Þjóðviljinn - 21.05.1953, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 21.05.1953, Qupperneq 11
r Fimmtudagur 21. maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Heimilisþátturinn Framhald af 10. síðu. strái'ð salti og sykri yfir og örlitlum pipar, ef þér óskið. Hellið ediksblöndunni yfir og blandið steinseljunni saman við. Bezt eftir 1—2 klst. en getur geymzt í nokkra daga á köld- um stað. (Meira á morgun). Helgafell Framh. af 12. síðu. ihinn feiknalega blaðakost okk- ar hér er t.d. ekki neitt rit sem er helgað menningarmál- um, svo sem tónlist og mynd- Jist og má því vafalaust um kenna hvernig komið er um þessi mál á margan hátt. Einn- ig er mikill skortur á riti þar sem almennar umræður um listir og menningarmál geti far- ið fram og þar sem alvarlegri gagnrýni verður beitt. Menningarlegur aflvaki í þjcðlífinu Miðnæíuræfing Framhald af 8. síðu. Amerikanar hafa flutt inn. 40 þús. Ameríkumenn eru á eynni og byggja þair flugvelli og hafnir. Fólkið er USA-sinna'ð, sérstaklega hinar fögru konur. — Áður var allt rólegt í póli- tikinni á íslandi en nú hafa kommúnistar risið upp með mótmæli gegn þessum banda- ríska innflutningi. — Brenni- vín er hægt að kaupa þar eins og maður vill og á næturnar er auðvelt að fá það keypt í fólksflutningabifreiðum fyrir svolíti'ð hærra verð. — Að lok- um segir Adenby að þeir eigi heimboð til Islands og hann gerir ráð fyrir að koma aftur með sænska listamenn og Snodd as í .haust — <?f:, tíminn leyfi. Með greininni fylgja tvær myndir, öimur þar sem Snodd- as er niðri í fjöru að „kýla“ kolamola með liendinni. Hin er af Snoddas og Erni Clausen nið ur á bryggju. Takist mér, eins og ég tel mig hafa ástæðu til að vona, a'ð ná til nokkurra úrvals manna, skálda, listamanna cog vísindamanna. þá er ég .ekki f vafa um að hið nýja Helgafel' muni endurheimta vinsældir gamla ritsins og verða aftur nienningarlegur aflvaki i þjóð- lífi okkar. Að vísu er skarð fyrir skild' þar sem Magnús Ásgeirsson hinn snjalB ritstjóri gaml? Helgafells, er fjarri, en tíma- ritið vonast eftir að fá að njóta krafta hans síðar. Eins og þetta rit ber með sér er það aðallega tileinkað Ásmmidi Sveinssyni sextugum en flytur auk þess greinar um tónlistamál, bókmenntir og at- vinnumál. — Ritið mun í fram- tíðimni einnig ' láta atvinnumál til sín taka. | viUanum Svefnsófar Armsfólar Sófasett BÓLSTRARINN Kjartansgötu 1, sími 5102 AÐVÖRUN um stöðvuu aiviunuíeksíurs vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild 1 4. mg. 3. gr. laga nr. 112, 28. desember 1950 verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, s£m enn skulda söluskatt 1. ársfjórð- ungs 1953 stöövaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreidda söluskatti ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaöi. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þp^ar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Viö framkvæmd lokunarinnaar verður enginn frestur veittur. