Þjóðviljinn - 23.05.1953, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 23.05.1953, Qupperneq 3
Lauga-dagur 23. maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Miðstöðvarkatlar TÆKNI H F Að gefnu tilefni skal þess getið, að vér framleiðum eins og áður miðstöðvarkatla með innbyggðum neyzluvatnshitara, sem kemur í stað baðvatnsgeymis. Miðstöðvarkatlar vorir eru þannig útbúnir að með einu handtaki er hægt að auka hitastig NEYZLU- VATNSINS á rr jög stuttum tíma og þannig hita það sérstaklega, án þess að hita upp miðstöðvarkerfið. Á þennan hátt sparast kynding á miðstöðinni, þótt hita þurfi vat'n til notkunar í böð eða þvotta. Vér einangrum miðstöðvarkatlana með gosull, ef- þess er óskað. Einangrunin kostar lítið fé, en fyrir- 'byggir allt’ óþarfa hitatap frá katlinum. Reynslan sannar að rr.dkill hiti fer til spillis, ef katlarnir eru ekki einangraðir. TÆKNIS-miðstöðvarkatlarnir eru traust- byggðir, sparneytnir, auðveldir í notkun, auðvelt að hreinsa þá og ódýrir. Þeir eru notaðir um land allt, til sjávar og sveita, og hafa reynzt með afbrigðum vel. Söluumboð: OHufelagið h.f. Reykjavík. TÆKNÍ h. f. Faxagötu 1 — Sími 7599. TÍVOLÍ Skemmtigarðnr Keykvíkinga verour opnaður á annan hvítasunnudag klukkan 2 eftir hádegi. KL 14:00 Skemmtiskrá: Kl. 20:30: 1. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 2. Fonnaður Tivolinefndar Í.R. opnar skemrnti- garðinn. 3. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 4. Fimleikasýning íþrótta- j félags Reykjavíkur. 5. Gestur Þorgrímsson skemmtir. 6. Þjóðdansaflokkur Ár- mann3 skemmtir. 7. Tígulkvartettinn syngur. 1. Karlakór Reykjavíkur syngur. 2. Skylmingafélagið' Gunnlogi skemmtir. 3. Hnefaleikakeppni. 4. Svayar Jóhannesson leikur listir. 5. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Bílabraut, Rakettubraut, Fiughringekja, Jeppa hringekja, Hestohimgekja, Speglasaiur, Drauga- hús. Gesl.’.þi'autir (automatar), Rifflaskotbakki, RóÖrarbátur, Bátarólur, Barnalciktæki, Boltaspil, Hjólreiðar. Tivolivagnar ganga frá Búnaðadélagshúsmu á 15 mínútna írssti að Skemmtigarði Beykvíkinga. Skenuntigarður Reykvikinga, Tivoli, verður eftir- ieiðis opmn frá kl. 2 laugardaga og sunnudaga, aðra daga frá kl. 8 e.h. TiWGLI Skemmtigarður Reykvíkinga Lísítssáh syagar r ‘■i .3, Neskaupstað í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Undanfarið hefur verið mikil’ fiskur sunnan Langaness, eink- um á Bakkafirði, Netabátar frá Seyðisfirði, Eskifirði og Nor'ð- firíi fóru þangað til veiða er þeir komu að sunnan af vetr- arvertíðinni, og hafa fengið sæmilegan afla og sumir ágæt- an. Síðustu daga hefur þó afli tregðazt mikið. Sjóróðrar * eru ekki almennt hafmir frá Norðfirði. Þó liafa nokkrar trillur róið og aflað sæmilega á færi. Tívólí, „skemmtistaður Reyk- víkinga“, verður opnað kl. 2 e.h. á annan í hvítasunnu; verður garðurinn framvegis rekinn é nafni í. R. er keypti hann í fyrrr sumar. Miklar lagfæringar og hreyt- ingar hafa verið framkvæmdar í garðsvæðinu. Eldri skemmtitæk’’ hafa verið máluð og lagfærð en nokkur ný fengin í viðbót. Þf er væntanlegt í júníbyrjun nýtt parisarhjól. Þá hefur verið kom- ið fyrir leiktækjum ýmsum, svo sem söltum, rólum, rennibrautum, hringpalli og bátarólum — og eru þau ætluð, yngstu gestunum. Reynt verður að afla sem fjöl- breyttastra skemmtikrafta i garðinn, og hafa staðið yfir samningar við erlenda aðilia í þvi samþandi. Aðgangseyrir hef- ur verið lækkaður frá fyrri ár- um, og er nú þrjár krónur fyrir fullorðna, en ein króna fyrir börn. Við opnunina á'annan í hvíta- sunnu syngur Karlakór Reykja- víkur, Lúðrasveit Reykjavíkur leikur og fleirp verður til skemmt unar. Framkvæmdastjóri skemmti- garðsins hefur verið ráðinn Sig- urður Magnússon. Lísitsian í liUitveiKi