nauðsynlegar
vegna varna Islands og ör-
yggis Isl’endinga er stórkost-
legasta lygi sem beitt hefur
verið í íslenzkum stjómmál-
um fyrr og síðar. Og þeir vita
það allir; það er vísvitandi
lygi; þeim var sagt það þre-
menningunum sem flugu til
Washington í marz 1949, að
það væri engin hætta á árás
Mér tekst þó að lokum að
ná tali af Finnboga mitt í
önnum dagsins og spjalla of-
urlítið við hann um framboðið
og viðhorf hans til þjóðmál-
anna.
— Suma var farið að lengja
eftir því að framboð þitt væri
tilk’ynnt.
—• Til þess liggja persónu-
legar ástæður að því var ekki
lýst fyrr. Ég hef aldrei haft
minnstu löngun til þess að
eiga sæti á þingi eða taka þátt
í þingstörfum, þótt ég hafi
leiðzt út í íslenzk stjórnmál.
Þar við bætist að heilsa mín
er léleg og ótrygg og miklár
annir mínar fyrir þetta byggð-
arlag sem ég hef starfað fyr-
ir síðustu árin. Þessar ástæð-
ur voru raunar fyrir hendi
1949, þegar ég lét til leiðast
að gefa kost á mér til þing-
setu, en þær eru það allar í
ríkara mæli nú en þá.
— Breytingarnar hafa orð-
ið miklar í Kópavogi.
— Mönnum í Kópavogi er
kunnugt um að ég leiddist út
í störf fyrir þetta bæjarfélag
af ríkri nauðsyn þess fólks
sem þá var komið hingað. Þeg-
ar ég var fyrst kosinn í sveit-
arstjóm 1946 voru á kjörskrá
um 280 manns. 5—600 manns
höfðu þá setzt hér að en fljót-
lega rekið sig á það að það
var ekki einusinni hægt að fá
kennslu fyrir bömin; hér var
engln*r skóli þótt börain væru
um hundrað; og það var í raun
og veru fyrst og fremst vegna
þess að ég þurfti að fá barna-
skóla, fyrir bömin mín að ég
gaf mig út í þetta. Ef við liöf-
um gert eitthvað þessir memi
sem her höfum unnið saman,
þá er iþað í þvi fólgið að við
höfum lagt grundvöllinn að
því að hér gæti risið upp vel
skipulögð byggð, þar sem 5—-
6000 menn gætu búið við betri
skilyrði en í öðrum úthverf-
um Reykjavikur. En ef sam-
starf okkar hefði ekki komið
til væri ástandið svipað og í
þeim úthverfum sem Reykja-
Sú staðhæfing að svokallaðar her-
varnir á friðartímum séu nauðsyn-
legar Islands vegna er stórkostlegasta
lygi sem beitt hefur verið í íslenzk-
um stjórnmálum fyrr og síðar. ■
fyrir samstarf /þeirra við mig,
að iþegar þeir koma nú til mín
og óska þess að ég gefi aftur
kost á mér til þingsetu, þá er
það fyrst og fremst fyrir
þeirra orð að af þvi verður.
Þaraa er nú 2500—3000
manna byggðarlag, og íbúara-
ir þar vita það að þeir eiga
mikilla hagsmuna að gæta
gagnvart ríkisvaldinu, það
veltur á miklu hvaða styrk
ríkisvaldið veitir þeim til að
halda áfram að gera þennan
stað vel byggilegan. Við
störfum nú að því að koma
upp hafnargerð i Kópavogi, og
við vonum það margir að
Kópavogur verði á næstu ár-
um talinn með útgerðarstöð-
um við Faxaflóa.
— En það er ekki laust við
að þú hafið komið við sögu
þjóðmálanna áður en þú sett-
ist að í Kópavogi.
—i Þegar ég settist að í
Kópavogi ætlaði ég aðeins að
hafa þar þægilegan bústað en
hafði dregið mig út úr póli-
tík eftir að Stefán Jóhaian
hafði hlassað sér í þjóðstjóra-
ina frægu 1939. Ég hafði frá
því 1933 starfað í þjónustu
Aiþýðuflokksins, eklci vegna
iþess að ég teldi Alþýðuí
flokkinn að öllu lejli ákjós-
um og viljum ekki. Ef menn
vilja yinna og fórna sér meira
og minna fyrir hagsmuni
verkalýðs og vinnandi stétta,
ef menn vilja )x>ka þpóun .
þjóðfélagsins 1 áttina til sósí-
alisma og ef menn vilja —
siðast en ekki sízt —- vinna að
sjálfstæði þjóðar sinnar ber
þeim að leggja alla áherzlu
á þessi meginatriði. Ef allt
'þetta, sem dýrmætast er í líf-
inu að þvi er stjórnmál snert-
ir, hagsmunir verkalýðsins og
sjálfstæði þjóðarinnar, er í
hættu, þá verða menn að láta
aukaatriðin víkja. I verkföll-
unum á vetur varð öllum það
svo dásamlega ljóst, hvernig
þær stjórnir sem við líöfum
haft síðustu árin hafa gert
það að aðalhlutverki sínu að
ganga á hagsmuni vinnustétt-
anna, og að eina aflið semhægt
er að treyst og beita eru
verkalýðssamtökin og þeir
pólitísku flokkar sem sækja
styrk sinn til þeirra. E'ning
verkalýðssamtakanna er höf-
uðnauðsyn stjórnmálabaiátt-
unnar.
