Þjóðviljinn - 21.05.1953, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 21.05.1953, Qupperneq 9
Fimmtudagur 21. maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 ■11 ím ÞJÓDLEIKHÚSID La Traviata ópera eftir G. Verdi". Leikstjóri: Símon Edwardsen. Hljómsveitarstjóri: Dr. V. von Urbancic. Gestif: Hjördís Schymberg hirðsöngkona og Einar Krist- jánsson óperusöngvari. Frumsýning föstudaginn 22. maí kl. 20. Uppselt. Önnur sýning laugardag 23. maí kj. 16. Þriðja sýning mánudag — annan hvítasunnudag — kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Síman 80000 og 8—2345. Sími 1544 Ormagryfjan (The Snake Pit) Þessi athyglisverð og stór- brotna mynd verður vegna fjölda áskorana sýnd í kvöld kl, 9. Arás Indíánanna Hin óvenju spennandi og skemmtilega litmynd með Dana Andrews og Susan Hay- ward. — Sýnd kl. 5.15. Simi 1475 Faðir brúðurinnar (Fatlier of the Bride) Bráðskemmtileg og fyndin ný amerísk kvikmynd, byggð á metsölubók Edvvards Streeters. Áðalhlutverk: Spencer Tracy, Elizabeth Tay or, Joan Bennett Sýnd kl. 5, 7 og 9. é Sími 6444 Uppreisnarforinginn (Captain Fury) Afbragðs spennandi og at- burðarík amerísk mynd tekin af Hal Roach. Myndin gerist í Astraliu meðan þar var fanganýienda Breta og sýnir mjö.g spennandi uppreisn er Eangarnir gera undir forustu írsku frelsishetjunnar Michael Fury. — Brian Aherne, Victor Mc Laglen, June Lang, Paul Lucas. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1384 Ævintýralegur flótti Sérstaklega spennandi ný ensk stórmynd, byggð á sam- nefndri metsölubók eftir Eric Williams, en hún kom út í ísl. þýðingu s. 1. vetur. Aðal- hlutverk: Leo Genn, David Tomlinson, Anthony Steel. — Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Captain Kidd ‘Hin afarspennandi ameríska sjóræningjamynd með Charles Laughton, Randolph Scott. — Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5. Sími 6485 Hraðlestin til Peking (Express to Peking) Afar spennandi og. viðburða- riík amerísk mynd er gerist í nútíma Kína. Aðalhlutverk: Corinne Calvet, Joseph Cotton, Kdmund Gwenn Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. —— Tnpolibio ——• Sími 1182 Þjófurinn Heimsf-ræg ný, amerísk kviikmynd. — Ray Milland. — Sýnd kl. 9. — Bönnuð innan 14 ára. Göfuglyndi ræn- inginn (The Highwayman) Afar spennandi amerísk skylmingamynd frá byltingar- tímunum í Englandi tekin í eðlilegum litum. — Philip Friend, Wanda Hendrix. — Sýnd kl. 5 og 7. Sími 81936 Harlem Clobe- trotters Bráðskemmtileg amerísk mynd um þekktasta körfu- knattleikslið Bandaríkjanna. Þetta er ein skemmtilegasta og bezta mynd um körfuknatt- leik sem hér hefur sézt. Allir unnendur þessarar skemuiti- legu íþróttar verða að sj.i þessa mynd sem er leikitr af hinum fræga Harlem Cloóe- trotters, sem allir eru blökku- menn. — Sýnd kl, 5, 7 og 9. Næst síðasta sinn. JKaup - Sala Kaupum hreinar tuskur Baldu.rsgötu 30. Ödýrar ljósakrónur iðja h. i. Lækjargötu 10 —Laugaveg 63 Samúðarkort Slysavarnafélags Islanda kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt. Afgreidd í Reykjavík í síma 4897.__________________ Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Sveínsóíar Sóíasett Húsgagnaverzlunln Grettisg. 6. Vörar á verksmiðju- verði Ljósakrðnur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm- Iðjan h.f., Bankastrætl 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- sk&par (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð, svefnsófar, kommóður og bóka- skápar. — Ásbrú, Grettisgötu 54, BÍml 82108. “________ Fasteignasala og allskonar lögfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsöhim), 2. hæð, inngangur frá Tún- götu. Sími 1398. Málflutningur, fasteignasala, innhelmtur og önnur lögfræðistörf. — Ólaf- ur Björnsson, hdl., Uppsölum, Aðalstræti 18. Símar 82230 og 82275. Innrömmum Útlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Ásbrú, Grettsgötu 54, sími 82108. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Hafið þér athugað tiin hagkvæmu afborgunar- sjör hjá okkur, sem gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönduðum húsgögn- um? — Bólsturgerðin, Braut- arholti 22, sími 80388. íftvarpsviðgerðir B A D I ó, Veltusundi 1, siml 80300. Nýja sendiöílastöðin h.f. Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7,30—22,00. Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, sími 6484. Ljósmyndastofa Laugaveg 12. Lögfræðingar: ÁW Jakobsson og Kristján Elríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. Símar 5999 og 80065. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgl- daga frá kl. 9—20. Saumávéiaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir " S y I g J a Laufásveg 19. — Slmi 2856. Heimasíml 82035. Sendibílastöðin Þröstur Faxagötu 1. — Sími 81148. • Feltitfslíi'v] Hvítasunnuferð austur að Kirkjubæjarklaustri Fáll Arason fer tveggja og hálfs dags ferð austur að Kirkjubæjarklaustri um hvíta- sunnuna. Farið verður kl. 13 á laugardag og komið aftur á mánudagskvöld. — Farseðlar seldir í Ferðaskrifstofu ríkis- ins. Þorsteinn fer til Salthólmavíkur og Króksfjarðarness í dag. Vöru- móttaka "árdegis. Óska að taka á leigu sumarbiístað í nágrenni Reykjavíkur, 1-3 mánuði. Upplýsingar í síma 81357 Skriístofu- áhöid: Gatarar, 2 teg. Borðyddarar, 2 teg. Heftivélar Heftivír Bréfabindi Bréfmöppur o.fl. o. fl. Haínarstræti 4 Sími 4281 Framhald af 7. síðu. myndi ekki nægja þótt þeir A'æru 10 eða 20. ir Að lokum þetta: Ef kjós- endur í Gullbringu- og Kjós- arsýslu vilja að ég sitji á þingi annað kjörtímabil, mun ég beita öllum kröftum mínum að iþví að einhver eining og samvinna takist með þeim öfl- um sem vilja af heilum hug vinna að hagsmunum alþýð- unnar á íslandi og sjálfstæði landsins og gegn þeirri algeru undirokun þjóðarianar undir bandaríska yfirdrottnun, efna- hagslega og liernaðarlega, sem nú er fyrirbúin. M. K. M- — Rcykjavíkurmólið Úrslitaleikurinn í kvöld kl. 8.30 keppá til úrslita FRAM-¥ALUR Dómari: Giiðjón Eiaarsson Mótaneíndin

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.