Eugene Onegins í sanmefndri opem. Á þriðjudagskvöldið kemur gefst Reykvíkingum tæki- færi til að hlusta á einn frægasta barytonsöngvara Sovét- ríkjanna, Pavel Lísitsían, einsöngvara viö Stóra leikhúsið í Moskvu. Áður hefur verið frá því skýr!' að senditiefnd frá Sovétríkjunum á vegum MÍR er væntanieg hir.g- að á hvítas-ynnudag. Á kynnin-g- arviku MÍR heldur Pavel Lísítsí- an söngskemmtun í Austurbæjar- bíói á þriðjudagskvöldið kl. 7 og ■aftur á sama "tíma á miðviku- daginn. Undirleikari hans er listakonan Kravtshenko píané- leikari. Lísítsían er Armeníumaður að^j Frá kosningaskrilstoiu SósíaSistfÍ- s uppruna. Hefur hann farið með aðalhlutverk í mörgum frægum óperum og hlotið titilinn þjóð- iislarpaður Armeniu og Sovét- Rússlands. Aðgöng'umiðar verða seldir fyrir hádegi í dag í bókaverzlun Máls og menningar, Lárusí Blöndal og KRON. ANDNEhlNN 37 dagar eru til BLAÐ ÆSKULÝÐSFYLKINGARINNAR Eitstjórl: JÓNAS ÁRNASON Sósíalistaflokkurinn hefur nú birt lista sinn svr í Reykjavík. AUir Reykvíkingar sem and- vígir ern eymdarstefnu þrí- flokltanna fylkja sér um lista iians. Takmarkið er að koma 4 fulltrúum hans inn á AI- þingi. Til þess að gera sigur listans glæsiiegan þurfa allir að leggja hönd á plóginn. JÞess vegna allir fram til starfa! Kosnlngaskrifstofan minnir, á eftirtalin verkefni til úrlausn- ar: KOSNINGASJÓÐUR: Hafin er söfnun í kosningasjóð fyrir nokkru. Takið virkan þátt í henni. — Alþýða Reykjavíkur hefur ætíð kostað lista Sósíal- istaflokksins og gerir það eim í dag. Munið eftir Búkarestverð- laununum. Hvaða þrjár deildir verða efstar? — Tekið er á móti skilxmi og blokkir af- hentar á Þórsgötu 1. KÖNNUNARBLOKKIR: Þeir sem hafa fengið liönnunar- blokkir eru vinsamlega beðnir að skila þelm eigl síðar en 25. maí nk. til þess að auð- velda skrlfstofunni imdirbún- ingsvinnu. Ailir þurfa aið vera t vlrkir í köimunarstarfinu. — Komið strax i dag í kosninga- skrifstofu Sósialistaflokkslns á Þórsgötn 1. KJÖRSKR.4: Halið þið athug- ar hvort þið eruð á kjörskrá? Eftir 6. júní n r Isað of seint. Kosningaskrifstofa Sósíalista- flokksins veiiír a!lar upplýs- ingar um kjörskrá, opin dag- lega frá kJ. m f.h. til 10 e.h., sími 7510 (3 límir). Ufcankjörstaðaatkvæðagreiðsla hofst um næsiu mánaðamót. Kosnlngaskrifstofa Sósíalista- flokksins veitir allar upplýs- ingar viðvikjandi lienni. At- hugið ef kunningjar ykkar dvelja utan heimUis síns og geflð skrlfstolunni upplýsingar uni það, hvort sem er utan lands, úti á land), eða utan af landi. Það er mjög áríðandi að upplýsingar þessar berist í tíma, vegna þess hve iangan tíma getur telcið að atkvæði berist á réttan stað, en þau þurfa að vera komin á ákvörð- unarstað á kjördag. Fölk sem dvelur utan kjörstaðar á kjör- dag. getur kosið hjá næsta hreppstjóra, bæiarfógeta, sýslu- maiini, aðalræðismanni, ræðis- manni eða vararæðismannl. STÁLFBOOAI.IiIAR: Mikið starf er fyrír höndum og margvíslegt. Komið í skrifstofu SósiaUstaflokksins og gefið ykkur fram. Allir geta gert gagn. TryggiS sigui Sósíalisiallokksins 300 202 200 100 Dýrtíðin vex Jneð hverjum nýjum degi en Landneminn er alltaf ódýr; kemur út hálfsmánaðar- lega og kostar 40 ltr. á ári. — Lestu seinasta blað og sendu áskrift í síma 7510 eða 1373. Á Fylkingarfélagar, við þurfum enn að lierða söfnunina. — Tvo seinustu daga söfnuðust einungis 11 áskrifendur, allir héðan úr bænum. En nú erum rið komin á, seinasta hundraðið og um að gera að hafa enda- sprettinn fal’egan. Notum helgina vel, það eru fáir dagar eftir. ;— Verðlaunin fá þeir sem safna flestum áslcrifend- um: Landnemann frá upphafi, skraut- vasi Og Brennunjáls- saga i skinnbandi. Skemmtið ylckur vel um he'gina en gleýtúið ékki LAN DNEM ANUM.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.