Þjóðviljinn - 21.05.1953, Page 8
— ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 21. maí 1953
ný sending
ný uppskera
sœtar
safarikar
RlTSTJÓRl. FRlMANN HELGASON
„Bezta knattspyrnuSlð íslands
œfir um miðfar nœtur"
Þannig er fyrirsögn á grein
er Torsten Adenby skrifar í
„Idrettsbladet“ sænska um ís-
lenzk íþróttamál, en hann var
sem kunnugt er hér í fylgd
með „Snoddas“, og er saga
þeirra og dvöl kunti. Þar sem
Snoddas er kunnur fyrir íþrött-
ir og hefur gælunafn sitt frá
þeim tíma, er hann stundaði
þær, hefur Adenby þótt til
hlýða að þeir félagar kynntu
sér svolítið iþróttamál á ís-
landi til að bera á borð fyr-
ir sænska lesendur. Fer hér á
eftir í lauslegri þýðingu það
helzta sem greinin hefur að
geyma.
íslendingar hafa mikinn á-
huga fyrir sænskum íþrþttum
að nokkuð' vanti til heimilisins eða í
lesSalagiS um hvítasuimuna, meS því
að gsra innkaup yðar tímalega.
- sendið eða símið
Við sendum yður
vörurnar heim
Matvörubáðir
osempskrifstofa Sésíalistaflokksins
Þorsgötu 1 — Sími 7510
Skriístoían geíur allar upplýsingar varðandi kosningarnar
Kjörskrá liggur frammi
Flokksfélagar og aðrir, sem þurfa upplýsingar varðandi kosningam-
ar, eru beðnir að hafa sem fyrst samband við skrifstofuna.
Skifstolan er opin kl. 10-10
—- Fjárhagur frjálsíþrótta á
Islandi er mjög erfiður, og ein-
mitt þess vegha hjálpuðum við
drengjunum með því að láta
Snoddas syngja ókeypis
skemmtunum þíeirra og á þann
hátt að fá fólk þangað sem
greiddi mikið.jhærri aðgangs-
eyri en venjulega. Knattspym-
an er aðalíþróttin á eynni.
Sænska landsliðið tapaði þar
4:3; það er stærsti sigur ís-
lands til þessa dags. Vellirnir
eru ákaflega, lélegir (hopplöst
dáliga) frá sænsku sjcnarmiði
— Þeir eru að mestu sand-
ur, sem lítur vel út slétt og
fínt, en eftir sólardaga er und-
irlagið hart eins pg stappa —
og vindurinn sem alltaf þýtur
þar um tekur knöttinn með sér.
Ef til vill liefur einmitt storm-
urinn verið versti mótherji Sví-
anna, þegar þeir voru í Rvík
og töpuðu.
Knattspyrnufélag Akraness er
bezta liðið, og það á líka flesta
í landsliðinu — þegar við kom
um til þessara höfuðstöðva ís-
lenzkrar knattspyrnu var rign-
ing, og þá þegar gátum við
sannfærst um að þar var reglu-
lega iðkuð knattspyrna. Þrátt
fyrir þetta slæma ve’ður var
knötturinn í gangi hjá smá-
drengjum á smáblettum. Þeg-
ar við fengum að vita að allir
knattspyrnumenn liðsins væru
sjómenn, vildum við fá að vita
hvernig gengi til með æfingarn-
ar, því auðvitað væru skútum-
ar oftast á sjó. Jú, það var
erfitt áð fá alla á æfingu sam
an. En slíkan æfingááhUga er
ekki hægt að finna á hnettin-
um. Það kemur oft fyrir að
piltarnir koma heim frá sjón-
um kl. 2 á nætumar og milli
3 og 5 á morgnana æfa þeir
áður en þeir leggja á ný í hið
áhættusama starf sitt. Þegar
heimaleikur . er á Akranesi
a liggja allir bátar í höfn. ■—•
Allar fiskikonur staðarins koma
á kappleiki. Völlur meistaranna
leit allt annáð en aðlaðandi út;
mikið af fiski lá á þessum
svarta fleti.
