Þjóðviljinn - 21.05.1953, Page 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 21. maí 1953
Vagnmn hans Óla
27«,
A.J.CRONIN:
Á anesarðcgri sirimd
Óli er hálfs ann
ars árs og þama
er hann í óða
önn a'ð aka vagn
inum sem pabbi
hasis smiðaði
handa honum.
Hann er til
margra hluta
nytsamlegur.
Að jafnaði er
hann notaður
undir leikföngin
hatis Óla og
iþau eru tínd
upp í hann þeg-
ar Óli á að fara
að hátta; Óli
getur ekið honum og hasnn getur setið í honum sjálfur. Og einu
sinni kom pínulítið bam í heimsókn og það svaf í vagninum um
nóttina. Þetta gerðarlega ökutæki er smíðað úr krossviðarplöt-
um og haft á hjólum. Og þetta var ekki sérlega dýr smíðisgripur
Agúrkur
teru bragðbætandi og lystauk-
andi með ýmsum mat. Þær em
góðar fyrir meltinguna, inni-
halda nokkuð af stéinefnum og
yítamínum, sem nýtast vel, þar
eð gúrkur eru oftast éfnar hrá-
ar og lítið matreiddar.
Miðað við þyngd gúrkunnar
eru rúmlega 95% vatn og úr
100 g fást um 15 hitaeiningar.
Þær eru því mjög hentugt græn
meti handa þeim, sem þurfa
að megra sig. Þegar komið er
fram á vor geta gúrkur að
nokkru leyti koihið í staðinn
ffyrir kartöflur með kjöti og
fiski.
Hollast er að eta gúrkurn-
ar hráar og nýsneiddar. Ætti
því að bera V> eða heila gúrku
á matborðið og hníf með, svo
áð hægt sé að skera jafnóðum.
Ef gúrkurnar eru að byrja
að skemmast eða mikið er til
af þeim, er gaman að geta
matbúið þær á ýmsa vegu.
Gúrkur í 1. flokki eiga að
vera 350 g að þyngd. Þær eiga
að vera beinvaxnar og sem
næst jafngildar, hæfilega sver-
ar og lausar við yfirborðsgalla.
Þær eiga að vera h.u.b. slétt-
ar að utan, en ekki örðóttar.
Þær eiga auðvitað að vera
(hæfilega þroskaðar og fallega
grænar.
Gúrkur í 2. flokki mega vera
bognar, • sem svarar tvisvar
sinnum þvermáli þeirra. Smá-
yfirborðsgallar Jeyfast. Stærð
a.m.k. 175 g.
Oft er höggvið í mjórri enda
gúrkunnar til að bragða. Gúrk-
an þarf ekki að vera öll röm
& bragðdð, þó að hún sé röm í
mjórri endann. Ramar gúrkur
eru óætar hráar, en draga má
Rafmagntfakmörkun
Kl. 10.45-12.30
Jfinuntndagur 24. inaí
Nágrenni Reykjavikur, umhverfi
Etliðaánna vestur að markalínu
frá Ptugskálavegi við Viðeyjar-
eund, vestur að Hlíðarfæti og það-
an til sjávar við Nauthólsvík i
Fossvogi. Laúgarnes, meðfram
Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjal-
tirnes, Árnes-og Rangárvallasýslur.
úr remmubragðinu með því að
skera gúrkuna í surxdur og
leggja í saltvatn.
Framleiðandinn og seljand-
inn eiga a'ð sjá um, að ekki
séu seldar ramar gúrkur og
kaupandinn á ekki að þurfa að
bragða á þeim. Eintiig ætti
kaupandinn að temja sér að
velja gúrkuna með augunum,
en fara ekki höndum um allar
gúrkurnar í kassanum. Þegar
hann hefur valið útlitsgóða
gúrku með augumum, verður
hann þá a'ð fullvissa sig um,
að hvergi séu blautir, linir blett
ir á ávextinum.
Gúrkur á að geyma á köld-
um, loftgóðum stað, en fremur
rökum. Þær mega ekki frjósa.
t.d. í ísskáp. Gúrkusneiðar
geymast hraðfrystar. Gúrkusal-
at má sjóða niður með sæmi-
legum áratigri. Ef hægt er að
fá mjög ódýrar gúrkur, getur
svaráð kostnaði að sýra þær á
svipaðan hátt og asíur.
Gúrkur með brauði:
Smyrjið jafnstórar rúg-
brauðs og hveitibrauðssneiðar.
Raðið fremur þutmum gúrku-
sneiðum hlið við hlið á rúg-
brauðið, hvolfið hveitibrauð-
sneiðinní yfir. Skerið i sundur
á ská. Gott er að smyrja mjög
þunnu lagi af „Sandwich
Spread“ eða mayonnais á liveiti
brauðið. Gúrkur eiga afar vel
við flestar tegundir af osti.