— Þú hefur ærinlega varað
við ágengni Bandarikjaiuia á
Islandi; hvernig finnst þér
jþeim málum nú vera komið?
—- Stjórnarflokkarnir hafa
Rússa á Island, jafavel iþótt
ófriður brytist út. Og nú þeg-
ar allir menn um allan heim
sem nokkuð fylgjast með
heimsmálum vita að ekkert
stríð er mögulegt næstu miss-
erin, einmitt nú koma Banda-
ríkin hér og krefjast þess að
allt suðvesturlandið verði gert
að einni herstöð.
■— Þú 'þekkir afleiðingar
þessara framkvæmda fyrir at-
vinnulífið í kjördæmi þínu.
— Það sem nú blasir við
okkur, iþó að stjórnai’flokkarn-
arnir reyni að dylja það fyrir
kosnmgar, er ekki aðeins að
öll suðurnes verði lögð undir
■bandarískar vígvélai- og þar
með eyðilögð . sem íslenzkur
útgerðarstaður, heldur og hitt
að verið er að eyðileggja ís-
lenzkt atvinnulíf, fyrst og
fremst íslenzkan sjávarútveg.
Undanfarið hefur rétt hangið
í þ\ú að hægt hafi verið að
að halda uppi útgerð hór á
,'beztu útgerðarstöðum á land-
inu. Við vitum það og það er
viðurkennt af ríkisstjórninoi
að næstu ár eigum við e'kki að
hafa dollaratekjur af is-
lenzkum útflutningi, heldur
. af. því; að byggja hem-,
aðarflugvelli og b"eyta hinni
fyrirhuguðu landshöfn í Njarð
vík í herskipahöfn. Til þessa
verður krafizt þúsunda is-
lenzkra verkamanna sem eru
ódýrt vinuuafl fyrir Randa-
ríkin vegna gengislækkananna,
en þetta hlýtur að verða til
þess að varla verður hægt að
stunda sjávarútveg, jafnvel á
þeim stöðum sem bezt eru til
þess fallnir, eins og útgerðar-
staðirnir á suðuraesjum. Þeir
staðir úti um land, þar sem
aðstaða er öll erfiðari en hér*
munu tæmast af fólki, sem
leitar hingað. En ef nýr flótti
brestur í það lið, sem enn starf
ar að framleiðslstörfum úti í
þorpum og sveitiun landsins,
og er þegar of fámennt, þá
getur leitt af því landauðn á
stórum svæðum á skömmum
tíma.
Þessar framkvæmdir allar
veita okkur enga vörn gegn á-
rás, heldur kalla yfir okkur
árásir. Því þær era ekki mið-
aðar við það að verja Island,
eins og öllum má vera Ijóst,
heldur við hitt að gera árásir
frá íslandi. Bandaríkjamenn
líta svo á að ísland og íslenzka
þjóðin séu „expendable", eins
cg þeir komast að orði, það
er að segja: ekki sé skaði
skeður þó okkur sé tortímt.
— Hvernig telur þú að Is-
lendingar fái bezt hrundið
þessum áformum?
— Frá því ég vissi fyrst um
þær fyrirætlanir Bandaríkj-
anna að koma upp herstöðv-
um á íslandi sumarið 1945,
áður en kröfur. þeirra komu
fram, hef ég reynt af veikum
mætti að vekja aðra menn til
umhugsunar um það til live lít
ils hafi verið barizt öll þessi
ár fyrir sjálfstæði íslaads, ef
þetta ætti að verða endirinn.
I mínum augum er þetta
stærsta málið, og ég veit að
ekkert afl nema samtakamátt-
ur íslenzkrar alþýðu getur
komið í veg fyrir þessi áform.
Sósíalistaflokkurinn er nú
sterkasti þátturinn í stjórn-
málasamtökum alþýðunnar og
eini flokkurinn sem aldrei
hefur hvikað í sjálfstæðismál-
unum, þess vegna hika ég
ekki við að leggja hcnum lið
af iheilum hug sem verkalýðs-
ílokki, og þó ég hafi ekki geng
ið i hann og tá'ri ekki afstöðu
með ihonum í öllum greinum
og mislíki stundum við Þjóð-
viljann, þá mun ég ekki ljá
þeim öflum lið sem eru að
reyna að gera hann óvirkan í
baráttunni fyrir hagsmimum
alþýðunnar og sjálfstæði Is-
lands. Ég sagði áðan að það
sem okkur riði á væri að sjá
meg'uatriðin sem geta sam-
einað olckur en ekki að e:n-
beita huganum að þeim aUka-
aAriðum sem. geta skilið okkur
að, því ef við ættum að stofna
flokka til þess að þneða sem
nákvæmast ágreiningsmál
■'''nstrisinnaðra manna, þá
Framhald. á 9, siðu