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 20. maí 1953. Sigurjón Sigurðsson Pólverjinn Framhald a' 2. síðu. aftur -til Póllands, eftir að sér- fræðingar atlanzherjanna höfðu skoðað hana hátt og lágt. Síðar kom í liós, að flugmanninum hafði verið mútað með 10,0.000 dollurum til að fljúga vélinni til atlanzlands. New York Times skýrði nýega frá því, að það væri ekkert launungarmál, að bandarískir erindrekar í alþýðu- ríkjunum hefðu boðið mútur hverjum þeim sem fljúga vildi flugvélum af sovétgerð yfir til atlanzríkjanna. Bemið vlðskiptum ykkar til þelrra sem auglýsa í Þjóð- A sjó 1. inaí Framh. af 6. síðu. inn að hún. Hann drúpir hreyf- igarlaus og einmana mitt í auðn hins víðáttumikla hafs. Tákn seldrar, kúgaðrar þjóðar. Hvar er bróðir þinn, fáninn rauði? Og að lokum er haldið heim til hafnar. Við gerum að aflan- um, sem er rýr að þessu sinni eins og svo oft áður á þessari vertíð. Hluturinn úr aflanum í dag mun nema eitthvað á 2. hundrað krónur, en frá honum dregst ýmiss kostnaður, s. s. fæði, húsnæði, þjónusta, ráðs- konukaup, bílakeyrsla, brennslu og smurolíur, hafnargjaid o. s. frv. ÍÞað er þó bót í máli að fiskurinn fer allur í 1. flokk að þessu sinni, þar sem hann er aðeins næturgamall. En þegar ekki hefur verið hægt að vitja ,um netin daglega bá er hann verðfelldur. Fyrir þriggja nátta fisk fæst um það ibil einum þriðja minna verð heldur en fyrir næturgámlan. Og stund- um hefur verið reynt að verð- fella fiskinn ennþá meira en samningar standa til. Við finn- um oft hvernig allt er gert sem hæjgt er ,til að reyta úr höndum okkar hver þau vei’ð- mæti sem okkur hefur hlotnazt fyrir vinnu okkar. í velur mun það hafa verið algengast í Grindavík, að þeir sem keyptu fiskinn af okkur, settu all'an fisk, sem var éldri en nætur- gamall í herzlu. Sjálfir munu þeir fá sama verð fyrir herta fiskinn þegar þeir selja hann, hvort sem þeir hafa tekið við honum nýjum eða gömlum úr bát. Þannig græða þeir marg- falt á þvi að kaupa hann af okkur í '2. og 3. flokk. Eg hef aldrei heyrt þess getið að Sjó- mannafélagið eða ríkisstjórnin gerðu nokkra athugasemd við þessa skiptingu þjóðartekn- anna, enda sennilega fáir, sem gera ráð fyrir nokkru slíku úr þeirri átt. /■----------------------\ Reyon ullarefni rautt — blátt — Ijósblátt — dökkgrænt —- lillablátt — brúnt — ljósgrænt og dökk- grænt — 90 cm. breitt á kr. 33.40 metri. M. TOFT Skólavörðustíg 8. Sími 1035 i>að er kominn dagur að kveldi þegar við komum heim. Vinnudagurinn er langur, stund- um 18 klukkustundir og þar yfir. Það er 1. maí í dag og við hefðum gjarnan viljað gera okkur dagamun með þvi að skemmta okkur eitthvað. En grindvikst skemmtana- og menningarlíf er fremur lítið að vöxtum. Jú, það er víst sýnd amerísk kvikmynd í samkomu- húsinu í kvöld, eip af þessunf- ógeðslegu afsiðunar og af- menningar kvikmyndum, sorr inn úr því allra lélegasta sero. Reykvikingar hafa kynnzt- Manni verður flökurt af tilhugs- uninni einni saman. Þá er víst betra að láta sér leiðast heima- eða bara halla sér útaf og fars. að sofa. Og svo kemur annar maí. Sungana larðarberjaplöntíir Úrvals jaröarberjaplöntur af ABUNDANCE-stofni veröa seldar í Atvinnudeild Háskólans, föstudag og laugardag kl. 10-3. Atvinnudeild Háskólans Tilboð óskast um að byggja verzlunarhús ' í Bústaöahverfi. Útboðsiýsing og uppdrættir verða afhent- ir í teiknistofu Sigmundar Halldórssonar, Borgartúni 7, kl. 17.00-19.00 í dag og á morgun gegn 100 krónu skilatryggingu. Borgarstjórinn Móöir okkar, Jakohína S. Jónsdóttir frá Villingadal, lézt aö kvöldi 19. þ.m. að heimili sínu, Bergþóru- götu 16, Reykjavík. Börn hinnar látnu Þökkum hjartanlega auösýnda hluttekningn viö andlát og jaröarför Sæmrnidm FiiÓiiJzssonar. Brautartungu, Stokkseyri. Aðstandendur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.