Ýmist er osturinn eða gútrkan
látinn fyrst á brauðið. Ef
gúrkusneiðunum er raðað fyrst,
er osturinn liafður í teningum,
ræmum eða rifinn. Gott er að
rífa á rifjárni og blanda sam-
an gúrku og osti, sem farinn
er að harðna.
Gúrkusalat:
1 gúrka, fa tesk. salt, 2
tesk. sylcur 3 msk. edik, 1
msk. vatn, 1 tesk. Jdippt stein-
selja eða karsi.
Þvoið gúrkuna, skerið eða
rífið á gúrkuhefli (rifjárni) í
þunnar flísar. Látið í skál,
Framhald á 11. síðu.
hafði verið lögð á framkomuna en höfuðið
orðið afskipt. En iþó kunni hann vel að koma
sér áfram. Hann hafði komið sér í mjúkinn
hjá fólki sem eitthvað mátti sín; hann hafði
komið sér í mjúkinn Shjá Mikael Fielding; og
nú var hann í þægilegri stöðu og I sæmilegum
metum hjá yfirstéttinni á eyjunum og liann
sagði oft við sjálfan sig, að hann hefði ekki
yfir neinu að kvarta.
Hann hafði oft hitt Mary Fielding á Eng-
landi, hann hafði oft dáðst að henni úr fjarska.
Og nú var hún hingað komin, ung og yndisleg,
dálítið undarleg að vísu — að detta í hug að
bjóða manni til liádegisverðar í svona afkima.
Hún hafði alltaf fengið orð fyrir látleysi og
þess háttar og Ýmsum fannst hún skrýtin;
einhver asni hafði einu sinni kallað liana Lisu
í Undralandi — en þrátt fyrir það og ef til
vill einmitt þess vegna var hún afar heillandi.
Hann hallaði sér aftur að henni og sveiflaði
vel snyrtum höndunum fagurlega.
„Já,“ sagði hann. „Ef þér leyfið mér að
annast yður, skal ég vissulega sjá um að þér
skemmtið yður. Yður lilýtur að hafa leiðzt um
borð í litla bananadallinum."
Hún horfði á hann kynlegu augnaráði eins
og þegar bam horfir á krabba.
„Nei, mér leiddist ekki, þakka yður fyrir.“
Hann ihló glaðlega.
„Jæja, nú getið þér farið að lyfta yður
upp. Þér verðið að lofa mér þvi. Flestir halda
að við ibúum við mjög frumstæð skilyröi hér.
En það er nú eitthvað annað. Við höfum allt
sem hjartað girnist. Það er varla hægt að
hugsa sér dásamlegri stað.“ Hann talaði með
miklum fjálgleik og bætti vxð: „Sannkallað
sæluríki á jörð. Öllum líður vel hérna — og
því ekki það?“ Hann varð skáldlegur: „Menn
og skepnur lifa í velsæld og fagnaði.“ Harvey
•hafði hlustað alvarlegur á orð hans og nú
fylltist hann gremju; hann varð fokreiður án
þess að vita hvers vegna. Haixn seieri sér að
Carr.
„Eg sá nokkur múldýr við liöfnina í morgun.
Þau virtust ekki sérlega vel haldifi. Þau virtust
ekki lifa í velsæld og fagnaði."
Carr rétti úr sér. Hann varð skuggalegur á
svip.
„Það er allt í lagi með múldýrinsagði hann
stuttur í spuna. „Enginn hefur áhyggjur af
þeim.“
„Og moskítóflugurnar," sagði Harvey og sló
frá sér skordýr sem flaug suðandi kringum
hann. „Hefur enginn álxyggjur af þeim heldur?"
Carr varð enn skuggalegri.
„Nei,“ hvæsti haein. „EkM nema gamlar
kerlingar og taugaveiklaðir ferðamenn.“
„Það er gott,“ sagði Harvey rólega. „Jafn-
vel moskítóflugurnar lifa í velsæld. Og enginn
skaðast á því. Eagin hitasótt. Eltki neitt. Það
„Bretinn kynstóri íhefur orðið“ sagði Elissa
og gretti sig. „En einhver hefði átt að aðvara
okkúr. Héðan af fyllist ég skelfingu þegar ég
sé inoskítóflugu. Mig er alla farið að klæja nú
þegar.“
„Við vorum bitin rösklega í morgun“ sagði
Mary hugsandi, „á leiðinni frá skipinu."