I Reykjavík eru tvö skíða-
félög. Bæði félögin eiga ágæta
skála sem eru eieis og ailt
annað á Islandi hita’ð upp með
heitum laugum. Það er úm
míla milli þessara samkomu-
staða, félaganna. Þar uppi er
hægt að iðka skíðaferðir allt
árið >.nema júlí. Þar eru tvær
skíðástökkbrautir og fyrir stríð
var sjáifur Birger Ruud þar
og víg’ði brautina. — Stökk
hann 36 m en bezti Islending-
urian 18 metra. Nú hafa heima
menn æft sig svö vel að ís-
lenzka metið er 28 metrar. —
Bræðurnir Örn og Haukur eru
stöðugt hin stóru nöfn á ís-
lenzkum íþróttum. — I fyrra
var Örn í topp þjáifun þegar
hann meiddist á æfingu og gat
ekki keppt í Helsingfors.
„I ár skal det ibli andre
takter“. — Andenby talar um
fleira en íþróttir í grein þessari.
Við heitu laugarnar sem hita
upp alla Reykjavík er líka
ræktað grænmeti og blóm fyrir
allt landið. 1 gróðurhúsunum
eru ræktaðir bananar, vínber,
kaffi, já allt, — Tíundi Iiver
Islendingur á bíþmest jeppa sem
Framh. á 11. síðu.
PÁLL ERLINGSSON
(Niðurlag).
Úr skýrsum Páls Erlingsson-
ar um sundkunnáttu Isledinga:
5.
Árin
1912 1913
Úr Reykjavík 354 367
Úr Gullbr. og Kjósars. 40 25
Úr Borgarfjarðars. 12 23
Úr Mýrasýslu Úr Snæfellsnes- og 7 4
Hnappadalss. 6 4
Úr Dalasýslu 7 10
Úr Barðastrandas. 12 12
Úr Igafjarðars. 16 33
Úr Húnavatnss. 6 9
Úr Skagafjarðars. Úr Eyjarfjarðars. og 6 9
Akureyri • 3 7
Úr S-Múlasýslu 8 17
Úr Skaftáfellss. 8 12
Úr Rangárvallas. 21 28
Úr Árnessýslu 47 41
Víðsvegar af landinu 69
Frá Ameríku .4
6.
Þess má einnig geta í þessu
sambandi, að frá 1908 til 1921
eru nemendur Páls orðnir 8 þús
undir. Margir af nemendum
Páls urðu brautryðjendur í sín-
um byggðarlögum og kenndu
sund. Kröfurnar um fleiri sund-
laugar og sundhallir, að lögum
um sundskyldu í öllum skól-
um landsins ógleymdum, koma
aðallega frá pemendum Páls.
Þaðan kom aðal sóknarþung-
inn. Það er því engin tilviljun,
að við íslendingar unnum í sam
norrænu sundkeppainni og þar
með titilinn: Sundfærasta þjóð
Evrópu.
7.
Páll hefur með starfi sínu
renat stoðum undir þá sund-
menningu, sem hvergi á sinn
líka í víðri veröld og mætti vera
öðrum þjóðum til fyrirmynd-
ar.
En því er minningu þessa
manns ekki haldið á lofíi ?
Hvers vegna er bókstafléga
þagað yfir afreki hans?
Eg hef í nokkur ár verið ,að
að rannsaka sögu hans. Og eft-
ir því, sem ég kynni mér sögu
hans betur, liefur mér komið
það í hug, að afrek Páls Erlings
sonar verðj. sennilega ekki viður
urkennt af alþjóð fyrr en að
sósíalisminn er orðinn allsráð-
andi hér.
Mér er persónulega kunnugt
um það, að af borgaralegri eig-
ingirni og afbrýðissemi út í xií'-
rek Páls, hefur verið svikizt um,
að láta brjóstlíkan af Páli í
Sundhöllina.
Það er ekki einu sinni reynt
að lauma því inn í Sundhöllina
þegjandi og hljóðalaust, hvað
þá heldur með viðeigandi at-
ihöfn. E.K.