„Hafið engar áhyggjui’, Mary,“ svaraði Carr
sefandi; hann strauk handlegg hennar. „Það er
hreinasta firra að óttast þetta. Dálítil hitasótt,
hvað er það? Ég skal sjá um pð þér eigið ekk-
ert á hættu.“
Hún ihreyfði handlegginn til; augu hennar
voru óvenju köld.
„Engum dettur í hug að leggja sig í hættu,“
sagði hún rólega. „Annaðhvort gerast atvikin
eða ekki. Það er min trú.“ “
„Auðvitað," samsieinti Carr dálitið aulalegur.
„En ég skal að minnsta kosti gera mitt til að
ekkert verði að yður.“
Harvey þagði; en í rauninni var hann sárreið-
ur. Hann vissi að þessi óljósi ótti hans hafði
ekki við neitt að styðjast —- það var aðeins
hugboð vísindamannsins. En haiiti hafði einu
sinni stundað sjómann með gulusótt í London,
og hann gat ekki gleymt hinum hræðilegu ógn-
um sjúkdómsins; hann var kvalafullur eins
og kólera, banvænn eins og bráðapest. Og eiga
svo að hlusta á þennan ónytjung halda því
fram að þetta væri ekki neitt, 'belgja sig út í
fáfræði sinni — það var andstyggilegt. Hánn
leit á Carr með nístandi fy'rirlitaingu. En
Mary varð fyrri tii að talax
„Við skulunx drekka kaffið fyrir utan,“ sagði
hún. „Uti á veröndinni."
Þau risu á fætur og fóru út á litla tuépall-
inn móti suðri, þar sem litlum borðum var kem-
ið fyrir í skuggsæíu horni. Kaffi var framreitt
og drukkið þegjandi. Litli þjónninn var sorg-
mæddur á svip eins og hann vissi að dagurinn
ihefði misst Ijóma siein.
,JSg er syfjuð," sagði Elissa með hálflukt
augu. Enginn svaraði. Enginn var sérlega skraf-
hrej'finn. Harvey var þungbúinn á svip, teygði
frá sér fæturna og hafði hendumar á kafi í
vösunum. Dibs hafði gleymt að loka munn-
inum og á því mátti marka að honum leiddist
— honum faemst Carr hálfgerður leiðindaná-
ungi og maturinn hafði verið helzt til þungur
fj'rir lifrina í honum.
Mary var angurvær og hugsi á svp: hún virt
ist vera að liugsa •um eittlivað óljóst en ynd-
islegt. Einu sinni snei-i hún sér að Harvey.
„A flekanunx,“ sagði hún dreymandi, „naun-
ið þér eftir því? Mér finnst ég næstum vera
þar enn á floti.“ Og úr augum ihennar, sem
ekki voru lengur fjarlæg, stafaði kynlegri
hlýju sem fyllti hann óþekktum unaði.
Carr héJt á kaffibolla í hendinni, stikaði um
svalirnar og sparkaði öðru hverju í eðlur sem
er alveg dásamlegt."
Smám sanxan kom skilningsglampi í augu
Carrs; hann hló stuttaralega.
„Þannig liggur í því. Þér hafið heyrt eitt- - í
hvert hræðslurugl. Mér hefði átt að detta það )
í hug.“ |
Dibdin lagði frá sér gaffaiiixn og leit upp }
spumaraugum. (
„Heyrið þið, piltar mínir! Ég skil þetta ekki. 1
Unx hvað eruð þið eiginlega að tala?“
Carr yppti öxlum fyrirlitlega. j
„Það er ekki neitt, alls ekki neitt," sagði j
hann. „Það gengur óskcSp væg hftasótt inn á <
eyjunum. Enginn heilvita maður hefur áhyggj- |
ur af þvL Þessir innfæddu em alttaf að reka <
upp ramakvein. En við tökum þessn með knús- ]
andi ró. Já, ég held nú það. Við erum ekki (
(Bretar fy'rir ekkx neitt.“ Það var feikileg ætt- j
jarðarást í raddhreim hans. j
Stoppaði úrið þegar það datt' á gólfið?
Já, það gerði þa.ð, eða átti það kannski að
halda áfram niður í kjallara!
Er óhætt að trúa þér fyrir leyndarmáli?
Já já, ég skal vera þögull e.ins og gröfin.
Jæja, mig vantar hundraðkall.
Gott, ég skal láta sem ég hafi ekki heyrt það.
Hver er dýrlegasti árangur efnafræðinnar í
heiminum?
Ljóshærðar stölkur.
í>ú neglir nagla eins og elding.
í>ú átt vrð að ég. gé fljótur?
Nei, þú siærð aldrei tvisvar á sama Stað.
Ei-uð þér þessi frægi ljónatemjai’i?
Nei, ég bursta þau bara og hreinsa í" þeim
tennumar. . ,